Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttir
íþróttir
■ Umsjón: Ingólfur Hannesson.
íþróttir
þeirri skoðun að Matti hafi veriö
rangstæöur þegar hann fékk
knöttinn, en markið var látiö
standa.
Vestmannaeyingarnir ollu
áhorfendum nokkrum von-
brigöum. Þá vantaöi allan bar-
áttuneista og sóknin var fremur
bitlltil. Aöeins Páll Pálmason
stóö verulega uppúr. Hann varöi
oft meö miklum tilþrifum.
Valsararnir voru vel aö þessum
sigri komnir, þeir léku mun betur
i seinni hálfleiknum. Dýri var
mjög góöur og Siguröur traustur i
markinu. Þá voru Matti og Albert
hættulegir i sókninni.
í A, Valur
og Fram
sigruðu
Um siðustu helgi fóru fram
úrslit i yngri flokkunum i knatt-
spyrnu. Valsmenn voru þar
mættir með friðan hóp, sem var f
úrslitum allra flokka.
A Akureyri lék 3. flokkur og I
úrslitum sigruöu Framarar liö
Vals meö einu marki gegn engu.
Þjálfari Framaranna er
Jóhannes Atlason, en Róbert
Jónsson þjálfar Val. I 4. flokki
sigruöu Valsararnir Þór frá
Akureyri 5-1. Jóhann Larsen
þjálfar Valsstrákana, en Þröstur
Guðjónsson þjálfar Þórsarana.
Loks hirtu Skagamenn títilinn i 5.
flokki.Þeir sigruðu Valsmenn 1-0.
Þjálfari 1A er Þröstur Guöjóns-
son, en Sævar Tryggvason þjálfar
Val. -IngH.
sígurvegarar, 2-0 og var
sigur þeirra fyllilega verö-
skuldaöur.
Strax á 4. min þurfti Siguröur,
Valsmarkvöröur aö taka á honum
stóra sinum þegar hann varöi
skot Sigurlásar úr aukaspyrnu.
Aftur voru Eyjamenn i stórsókn
skömmu seinna og lauk henni
meö skoti Jóhanns, sem hafnaöi i
þverslá. Boltinn hrökk útá völl-
inn til Sveins, en skot hans fór
framhjá. Þá var komiö aö Vals-
mönnum aö sækja. Matthiasi
Hallgrimssyni var brugiö innan
vitateigs, en ekkert dæmt. Jón
Einarsson fékk ágætt færi, en
varnarmenn IBV björguöu. Fyrri
hálfleikurinn var fremur jafn og
skemmtilega leikinn.
I seinni hálfleik náðu Valsmenn
undirtökunum smátt og smátt um
leiö og dofnaöi mjög yfir leik ÍBV.
A 48. min átti Albert heljarmikla
neglingu á IBV-markiö, en Páll
varöi glæsilega. Aöeins 7 min
slðar tók Valur forystuna. Dýri
skallaðiaö marki IBV eftirhorn-
spyrnu og i markið fór boltinn
meö viökomu I varnarmönnum
Eyjamanna, 1-0. A næstu min.
fengu Valsmenn aragrúa tæki-
færa, en þeim tókst ekki aö skora
fyrr en 4 mín voru til leiksloka.
Knötturinn hrökk til Matthiasar
eftir hark mikiö. Matti var ekkert
aö hika, lék á Pál og renndi knett-
inum i markið, 2-0. Margir voru á
Valsmenn .ruddu erfiöri
hindrun úr vegi sínum, í átt
að Islandsmeistaratitl-
inum, á laugardag. Þeir
heimsóttu núverandi titil-
hafa IBV út i Eyjar. Eftir
fremur f jörugan leik stóöu
Valsararnir uppi sem
Sigurður Haraldsson slær knöttinn frá marki Vals eftir harða sókn Eyjamanna.
Víkingar í toppbaráttunni
Þau lið sem leika hvað sveiflu-
kenndasta knattspyrnuna I 1.
deildinni um þessar mundir, Vik-
ingur og Breiðablik, leiddu
saman hesta slna á Kópavogsvelli
á laugardag. Auðvitað fór svo að
leikurinn varð æði „köflóttur”,
Vlkingar náðu 2 marka forystu,
misstu hana niður, en tókst að
sigra undir lokin, 3-2.
