Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 19. ágúst 1980 Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Þaö úrskuröast hér meö, aö lögtök geta fariö fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldsseöli og skatt- reikningi 1980, er falla I eindaga hinn 15. þessa mánaöar og eftirtöldum gjöldum álögöum á einstaklinga áriö 1980 i KefJavik, Grindavik, Njarövik og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, kirkju- gjald, kirkjugarösgjald, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, iönaöargjald, iönlánasjóös- og iönaöar- málagjald, slysatryggingargjaid atvinnurekanda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lifeyris- tryggingargjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingargjalcflaunaskattur, skipaskoöunargjald, lesta- og vitagjald, bifreiöaskattur, slysatryggingargjald öku- manna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miöa- gjald, vörugjald, gjöld af innléndum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóös fatlaöra, aö- flutnings- og útflutningsgjöld, skráningargjöld skips- hafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1980 svo og nýálögöum hækk- unum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxt- um og kostnaöi. Ennfremur nær úrskuröurinn til skatt- sekta, sem ákveönar hafa veriö til rikissjóös. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaöi veröa látin fara fram aö 8 dögum liön- um frá birtingu þessarar auglýsingar, veröi þau eigi aö fullu greidd innan þess tima. Keflavik, 14. ágúst 1980. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvik. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjaldheimtunnar i Reykjavik og sam- kvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opinberum gjöldum skv. gjaldheimtuseðli 1980, er féllu i eindaga þ. 15. þ.m. sbr. 1. gr. laga nr. 40/1978 og 1. gr. bráðabirgðalaga nr. 65/1980. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignar- skattur, sóknargjald, kirkjugarðsgjald. slysatryggingargjald vegna heimilis- starfa, slysatryggingargjald atvinnurek- enda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971 um al- mannatryggingar, lifeyristryggingar- gjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnu- leysistryggingargjald, launaskattur, út- svar, aðstöðugjald, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðarmálagjald, sjúkratryggingargjald og sérstakur skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Ennfremur nær úrskurðurinn til hvers- konar gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta ber. skv. Norðuriandasamningi sbr. 1. nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 16. ágúst 1980. •Símbra er 81333 fiíOBVIUINN Siðumúla 6 S. 81333. v' Ake Isling t.h. ræöir vift tvo kennaranna á námskeiftinu. Ljósm. — gel. Hlutverk skólans i samfélaginu J afnrétti eða misréttí? Rætt við Áke Isling uppeldisfrœöing Ake Isling, uppeldis- fræðingur, flutti i gær fyrirlestur i Kennarahá- skólanum um hlutverk skólans i samfélaginu. Kennarar sem blaða- maður hitti að máli sögðu að þar hefði verið á ferðinni ýtarleg og fróðleg úttekt á stöðu skólans og þeim mögu- leikum sem væru fyrir hendi til að bæta skóla- kerfið innan þess þjóð- félagsramma sem rikj- andi er. Ake Isling brosti breitt þegar blaðamaður bað hann að segja I stuttu máli frá fyrir- lestrinum, og spurði hvar skal byrja; hér er sko ekkert smámál á ferðinni. „Ég byrjaöi fyrirlesturinn á þvi aö benda á þá óliku hagsmuni sem takast á innan skólakerfisins og þær óliku hugmyndir sem menn gera sér um hlutverk skól- ans. Annars vegar atvinnulifiö og auömagniö sem gerir þá kröfu aö skólinn stuöli aö þvi aö endurframleiða vinnuafliii útskrifa einstaklinga sem eru tilbúnir til aö vinna sérhæfö störf og þjóna hagsmunum atvinnulifsins. Hins vegar eru þeirsem vilja aöskólinnstuöli aö auknulýöræöi og ali upp skapandi einstaklinga, skóli sem stefnir aö meira jafnrétti og minni stétta- skiptingu. Margir segja aö þaö sé ekki hægt að breyta skólanum innan þessa hagkerfis en mér finnst sú sýn bera vott um svart- sýni. Ég held aö þaö sé ýmsu hægt aö breyta, ef kennarar eru meövitaöir um þaö hvaða hlut- verki skólinn gegnir og taka af- stööu i þá átt aö breyta honum tU hins betra. Þaö er auðvitað augljóst aö all- ar breytingar eru háðar