Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.08.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 21 ágúst 1980 s s Magnús A. Araason Snemma á æskudögum minum nær upphafi fyrra striðs kom úngur listamaöur Magnús Á. Arnason heim úr Danmörku; hafði stundaö nám i málaralist og fróöleiksgreinum sem þar heyra. Hann vakti athygli manna þegar hann sveif hér um svipvindasöm stræti i sláinu sinu, hárprúöur og berhöföaöur, hafinn yfir frum- byggjahátt útkjálkaplássa sem Reykjavik var þá i heiminum; augu hans lýstu af helgikendri ljóðrænu, auk þess sem hann var Adonis meöal úngra manna: sjón- mál hans nógu hátt til þess aö hann þarf ekki aö skifta sér af öllu sem er aö gerast i kringum hann. En list hans haföi ég ekki vit til aö leita uppi þó ég ætti sjálfur aö heita viö listnám um þessar mundir; sýningar fóru oft fram- hjá mér. En á þeim dögum var guöspekistefnan byrjuö aö láta á sér kræla hérna og bar meö sér áhrif af Indlandi. Og ég kyntist innræti Magnúsar og áhuga- málum af þvi aö lesa bók meö ljóðum Tagores, Ljóöfórnir (Gitanjali) hét hún og hann haföi islenskaö. Sú bók bar boðskap helgimanna aö fornu og nýu austur þar, og höfundurinn haföi felt mál sitt viö ensku af miklum einfaldleika og ljóörænni trúar- dýpt. Þaö var ekki fyren laungu siöar aö mér gafst færi á aö þakka Magnúsi fyrir aö hafa flutt þennan ævintýralega og guðvisa hugblæ Tagores hingaö i landiö og haft höföu áhrif á mig i bernsku sem sjá má af ýmsum frumtil- raunum minum. Þó varö ég aldrei var viö aö Magnús væri guöspekingur; hann hefur þá veriö þaö áöur en ég kyntist honum; hitt skiftir máli aö hann haföi á þessu timabili hneigst aö hátt hafinni aöferö Tagores i trúarlegri lotningu. A úngum árum sinum meðan hann sveif hér meö höfuö skýum vafiö var hann andlegur sjáandi, sem tilvonandi vinur, honum enn ýngr^ dáöist aö úr fjarlægö; og ekki örgrant um að hjarta úngs ákafamanns i andanum dræpi stall þegar fréttist aö Magnús A. Arnason væri hættur aö vera fyrirburöur á strætinu hjá okkur, heldur sigldur til Ameriku. Þetta mun hafa verið i fyrrastriöi miöju. Mig minnir hann hafi veriö þrettán ár vestra, en heim kom hann ekki aftur fyren á Alþingis- hátiöinni 1930. Viö kyntumst ekki persónulega fyren 1927 um jólin I Los Angeles. Magnús geröi sér ferö úr ná- grannaborginni San Fransisco, þar sem hann átti heima, og reyndar liggur tæpa þúsund kiló- metra burtu, til þess aöhitta mig; haföi lesiö Vefarann mikla. Eitt- hvaö i þeirri bók skirskotaði til hans, etv. sakir fyrri reynslu hans af andanum. Hann var enn maöur á allra besta reki, en haföi lagt niöur þaö gervi sem geröi hann aö ljóðrænum fyrirburöi, altaöþvi sýn, þegar hann kom úr Dan- mörku um áriö: nú var hann kliptur einsog amrikani, klæddur einsog maöur sem vill ekki vekja á sér athygli; fálátur, jafnvel útá þekju, við upphaf kynn- ingar; — en hafbi á tiu ára erfiöri listbraut i San Fransisco lært lexiu raunsæinnar af amrisku mannlífi; áttaö sig á sjónar- miðum sem þar i landi ver mann þvi aögeispa golunni. Hann haföi lært i fáguöum amriskum skólum undirstöðuatriði fleiri listgreinar en einnar, tilamunda stundaö lángt nám á myndlistaraka- demiu, sömuleiöis almenna músiksögu og tónlistarfræöi I sambandi viö nám I tónskáid- skap, og vissi ég til að þessar stofnanir nutu mikils álits i San Fransisco, þeirri sérkennilegu mentaborg og menningar sem enn er talin perla amrisku Vesturstrandarinnar. Óöar féll vel á meö okkur Magnúsi; og af kynnum minum viö hann og lagsfólk hans fór mig að lánga til aö sjá hvernig út- metið menníngarfólk liföi og hugsaði i þessari frægu borg. Vegna þeirrar forvitni yfirgaf ég Los Angeles um skéiö,' þá borg sem aö visu var góö fyrir sig, en haföi ekki mikla frumlega