Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 02.08.1980, Qupperneq 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 2.—3. ágúst 1980 — Er nokkuö aö frétta hjá þér i dag? spuröi Siguröur Blöndal, skógræktarstjóri, og tyllti sér niö- ur á boröshorniö hjá mér. — Þaö sem mér finnst nú merkilegasta fréttin i svipinn er bundin dálitlu feröalagi, sem ég fór i hér á dögunum. — Og hvert fórstu? — Ég fór upp aö Hreggsstööum aö heimsækja Sigurbjörn. Ég vissi nú ekki fyrir fáum dögum aö sá maöur væri til og þaöan af siö- ur var mér kunnugt um hans merkilegt starf. Þú þekkir auö- vitaö Sigurbjörn? búiö aö gera á einum áratug? Þaö er meö hreinum ólikindum en óljúgfróöur vottur um hverju unnt er aö koma I verk þegar saman fer dugnaöur, kunnátta og ást á þvi starfi, sem veriö er aö vinna. Ég ætla ekki aö reyna aö lýsa með oröum gróörarstööinni á Hreggsstöðum. Myndirnar gera þaö betur og þó á ófullkomin hátt. Þarna veröur fólk bara aö koma. Vestur-Hún vetningar Mér list þannig á Sigurbjörn aö hann sé litiö gefinn fyrir óþarfa man ég til þess aö hann bæri hús- dýraáburð á tún en mataöi flögin hinsvegar óspart meö honum. Dvölin hjá Magnúsi var mér á margan hátt góöur skóli. Þar læröi ég m.a. plægingar. Þá voru dráttarvélarnar ekki komnar til sögunnar hér, en allt plægt og herfaö meö hestaverkfræöum. Hjá Snæfellingum og Dalamönnum A þessum árum stóöu Búnaöar- Eftir þaö notaöi ég jafnan þrjá hesta. Þetta var griöarmikil vinna viö flögin og mér fannst jaröabóta- vinnan sækjast seint. Ég lagöi þvl til aö þrir vinnuflokkar væru hafðir I gangi, meö ööru móti yröi ekki unnt aö komast yfir allt þaö, sem var aö gera. Náttúrlega hefði þetta þurft aö vera þannig, aö hver bóndi ætti plóg og herfi og kynni aö nota þessi nauösynlegu verkfæri. Þannig var þetta er- lendis. En viö hlupum yfir þetta skeiö. \ Svo kom aö þvl, aö Búnaöar- Verst að brekíð er búið —mhg ræöir við Sigurbjörn Björnsson trjárœktarbónda á Hreggstöðum gert að engu en í stað þess að gefast upp, flutti hann i Mosfellsdal — Sigurbjörn? Já, þó þaö nú væri, hann er einhver mesti rækt- unarmaöur á landinu. Ég var nærri þvl búinn aö glopra þvl út úr mér aö ég heföi aldrei heyrt á manninn minnst þar til fyrir fáum dögum en kom á siöustu stundu auga á fallgryfj- una. Þaö var nefnilega meira en meöal-skömm fyrir þann, sem lengst af hefur verib aö bjástra viö einhver ræktunarstörf aö þekkja ekki „einhvern mesta ræktunarmann landsins”. Og til þess aö snúa mig út úr klipunni fór ég aö spyrja Sigurö um vænt- anlegan aöalfund Skógræktar- félags Islands. En hver er þá Sigurbjörn á Hreggsstööum og hvert er hans starf? Og ég er býsna smeykur um aö ég sé ekki einn um þær spurningar. Svör viö þeim fást aö einhverju leyti i þvi spjalli, sem hér fer á eftir. Þvi ég dreif mig upp i Hreggs- staði. Þaö gekk nú ’ekki þrautarlaust. Hvorki ég né bil- stjórinn höföum hugmynd um hvar Hreggsstaðir eru niöur- komnir I Mosfellssveitinni. Og þótt viö spyröum ýmsa til vegar var enga ull aö finna i þeim geitarhúsum. Loks stöövuöum viö bíl, sem var merktur Mosfells- hreppi. Maöur I slikum bll blaut aö vita um bæina I sveitinni. Hann brást okkur heldur ekki. Og innan stundar renndum viö ihlab á Hreggsstöðum. Og þa mætti mér sjón, sem ekki gleymist. Hvernig má þaö vera aö tvær, þrjár manneskjur hafi komiö því I verk, sem þarna er tafir, enda verk hans kannski gleggstur vitnisburöur um þaö, og þvl sný ég mér strax aö efninu, er viö höfum tyllt okkur niöur. — Ert þú Reykvlkingur aö upp- runa, Sigurbjörn? — Nei, þaö er langt friá því aö ée sé þaö. Ég er Vestur-Húnvetn- ingur, fæddur þar og uppal- inn og dvaldi aðallega i Vestur-Hópinu og á Vatnsnesinu. Foreldrar minir voru fátækir og þaö var erfitt aö fá jarönæöi I þá daga. Þeir, sem minna máttu sin efnalega, uröu þvl tiöum aö láta sér lynda aö vera I vinnu- mennsku, kannski stundum hús- mennsku, og svo var meö þá. En brátt fyrir fátæktarbasl kom þó aö því, aö þau réöust i aö stofna nýbýli, sem þau nefndu Engia- brekku. Þaö var lengst frammi i Þorgrímsstaöadal á Vatnsnesi. Þaö geröist 1915—1916 rett fyrir haröindaæarin 1917—1919. Þaö býli er nú komiö i eybi, eins og ýmis önnur á þessum slóöum þótt lifvænlegri væru en Engjabrekka. A vist með Magnúsi á Blikastöðum Um veru mlna fyrir noröan er ekki ástæöa til aö fjölyrða. En mér fannst eg ekki eiga neina framtiö þar svo ég