stjórn- völdum og fjármagnij þetta er spurningin um afstööu til jafn- réttisþjóöfélags sem ber aö stefna að eöa þess misréttis sem er rikj- andi. Hugmyndir um aö gengiö sé út frá þörfum, þekkingu og vilja nemandans eru mjög gamlar. Karlar eins og Rousseau héldu framaöviö kennslu ætti aöganga út frá þvi sem nemandinn þekkti ogskildi ogþvi sem hann uppliföi. Þaö hafa ýmsar tilraunir veriö geröard sviöi kennslumála, eink- um á sjötta áratugnum, en þær hafa flestir horfiö vegna þeirrar stefnu sem stjórnvöld hafa tekiö. Þaö er lenska aö kenna kennurum um allt þaö sem illa fer, en auö- vitaö bera stjórnvöld lika ábyrgö þar á. 1 Sviþjóö er til skóli sem byggir á jafnrétti og reynslu nemend- anna. Hann stefnir aö þvi aö ala upp sjálfstæöa einstaklinga sem kunna að stjórna sér sjálfir, en ekki fólk sem gerir sér aö góöu aö hafa alltaf yfir sér einhverja stjórnendur. Skólinn á erfitt upp- dráttar og það er alltaf veriö aö gera þá kröfu aö hann sinni þörf- um atvinnulifsins. Spurningin snýst um þaö aö hætta að greina nemendur niöur til að þjóna æ flóknari sérhæfingu sem viöheldur stéttaskiptingu og misrétti eöa fá alla til aö taka þátt i skapandi skólastarfi sem stefnir aö auknu lýöræöi. Ég hef þá trú aö þaö sé hægt aö vinna aö breyt- ingum innan skólakerfisins, án þessaö þjóna eingöngu hagsmun- um auömagnsins. — ká Kynning á nýrri lestraraðferð Byggjum á talmálinu sagði Ingrid Isling á námskeiði i KHÍ í Kennaraháskólanum er ys og þys þessa dag- ana,þar sitja kennarar á skólabekk og bæta við sig nýrri þekkingu sem væntanlega kemur þeim að góðu gagni þegar kennsla hefst að hausti. í gær lauk námskeiði i lestrarkennslu, svo nefndri LTG að- gerð — lestur á grund- velli talmáls. Hún bygg- ist á þvi að orðaforði barna er kannaður, gengið út frá þeirri stað- reynd að þegar þau koma i skólann i fyrsta sinni þá kunni þau að tala, hafi ákveðinn orða- forða, og á þvi byggist' lestrarkennslan. Þaöer sænsk kona Ingríd Isling sem hefur veitt námskeiöinu for- stööu, en hún hefur unniö sem ráöunautur i LTG um árabil. Ingrid tjáði blaöamanni aö mikilláhugi væri fyrir þessari aö- ferö i Sviþjóö, en þaö var Ulrika Leimar sem var upphafsmaöur hennar. Hún lést sl. vor og er Ingrid Isling hér i hennar staö. Ingrid Isling: Lestraraöferöin miöast viö þaö sem börnin þekkja úr eigin lifi. Þegar börnin koma i skólann byrjar kennarinn á þvi aö tala viö þau til aö kanna þaö hvaöa orö þau kunna og skilja,og i þvi sam- taliveröaalliraövera meö. Þá er búinn til texti úr oröum sem þau þekkja, og tekin fýrir einstök orö tilaö sýna hvernig máliö er byggt upp. Næst er aö vinna úr orðun- um, skoöa t.d. hvaöa bókstafir eru i oröunum og bera saman viö önnur orö, þaö er p i pabbi og p i panna og þannig læra börnin aö þekkja heitin á bókstöfunum og læra oröin. Þaö er ekki byggt á hljóöunum, engin óskiljanleg orö, allir eru meö. Viö kennsluna eru nýttar ritvélar sem skrifa stórt létur og hvert barn fær sinn texta til aö vinna meö út frá þeim oröum sem hver og einn þekkir. Það er lesiö meö hverju barni og þannig tekiö tillit til mismunandi þekkingar og þroska. Ingrid sagöi aö meö þessari aö- ferö þroskaöist bæöi málvitund og sköpunargleöi barnsins, þau heföu sjálf áhrif á kennsluna og þaufá aö ráöa hvaö er tekiö fyrir. Ingrid sagöi þaö sina reynslu aö börnin væru mjög ánægö, þætti kennslan skemmtileg. Margir kennarar i Svi« þjóö sögöu aö börn þróuðust viö aö læra aö skrifa vegna þess aö alltaf var verið aö gera þá kröfu aö allt væri rétt stafsett.en meö LTG aöferöinni er lögö meginár- hersla á aö oröin skiljist, siöan er börnunum gert skiljanlegt aö til þess aö aörir skilji þau veröi aö skrifa rétt og þaö kemur meö þjálfun, eins og annaö. Takmark- iöer aöskilja hvaö þau segja. Þaö er viöurkennt aö börn tali barna- lega sem oft er rangt mál, en þaö er illa liöiö aö þau skrifi vitlaust, þá koma rauöar undirskrikanir og lágar einkunnir. Meö þvi aö þróa.hægt og sigandi tilfinningu barnanna fyrir málinu, lestrinum og skriftinni, kemur þetta allt saman og bik-nin losna viö minni- máttarkennd sem fylgir þvi aö gera ekki rétt og fá rauöu strikin i bókina sina. Aö sögn Ingrid Isling hefur þessi kennsluaöferö reynst mjög vel og á vaxandi fylgi aö fagna I sænskum skólum. — ká

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.