Þjóðviljinn - 22.08.1980, Blaðsíða 6
6 'SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. ágúst 1980
Bókaútgáfa
Bókaútgáfa sem sérhæfir sig i útgáfu
bamabóka óskar að ráða starfsmann
hálfan daginn til að sjá um daglegan
rekstur.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Góðir tekjumöguleikar fyrir áhuga-
samt fólk.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist augl.deild Þjóðvilj-
ans merkt:
Bókaútgáfa.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir júli mánuð
1980 hafi hann ekki verið greiddur i siðasta
lagi 25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag
eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
siðan eru viðurlögin 4.75% til viðbótar
fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið, 15. ágúst 1980.
Talkennara vantar við málhamlaðradeild
Hliðaskóla, Reykjavik.
Einnig vantar starfsmenn i 1/2 starf við
mötuneyti sérdeilda skólans.
Upplýsingar gefur skólastjóri.
Menntamálaráðuneytið,
21. ágúst 1980.
PÓST- OG
SfMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða landpóst til að annast póst-
dreifingu i Mosfellsdal og á Kjalarnesi.
Upplýsingar hjá stöðvarstjóra póst- og
simstöðinni að Varmá.
V
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferö..
| UMFERÐAR
• Blikkiöjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
er 81333
DJÚÐVIUINN Síðumúla 6 S. 81333.'
1
■
Verkamenn I sandnámi Vöröufells gengu til vinnu sinnar sem ekkert heföi f skorist þrátt fyrir mikiö
sandrok. A myndinni sést mökkurinn greinilega og hvar askan liggur yfir áöur grónu svæöi.
Blaðamenn brugðu
sér austur fyrir fjall á
miðvikudaginn til að
gera vettvangskönnun
á gossvæðinu og ræða
við heimamenn. Af
Suðurlandsundirlend-
inu sást greinilega
mikill mökkur sem stóð
af Heklu suðaustur i átt
að Mýrdalsjökli. úr
Fljótshliðinni og Vik
bárust þær fréttir að
fingert öskuryk hefði
fallið þar til jarðar.
A gossvæöinu var mikill vind-
ur en feröamenn létu þaö ekki
aftra sér og var töluverö umferö
i nánd viö hrauniö sem rann i
átt aö Selsundsfjaili. Skyggni til
Heklu var lítiö sem ekkert.
Hægt var aö aka aö hrauninu,
jafnvel á smábilum og notfæröu
sér þaö margir. Viö hittum þar
fyrir innlenda sem erlenda
feröamenn. M.a. ibúa elliheim-
ilisins viö Dalbraut sem höföu
gert sér dagamun, leigt rútu og
hugðust kanna gosiö. Þaö er
alltaf minnisstætt þegar gýs og
sagöist ein feröakonan muna
fyrsta gosdaginn 1947 en þá féll
aska vestur i Dölum þar sem
hún bjó.
Noröan viö Heklu var mikill
vindur sem þyrlaði upp léttu
gosrykinu og var skyggni 15-20 I
metrar. Aska lá yfir öllu en á I
einstaka staö stóöu grastoppar J
upp úr sem vitni um starf unnið ■
fyrir gýg. 1 Búrfellsvirkjun hitt- |
um viö Orlyg Sigurösson og örn I
Arason og sögöu þeir aö gosiö ,
heföi svosem engu breytt á ■
þeirra vigstöðvum nema Sig- I
öldulinunni heföi slegiö út vegna I
eldingar og rafmagn fariö um ,
tima af Reykjavikursvæöinu. |
Ekki þótti þorandi aö setja lin- |
urnar inn aftur eins og þeir orö- |
uöu þaö vegna þess aö vikur ■
haföi sest á postulinseinangrun- I
ina. Viö sama tón kvaö i bænd- I
um I nágrenninu, jarðir þeirra I
heföu ekki oröiö fyrir skemmd- I
um en það væri verra meö féö
og afrétti.
tbúar dvalarheimilis aldraöra viö Dalbraut brugöu sér austur fyrir fjall á miövikudaginn og hugöust
lita á gosstöövarnar.
Orlygur Sigurösson á vinnustaö sinum i Búrfelisvirkjun.