Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. ágúst 1980
Þriöjudagur 19. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Eysteinn Tryggvason jaröfrœóingur:
Hraun getur runníð
inn á Selsundstúnin
„Aðalhraunstraumurinn úr
Axlargignum og öðrum virkum
gigum á syðsta eldsumbrota-
svæðinu rennur með hlíðum fyrir
sunnan Selsundsfjall, en hins veg-
ar er einnig nokkur hraunstraum-
ur norðan megin við fjallið og
stefnir á svonefndar Hrauntungur
sem er brött hlið, um 5 km. frá
bænum hérna á Selsundi”, sagði
Eysteinn Tryggvason jarðfræð-
ingur þar sem Þjóðviljinn hitti
hann að máli á bæjarhlaðinu á
Selsundi um miðjan daginn I gær.
Eysteinn sagði að litill hraði
væri á hraunflaumnum sem
stefnir niður Hrauntungu eða um
0,3 m á sek. Mun meiri hraði væri
á nyrðri hraunstraumnum sem
þrengir sér milli Selsundsf jalls og
Suöurhrauns sem kom upp I
Heklugosi árið 1300.
„Ef hraunrennsliö fer aö auk-
ast eitthvaö að ráöi sunnan megin
má búast viö að það nái inn á tún
hjá Selsundi en þaö fer það hægt,
að varla sér i rautt i hraunbrún-
inni en nyrðra hraunið glóir hins
vegar i brúnina.
Þrátt fyrir að nokkuð hafi dreg-
ið úr goskraftinum i gær, var aö
sögn Eysteins mikið hraun-
streymi úr Heklu, en fyrir utan
þaö sem áður er lýst, rann mikið
hraun bæði I vestur og norður af
Heklu.
„Það hefur veriö mikið gos i
toppgígnum það sem af er gosi,
en vegna skýjafars hefur ekki
sést inn á það gossvæði. Hávaði
hefur ekki veriö mikill frá gosinu,
en þó alltaf ein og ein sprenging.
Eysteinn sagði að þegar væri
ljóst að þetta gos væri mjög likt i
hegðun og fyrri Heklugos. „Gos-
krafturinn er langsamlega mest-
ur fyrsta daginn, og siðan dettur
gosiö nokkuð niður á öðrum degi.
Hins vegar er það venja þessara
gosa aö standa nokkuð lengi yfir.
Hraunið sem nú kemur upp er
dökkt eða öllu heldur dökkbrúnt
og það er mikil seigla i þvi, ólikt
þvi sem sést hefur á Kröflusvæð-
inu siðustu árin.”
-lg
Kröftugt gos í allan gœrdag í Toppgignum
Hraunrennslið
mikið og jafnt
Þó að verulega hafi
dregið úr goskraftinum á
Heklusvæðinu strax á öðr-
um degi gossins, er ennþá
mikill og jafn hraun-
straumur af eldfjallinu i
vestur suður og austurátt
en óljóst er enn vegna
öskumökksins sem leggur i
norður hvort hraunrennsli
er i þá átt, en jarðvisinda-
menn eiga allt eins von á
þvi, þar sem mjög kröftugt
gos var i allan gærdag í
toppgígnum en þaðan hafa
hraun oftlega runnið í
hánorður i stefnu á Skjól-
kvíar.
Jarðfræðingar á vegum
Norrænu eldfjallamiðstöðvar-
innar hafa komiö upp bæki-
stöövum við bæinn Selsund og
eins nálægt Trippafjöllum sem
eru f háaustur frá Selsundi, en
hraunrennslið úr suðurglgum
Heklu sem rennur sitthvorumeg-
in við Sellandsfjall var helsta
rannsóknarefni jarðvisinda-
manna i gærdag.
Úr toppgignum og eldsprung-
um á háhrygg Heklu rennur
hraun I suður i mörgum aöskild-
um farvegum I átt aö Vatnafjöll-
um.