mennlngu á takteinum um þær mundir, ef undan er skilin hraö- vaxandi eða jafnvel ofvaxinn kvikmyndaiðnaöur sem oft virtist stundaöur samkvæmt hugsjónum námugraftar eöa jafnvel hval- veiöa I Suöurhöfum. Einsog ég sagöi varö það úr að ég ók meö Magnúsi noröur i nokkurra daga Liðnir dagar kynnisför. En svo upphafin og töfrandi var þessi borg við gulln- ar höfuðdyr Vesturstrandarinn- ar, The Golden Gate, aö ég haföi mig ekki upp þaöan aftur fyren i april um voriö. Fjölbreytt menningarlif og kunningsskapur viö nýtt fólk hélt áfram aö tefja mig dag frá degi. Magnús haföi þá á leigu stóra hályfta vinnustofu I Montgomery- stræti hjá fyrirtæki sem auglýsti ibdðir meö sérstökum aöbúnaöi fyrir listamenn, bæði myndlista og tónlista. Pianó þaö sem hann haföi var aldrei falliö, þvi hann kunni að stilla það sjálfur. Magnús var laghentur af náttúr- unnar hendi, meira aö segja rak- inn þúsundþjalasmiöur. Til dæmis smiöaöi hann húsgögn sin af listfeingi og imyndunarafli, úr verölitlum efnum; en þó voru þau þægileg til sinna nota, stundum betri en samsvarandi gripir sem voru hundrað sinnum dýrari. Meira aö segja þegar ég fór aö hitta Magnús sumariö eftir norður á tánganum Point Roberts I Washingtonriki, þar sem hann var sestur aö til sumarsins i skjóli Astu systur sinnar, þá haföi hann á fáeinum vikum komið sér upp heilu timburhúsi úr boröum sem hann haföi látiö gera af háum trjám og landnemar þar feldu á þraungum lóöum sinum til þess aö geta komiö sér upp hænsnakof- um; stóla og rúm smiöaði Magnús einnig sjálfur. Stúdió Magnúsar i San Fransisco, sem ég mintist á, var svo innréttað aö i þessu stóra há- lyfta herbergi haföi hann gert nokkurskonar svalir uppundir rjáfri og komiö þar fyrir skrýtnu rúmi og náttboröi sem var hægt aö yrkja viö,- einnig smiöaö himnastiga háan og mjóan upp aö gánga fyrir þá sem þarna sváfu; og var slíkur uppgángur miöaöur við gesti sem hlift var viö alkó- hólisma. Or þessari skemtilegu vist ætlaöi ég aldrei aö láta togast burt; og þar höfðum við Magnús af aö þýöa Vefarann á ensku i frumdrögum, — andvana fædd hugmynd, og mætti segja mér að handritið sem viö kláruðum af bókinni hafi nú hlotiö þá frægö sem þvi sómdi, þvi þaö liggur ein- hversstaöar númereraö i horni á Landsbókasafni tslands. Magnús vakti af náttúrufari aödáun manna og hlýan hug hvar sem hann kom fram. Einsog ég sagði áöan þá var hann manna friöastur sýnum og best á sig kominn, — upphaflega Iþrótta- mabur. Hann haföi aldrei stundaö annaö en menta sig, þó ekki eftir geöi annarra, heldur samkvæmt innri kröfum sjálfs sin; jafnvel þó henn geingi i viöurkenda skóla lét hann ekki ánetjast af kenningar- fræöum ef þær voru eöli hans gagnstaölegar. Þekking hans almenn og sérfræöileg, sem hann haföi aflaö sér á ýmsum listgrein- um var mikill brunnur aö ausa af. Hann haföi bætt tónlist viö þekkingu sina á myndlist, og ég hygg aö sum þeirra saunglaga sem hann lætur eftir sig séu meö- al gullkorna i listsköpun hans. Hann setti lög viö texta eftir fræg skáld i Kaliforniu og voru prentaöir i viröulega útgefnum heftum. Þaö fólk sem hann sam- neytti var hérumbil undan- tekningarlaust mentaö listafólk; meöal annars var hann i vinar- húsi hjá auöugu mentafólki I San Fransisco, og óspart lagöi fram fé til stuðnings fagurra lista og róttækrar blaöaútgáfu þar i borg. Mér kom hann I samband viö miss Harriet Wilson hjá KFUK sem dreiföi listamönnum útum öll Listirnar eru margar, en listin er ein. Magnús Á. Arnason, öld- ungurinn ungi sem vinir hans minnast i dag, var maður hinna mörgu lista, en listamaðurinn i honum aöeins einn og samur. Þaö er sá Magnús sem vinum hans veröur löngum hugstæöari en allt þaö ytra sem hann lét af sér leiða, og þvi veröur hann heldur ekki