Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 5
Þri&judagur 19. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Á Indlandi:
2-3 milljónir nauðgana árlega
Indverskar konur krefjast a&geröa gegn nau&gurum.
Dómstólar Indlands fjalla um
nálægt 2500 nau&gunarmál á ári.
Bo Gunnarsson, fréttaritari
danska bia&sins Information i
Indlandi, telur aö þar sé um a&
ræ&a minna en þúsundasta hluta
allra nau&gana, sem framdar séu
árlega i landinu. Bandaríska
tímaritiö Newsweek hefur þaö
eftir starfsmanni alþjó&legs
félags, er fjallar um fjölskyldu-
skipulagningu, aö um tveimur
miljónum kvenna sé nauögaö í
Indlandi árlega. Hér ber tveimur
tiltölulega ábyggilegum heimild-
um I stórum dráttum saman og
tölurnar eru hrikalegar, jafnvel
aö tiltölu viö fólksfjölda, þessa
annars fjölmennasta rikis heims.
Svo er aö heyra aö flestar
kvennanna, sem nau&gaö er, séu
af lægri stéttum, en nauögaramir
hinsvegar einkum af hærri stétt-
um. Indland er frægt fyrir sitt
rigskor&a&a stéttakerfi, og ekki
veröur annaö séð en hærri stétt-
irnar hafi gert nauöganirnar a&
vopni til þess aö halda lágstéttun-
Bikarkeppnin
Fjórir leikir i 2. umf. bikar-
keppninnar voru spilaöir um
siöustu helgi. Sveit Sigfúsar
Arnasonar, Rvk., vann sveit
Jóns Stefánssonar, Akureyri.
Sveit Ólafs Lárussonar sigra&i
sveit Stefáns Vilhjálmssonar,
Akureyri, örugglega. Sveit Sig-
riðar S. bar sigurorö af sveit
Ingimundar Arnasonar, Akur-
eyri. Þrjár .akureysku sveitirn-
ar uröu sem sé allar aö lúta
„Reykja vikurvaldinu ”.
Loks vann sveit Óöals „stór-
leikinn” viö sveit Skúla Einars-
sonar, tiltölulega fyrirhafnarlit-
ið. 1 sambandi viö þann leik,
veröur ekki komist hjá aö gagn-
rýna það, a& hann skuli hafa
veriö spilaöur fyrir læstum dyr-
um, á skrifstofum Óöals.
Ctsláttarkeppni er ekkert
einkamál þeirra er spila hverju
sinni.
Aöeins er þá ólokiö leik Krist-
jáns Kristjánssonar Reyöarf. —
Siguröar B. Þorsteinssonar,
Rvk. úr 2. umferö.
Dregiö hefur veriö I 3. umferö
og spila eftirfarandi sveitir
saman. Fyrrtalin sveit á heima-
leik:
Sveit
Ólafs Láruss. R.-Sv. Hjalta
Eliassonar
Aöalsteins Jónss. Eskif.-Sv.
Sigfúsar Arnas. R.
Þ órarinsSigþórss.-Sv.
Kristjáns Kristjánss.
eöa Sig. B. Þorsteinss.
Frestur til aö ljúka leikjum er
til 7. sept.
Fyrirliöar sveita eru vinsam-
legast beönir um aö koma á
framfæri, i tæka tiö, upplýsing-
um um leikdaga, staö og tima.
Frá Ásunum
16 pör mættu til leiks á 9. sum-
arspilakvöldi Asanna, sl. mánu-
dag. Bestu skor náöu:
1. Olafur Valgeirsson —
Ragna ólafsdóttir 254
2. -3. Ragnar Magnússon —
ÞórirSigursteins. 247
2.-3. Valur Sigur&sson —
Sigfús 0. Arnason 247
4. Ester Jakobsdóttir —
Guömundur Pétursson 246
Meöalskor 210. Keppnisstjóri
var Jón Páll Sigurjónsson.
Staöan i stigakeppninni:
Georg Sverrisson 7
Valur Sigur&sson 6
Sigfinnur Snorrason 5
Spilaö veröur næstkomandi
mánudag og hefst keppni* kl.
19.30. Aö venju er spilaö I Fé-
lagsheimili Kópavogs, efri sal.
