Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.08.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJ6ÐVILJINN ÞriOjudagur 19. ágúst 1980 alþýdu- leikhúsid ÞRIHJÓLIÐ Sýning i Lindarbæ fimmtudagskvöld kl. 20.30. Miðasala I Lindarbæ daglega kl. 5-7. Slmi 21971. Sími 22140 Flóttinn frá Alcatraz ssTX-' l Hörkuspennandi ný stórmynd um flótta frá hinu alræmda Alcatraz fangelsi í San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel Aöalhlutverk: Clint East- wood, Patrick McGoohan, Roberts Blossom Sýnd kl. 5-7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Sími 11475 Snjóskriðan Frábær ný stórslysamynd tek- in I hinu hrífandi umhverfi Klettafjallanna. Mia Farrow Rock Hudson islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ , Slmi 31182 Bleiki Pardusinn birtist á ný (The return of the Pink Panther) hcs my klnd of guy. "the RETURH Of the Pink panther'' _ [gThmui MMMUÍ Þetta er 3ja myndin um Inspector Clouseau sem Peter Sellers lék I. Leikstjóri: Blake Edwards AÖalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Christopher Plummer. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. AIISTURBEJARfíiíl Leyndarmál Agöthu Christie Dustin Vanessa Hoííman Redgrave Mjög spennandi og vel leikin, ný, bandarísk kvikmynd i lit- um er fjallar um hiö dularfulla hvarf Agöthu Christie áriö 1926. AÖalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, VANESSA RED- GRAVE. Isl. texti. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11. LAUGARA8 Ný mjög skemmtileg banda- risk gamanmynd byggö á sögu Antiny Hopés. Ein af slöustu myndum sem Peter Sellers lék i. Aöalhlutverk: Peter Sell- ers + Peter Sellers, Lynne Fredrich, Lionel Jeffries og Elke Sommer. Sýnd kl. 5, 9 og 11. siöustu sýningar. Haustsónatan INGMAR BERGMAN'S NYE MESTERVÆRK y/(éstsonsiten INGRID BERGMAN LIV ULLMANN ■ LENA NYMAN HALYAR BXlRK . fhrxl»vr\ ry*v«vi(»’‘ S Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof blógesta og gagnrýnenda. Meö aöalhlutverk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær INGRID BERGMAN og LIV ULMAN. Islenskur texti. + + -f+ 4- + Esktrablaöiö. + + + + + B.T. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 7. Vesalingarnir « _ . .'ESi, ,i\M ,, MlSLRkBlZS . Afbrag&sspennandi, vel gerh og leíkin ný ensk kvikmyndun á hinni viöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo. Kichard Jordan, Anthony Perkins. Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3, 6 og 9. ltuddarnir Hörkuspennandi „Vestri”, meö Wiliiam Holden — Ernest Borgnine. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. -salur^- Elskhugar blóösugunnar Spennandi og dularfull hroll- vekja meö Peter Cushing og Ingrid Pitt. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9, 10-11,10 -salur Dauðinn í vatninu Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd meö Lee Majors og Karen Black Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 11.15. Besta og hlægilegasta mynd Mei Brooks til þessa. Hækkaö verö Endursýnd laugardag kl. 5,7 og 9. og sunnudag kl. 3,5,7 og 9 ■BORGAIW DfOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Utvegsbankahúsinu austast Kópavogi) ÖKUÞÓRAR mf DAUÐANS ^ Næturvarsla I apótekum Reykjavikur vikuna 15. ágúst '— 21. ágúst er i Lyfjabúöinni Iöunni og Garös Apóteki. Næt- ur- og helgidagavarsla er i Lyfjabúöinni Iöunni. Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. Kópavogsapótck er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sönnudög- l um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virk- um dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið DEATH Ný amerisk geysispennandi bíla og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sln- um, svo sem stökkva á mótor- hjóli yfir 45 manns, láta bíla slna fara heljarstökk, keyra I gegnum eldhaf, láta bilana fljúga logandi af stökkbrettum ofan á aöra blla. — Einn öku- þórinn lætur jafnvel loka sig inni I kassa meö tveim túpum af dýnamlti og sprengir sig slöan I loft upp. ökuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö I leik sinum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér er „stuntmynd” („stunt”- áhættuatriöi eöa áhættu- sýning) sem enginn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byars, Larry Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 meö nýj- um sýningarvélum. ÍSLENSKUR TEXTI Aövörun: Ahættuatriöin i myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysi- hættuleg og erfiö. Reyniö ekki aö framkvæma þau. Fórnardýr lögreglufor- ingjans Æsispennandi og frábær, vel leikin Itölsk-amerisk saka- málamynd I litum. Aöalhlutverk.: Gia Maria Volonte, Florinda Bolkan. Mynd þessi fékk tvenn verö- laun á kvikmyndahátíöinni I Cannes á sínum tlma. Endursýnd laugardag og sunnudag kl. 7 og 9 Bönnuö börnum ísl. texti Allra siöasta sinn Vængir næturinnar (Nightwing) Hrikaleg og mjög spennandi ný amerísk kvikmynd I litum Aöalhlutverk. Nick Manusco, David Warner, Kathryn Harrold. