Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 19. ágúst 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virkat daga eða skrifið Þjóðviljanum lesendum V Opið bréf frá Gerði til allra Lödu-eigenda Kæri.? Loksins fann ég bilin þinn, sföustu samskipti okkar voru virkilega ánægjuleg og munu lengi veröa I minnum höfö. En ánægjan jafnan ávexti ber. Þessi mal nótt I Lödunni var vel þess viröLen nú spyr eiginmaöur minn: „Hver geröi Geröi bommsibommsibomms” SOS.” Þln Geröur. P.S. Þessu bréfi mun ég dreifa til líklegra aöila og biö alla aöila aö mæta til blóöprufu á Heilsuverndar- stööina innan sex mánaöa svo fullvist veröi um faöerni litla angans — „gúrigúrlgúrl” - samtök oliuseljenda. Bréf Nr. 16. barnahorniði Brynhildur Fjölnisdóttir 13 ára og Margrét Baldursdóttir 12 ára eru orönar blaöamenn Barnahornsins og þaö er nóg aö gera. mynd:-eik Blamenn Bamahomsins Margrét og Brynhildur taka við Þær Brynhildur Fjölnisdóttir 13 ára og Margrét Baldursdóttir 12 ára verða blaðamenn Barnahornsins þessa viku. Þær eru báðar úr Kópavogi og kláruðu 12 ára bekk Digranesskóla sl. vetur. — Hvað hafið þið gert í sumar, stelpur? Brynhildur: Ég hef verið heima að hjálpa til, elda og ganga frá. Margrét: Ég hef haft litið að gera, ég var svo- lítinn tima að passa krakka. — Er erfitt fyrir krakka á ykkar aldri að fá eitthvað að gera? Margrét: Já, við erum of ungar í unglingavinn- una, það er helst hægt að passa börn. — En hvað gerið þið annars, eigið þið einhver áhugamál? Brynhildur: Ég les mikið,spila plötur og svo er ég að læra á celló. Margrét: Ég les og horfi á sjónvarpið. Ég er líka að læra tónlist. Ég spila á pianó. — Eruð þið í Tónlistar- skóla? Margrét: Við erum báðar i Tónlistarskóla Kópavogs. — Ætlið þið að halda áfram að læra tónlist? Brynhildur: Mig langar að halda áfram. Margrét: Mig lika. — Er eitthvað fleira sem þið hafið sérstakan áhuga á? Brynhildur: Við söfn- um frímerkjum. Is - lenskum frímerkjum og lýðveidismerkjum. — Eru ekki fáar stelpur sem hafa áhuga á fri- merkjum? Margrét: Jú, það eru frekar strákar sem safna. — Eigið þið systkini? Margrét: Ég á fjóra bræður. Þeir eru allir eldri en ég. Brynhildur: Ég á tvær eldri systur. — Hvað ætlið þið svo að gera í framtíðinni? Margrét: Mig langar að verða læknir. Brynhildur: Ég ætla að verða kennari. — Hvað langar þig að kenna? Brynhildur: Bók- menntir. Mér finnst svo gaman að bókum. — Eigið þið einhverja uppáhaldshöfunda sem þið lesið mikið? Margrét: Engan sér- stakan, ég les bara allt sem ég næ í. Brynhildur: Mér finnst Stefán Jónsson skemmti- legastur. Svo er að sjá hvernig þeim stöllunum tekst upp sem blaðamönnum; það kemur í Ijós næstu daga. Babitt á hljóðbergi • Útvarp kl. 23.00 Aö þessu sinni les Michael. Lewis valda kafla úr skáld- sögunni „Babbit” eftir fööur sinn, Sinclair Lewis. Sinclair Lewis fæddist áriö 1885 i Minnesota og nam viö Yale háskóla. Hann varö fljótt þekktur skáldsagnahöfundur og þá sérstaklega fyrir „Ba- bitt” sem kom út 1922. Hann hlaut Ndbelsverölaunin 1930, fyrstur Bandarikjamanna. 1 „Babbitt” spottar hann bandarisku auöstéttina og lýsir fordómum hennar, þröngsýni og metoröastriti, kostulega. Siguröur Einars- son þýddi „Babbitt” á Is - lensku og um þessar mundir les Gisli Rúnar Jónsson hana sem framhaldssögu i útvarpi. Umsjónarmaöur þáttarins er aö vanda,Björn Th. Björnsson. Saga kvikmyndanna Sjónvarp kl. 20.40 1 þessum þætti leiöir Dou- glas Fairbanks júnior áhorf- endur á vit hinna sigildu gamanleikara. Charles Chap- lin kemur viö sögu svo og gamanleikararnir Little Tich, sögöu André Beed sem allir kannast viö. Júniorinn sýnir búta úr eldfornum myndum m.a. frá 1897 og 1900. Þeir eru án efa hinir spaugilegustu. Kvikmyndaunnendum er mikill fengur I þessum þáttum og mega vænta góös af næstu þáttum sem fjalla um ævin- týramyndir, myndir um skúrka og þrjóta og fleira i Af Kleptómaníu Um vöruyerð ^ Sjónvarp TT kl. 21.10 = t kvöld veröur sýndur fimmti þátturinn af þrettán um lög- fræöinginn Kaz. 1 þessum þætti er þaö öldruö kona sem kemur sér i klipu meö búöa- hnupli. Kaz sem kann ýmis- legt annaö fyrir sér en sifja- réttinn tekur aö sér vörnina. Stelsýki hinnar öldruöu konu viröist eiga sér annarlegar or- sakir. Kaz sem leikinn er af Ron Leidman fær verðugt verkefni. Er kaupmaöurinn á horninu sökudólgurinn? Kaz þingar meö félögum sinum. hvernig vöruverö myndast, mörgum hætti til aö einfalda máliö og skella jafnvel skuld- inni á smásalann eöa fram- leiðandann. En máliö er vist ekki svo einíalt, telur Jón Há- kon forstjóri Vökuls og nefnir sem dæmi að undanfariö hafi japanskir smábilar hækkaö um 100.000 kr. á viku þrátt aö framleiösluverö hafi haldist óbreytt. Umræöurnar veröa eflapst hinar fróölegustu og hver veit nema áhorfendur veröi einhvers visari Sjónvarp kl. 22.00 Jón Hákon Magnússon er stjórnandi umræöuþáttar um vöruverö i sjónvarpinu i kvöld kl. 22.00. Þátttakendur veröa Einar Birnir, Gunnar Snorra- son og væntanlega fulltrúar iönaöarins og kaupfélaganna. Tilgangur þáttarins, aö sögn Jóns Hákons, er aö útskýra l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.