Sumarspila*
mennskan i Domus
Enn er þátttakan jöfn og góö i
sumarkeppni B.D.R. 56 pör
um hræddum og þægum. Lög-
reglan hefur einnig tekiö upp
þessa aðferö til aö hræöa til
hlýöni pólitlska andófshópa og
aöra, sem hún hefur illan bifur á.
En burtséö frá meira eöa minna
meövituöum pólitlskum tilgangi
meö nauögunum mun þaö vera
nokkuö almenn skemmtun hjá
Indverjum af hærri stéttum og
lögreglumönnum, aö nauöga lág-
stéttarkvenfólki, einfaldlega
vegna þess aö réttur þess fólks er
i raun litilleöa enginn og þvi litlar
llkur til aö þaö leiti til dómstól-
anna. Og enn minni likur til aö
látstéttarfólk myndi hafa nokkuð
upp úr slikum kærum.
Vopn gegn stéttleysingj-
um og verkamönnum
Fyrrnefndur Bo Gunnarsson
nefnir nokkur dæmi þess, hvernig
nauðganireru notaöar sem kúg-
unarvopn i stéttabaráttu og
pólitiskum átökum. Hann segir
me&al annars, aö nauöganir séu
mættu I slaginn si&astli&iö
fimmtudagskvöld og var spilaö I
fjórum riölum. Efstu pör:
A-riðill stig
Gunnl. Óskarsson —
Guðm. Eirikss. 258
Brandur Brynjólfss. —
Þórarinn Alexanderss. 247
Albert Þorsteinss. —
Sigurður Emilss 237
Viggó Gislas. —
Þorst. Erlingss. 235
B-riöill:
Gestur Jónss. —
Sverrir Kristinss. 273 g
Guöm. Aronss. —
Jóhann Jóelss. 228
Jón — Guöbjörg 222
Bö&var Magnúss. —
Sigf. Snorras. 221
C-riöill:
Sverrir Armannss. —
Armann J. Láruss. 188
Jón Þorvaröars. —
Þórir Sigurst. 177
Stigur Herlufsen —
Vilhj. Einarss. 170
Sigri&ur Rögnv.d. —
Einar Guölaugss 108
D-riöill:
Stefán Pálss. —
Aöalst. Jörgensen 135
Þóröur Sigurðss. —
Kristján Gunnarss. 127
Svavar Björnss. —
Ragnar Mpgnúss. 122
Meöalskor i A og B var 210,
156 i C og 108 i D riöli. Keppnis-
stjóri var Hermann Lárusson.
Heldur æsist nú leikurinn i
heildarstigakeppni Reykjavikur-
sambandsins, enda eftir nokkru
aö slægjast.
Staöan I stigakeppninni:
Sigfús ö. Arnason stig 16.0
Sverrir Kristinsson 15.0
Jón Þorðvarðars.' 12,5
ValurSigurösson 11.0
Þorlákur Jónsson 9.0
Jón Baldursson 9.0
Aöalsteinn Jörgensen 9.0
A& vanda er spilaö á morgun,
fimmtudag, og hefst keppnin 1
si&asta riöli kl. 19.30.
mikilvægasta vopn jaröeigenda
gegn jarönæöislausu fólki og
stéttleysingjum. Jar&eigendur og
aörir af hærri stéttum skipu-
leggja sig oft I bófaflokka eöa
taka einhvem glæpalýö á leigu til
aö beita kynferöislegu ofbeldi
gegn lágstéttafólki, sem krefst
leiðréttingar sinna mála.
Þegar verkamenn viö járn-
brautirnar geröu verkfall 1974,
vareiginkonum þeirra og dætrum
nauögaö unnvörpum. Margar
þessara nauögunarárása voru
kæröar, og engin einasta af kær-
unum leiddi til lögreglurannsókn-
ar. Enda voru flestir nau&gar-
anna lögreglumenn. Þessi saga
hefur endurtekið sig viö fleiri
vinnudeilur, meöan verkamenn-
irnir eru á kröfufundum eöa i fel-
um fyrir lögreglunni, rá&ast lög-
reglumenn eöa afbrotalýöur, sem
lögreglan fær til li&s viö sig, á
konur þeirra og dætur og beita
þær kynferöislegu ofbeldi.
Ólga i Andhra Pradesh
Eins og nærri má geta þurfa
konur, sem sjálfar reyna aö
skipuleggja sig til kjarabaráttu,
ekki aö búast viö bvi betra.