A 15. min skoruöu Vikingar.
Heimir renndi boltanum á Ömar
Torfason og skot hans hafnaði I
stöng og inn. Laglegt mark. Þetta
reyndist eina mark fyrri hálf-
leiksins og reyndar eina almenni-
lega tilraunin til þess aö skora.
I seinni hálfleik hljóp mikiö
kapp i leikmenn og um leiö varö
knattspyrnan betri. Vikingur náði
fljótlega aö auka muninn i 2-0
þegar Lárus skoraöi af stuttu færi
eftir mistök hjá Blikavörninni.
Nú var eins og Breiðabliksmenn
vöknuöu upp viö vondan draum.
Ingólfur Ingólfsson skoraöi meö
fallegu langskoti á 66. min, 2-1.
Skömmu siðar tókst Þór aö jafna
fyrir Breiöablik meö marki af
stuttu færi eftír hnitmiöað upp-
Melstarar Liverpool
komnir á skrið
Keppnin i 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar hófst með pomp og
pragts.l. iaugardag. Einna mesta
eftirvæntingu vakti leikur Sout-
hamton og Manchester City, ein-
ungis vegna þess að hinn frægi
Kevin Keegan lék þar sinn fyrsta
leik I ensku deildakeppninni I þrjú
ár. Southampton sigraði 2-0 með
mörkum Mick Channon.
Úrslit leikja 11. og 2. deild uröu
þessi:
1. deild:
Birmingham—Coventry 3-1
Brighton—Wolves 2-0
Leeds—Aston Villa 1-2
Leicester—Ipswich 0-1
Liverpool—Crystal Palace 3-0
ManchesterU—
Middlesbrough 3-0
Norwich—Stoke 5-1
Southampton—Manchester C 2-0
Sunderland—Everton 3-1
Tottenham—Nottingham F 2-0
WBA—Arsenal 0-1
2 deild.
Bristol Rovers—Orient
Cambridge-Derby
Cardiff—Blackburn
Chelsea—Wrexham
Notts County—Bolton
Oidham—QPR
Preston—Bristol C
Sheffield Wed.—Newcastle
Shrewsbury—Grimsby 1-1 ,
Watford—Swansea 2-1
West Ham—Luton 1-2
Englandsmeistarar Liverpool
fóru létt meö Crystal Palace á
heimavelli sinum, Anfield. Dag-
lish, Ray Kennedy og Alan
Kennedy skoruöu mörkin og lék
Liverpool-liðið eins og vel smurö
vél. Fyrirhafnarlitill sigur.
hlaup, 2-2. Enn sóttu Blikarnir og
Ingólfur var óheppinn aö skora
ekki á 77. mín. Víkingar tóku
aftur við sér og þeir fóru aö veita
sókn Blikanna öfluga mótspyrnu.
Eftir skyndisókn náöi Vikingur
forystunni á nýjan leik. Gunnar
örn komst skyndilega á auöan sjó
og renndi knettinum örugglega I
Blikamarkiö, 3-2. Þar meö voru
úrslitin ráöin.
Diörik átti mjög góöan leik I
Vikingsmarkinu aö þessu sinni og
sömu sögu er reyndar aö segja
um vörnina. Hún var betri helm-
ingur liðsins.
Breiöabliksiiöiö náöi mjög
góöum samleiksköflum i seinni
hálfleiknum, þeir hreinlega tóku
völdin á vellinum. Hins vegar eru
mörkin sem Breiðabliksliöið fær
á sig venjulega fremur „ódýr” og
þar liggur einmitt þeirra veiki
hlekkur.
Agætur dómari ieiksins var
Rafn Hjaltalin.
staoan
Framsigur í
slökum lelk
Framarar halda sér enn I
námunda við topp 1. deildar-
innar i knattspyrnu. I gær-
kvöldi sigruðu þeir Keflvik-
inga I bragðdaufum leik á
Laugardalsvelli, 1-0.
