Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Blaðsíða 3
Helgin 2.-3. ágiist 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Timabær aðvörun á „Ari trésins á þessu ógæfusamlega árásarliBi sannist hiB fornkveBna, aB hæst bylji I tómri tunni. En hvaB vilt þú segja um afstöBu bænda. — ÞaBer augljóstmál, aBerfitt er aB reisa rönd viö gróBur- eyöingu af völdum ofbeitar nema aB bændum sé ljós sú hætta, sem hér er á ferB og séu reiöubúnir til þess aö leggja fram sitt liB i þessari baráttu. A undanförnum árum hef ég haldiö fundi i flestum sveitum landsins, þar sem ég hef reifaö þessi mál og rætt viö bændur. Og ég get ekki boriö þeim aöra sögu en þá, aö yfirleitt séu þeir mjög jákvæöir f afstöBu sinni. Viö megum ekki gleyma þvf, aö þaö er ekki ýkja langt siBan íslendingar almennt geröu sér 1 jóst aö hvaöa ósi okkur var aö bera í þessum efnum. ÞaB er ávallt auövelt aö vera vitur eftir- á, ekki síst fyrir þá, sem aldrei hafa staöiö f sporum bænda en dæma þá nú hvaö haröast. Lélegur fallþungi afleiðing ofbeitar A þessum fundum meB bændum hef ég m.a. lagt áherslu á eftir- greind meginatriöi: Viö sitjum uppi meB land — og á ég þar viö hálendiö — þar sem 3 ha. þarf til þess aö framfleyta einni lambá yfir sumariö. Er þá tekiö meöaltal af landinu öllu. En þar sem best lætur þarf kannski aöeins 1 ha. I sama skyni. Þannig gæti þaB veriB á landinu öllu. Þar sem ofbeitt er bftast betri plöntumar alltaf fyrst og siBan eru aöeins eftir þær plöntur, sem fénaöurinn lætur verr viö. Þannig minnkar smám saman fjölbreytni gróöursins og þaö kemur niöur á vænleika fjárins. Fyrir þessu atriBi, svo þýöingar- mikiö sem þaö þó er, held ég aö menn hafi ekki gert sér næga grein, en skilningur á því fer þó stöBugt vaxandi. Lág meöalvigt islenskra dilka, 14—14,5 kg, er bein afleiöing af rýrö gróöur- lendisins og litillar fjölbreytni þess. Lögö hefur veriö mikil áhersla á kynbætur sauöfjárins undanfama áratugi og tekist hefur aö rækta upp fé, sem hefur eöli til mikilla afuröa. En þaö kemur fyrir litiB ef féö hefur ekki nóg aö bita og brenna sumar jafnt sem vetur. Ef viö fækkum i högum þar sem ofbeit er, mundi þaö koma fram i meiri afuröum eftir hvern einstakling og viB þaB vinnst margt, sem of langt yröi upp aö telja hér, og liggur enda I augum uppi. Framtiö fjárbónd- ans er öllu ööru fremur undir arö- semi gróöurlendisins komin. Langvarandi ofbeit getur svo endanlega haft i för meö sér aB gróöur veröi þaö gisinn og veikbyggöur aö hann standist ekki eyöingaröflin: vind og vatn. Skógrækt og beit Rannsóknir hafa sýnt, aö árs- uppskera af Uthaga er hér um 0,9 tonn þurrefnis af ha aö meðaltali. Uppskera skóglendis er hins- vegar um 6 tonn þurrefnis á ha., þegar meötalinn er lauf- og viöar- vöxtur trjánna. Beitargildi skóg- lendis er hinsvegar miklu meira en fram kemur i uppskerunum, vegna þess hve gróðurinn er þar fjölbreyttur. Þannig hefur botn- grdöur I Hallormsstaöarskógi 5 sinnum hærra beitargildi en gróður úhagans utan giröingar- innar. Nú er þaö svo, aö löngum hefur veriö litiö á búfjárbeit og skóg- rækt sem algerar andstæöur. Núoröiö vita menn hinsvegar aö þaö er einkum vetrar- og vor- beitin sem er hættuleg skóg- lendinu og skaðsemin liggur i þvl, aö hún hefur haldiö ný- græöingnum niöri svo aö skóg- lendin hafa ekki endurnýjast. Nú tiökast vetrarbeit yfirleitt ekki lengur og þvi á aö vera alveg óhætt aö beita skóglendiö á sumrin, þegar nýgræöingurinn hefurnáö ákveönum aldri og hæö. A þessu munu þeir bráöum þreifa, skogarbændurnir austur i Fljótsdalnum. Vföa eru svæöi, bæöi á láglendi og hálendi, sem friöuö eru af