Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21 ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Sendinefndin frá Cuxhaven á fundum i viðskipta-
og sjávarútvegsráðuneytinu í dag
Vilja fá keyptan ferskfisk
BLJR hefur áhuga á að senda ferskfisk með flugi
á markað í Evrópu
Náttúrufrœðingurinn 4. hefti komið út
Erfdafræöi, snjóflóð
og aspir meðal efnis
Sex manna sendinefnd
frá Cuxhaven i Þýska-
landi sem kom til
Islands i gær, mun i dag
eiga viðræður við em-
bættismenn i viðskipta-
ráðuneytinu kl. 2 og við
Þórð Ásgeirsson, skrif-
stofustjóra, i sjávarút-
vegsráðuneytinu kl.
3.30.
Eins og skýrt var frá i Þjóövilj-
anum i gær eru fulltrúarnir frá
Cuxhaven aö kanna möguleika á
auknum ferskfiskkaupum frá Is-
landi og frekari siglingum
islenskra togara og báta til Cux-
haven.
A morgun munu V-Þjóöverjar-
nir ræöa viö fulltrúa Reykja-
vikurborgar og útgeröarráös
BÚR auk formanna annarra
helstu fiskvinnslufyrirtækja I
Reykjavik og Ltú um sama mál.
Mikill skortur hefur veriö á
fiski i Cuxhaven siöustu misseri
vegna ónógs framboös á ferskum
fiski og isfiski i Þýskalandi.
A siöasta ári seldu islensk skip
og bátar 10.358 tonn af ferskfiski i
Þýskalandi sem var um 70% af
heildarinnflutningi isfisks til V-
Þýskalands.
Fisksölur islenskra skipa i Cux-
haven hafa aukist mjög á þessu
ári og i júli s.l. voru seld þar 1546
tonn en i júll i fyrra 191 tonn.
Björgvin Guömundsson for-
maöur útgeröarráös BÚR sagöi
isamtali viö Þjóöviljann I gær, aö
útgeröarráö heföi unniö mikiö
starf I sumar viö aö kanna mark-
aösmöguleika i Evrópu fyrir
ferskfisk og væri mikill áhugi
S K IPAÚTGt R8 RIKISINS
Ms. Coaster Emmy
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 26. þ.m. vestur um land tii
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreks-
fjörö, (Táiknafjörö og Bildu-
dal um Paterksfjörö), tsa-
fjörð, (Flateyri, Súganda-
fjörö, og Bolungarvik um tsa-
fjörö), Akureyri, Siglufjörö og
Sauöárkrók. Vörumóttaka
alla virka daga til 25. þ.m.
Ms Baldur
fer frá Reykjavik þriöjudag-
inn 26. þ.m. og tekur vörur á
Þingeyri og Breiöafjaröar-
hafnir. Vörumóttaka alla
virka daga til 25. þ.m.
Ms. Hekla
fer frá Reykjavik fimmtudag-
inn 28. þ.m. austur um land til
Vopnafjaröar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörö,
Djúpavog, Breiödalsvik,
Stöðvarfjörö, Fáskrúösfjörö,
Reyöarfjörö, Eskifjörö, Nes-
kaupstað, Mjóafjörö, Seyöis-
fjörð og Vopnafjörö. Vörumót-
taka alla virka daga til 27.
þ.m.
Ms. Esja
fer frá Reykjavik föstudaginn
29. þ.m. vcstur um land i
hringferö og tekur vörur á eft-
irtaldar hafnir: Patreksfjörð,
( Tálknafjörö og Bildudal um
Patreksfjörð) Þingeyri, tsa-
fjörö, (Flateyri, Súganda-
fjörö, og Bolungarvik um tsa-
fjörö), Noröurfjörð, Siglu-
fjörö, Ólafsfjörö, Hrisey,
Akureyri, Húsavík, Raufar-
höfn, Þórshöfn, Bakkafjörð,
Vopnafjörð, og Borgarfjörö-
eystri. Vörumóttaka alla
virka daga til 28. þ.m.
fyrir þvi hjá útgeröarráði aö
koma ferskfiski á markaöi I
Evrópu meö flugi eöa þá I kæli-
gámum i staö þess aö senda fiski-
skipin meö hann.