Eftir þæfingslega byrjun
tókstGuömundiTorfasyni aö
skjóta yfir úr góöu færi á 15.
min. Sunnanmenn náöu eftir
þetta góöum tökum á leikn-
um, en tókst illa aö skápa ser
góö færi.Þó rak Ólafur tána i
knöttinn, sem skoppaöi I
stöng og út.
Eftir 12 min. hark I seinni
hálfleik skoruðu Framarar.
Pétur renndi boltanum á
Guömund Steinsson og hann
skoraöi meö fallegu boga-
skoti yfir Þorstein, mark-
vörö IBK. Eftir markiö
hresstust Framararnir veru-
lega og fengu nokkur dauða-
færi sem Guömundur Steins-
son sá um aö klúöra. Kefl-
vikingarnir voru alveg lán-
lausir i sóknaraögeröum sin-
um og náöu aöeins einu góöu
skoti á Frammarkiö. Hilmar
negldi i þverslána og yfir.
Framararnir þurftu ekki
aö sýna buröuga knatt-
spyrnu til þess aö sigra i
þessum leik. Pétur Ormslev
bar af öðrum leikmönnum
eins og gull af eir. Þá stigu
Marteinn og Guðmundur,
markvörður ekki mörg feil-
sporin i gærkvöldi.
Keflvikingar eru nú i bull-
andi fallhættu og þeir verða
aö taka sig vel saman I and-
litinu á næstunni, ef ekki á
illa aö fara.
—IngH
FH gefur ekkert eftir
Hafnarfjarðarliðið FH heldur
áfram sigurgöngu sinni. A sunnu-
dagskvöldið urðu KR-ingar að
láta I minni pokann fyrir FH-ing-
unum i fremur daufum leik á
Laugardalsvellinum, 1-2.
Leikurinn var slakur framanaf
og mikiö um ónákvæmar send-
ingr. KR-ingar tóku forystuna á
44. min þegar Börkur skallaöi I
netiö eftir langt innkast Jóns
Oddsonar. A 60. min jafnaði
Pálmi fyrir FH og á 74. min
skoraði Leifur varamaöur Helga-
son markiö sem úrslitum réöi.
Hann skaut lausu skoti utanúr
vitateignum sem hafnaöi öllum
aö óvörum i markinu.
FH-ingarnir unnu þennan leik
fyrst og fremst á miklum bar-
áttukrafti. Hins vegar skorti
nokkuö á aö þeir léku eins
áferöarfallega knattspyrnu og
þeir hafa leikiö undanfariö.
KR-ingarnir virtust álita
þennan leik unnin fyrirfram og
slikt kann ekki góöri lukku aö
stýra.
Johnston í stuði
Valur........... 14 9 2 3 34:12 20
Vikingur........ 14 6 6 2 20:14 18
Fram.............14 8 2 4 16:18 18
1A .............14 6 4 4 22:16 16
Breiöabl.........14 6 1 7 22:19 13
KR .............14 5 3 6 14:20 1 3
IBV..............13 4 3 5 19:23 11
ÍBK..............14 3 5 6 13:19 11
FH...............14 4 3 7 19:29 11
Þróttur......... 13 2 3 8 8:17 7
Hinn frægi leikmaður Wiilie
Johnston var heldur betur i sviðs-
ljósinu á laugardaginn. Kappinn
komst I heimsfréttirnar I HM 1978
þegar hann var sendur heim, sak-
aður um lyfjaneyslu. Nú er hann
kominn til Glasgow Rangers frá
WBA og er byrjaður aö hrella
bakverði með hröðum og ákveð-
num leik. Hann lagði upp öll mörk
Rangers á laugardaginn þegar
Iiðið sigraði Partic Thistle 4-0.
Annars uröu úrslit þessi I
skosku úrvalsdeildinni:
Aberdeen—Dundee Utd 1-1
Hearts—Airdrie.............0-2
Kilmarnock—Celtic..........0-3
Morton-St. Mirren..........1-4
Rangers—Partick Th.........4-0
Tvö marka Celtic skoraöi
Frank McGarvey, sem var vara-
maöur i liði Liverpool i fyrra-
vetur. Hann þykir liklegur til
mikilla afreka i vetur.
Saiuigjam sigur Vals
gegn Eyjamöimum, 2-0