Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 21 ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Aövörun frá Almannavörnum:
Veriö þar sem vindur blæs
Almannavarnir rikis-
ins hafa sent frá sér
eftirfarandi viðvörun:
Heklueldar liggja nú
niðri og rikir óvissa um
framhald goss. Með
hliðsjón af sögu Heklu
eru likur á endurteknu
gosi án þess að unnt sé
að fullyrða nokkuð um
Alþýðubandalagið i
Reykjavik skipu-
leggur vetrarstarfið:
Opnir
starfs-
hópar
um fjölskyldupólitik,
kjaramál,
utanrikismál og
kjördæmamálið
„Stjórn Alþýðubandalagsins i
Reykjavik er þessa dagana að
undirbúa þátttöku fulltrúa félags-
ins á landsfundi flokksins i haust
með þvi að koma á fót starfshóp-
um um fjóra meginmálaflokka”
sagði Margrét Björnsdóttir for-
maður ABR er Þjóðviljinn ræddi
við hana i gær.
Aö sögn Margrétar munu þessir
starfshópar fjalla um fjölskyldu-
pólitik, kjaramál, kjördæmamál-
tima né stærð eða hvort
úr verði. Þar sem ó-
gjömingur er að aðvara
fyrirfram um gos sem
hafist getur skyndilega
með sprengingum,
öskuskriði og grjótflugi,
en alvarlega varað við
að fólk hætti sér upp i
hliðar Heklu eða i kuin-
Margrét Björnsdóttir.
iö og utanrikismál. Þessir hópar
veröa opnir öllum félagsmönnum
ABR og i lok þessa mánaöar
verður sent út fréttabréf til fé-
lagsmanna þar sem þessir hópar
verða kynntir og skýrt frá fund-
arstað og fundartima. I þessum
fréttabréfum verða jafnframt
upplýsingar um annaö starf fé-
lagsins fram aö jólum svo sem
fræöslustarf, opin hús, skemmt-
anir o.fl.
Margrét sagöi aö gert væri ráð
fyrir aö starfshóparnir skiluöu
niöurstöðum til fulltrúaráös-
fundar 5 vikum fyrir landsfund og
þar yröu teknar ákvaröanir um
þaö hverju af niðurstööum hóp-
anna yröi fylgt eftir á landsfundi
flokksins sem veröur 21. nóv. n.k.
—þm
Frændur og félagar
í klúbbi eff ess
Enn verður spilað I kiúbbi eff
ess i kvöld.fimmtudag. Þar mæta
til Ieiks þeir félagaar og frændur
Tómas Einarsson og Sigurbjörn
Einarsson. Þeir eru báðir vel
þekktir á vinstri væng, Tómas
hefur oft þanið nikkuna á böllum
og á götum úti og Sigurbjörn leik-
ur norska valsa af fingrum fram
þegar hann er i þannig skapi.
Þeir félagar sem báðir hafa
stundað nám erlendis eru nú al-
komnir heim eftir þvi sem fregnir
herma og láta vafalaust til sin
taka á tónlistarsviðinu þegar
fram i sækir.
A fimmtudagskvöld ætla þeir
að leika á kontrabassa sem er
sérgrein Tómasar auk nikkunnar
og Sigurbjörn blæs i saxofón og
leikur á nikku. Þaö veröur um ný-
stárlegan tónlistarflutning aö
ræöa j klúbbi eff ess, sem verður
opinn frá kl. 20-01.
—ká
21. ágást
aða gíga eða sprungur
frá þessu gosi.
Enn minnum við fólk
viðHeklu á eftirfarandi:
Verið ávallt vind-
megin við eldstöðvar.
Verið þar sem vindur
blæs, en ekki i lygnum
lautum og lægðum,
vegna mögulegrar gas-
mengunnar. Verið vel
búin til gönguferðar.
Haldið hópinn og látið
einhvern vita hvert þið
farið. Verið ekki á ferli
um hraunin i nátt-
myrkri.
Almannavarnir rikisins.
Frá útifundi SHA viö sovéska sendiráöið,21. ágúst 1979.
Samtök herstöövaandstœöinga:
Sjálfstæði og
mannréttíndi fyrir
Tékka og Slóvaka
I ályktun frá Samtökum her-
stöövaandstæöinga i tilefni þess
aö 12 ár eru liðin frá innrásinni i
Tékkóslóvakiu segir:
Þann 21. ágúst eru liöin tólf ár
frá innrás herja Varsjárbanda-
lagsins i Tékkóslóvakiu. Meö
henni var brotin á bak aftur ein-
hver merkilegasta tiiraun til lýö-
ræöislegs sósialisma sem gerö
hefur veriö i Evrópu á siöari
árum. Tilraun sem hlaut stuöning
alls þorra ibúa landsins, og um
leið tilraun sem naut samúöar
friöarsinna og andstæöinga
hernaöarbrölts viöa um heim
vegna þess aö hún gaf fyrirheit
um leið út úr rignegldum
hernaöarkerfum stórveldanna.
Samtök herstöövaandstæðinga
hafa barist fyrir þvi aö íslend-
ingar leiti slikrar leiöar meö þvi
aö losa sig viö bandariska herinn
á Miðnesheiði og segja sig úr
NATO, og leggi þar með sinn
skerf af mörkum i baráttunni
fyrir friöi — baráttu sem á timum
kjarnorkuhættunnar getur oröiö
úrslitabarátta um framtiðarlif
manns á jörðu.