náttúrunnar völdum, svo sem hólmar I ám og vötnum. Sem dæmi má nefna smáeyju I stööu- vatni á Auökúluheiöi. Hún liggur 500 m yfir sjó, en er vaxin há- vöxnu viöi- og birkikjarri, blóm- stóöi, hvönn og blágresi. A landinu I kring, i 200 m fjarlægö, er gróðurinn gisinn og.rýr. Uppskera á eyjunni var um 2,1 tonn þurrefnis af ha en aðeins 0,3 tonn i landi og þó var munurinn á beitargildinu enn meiri. Ef gróður væri i jafnvægi I landinu mætti búast viö aö á láglendi, upp aö 300—400 m yfir sjó væri mestur hluti þurrlendis og þurrustu mýra klæddur viöi- og birki- kjarri og jafnvel skógi og botn- gróður væri margfalt grósku- meiri en úthagi er nú. Þaö má leiða að þvi fullgild rök, að af- köst og gæöi úthagans geta þre- faldast til fimmfaldast við þaö aö breytast Ur núverandi ástandi yfir i þann jafnvægisgróöur, sem hér hefur verið lýst. Sé aðeins skoðuö hin hagfræði- lega hliö þessa máls er augljóst hverja þýöingu þessi breyting hefði fyrir landbúnaöinn, sem byggir afkomu sina svo mikiö á nýtingu hins náttúrlega gróöur- lendis. En I þeim miklu umræöum, sem átt hafa sér staö aö undanförnu um afkomumögu- leika landbúnaöarins hefur varla veriö minnst á þetta atriöi. „Komir þú á Grænlands grund” Þegar viö ræöum um gróöurfar á Islandi þá er ekki úr vegi að gefa Grænlandi auga. Þar höfum viö Islendingar unniö aö rann- sóknum á gróöri og beitarþoli i hinni fornu Eystri-byggö undan- farin 3 ár. Sauöfjárrækt hefur verið stunduð þar frá 1920 meö fé af fslenskum stofni. Féö er ekki margt og sumarhagar hafa aldrei veriö fullnýttir þótt sjá megi Botngróöur skóg- og kjarrlendis hefur allt aö fimm sinnum hærra beitargildi en úthaginn. nokkra gróöureyöingu af óöldum ofbeitar kringum þorp og stærri fjárbú, og þá einkum vegna vetrarbeitar. Rannsóknirnar hafa leitt i ljós, aöbeitargildi þessgróöurlendisá Grænlandi, sem búiö er aö kort- leggja, er 4—5 sinnum hærra en hér gerist. Munurinn sést glöggt á afurðum sauöfjárins. A Græn- landi er algengt, þar sem fóöraö er eins og best gerist hérlendis, aö sláturlömb séu allt aö 2/3 þyngri en hér og er fjárstofninn þó hinn sami. Þess ber aö geta, aö lömb á Grænlandi eru nokkru eldri en hér þegar þeim er slátraö, en þau eru heldur ekki fituö á ræktuöu landi fyrir slátrun, eins og hér gerist viöa. Ræktaö beitiland er ekki til á Grænlandi, góöir út- hagar gera það óþarft. Engin ástæöa er til aö ætla, aö beitiland okkar geti ekki verið jafngott þvi á Grænlandi, ef rétt er aö málum staðiö, og afuröir sauöfjárins I samræmi vö þaö. Áhrif árferðisins — Aö endingu, — þvi einhvern botn verðum við aö slá i þetta' spjall okkar þó aö á fjölmargt mætti ennþá drepa, — nú á ár- feröið verulegan þátt I þvi hver vöxtur gróöursins og viögangur veröur hverju sinni. — Já, aö sjálfsögöu. Þó aö viö séum búnir aö ákveöa beitarþolið þá getum viö ekki ráöiö viö veöurfarssveiflurnar né séö þær fyrir. Eins og t.d. I fyrra þegar spretta varö margfalt minni en I meöalári. Slikum sveiflum verö- ur aö mæta hverju sinni meö sér- stökum aðgeröum. Þaö þyrftu að vera i hverju upprekstrarfélagi ákveönir aöilar, sem segöu: Nú er ástand afréttarinnar þannig, aö þangaö má ekki reka fé fyrr en þetta og þetta og auk þess veröur aö taka þaö heim fyrr en venju- lega. Landinu veröur aö hlifa umfram venju, ef ekki á illa að fara og sá ávinningur, sem kann að hafa náðst e.t.v. að verða aö engu. Ég efast ekkert um þaö, aö ef viö aöeins tökum þessi mál réttum tökum, þá getum viö endurheimt þaö land, sem meö ýmsum hætti hefur veriö aö ganga okkur úr greipum siöast- liöin 1100 ár, —mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.