Aöalhraunrennsliö úr Axar-
glgnum og nálægum eldsprung-
um er I norðvestur og er mikil
hraunbreiöa þegar runnin yfir
allt 1970 hrauniö á þessum slóðum
og niður yfir 1845 hraunið og er
nyðri taumur hr.'.unl.antsins far-
iFrami.ald á bls. 13
Horft framan á suðvesturhlfð Heklu rúmri klukkustund eftir að gosið hófst. Hrauntaumar eru þegar farnir að liða niður
fjallshlfðarnar sitthvoru megin við logandi fjallshrygginn. Efst á myndinni sést öskustrókur úr toppgignum sem gaus
kröftuglega. Mynd — eik
Klukkan 6 siðdegis á sunnudag ,
fjórum til fimm klukkustundum
eftir upphaf hins nýja Heklugoss,
vorum við stödd á hlaðinu I Sel-
sundi á Rangárvöllum, einum
þeirra bæja, sem næst liggja
Heklurótum.
Af hlaðinu i Selsundi sást ekki
greinilega til gosstöövanna þvi
bærinn stendur rétt viö háa
hraunbrún, sem skyggir á sjálfa
Heklu af hlaðinu séö. En ekki
þurfti að ganga mörg spor frá
bæjarhlaði til að sjá vel til
gíganna I suðvesturenda Heklu.
Sitt hvoru megin viö túniö
teygja sig fram jaðrar gamals
hrauns og hefur bærinn skjól i
krikanum.
Það var gestkvæmt I Selsundi
þennan fyrsta gosdag, og þvi fjöl-
menni bæði utan dyra og innan.
Engan kvlða var að sjá á heim-
ilisfólki og Sverrir bóndi Haralds-
son i Selsundi hafði sin sögulegu
rök fram að færa gegn þeirri
kenningu að bænum i Selsundi
stæði ógn af Heklueldinum nú.
Sagan sýnir að það hefur mjög
sjaldan orðið meiriháttar tjón af
öskufalli frá Heklu hér i Selsundi,
segir Sverrir. Það eru 470 ár siöan
hér uröu skaðar af öskufalli, það
var I Heklugosinu 1510. Þá mun sú
byggö sem hér stóð áður hafa
eyöst, en um bæinn Selsund er svo
fyrst getið i heimildum skömmu
eftir 1600. Þau eru mörg Heklu-
gosin á þessum 470 árum, siðan
1510, og alltaf hefur Selsund
sloppið svo við erum bjartsýn á
að enn fari svo.
Sverrir bóndi litur á hraunflák-
ana beggja vegna túnsins og
fræðir okkur um aö báöir séu þeir
frá 14. öld. Hann kveöst ekki vita
um nein yngri hraun I landi Sel-
sunds.
— Hvernig varst þú fyrst var
við gosið i dag, Sverrir spyrjum
við. 1 ljós kemur að fólkið i Sel-
sundi við rætur Heklu hafði ekki
orðið vart við eitt né neitt fyrr en
nágrannar I Svinhaga, þar sem
betur sést til fjallsins^hringdu og
sögðu tiöindin. Þá var klukkan
um hálf tvö. Þetta gos hefur nú
fyrstu klukkutlmana veriö mjög
hljóölátt segir Sverrir, mun hljóö-
látara en gosið i Skjólkvium 1970.
Sverrir er bóndasonur frá
Næfurholti, næsta bæ við Heklu,
austan Rangár. Hann segir aö
upphafið hafi veriö miklu stór-
kostlegra I Heklugosinu 1947.
Gosið 1947 til 1948 spillti miklu af
iöndum jaröarinnar I Næfurholti
og 1951 byrjaði Sverrir að búa I
Selsundi, þar sem gosskaðar
Hjónin i Selsundi þau Svala Guðmundsdóttir og Sverrir Haraldsson höfðu I nógu að snúast f gærdag.
Jarðfræðingar búnir að tjalda f túnfætinum, blaðamenn á sveimi inni I stofu og forvitnir ferðalangar
upp um allar hlfðar, svo ekki sé minnst á hraunstrauminn i aðeins 5 km fjarlægð.
En þeim var ljúft að greiða hvers manns götu, og höfðu lúmskt gaman af umstanginu, og slógu óspart á
léttari strengi. A myndinni sjást auk þeirra hjóna, Marta dóttir þeirra og blaðamaður Þjóðviljans.
Mynd —gel.
Sverrir i Selsundi:
Þad bjargar sér
enginn á svartsýninni
höfðu ekki orðiö siðan 1510.