Töluvert er af flötu heyi sums-
staöar á öskusvæöinu, ,,en viö lát-
um biöa meö að skoöa þaö, þvi
hvorttveggja er, aö rigning skolar
öskunni af þvi og svo hrynur hún
af þegar fariö er aö hreyfa þaö”,
sagöi Gunnar ólafsson hjá Rala.
Aftur á móti er meiningin aö taka
til rannsóknar sýni af þessu heyi I
haust, þegar þaö er komið i hlöö-
ur.
Gunnar Ólafsson sagöi aö þeir
Keldnamenn heföu veriö spuröir
af þvi, hvort óhætt væri aö slá i
votey á öskusvæöinu. Þeir heföu
taliö, aö rétt væri aö biöa eitthvaö
meö þaö og sjá hverju fram yndi
meö veörið. Nú gengi sumsstaöar
á meö úrfelli og þaö skolaöi ösk-
unni af grasinu.
Gunnar sagöi rétt aö vekja at-
hygli á, aö flúorinn væri fyrst og
fremst bundinn öskunni og færi
llklega ekki mikiö inn i plöntur-
nar sjálfar. ,,Og þegar rignir og
askan rennur af grasi og heyi
gerum viö ráö fyrir aö flúorinn
hverfi aö mestu meö öskunni”.
Oskumagniö er auðvitað ákaf-
lega misjafnten Gunnar ólafsson
sagöi aö þeir á Keldum heföu
fengiö sýni, þar sem öskumagnið
var30tonnáha.ogjafnvel meira.
Þaö var frá Hveravöllum, ,,aö
visu mælt af diski”.
„Okkur barst berjasending frá
Dalvik og ætlum aö athuga þau en
ef ber eöa grænmeti er þvegiö þá
á þaö aö vera hættulaust aö neyta
þeirra. Þaö er heldur ekkert gott
aöfá ösku i saft eöa sultu, þvi hún
Þessi mál yröu væntanlega
rædd frekar á fundi fulltrúa
Reykjavikurborgar og útgerðar-
ráös BÚR meö sendinefnd Cux-
haven manna á morgun.
er ekki beint góö undir tönn”,
sagöi Gunnar ólafsson. -mhg.
Fíngerðasta
askan er við-
sjárverðust
— Viö erum búnir aö taka sýni
úr Skagafiröi, Eyjafiröi og af
Auökúluheiöi og svo hér sunnan-
lands sagöi Gunnar ólafsson
aöstoöarforstjóri Rannsóknar-
stofnunar landbúnaöarins þegar
viö spuröum hann hvaö liöi sýna-
rannsóknum hjá Rala.
Auökúluheiöin virðist nokkuö
hrein. Flúormagn i gróöri er rétt
um hættumörk sunnan Seyöisár
en allt i lagi meö beitartilrauna-
hólfin á Auðkúluheiði. Töluvert
mikiö flúormagn er I sýnum úr
innanverðum Skagafiröi en sýni,
sem tekiö var á Syöra-Sköröugili
á Langholti kvöldiö eftir aö gosiö
hófst, var hreint.
Þau sýni, sem tekin hafa veriö
sunnanlands, sem enn eru aö visu
fá, benda ekki til meira flúor-
magns en fyrir noröan, enda ber
þess aö gæta, aö finasta askan
berst lengst og i henni er magnið
mest. Gunnar ólafsson sagöi aö
veriö væri i óöa önn aö safna sýn-
um sem viöast aö og „þau eru
I rannsökuö eins ört og unnt er”.
Fjóröa hefti Náttúrufræðings-
ins er komiö út. Þaö er Hiö Is-
lenska náttúrufræðifélag sem
gefur tlmaritiö út. Meðal efnis má
nefna grein eftir Helga Björnsson
um snjóflóö og sjóflóöavarniii
Greininni fylgja skýringarmynd-
ir og töflur, en höfundur greinir
frá orsökum og afleiöingum snjó-
flóða og helstu vörnum sem hægt
er aö koma við gegn þeim. .
Þá er grein eftir Ólaf R. Dýr-
mundsson um kynþroska og
fengitima islenska sauöfjárins.