ákvaö aö freista gæfunnar syöra eins og fleiri. Varö úr aö ég færi I Blika- staöi, til Magnúsar heitins Þor- lákssonar bónda þar. Magnús var mikill athafnamaöur og fyrir- myndar bóndi. Og ræktunarmaö- ur var hann langt umfram þaö, sem almennt geröist þá. Ekki samböndin viöa fyrir jaröræktar- framkvæmdunum hjá bændum, eins og raunar jafnan siöan. For- maöur Búnaðarsambands Snæ- feilinga og Daiamanna var um þessar mundir Magnús heitinn Friöriksson á Staðarfelli, á Fells- strönd. Skipaöist svo málum aö ég réðist þangað vestur sem plægingamaöur og vann þar i þrjú sumur. Viö plægingarnar feröaöistég bæ frá bæ og kynntist þvi æöi mörgum á þessum árum. Vinnudagurinn var oft langur. Fyrst var aö sækja heslana haga á morgnana, siöan aö piægja allan daginn og svo nota kvöldiö til aö flytjasig á milli bæja. Þetta þætti sennilega nokkuö ströng vinna nú. — Og hvaö var svo kaupiö? — Þaö var 10 kr. á dag. Búnaö- arsambandiö skaffaöi verk færin og hestana. Fyrsta sprett- inn notaði ég aöeins tvo hesta fyr- ir plóginn. En þaö var alltof erfitt fyrir þá, einkum ef átti aö grasplægja. Ég varö þess lika var aö þaö var komin kergja I hest- ana, sem stafaöi af þvl, aö þeim haföi veriö ofboöiö. Plógurinn þurfti ekki annaö en urga viö stein þá gengu þeir afturábak. Og þá var ráöiö ekki þaö, aö slá I þá heldur aö tala vingjarnlega viö þá. Þaö skilja hestarnir og meta. Þegar ég stakk upp á þvl, aö not- aðir yröu þrlr hestar fyrir plóginn þá kom I ljós, aö Búnaðarsam- bandiö átti ekki þriggja hesta hemla. Ég fór I Magnús á Staöar- felli og bar máliö upp viö hann. Hann var mér sammála, brá skjótt viö og pantaöi hemlana. sambandiö keypti dráttarvél, gamla Ford. Þeir vildu fá mig á traktorinn, en til þess var ég ófáanlegur. Or þvi aö ekki var lengur um þaö aö ræöa aö vinna meö hestunum, fannst mér best aö hætta. Úr einu i annað —- Hvaö tók svo viö hjá þér er þú hættir aö plægja fyrir Snæfell- inga og Dalamenn? — Þá gerðist ég nú verkamað- ur I Reykjavlk. Stundaöi einkum vinnu viö höfnina og svo setuliðs- vinnu eftir aö hún kom til. Tvö sumur var ég raunar I vinnu aust ur á Seyöisfiröi. Sá þar um framfærslu og vinnslu á landi fyr- ir kaupstaöinn, sáöi i þaö og girti. Astæöan til þess að ég fór þarna austur þar sem ég var öllum ókunnugur var sú, aö Pálmi Einarsson var beöinn aö útvega mann til þess aö sjá um þessa vinnu og Magnús á Blikastöðum benti honum á mig. Landnám i Fossvogi Hingaö til haföi ég eingöngu unniö aö ræktunarstörfum fyrir aöra en nú langaði mig til aö fara aö rækta fyrir sjálfan mig þvl ég var oröinn hundleiöur á verka- mannavinnunni. I striöslokin hafði málum skip- ast á þann veg, aö viö Þorlákur Ottesen höföum komist yfir erföafestuland suöur i Fossvogi, Bústaöablett 23. Fljótlega keypti ég svo hluta Þorláks. Mér leist svo á, aö þarna mundi ég eiga góöa framtiö og gefast kostur á aö vinna aö minum helstu hugöarefnum. Byrjaöi þegar á þvi aö brjóta land og rækta kartöflur og kál, siðan blómjurtir og loks trjáplöntur. Ég sótti um að fá aö byggja þarna á blettinum en bærinn neitaöi mér um það. En fyrir atbeina Sigfúsar heitins Sigurhjartarsonar og góö- vilja Gunnars Thoroddsens hafö- ist þaö þó I gegn. Þarna bjó ég svo nokkur ár I friöi og spekt og stundaöi min ræktunarstörf. Hætti nú reyndar fljótlega viö matjurtaræktina en sneri mér al- fariö aö blómum og trjáplöntum. Þetta erfðafestuland mitt var 3,6 ha. Ég plantaöi skóibeltum um landiö þvert og endilangt og gróö- ursetti trjáplöntir I vari viö þau. Ég tel skjólbeltin alveg höf- uönauðsyn til þess aö hlífa plönt- unum til aö byrja meö og flýta fyrir vexti þeirra og þroska. Skjólbeltin björguöu alveg plönt- unum mínum I þjóöhátíöarhret- inu hérna um áriö og þaö sann- færöi mig algerlega um ómetan- lega þýöingu þeirra. Svo kom ég mér upp smá gróöurhúsi. Iöulega haföi ég marga l vinnu, ekki sist unglingar, sem oft komu óbeönir og reyndust hafa ákaf- lega gaman af þessum ræktunar- störfum, og voru hinn ágætasti vinnukraftur. Þaö er náttúrlega ekki hægt aö segja aö ég hafi oröið neinn efna- maöur á þessari starfsemi þarna Björn Sigurbjörnsson „sér um þetta mest allt nú oröiö og hefur nú fengiö leyfi til aö byggja hér garöyrkjubýli”. Heggiö, sem þarna myndar skjólbelti, klippa þeir feögar I odd,svo aö birtan nái betur tii rót- anna. myndir — gel

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.