Viö spurðum Sverri um áhyggj-
ur út af búfenu nú. Hann taldi
nauðsynlegt að strax yrði hafist
handa um að bjarga fé inn á af-
rétt, sérstaklega á Landmanna-
afrétt en fyrsta gosdaginn lagði
öskuna til norðurs, yfir afréttinn.
Sjálfur kvaðst Sverrir hafa sitt fé
i heimahögum i landi Seisunds.
Við föllumst ekki á að sauð-
kindin spilli gróörinum meira en
gosin, sagöi Sverrir. — a,m.k. er
uppblásturinn mestur einmitt á
gossvæðunum. Þar sem öskufall
verður er féð auðvitað I mikilli
hættu og beinskemmdir herja
mest áungtfé, lömb þýöir ekki að
setja á á gosári, bætir Sverrir við.
Sauöfé i högunum sýndist okkur
furðu rólegt, eins og engin stærri
tiðindi væru aö ske að þess dómi.
Viö spuröum Sverri um þessi
rólegheit.
Fé utan öskufallsgeirans, lætur
ekkert á sig fá, þótt gos hefjist
segir Sverrir, — ekki nema jarð-
skjálftar fylgi, þá styggist það.
Nú hefur engra jarðskjálfta oröiö
vart, og svo var reyndar einnig i
Skjólkviagosinu 1970. Þessu var
hins vegar ólikt farið við upphaf
Heklugossins 1947, þá skalf jörðin
og titraöi. En þótt ekki fylgdu
jaröskjálftar i Skjólkviagosinu
fyrir 10 árum, þá varð loftþrýst-
ingur svo mikill að munir titruöu i
hillum. Þessa haföi ekki oröið
vart nú.
Úti á túninu i Selsundi standa
allmargar lanir af heyi, sem ekki
er orðið fullþurrt. Við spyrjum
Sverri hve langt, heyskap sé
komið. Þau I Selsundi reynast
vera búin aö ná inn rúmlega
helming af þeim heyjum sem
vonir stóðu til að næðust I sumar,
en það eru a.m.k. þrir fjórðu af
heyskapnum á siðasta ári.
Þrjú Heklugos á aldar-
þriðjungi, sé gosið I Skjólkvium
taliö með. Er þetta ekki nokkuð
mikið^spyrjum við Sverri. — Ég
átti nú ekki von á að lifa fleiri
Heklugos eftir gosið 1970, en nú
skal ég engu spá hvað þau verða
mörg. Og bóndinn i Selsundi leik-
ur við hvern sinn fingur. Þaö
bjargar sér a.m.k. enginn á
svartsýninni, segir hann. Maður á
i þessum efnum eins og fleirum
svo mikið undir tilviljunum.
Rauöu punktalinurnar sýna jaöarsvæöi hraunbreiöanna sem runniö hafa frá upphafi gossins, eins og
Þorleifi Einarssyni jaröfræöingi virtist Heklusvæöiö llta út slödegis I gær, en þá flaug hann yfir eld-
stöövarnar.
Jaröfræöingar telja einnig miklar Hkur á þvl aö hraun hafi runniö I hánoröur I átt til Skjólkvia en þar
sem gosmökkur lá yfir svæöinu f gær var ógjörlegt aö sjá til á þeim slóöum.
Rauöu skástrikin sýna þær eldgosasprungur sem voru virkastar I gær og rauöi krossinn til vinstri á
myndinni sýnir hvar bærinn Selsund stendur. — lg.
Þaö er undarleg tilfinning aö standa i návigi viö nærri 1200 stiga heitan hraunmassa, fleiri mannhæöa háan, sem hægt og bltandi veltur
áfram og brýtur framan af sér háa hrauka sem eru steyptir I hverskyns kynjamyndir.
Nálæg jörö nötrar þegar glóandi hraunstykkin hvolfast hvert yfir annaö og steypast fleiri metra niöur þannig aö sá er hreykti sér áöur á
hæsta stalli er innan fárraminútna kominn undir margra tonna glómassa, og þannig heldur leikur náttúruaflanna áfram meöan steymir
aö ofan og framrás finnst aö neöan. Myndir — Gel.