kvaddur neinni hinztu kveöju. Hann var einn þeirra sem spinna þannig tón inn i lífslag vina sinna, aö mold og gröf draga ekki úr hreinleik hans. Nú I dag, þegar Magnús Á. Arnason veröur hafinn út,á þvi ekki viö neinn bölmóður. Nema ööru nær. Lif hans var ævintýri, rikulegt og bjart. Og hverjar sem hugsanir hans voru um eftirlif, þá veit ég að hann stefndi glaöur þangaö sem Bar- bara hans var fyrr komin. Mörgum kann aö hafa þótt meö ólikindum hversu léttur hann var og kátur þau árin sem hann þreyði eftir hana, en lifsfullnust- an i sambúö þeirra var slik, birt- an og vlðfeömiö, aö sá sem þess hefur notiö beygir ekki af siðan. 1 þeim ljóma liföi Magnús siðustu árin.og I skini hans veröurþeirra beggja minnzt. Eitt hiö siöasta sem þau Bar- bara unnu saman var aö búa æv- intýrið Glókoll eftir fornvin sinn, Sigurbjörn Sveinsson, undir sviö Þjóöleikshússins. Þaö fór fallega á þvi. Saga Magnúsar likist mest ævintýri drengsins úr Garðshorni sem ferUt i heim, finnur prinsess- una og erfir allt kóngsrikiö móti henni. Jafnvel Sigurbjörn bless- aður, i allri sinni barnsiegu von- gleöi, heföi ekki getað fyrir sliku spáö. Þaö blasti sannarlega ekki margur auönuvegurinn við þeim unga dreng sem stdö fööurlaus á Narfakotshlaöi i hópi tiu systkina aldamótaáriö. En þaö var eitt- hvað stórt I lagt þau Narfakots- systkini sem bauö hverri þraut birginn. Eitt af ööru brutust þau til mennta og manns. Arsæll foldarból aö skemta Pétri og Páli, og meira aö segja borgaði þeim i góöum og gildum silfurdollurum ef þeir vildu. Sú gamla góöa kona var okkur Magnúsi þesskonar amma sem ég haföi aldrei Imynd- að mér aö til væri nema á Islandi. Þá bjó þar I nágrannaborginni Oakland, hinumegin við fjöröinn, frú Rannveig Þorvaröardóttir mágkona Einars Olgeirssonar, og var sönn hámenningarkona aö innræti uppeldi og hugsjón, og hændist að henni og bónda hennar dönskum mart listafólks og menta af ýmsum þjóðernum; jafnvel kinverjar. Mart þaö snildarfólk sem ég varö kunnugur i umhverfi Magnúsar, og fyrir til- beina hans, hefur verið dýrmætur geröist útgefandi Eimreiöarinnar ogmargra góöra bóka, Asta varö fyrsti málarameistarinn meöal islenzkra kvenna, Guöbjörg yfir- hjúkrunarkona á stóru sjúkra- húsi, Þórhallur nam sellóleik, og sjálfur hélt Magnús uppboö i Gúttó til þess aö komast til Suöur- Ameriku að kynnast fornlistum Inka og Azteka. Raunar urðu þaö nú ekki safarikir frumskógar Amasón sem hann lenti I, heldur frumskógur fátæktarinnar i þeirri glaumborg, San Francisco. Þar iðkaði hann þá snilld — svo orðum sé stoliö frá Kiljani — aö svelta i tiu ár fyrir þá hugsjón aö búa til myndir. Svo, aö þegar heim kom, 1930, var honum likhús Franska spitalans vib Frakkastig sem finasta ateljér hjá þvi. A þeim árum kreppunnar sem eftir fylgdu var hér i bæ vaga- bonderandi fátæktarakademia — verklausra snillinga eins og Hliö- ar-Jóns, Skúfstaöa-Asmundar og Bæjar-Steina — sem öll átti Magnús aö sem fastan og andleg- an punkt. Munurinn á þeim og honum var hinsvegar sá, aö þar sem þeir filósóferuöu, þá vann Magnús, og þarsem þeir valkók- uöu svona i andanum yfir einni eöa tveimur listgreinum, þá geröi Magnús sér minna fyrir og lagöi þær allar undir. Hann var aö sjálfsögöu orðinn stabiliseraöur málari og þrautskirður, en högg- myndir hans, táknrænar og hug- sæjar, fylltn hillumar i Ukhúsinu. Sönglög haföi hann samiö og birt, meöal annars viö kvæöi Þór- bergs, og ritsmlöar haföi hann látiöfrásér fara, svo sem þýöing- arnar á Ljóöfórnum og Farfugl- um Tagore. Og gamansögur af vinum sinum var hann áreiðan- lega byrjaöur aö segja, enda skorti þar hvorugt til, efniviöinn né indæliö. Ungur lýsti Magnús þvi yfir á prenti, aö hann aöhylltist „hug- sjónastefnuna”. Hvursu sem sú stefna