Ólafur greinir frá rannsóknum
sem geröar hafa verið viö bænda-
skólann á Hvanneyri og upplýs-
ingum sem safnaö hefur veriö
saman frá bændum um ær sem
fest hafa fang á óvenjulegum árs-
tima. 1 niöurstööum segir aö is-
lensk lömb, gimbrar og hrútar
nái kynþroska tiltölulega
snemma á æviskeiöinu miöaö viö
lömb af erlendum sauöfjárkynj-
um. Þá segir aö hinn eölislægi
fengitimi ánna sé greinilega árs-
tiöabundinn, en þó alllangur, frá
seinni hluta nóvember og fram i
maí. Samkvæmt því er eölilegt aö
sauöburöur geti fariö fram hve-
nær sem er á timabiiinu frá april
til september segir i grein Ólafs.
Einnig segir aö fengitimi sauöf jár
stjórnist greinilega af ljósmagni I
okkar hluta heims, mest kyn-
starfsemi er I skammdeginu en úr
henni dregur þegar daginn tekur
að lengja.
Fleira athyglisvert er i ritinu,
Ingólfur Daviðsson skrifar um
blæösp á Islandi, rekur heimildir
sem til finnast um ösp hér á landi
og segir frá stööum þar sem gerö-
ar hafa veriö tilraunir með rækt-
un aspar.
Guömundur Eggertsson skrifar
um sameindir og lif, eöa hina
nýju erfðafræöi löng og ýtarleg
grein um þróun erfðafræöikenn-
inga allt frá þeim þáttaskilum
sem uröu meö þróunarkenningu
Darwins til visinda nútimans sem
geta meö rannsóknum séö örsmá-
ar frumeindir sem kannski
skýra tilvist og tilgang lífsins.
Hagvöxtur
Framhald af bls. 7
einu svæöi til annars og murkaðir
niöur. Svikum og lygum var
óspart beitt til þess aö hafa af
þeim lönd og eignir og á nokkrum
áratugum átti sér þarna staö
þjóöarmorö.
Samskonar aöferöum er beitt i
Amazon-hérööum Brasiliu, nema
hvaö tæknin er nú fullkomnari.
Eitri er stráö yfir byggöir íbú-
anna, þeir smitaöir bráödrepandi
sjúkdómum og þeir sem eftir
veröa á þeim svæöum, sem
bandariskir auöhringir eöa bras-
ilisk-bandarisk fyrirtæki hafa
augastaö á, eru strádrepnir.
Bandarikjamenn nota innlenda
aöstoðarmenn til þessara um-
svifa, enda tryggja þeir þeim völd
og áhrif meö fjárframlögum og
hergögnum. Astandið 1 Brasillu
er nú oröið slikt, aö páfinn sér sig
knúinn til þess aö hvetja stjórn-
völd þar i landi til þess aö leyfa
stofnun verkalýösfélaga og er þaö
I fyrsta sinn i sögunni aö páfa-
valdiö hefurgerst frumkvöðull að
verkalýösbaráttu.
Kaþólska kirkjan I Suöur-Am-
eriku er eina stofnunin sem
valdaklikurnarhika viö aö ráöast
á opinberlega; aftur á móti hafa
þær staðiö aö launmoröum presta
og biskupa, sem þær hafa talið
sér hættulegasta.
Höfundur rekja ótai dæmi um
pyndingar, morb.valdbeitingu og
fjárkúgun i þessum rikjum, þar
sem fáein prósent þjóöarinnar
njóta hluta þeirra auöæfa, sem
glæpamenn i einkennisbúningum,
pólitiskir gangsterar, fulltrúar og
samstarfsmenn bandariskra rik-
isstofnana og auðfélaga raka
saman.
-mhg.
Kveðjuathöfn
Magnúsar Á. Árnasonar,
listamanns,
fer fram I Kópavogskirkju fimmtudaginn 21. ágúst, kl. 15.
Þeim sem vilja minnast hans, er bent á Minningarsjóö
Barböru Arnason sem er til styrktar islenskum mynd-
listarmönnum.
Vlfill Magnússon
FOLDA
Bonsjúr, Madmosell'.
(Góöan daginn.
fröken.)
Heyröiru? Nú hef
ég lært aö heilsa
uppá frönsku.
-i r
|| f Stórgott hjá
þér Fred.
Þvierfiöara sem '
þaö veröur þeim
mun meira legg
ég á mig.
TOMMI OG BOMMI
Flúorinn helst
í öskunni
fremur en plöntunum