Verkakonum á teplantekrum,
sem höf&u uppi kjarakröfur, var
þannig nauögaö af leig&um
glæpamönnum og þær reknar
naktar gegnum þorpin, þar sem
þær áttu heima.
1 rikinu Andhra Pradesh er
veruíeg ólga um þessar mundir.
Eins og viöa annarsstaöar I land-
inu stendur baráttan ekki hvaö
slst um eignar- og notkunarrétt á
jarönæ&i. Harösnúinn byltingar-
flokkur, Naxalitar, er styöjast
mun viö kenningar Marx og
Lenins, vinnur stööugt fylgi meö-
al fátæka fólksins, og jaröeigend-
ur skipuleggja sig á móti til
nau&gana á konum I þeim fjöl-
skyldum, sem grunaöar eru um
samúö meö Naxalitum. Sums-
staöar veröa forustmenn kvenna-
samtaka einnig fyrir þesskonar
árásum.
Eign eiginmannsins
í Indlandi er litiö á konuna sem
eign eiginmannsins, og veröur þvi
nau&gun á eiginkonu eöa annarri
konu I fjölskyldu hans áfall fyrir
heiður hans og þar meö stööu i
samfélaginu. Þar aö auki er til-
tölulega sjaldan I slikum tilfellum
litiö á konuna, sem fórnarlamb,
heldur er hún eftir þetta oft af
eigin aöstandendum meðhöndluö
sem óhrein, ósnertanleg eöa jafn-
velsiöspillt. Algengt er lika aö lit-
iö sé svo á, a& nau&gunin hljóti aö
meira eöa minna leyti aö vera
konunni sjálfri aö kenna. Viöhorf
af þessu tagi eru vitaskuld kunn
úr flestum ef ekki öllum löndum,
en liklega eru þau meö sterkara
móti i Indlandi.
Kosningamál hjá Indiru
Af þessuleiöir aö nauöganir eru
taldar áhrifaríkt vopn i átökum
innan þjóöfélagsins. Til dæmis er
þaö til, aö forustukonum i
kvennasamtökum sé nauögaö
beinlinis i þeim tilgangi, aö aörar
konur missi álit á þeim.
Svo er aö heyra aö undanfariö
hafi andóf aukist gegn þessum
viöbjóöi I samfélaginu. Forustu-
menn kvennasamtaka halda þvi
fram, að almenningur sé farinn
aö fordæma nau&gara af meiri
krafti en áður var, og að konur,
sem veröa fyrir nauögúnum, njóti
einnig vaxandi samú&ar og stuön-
ings. Eitthvaö kann þetta aö
standa i sambandi viö þaö, aö
indverskum konum hafi aukist
kjarkur viö þá staöreynd, aö kona
er forsætisráöherra landsins og
hefur lengi veriö. Má i þvi sam-
bandi geta þess, aö Indira Gandhi
vann si&asta kosningasigur sinn
aö líkindum aö minnsta kosti
sumpart á baráttu gegn nauögun-
um. 1 kosningabaráttunni saka&i
hún yfirvöldin I þeim fylkjum,
þar sem andstæðingar hennar
sátu að völdum, um aö gera ekk-
ert til aö hindra nauöganir
Hindúa, af hærri stéttum á
Harijönum, eins og stéttleysingj-
ar eru nefndir.
Fjöldahreyfing gegn
nauðgunum
Mörgum þykir aö Indira hafi
sjálf gert heldur litiö i þessum
málum eftir aö hún komst aö. Sú
Framhald á bls. 13
lilkynning frá Iðnlána-
sjóði um breytt lánskjör
Með samþykki ríkisstjómar hejur verið ákveðin breyting á
lánskjörum nývra lána lðnlánasjóðs og tekur hún gildi
1. september 1980.
Lánskjör Iðnlánasjóðs verða þannig:
Vélalán
Lánstími 5-7 ár, vextír2,5%, lántökugjald 1%.
Lánin eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu.
Byggingarlán
Lánstími 12-15 ár, vextir4%, lántökugjald 1%.
Lánin eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu.
Lánskjör eldri lána verða óbreytt.
Reykjavík, 8. ágúst 1980.
Iðnlánasjóður
Iðnaöarbankinn
Lækjargötu 12 101 Reykjavík
Sími 20580
Dregið í bikarnum