Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 1
Veröbótavísitalan 1. september.
MOWIUINN
Suðurland
Fimmtudagur 21. ágúst 1980 — 189.tbl.45. árg.
Gnúpverjar smöluðu í gær fé sínu af afréttum til byggða. Það var gert til að forða því frá frekari skakka-
föllum af völdum gossins, sem er nú um garð gengið, 'amk. ibili, svosem sjá má á myndinni. Blaðamenn Þjóð-
viljans fóru um gossvæðið og nágrenni í gær og má vænta frétta af för þeirra á morgun. Mynd—gel.
GOSIÐ LIGGUR NIÐRI
Fíngert
öskuský
Norðanátt og nokkur
vindstrekkingur; er var í
nágrenni Heklu í gærdaq,
olli miklu öskutoki við eld-
fjallið sem byrgði, að
miklum hluta,sýn yfir eld-
stöðvarnar, síðari hluta
dags í gær.
Fint gjóskuryk fauk allt upp i
5000 feta hæð og flugvél frá
Sverri Þóroddssyni sem var l túr-
'istaflugi I nágrenni eldstöövanna
lenti i miklum vindsviptingum viö
rykskýiö.
Hitauppstreymi frá eldstöövun-
um lyfti undir rykskýiö sem sást
viöa aö af Suöurlandi og frá Vest-
mannaeyjum. Fingert öskuryk
féll til jaröar yfir Þórsmörk, á
Hvolsvelli og einnig i Fljótshliö,
en ekki var um mikiö magn aö
ræöa.
Hækkar um 8,57%
Kauplagsnefnd kom saman f
gær til aö reikna Ut hækkun verö-
bótavfsitölu frá og meö 1. sept.
n.k. Niöurstaöa nefndarinnar var
sú aö veröbótavisitalan ætti aö
hækka um 8.57% frá næstu mán-
aöarmótum.
Samkvæmt útreikningum
kauplagsnefndar þá hefur fram-
færsluvisitalan frá byrjun mai til
byrjunar ágústmánaöar hækkaö
um 10.12%. Viö útreikning á verö-
bótavisitölu dragast eftirfarandi
liöir frá þessari tölu: 1) búvöru-
frádráttur er nemur 0.83%, 2)
veröhækkun á áfengi og tóbaki er
nemur 0.61%, 3) áhrif viöskipta-
kjararýrnunar er nema 0.11%.
Samanlagt nema þessir frádrátt-
arliöir 1.55% og veröur þvi verö-
bótavisitöluhækkun 8.57% eins og
áöur segir.
A fundi kauplagsnefndar var
samþykkt ágreiningslaust aö
taka aö fullu til greina niöur-
greiöslur á kjöti viö útreikning
veröbótavisitölunnar.
Hins vegar varö ágreiningur i
nefndinni varöandi útreikninga er
snertu rafmagn og heitt vatn.
Fulltrúi VSt, Gunnar Guömunds-
son, taldi aö stjórnvöld heföu tek-
iö of seint ákvöröun um hækkun
þessara liöa og þvi ætti ekki aö
taka tillit til þeirrar hækkunar viö
útreikning veröbótavísitölunnar.
Guömundur Skaftason formaöur
nefndarinnar og Asmundur
Stefánsson fulltrúi ASt töldu hins
vegar aö þetta ætti aö virka til
hækkunar veröbótavisitölu og var
þaö niöurstaöan. —þm
3ja daga framleiðsla nú álika og 2ja mánaða 1970
Eldgosiö i Heklu liggur nú al-
veg niöri og varö ekki vart neinna
hræringa á eldstöövunum i gær.
Lélegt skyggni var til fjallsins
vegna skýjafars nema á syöstu
eldstöövunum og var ekki aö sjá
neitt hraunstreymi þaöan.
Samkvæmt loftmyndum viröist
jafn mikiö hraun vera runniö frá
eldstöövunum nú eftir fyrstu þrjá
virku gosdagana og i öllu Skjól-
kviagosinu 1970 sem stóö i tvo
mánuði, eöa um 200 miljón m3 .
Mest hraun hefur runniö til suö-
vesturs, austan megin við Sel-
sundsfjall en hraunbreiöan þang-
aö er um 8 km löng. Svo viröist
sem hraun hafi runniö niöur allar
hliðar Heklu en stærstu hraunin
hafa runniö i norövestur, i átt aö
Suður-Bjöllum og i suðvestur, að
Selsundsfjalli eins og áöur sagöi.