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5. og 11.05 Bönnuö börnum AUra siöasta sinn Rauö Sól Afar sérstðeöur „vestri” hörkuspennandi og viöburöa- hraöur, meö CHARLES BRONSON — URSULA ANDRESS TOSHIRO MI- FUNI — ALAN DELON Leikstjóri: TERENCE YOUNG Bönnuö innan 16 ára — lslenskur texti. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11,15. apótek Kosningagetraun Fr já Isiþrótta sa mba nds Islands Eftirtalin númer hlutu vinning i kosningagetraun Frjálsíþróttasambands Islands 1980: 15335 — 24519 — 28838 — 28928 — 31512 — 34101 — 36010 ferðir Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes— slmi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær— slmi5 1100 lögreglan Lögregla: Reykjavík — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simil 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 66 Helgarferöir 22. -24. ágúst: 1. Þórsmörk — Gist I húsi. 2. Landmannalaugar — Eld- gjá. Gist i húsi. 3. Hveravellir — Hrútfell — Þjófadalir. Gist I húsi. 4. Alftavatn á Fjallabaksleiö syöri. Gist I húsi. 5. Berjaferö i Dali. Svefnpoka- pláss aö Sælingsdalslaug. Brottför kl. 08 föstudag. Sumarleyfisferö: 28.-31. ágúst (4 dagar): Noröur fyrir Hofs- jökul. Gist I húsum. Allar upplýsingar og farmiöa- sala á skrifstofunni öldugötu 3. spil dagsins sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltalans: Framvegis veröur heimsóknar- timinn, mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30 Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæöingardeiidin—alladaga frá kl. 15.00—16.00 og kl. a9.30—20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlkur viö Barónsstíg, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiríks- götu daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 Og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30—20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Sveit ölafs Lár. var óheppin aö vinna ekki stórt á eftirfar- andi spili úr 2. umferö bikark. KDG63 4 D108 A852 A1092 KD865 G4 73 875 G2 K5 DG10964. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Udd-^ lýsingar um lækna og lýtja þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu-. verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kL 17.UU — 18.00, Stfmi 2 24 14.' tilkynningar AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — JL30 —13.00 — 14.30 —16.00 ( — 17.30 — 19.00 1. júll til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. I þá 4 feröir. Afgreiösla Akranesi.slmi 2275 Skntstofan Akranesi,sjmi 1095 Afgreiösla Rvk., símar 16420 og 16050. Frá Landssamtökunum Þroskahjálp. Dregiö hefur veriö I al- manakshappdrætti Þroska- hjálpar. Vinningsnúmeriö I ágúst er 8547. Ösótt vinnings- númer: Janúar 8232, febrúar 6036, april 5667 júli 8514. 4 A10973 A97632 K Akureyringarnir stoppuöu I 2 spööum á N-S spilin og uröu tvo niður. Þegar ólafur — Her- mann sátu meö sömu spil gengu sagnir: N. S 1 spaöi 2 hjörtu 2grönd 3tiglar 3grönd 4tlglar 5 tiglar Otspil hjarta-K. Drepiö á ás. Lauf kóngur, hjarta trompaö. Spaöanum kastaö I lauf ás. Þá var spaöa kóng spilaö og hjarta kastaö heima. Þegar vestur átti slaginn á ás, var næsta öruggt aö austur ætti tromp kóng, þvl vestur passaöi sem gjafari. Vestur spilaði nú hjarta, trompaö meö 10 og austur yfír- trompaöi og spilaöi tromþi. Inni á drottningu var tekiö á spaöa drottningu og síöasta hjartanu kastaö. Nú var vandinn aöeins aö trompa sig heim til aö hiröa tromp gosann. Og vitaskuld varö laufiö fyrir valinu.... Einn niöur. Spiliö vinnst ef sagnhafi spilar spaöa aö heiman 1 öörum slag, þótt vestur fari ekki upp meö ásinn (besta vörn). söf n Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn, útlánsdeild, Þing.- holtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-18. sunnudaga kl. 14-18. Sérútlán, Afgreiösla 1 Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofpunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 1+21, laugar- daga kl. 13-16. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hijóöbókasafn, HólmgarÖi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 9-21, laugardaga kl. 13-16. Bókablla r, BækistöÖ 1 Bústaöasafni, slmi 36270. Viö- komustaöir viösvegar um borgina. Allar deildir eru lokaöar á laugardögum og sunnudögum 1. júnl-31. ágúst. KÆRLEIKSHEIMILIÐ „Ekki til að tala um að ég kyssi gullfiskinn góða nóttl'' úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur” eftir Barböru Sleight. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö,\ Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn, sem aö þessu sinni fjallar um kýr. M.a. les Jón Hjartarson leikari úr bókinni „1 Suður- sveit” eftir Þórberg Þórö- arson. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. FIl- harmoniusveitin i lsrael leikur „Le Cid”, balletttón- list eftir Jules Massenet, Jean Martinon stj. / James Galway og Konunglega fil- harmonlusveitin I Lundún- um leika Concertino fyrir flautu og hljómsveit op. 107 eftir Cécile Chaminade, Charles Dutoit stj. / Parls- arhljómsveitin leikur „Rapsodie espagnole” eftir MauriceRavel, Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni. Sigriin Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauöann” eftir Knut Hauge. Siguröur Gunnarsson les þýöingu si'na (15). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist Urýmsum áttum og lög leik- in á mismunandi hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Ttínleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. Wolf- gang Dallmann leikur Orgelsónötu nr. 1 i f-moll eftir Felix Mendelssohn / Filharmoniusveitin i Berli'n leikur Sinfóníu nr. 4 I e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms, He^bert von Karajan stj. 17.20 Sagan ,,Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks.réttindiþess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristln H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 20.00 Frá tóniistarhátíöinni I Schwetzingen 1980. Collegium Aurorum hljóm- sveitin leikur á tónleikum i Rokoko-leikhúsinu i Schwetzingen 24. mal s.l. Stjórnandi: Franzjosef Maier. Einleikarar: Gtinth- er Höller flautuleikari, Helmut Hucke óbóleikari, Franzjosef Maier fiöluleik- ari og Horst Beckedorf sellóleikari. a. Sinfónia nr. 94 i Es-dúr „Pákuhljóm- kviöan” eftir Joseph Haydn. b. Konsertsinfónía i C-dúr fyrir flautu, óbó, fiölu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach. c. Sinfónía nr. 35 i D-dUr (K385) „Haffnerhljómkviöan” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.15 A heiöum og úteyjum. Haraldur Olafsson flytur fyrra erindi sitt. 21.45 tUvarpssagan: „Sigmarshiis” eftir Þórunni Elefu Magnúsdbttur. Höf- undur les (7). 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 ,,Nú er hann enn á norö- an” Askell Þórisson og Guö- brandur Magnússon stjórna þætti um menn og málefni á noröurlandi. 23.00 A hijóöbergi. Umsjónar- sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvikmynd- anna. Heimildamy nda- flokkur. Sjötti þáttur. Trúö- arnir. ÞýÖandi J6n O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? Tilhugalff. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Hvernig myndast vöru- verö? Umræöuþáttur. Umsjónarmaöur Jón Hákon Magnússon. Stjórnandi beinnar útsendingar Karl Jeppesen. 22.50 Dagskrárlok. ll-fr-77-v' V m * 0 •• KJ-’W +' | Ct C* r=T c rtrr n a* O ~wr JOct*, ht CTC'C'-a rt<"W»zssr|! J| áffl<30 ‘í3»iO(B'®Ö•'■<»<« "lj gengið Gengi 14. ágllst. 1880 Kaup Saia 1 'BandarikjadollaV \..Í 495.50 496.60 1 Stcrlingspund 1174.20 1176.80 lkanadadoliar 426.45 427.45 100 Danskar krónur 8909.85 8929.65 100 Norskar krónur 10155.75 10178.35 100 Sænskar krónur 11855.55 11871.85 100 Finnsk mörk 13527.15 13557.15 100 Franskir frankar 11923.20 11949.70 100 Belg. frankar 1727.10 1730.90 100 Svissn. frankar 29856.40 29924.70 100 Gyliini 25389.40 25445.80 100 V.-þýsk mörk 27556.10 27617.30 100 Lirur 58.35 58.48 100 Austurr. Sch 3895.40 3904.10 100 Escudos 997.50 999.70 100 Pesetar 681.80 683.30 100 Yen • 218.72 219.20 1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 1041.90 1044.20 trskt pund 651.78 653.23

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.