kann aö hafa veriö i iaginu, þáttur I reynslu minni, og þegar viö Magnús komum saman á siö- ari árum, þreyttumst viö ekki á aö rifja þaö upp. Um afkomuna er þaö aö segja aö Amrlka kennir manni betur en flestar þjóö- menningar aö bjarga sér einsog best geingur* kanar gángast ekki upp viö ónýt bjálfalæti og raup sem úngum glönnum er tamt aö beita i sjálfsbjargarviöleitninni. Og ýmsar kúnstir okkar Magnús- ar voru skemtilegastar fyrir það hvaö þær voru innilega saklaus- ar, og minnist ég stundum aö hafa séö til þeirra vitnaö I þjóö- sagnaformi hér heima, og altaf jafn indælt aö vera mintur á ein- hverja slika sögu frá þessum sælutimum, — eins þó sögurn- ar séu tilbúningur frá rótum. En Magnús hafði miklu meiri húmor en ég og setti á sig skemtilegar baslarasögur frá sokkabandsár- um okkar, og færöi þær I aðlað- andi form I bók sinni: Gaman- þættir af vinum minum (1967). Eftir aö Magnús kom heim hingaö 1930 hélst vinátta okkar sem fyr og hef ég átt fáa góövini aðog trygðatröll, honum likan, og aungvan svo leingi. Ekki spilti þaö kostunum þegar Barbara kom til sögunnar, sú forkunnar- snjalla listakona, systurdóttir forleggjara mins i London Sir Stanley Unwins. Viö segjum á islensku um sumt fólk, að þaö sé gull aö manni. Sjaldan hafa I minni reynslu þau orö átt betur viö en um Magnús og Barböru. Það er mikib happ aö hafa á sinum dögum boriö gæfu til aö eiga vináttu slikra öðlinga sem Magnús var, ekki aöeins sem hreinskilinn játandi þeirrar list- rænu sem honum var i blóö bor- in, heldur sem alger mannvinur og upphaldsmaöur góöra máiefna hvar sem hann fór; og ekki aðeins i oröi heldur meö ráöum og dáö, starfi og fjártillagi eða vinnu, hvenær sem á þurfti aö halda; og ljúft aö minnast hve kreddulaus hann var og fullur virðingarfyrir sérhverju ærlega unnu verki i list og lifi, oft án tillits til þess hvort sú list var eftir hans notum; en meta þó hæst hinn guiina meöal- veg i flestum efnum meö þvi mannviti sem þar þarf til. Halldór Laxness almennt talaö, þá er ekkert tvil um hana hvaö Magnús snerti: Hún var estetisk, symbólsk, filósófisk, háleit og fáguö. Nema hvað auðvitað var erfitt fyrir landslagiö aö vera symbólskt og filósófiskt, en þaö bætti Magnús upp meö þeim hætti aö leita að stööum sem voru utan þessarar venjuveraldar: Þá málaði hann rökkurblá Fjósin, dulmagnaðan Kafhelli, kynjamyndir i gjánum á Þingvöllum. Og þaö var einmitt á Þingvöll- um, sumardag 1936, sem nýtt lif hló viö honum i brosi stúlkunnar Barböru Moray Williams. Hafi Magnús A. Arnason fylgt hug- sjónastefnunni áður, þá var þaö nú hugsjónastefnan sem fylgdi honum þaö sem eftir var. Arum sínum á Lækjarbakka og siöar i Kópavogi deildu þau hjón tima sinum þannig, að þau unnu heima ilotum, en voru siöanhorf- in, upp i Hitardal eöa til Túnis, austur aö Keldum eöa til Mexikó, noröur i Grimsey eöa austur til Irans, og Vifill sonur þeirra lengst af meö þeim. Og ég veit af raun, aöþaövar sama hvort held- ur þau spjölluðu viö Papeyjar- bóndann i túnfætinum hans eða yrtu á kastalaherrann i Senlac: þau uröu öllum ógleymanleg sem þeim kynntust. Magnús A. Arnason var ekki aöeins maöur margra lista og ólikra ævistunda, heldur var skapfar hans af kynlega ólikum þáttum snúiö. Ljúflyndi hans og eiginlæg kurteisi blasti viö öllum, svo vel má vera að sumum sem minna til þekktu hafi þótt jaöra viö skapleysi. En það var nú ööru nær. Þegar réttlætiskennd hans var misboöið, hvort heldur var af þeim hrokagikkjum sem á öörum traðka eöa þeim blindingsbjálf- um sem finnst ekkert aö þvi aö bjóöa land okkar falt, þá reis upp allt annar Magnús Arnason. Þá kleip hann ekkert utan af heilagri Framhald á bls. 10. Magnúsarmiiuiing

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.