Viö efnagreiningu á nýja
hrauninu hefur komið i ljós aö þaö
er „islandit”, en ekki andesit eins
og flest önnur eldri hraun sem
runniö haía frá Heklu.
Helsti munur þarna á er aö
„islandit” hraungeröin er mun
járnauöugari en andesitiö.
Nokkur hópur jarðvisinda-
manna er enn viö rannsóknir viö
Heklu og einbeita þeir sér nú aö-
allega aö sýnistöku noröaustan
viö Heklu, en ógerlegt hefur áöur
veriö aö komast þangaö frá þvi
gosið hófst sl. sunnudag.
Þá er einnig unniö aö hallamæl-
ingum á landi i nágrenni Heklu,
en samkvæmt fyrstu mælingum
sem Eysteinn Tryggvason jarö-
eölisfræðingur framkvæmdi á
fyrstu dögum gossins viröast ekki
hafa oröin neinar breytingar á
landhæö I nágrenni Heklu viö
þetta eldgos. _,g
Flugieiðir:
Aukínn samdráttur
Viðrœður við Luxemborgara um nýtt jiugfélag runnar út i sandinn
—ig
Nú þykir fullvist að
viðræður Flugleiða og
Luxemborgara um
stofnun nýs flugfélags er
annaðist flug milli
Bandarikjanna og
Luxemborgar séu runn-
ar út i sandinn. Hluthaf-
ar i Luxair munu ein-
dregið vera á móti stofn-
un sliks sameignarflug-
félags.
Fulltrúar stjórnar
Flugleiða áttu i gær fund
með 4 ráðherrum, fjár-
málaráðherra, sam-
gönguráðherra, for-
sætisráðherra og utan-
rikisráðherra um stöðu
félagsins. Á fundinum
var ákveðið að Flugleið-
ir gefi rikisstjóminni á
næstunni skýrslu um
fjárhagsstöðu fyrir-
tækisins, hvernig Flug-
leiðir hyggist sinna
samgöngum við landið
og hverjar atvinnuhorf-
ur þeirra starfsmanna
séu sem beinlinis tengj-
ast Norður-Atlantshafs-
fluginu.
Flugleiöir munu á næstunni
gera grein fyrir auknum sam-
drætti i flugrekstrinum yfir Norö-
ur-Atlantshafiö. Vitaö er aö flug
til Chicago veröur fellt niöur og
jafnframter rætt um aö allt flug
milli Evrópu og Bandarikjanna
veröimeömillilendingu á íslandi.
Þegar Chicago-flugiö hefur veriö
fellt niöur eru eftir 5 feröir til New
York á viku miöaö viö vetrar-
áætlun i fyrra, en þeim feröum
veröur aööllum likindum fækkaö.
—þm
r
A framhald viðræðna:
Skýrist á
morgun
„A fundinum i dag geröum viö
grein fyrir þvi hvernig viö iitum á
stööu samningamálanna eftir þá
athugun sem viö höfum gert á
samkomulagi BSHB og rikisins.
Jafnframt lýstum viö vilja okkar
til aö halda samningaviöræöum
áfram” sagöi Asmundur Stefáns-
son, framkvæmdastjóri Alþýöu-
sambands islands, i samtali viö
Þjóöviljann i gær.
Næsti fundur sáttanefndar meö
ASt og VSl hefur veriö boöaöur
n.k. föstudag kl. 13.30 og sagöist
Asmundur Stefánsson vænta þess
aö á þeim fundi myndi skýrast
hvaöa horfur væru á áframhald-
andi viöræöum þessara aöila.
—þm
Innrásin í Tékkóslóvakíu
1 da g 21. á gús t eru tólf ár liö-
in frá innrásinni i Tékkóslóva-
kiu. 21. ágúst 1968 réöust herir
fimm Varsjárbandalagsrikja,
Sovétrikjanna, Póllands, A-
Þýskalands, Ungverjalands
og Búlgariu inn fyrir landa-
mæri Tékkóslóvakiu og höföu
brátt allt iandiö á valdi sinu.
; Tékkneski herinn veitti ekki
viönám en almenningur sýndi
mótspyrnu af veikum mætti.
Tékkneska fiokksforystan var
flutt til Moskvu og neydd til aö
undirrita nauöungarsamn-
inga. Þjóöviljinn birtir i dag
viötal viö einn þeirra, sem
meö valdi voru fluttir frá Prag
til Moskvu, i ágúst 1968,
Frantisek Kriegel.
Sjá opnu