1 tilefni þessa dags vilja Sam-
tök herstöövaandstæöinga minna
á þetta stefnumið sitt um leiö og
þau itreka andstööu sina viö inn-
rásina i Tékkóslóvakiu og krefj-
ast brottflutnings herja Varsjár-
bandalagsins þaöan. Samtökin
lýsa stuöningi sinum viö baráttu
mannréttindafólks Tékkóslóva-
kiu og vekja sérstaka athygli á
örlögum þeirra sem stjórnvöld
létu handtaka i fyrra og dæma i
margra ára fangelsi vegna skoð-
ana sinna i sýndarréttarhöldum.
Friðarsinnar og róttækt fólk á
Vesturlöndum á skyldum aö
gegna viö þetta andófsfólk, ekki
siöur vegna þess aö þaö er flest
eindregiö andsnúiö vestrænu
hernaöarbrölti.
Samtök herstöðvaandstæöinga
krefjast þess aö þessu fólki veröi
sleppt úr haldi og aö endir veröi
bundinn á þær pólitisku ofsóknir
sem mannréttindasinnar Tékkó-
slóvakiu sæta.
Herstöðvaandstœöingar á Akureyri:
Avarp 21. ágúst nefndar
Fundur á
Hinn 21. ágúst n.k. eru 12 ár lið-
in frá innrás Sovétríkjanna í
Tékkóslóvakiu. t tilefni þess efna
Samtök herstöðvaandstæðinga á
Akureyri til fundar 1 húsi Verka-
lýðsfélagsins Einingar i Þing-
vallastræi 14 f dag 21. ágúst, kl.
20.30.
A fundi verður flutt ávarp frá
21. ágúst-nefnd og sr. Kári Vals-
son, sóknarprestur i Hrisey,
heldur fyrirlestur um Tékkó-
Sjötugur
Sjötugur er i dag, 21. ágúst;
Benedikt Kristjánsson frá
Bolungavik, til heimilis að
Barmahlið 55, Reykjavik. Kona
hans er Gyöa Guðmundsdóttir.
Hann er aö heiman i dag.
Akureyri
slóvakiu. Þá verða skemmtiat-
riði, upplestur, kaffiveitingar og
umræður.
Benedikt Kristjánsson.
Þann 21. ágúst eru liöin 12
ár frá innrás Sovétrikjanna i
Tékkóslóvakiu. Lögleg stjórn
landsins var hrakin frá völdum,
stjórn sem haföi beitt sér fyrir
auknum mannréttindum í landinu
og reynt aö losa um tök Sovétrikj-
anna á landinu. Sovétrikin sáu
heimsvaldahagsmunum sinum
ógnaö. Leppstjórn var settá lagg-
irnar og enn i dag eru tugir þús-
unda sovéskra hermanna I land-
inu. Tékkóslóvakía i dag er ekki
sjálfstætt riki, nema aö nafninu
til.
Frá innrásinni hefur veriö
reynt aökæfa allt andóf I fæöingu.
A seinustu þremur til fjórum ár-
um, hefur þó mannréttindahreyf-
ingunni heldur vaxib fiskur um
hrygg. Þekktast er Charta 77, en
sú hreyfing hefur einmitt lagt
mesta áherslu á aö stjórnin viröi
lög landsins og alþjóöasamninga
um mannréttindamál. Allmargir
félaganna i Charta 77 sitja í fang-
elsi, en aörir veröa að lifa undir
stööugu eftirliti.
Einn af aöstandendum Charta
77, Milol Rejchert, sagöi nýlega i
viötali: „En viö megum aldrei
láta sovéska hernámiö leiöa af
sér aðgerðarleysi og uppgjöf.
Auöveldasta svörunin viö her-
náminu er aö gefast upp, vegna
hins gifurlega aflsmunar. En aö
gefast upp, væri sama og aö lýsa
yfir fullum sigri hernámsaflanna
og leppstjórnar þeirra.”
Viö þetta fólk viljum viö her-
stöövaandstæöingar lýsa fullum
stuöningi. Þennan dag viljum viö
ekki siöur vekja athygli fólks á
ástandinu i Afganistan. Arásar-
striö Sovétrikjanna hefur nú staö-
iö 18 mánuöi og haft i för meö sér
ómældar hörmungar fyrir þjóö-
ina. A aöra miljón manna hefur
flúiö úr landinu, og fregnir berast
af þvi aö Sovétmenn noti napalm-
sprengjur og eiturgas i hernaöin-
um.
Afganska þjóöin þarf stuöning i
baráttusinni. Af honum hefur allt
of litið verið veitt. Viljum viö
koma i veg fyrir aö Afganistan
veröi næstu 12 árin i sömu aöstööu
og Tékkóslóvakia ?
1 Póllandi hafa undanfama
daga veriö aö gerast forvitnilegir
og um leiö gleöilegir atburöir.
Pólskir verkamenn viröast vera
aö risa upp gegn þeim lýöræöis-
skorti sem tiökast hefur i æ aukn-
um mæli austantjalds. Þarna get-
ur allt gerst. Er Pólland nú aö
komasti þá aöstööu aö slást I hóp-
inn meö Afganistan og Tékkó-
slóvakiu?
Bandarikin hafa ekki fremur en
Sovétrikin setið á friðarstólum.
Nýjasta yfirlýsingin úr þeirri átt
slær kuldahrolli um okkur — nú
viðurkenna þeir aö þeir séu reiöu-
búnirtil aö veröa fyrri til aö beita
kjarnorkuvopnum i átökum stór-
velda.
Herstöövaandstæöingar hljóta
aö mótmæla öllum yfirgangi
árásargjarnra stórvelda, hvort
sem þau eru I austri eöa vestri.
Viö mótmælum öllum tilburöum
þeirra til aö traðka á sjálfstæöi
annarra þjóöa.