Þjóðviljinn - 22.08.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 22.ágiist 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
íþróttír
Umsjón: Ingólfur Hannesson.
íslaradsmótið í siglingum á Laser-bátum
Gunnlaugur Jónasson
varð Islandsmeistari
Eitt skemmtilegasta tslands-
mót sem haldiö hefur veriö I sigl-
ingum hér á landi fór fram dag-
ana 14.—16. ágiist á Skerjafiröi
þegar keppt var á Laserbátum.
Keppni var hörö og mjög jöfn og
árslit fengust ekki fyrr en i síö-
ustu keppni af sex sem haldnar
voru. Þaö einkenndi þetta
tslandsmót aö útsjónarsemi
keppenda og gott vald yfir regl-
um, hefur aldrei veriö meira og
þaö eflaust aö þakka komu enska
siglingaþjálfarans, Eric Twin-
ame og þýöingu þeirri á alþjóöa-
kappsiglingaregium sem Jóhann
Nielsson og Gunnlaugur Jónasson
komu saman i vor og einnig nám-
skeið þaö er Gunnar Hilmarsson
hélt. Gunnlaugur varö sigurveg-
ari i Laser flokki og sýndi þaö sig
aö sá timi sem hann hefur varið
til æfingar er aö skila sér i frá-
bærum árangri þó hann sé aöeins
18 ára gamail.
I fyrstu keppninni á fimmtu-
deginum voru keppendur nokkuö
jafnir framan af.en þegar kepp-
endur voru á leiö aö siöustu bauju
kom blanka logn og lentu þeir i
einum hnapp, en Gunnlaugur,
Baltasar, Rúnar og Bjarni kom-
usti góöanvind og varö þaö hörku
keppniá milliþeirra um sigurinn.
Gunnlaugur hafði best á endasigl-
ingunni og hafnaöi hann i fyrsta
sæti, Rúnar i ööru og Bjarni i
þriö ja.
A föstudag voru haldnar tvær
keppnir. 1 fyrri keppninni og
raunar allt kvöldiö var mjög
hvasst og þurftu flestir keppenda
aö hugsa mest um þaö aö halda
bátunum á réttum kiii. Bjarni tók
forystu strax I upphafi en Gunn-
laugur, Gunnar, Rúnar og Jóhann
fylgdu fast á eftir. A Lens-leggn-
um velti Rúnar, braut kjöl og
varö þvf aö hætta keppni. Jóhann
lenti i einhverjum vandræöum
meö bátinn og dróst aftur úr.
Þegar i mark var komiö stóö
Bjarni uppi sem sigurvegari.
Mjög dugandi siglingamaöur,
sem á eftir aö láta mikið aö sér
kveöa i framtlöinni. Gunnlaugur
hafnaöi i ööru sæti og Gunnar i
þriðja. I seinni keppninni kom
Rúnar tviefldur til leiks meö nýj-
an kjöl. I upphafi tók Ingvi
forystu, Rúnar fylgdi fast á eftir,
en þegar keppni var tæplega
Handknattleikur
/
Islandsmótið
hefst 1. okt.
islandsmótiö í handknattieik 1.
deild, mun hefjast 1. október nk.
meö leikjum Hauka og Fylkis og
FH og Fram i iþróttahúsinu I
Hafnarfiröi. Siöan leika KR-
Þróttur og Valur-Vikingur i Höll-
inni. Þaö veröur þvi boðið upp á
sannkaiiaöa stórleiki i fyrstu um-
feröinni.
Eins og sjá má hér aö ofan er
ætlunin aö leiknir veröi 2 leikir á
kvöldi i vetur og er þaö i sam-
ræmi viö samþykkt á Arsþingi
HSI. Fyrir nokkrum árum var
þessi háttur haföur á og gafst
mjög vel.
Keppni i 2. deild handboltans
hefst 18. oktöber og keppni i yngri
flokkunum hefst i desember.
hálfnuö haföi Rúnar dregiö Ingva
uppi. Þá vildi þaö óhapp til aö
Ingvi sleit tábönd og varö hann aö
taka sér langan tima I aö gera viö
þauoghafnaöihanninæst siöasta
sæti i restina, en Rúnar hélt
forystu til loka keppninnar. Sigri
hans var aldrei ógnaö verulega. I
ööru sæti varö Aöalsteinn og
Agúst hafnaöi I þriöja sæti. Gunn-
laugi gekk fremur illa i þessari
keppni og hafnaöi i sjötta sæti.
A laugardag hófst keppnin kl.
10 f.h. i hægum vindi. I startinu i
þeirri keppni tók Gunnlaugur
forystu, en fast á hæla hans fylgdi
Ingvi og þar á eftir Snorri, Gunn-
ar og Rúnar. Gunnlaugur hélt
forystu til loka og tókst Ingva
ekki aö ógna sigri hans verulega
þótt mjótt væri á munum. Um
þriöja sæti böröust Snorri og
Gunnar og haföi Snorri betur á
siöasta beitilegg. önnur keppnin
gekk mjög svipaö fyrir sig, Gunn-
laugur I fyrsta sæti og Ingvi i ööru
en Rúnar náði þriöja sæti I þeirri
keppni.
Siöasta keppnin var all söguleg
og hafa vart sést aðrar eins vind-
breytingar i keppni fyrr. í upp-
hafi höfðu Gunnlaugur og Baltas-
ar forystu en Ingvi, Rúnar og
Snorri voru nokkuö jafnir. Rúnar
tók þó fljótlega forystu af þeim og
dró mjög á Baltasar og Gunnlaug.
Bjarni dró Ingva og Snorra uppi í
miöri keppni og fór fram úr þeim
og dróst Ingvi þá aftur úr en
Snorri fylgdi fast á hæla Bjarna,
en Bjarni haföi betur og hafnaöi I
fjóröa sæti. Baltasar virti ekki
stjórnborösrétt sem Rúnar átti
og varö aö venda undir hann og
sat þar eftir i logni. Nældi Rúnar
þá i fyrsta sæti, Baltasar i annað
og Gunnlaugur i þriöja. Þaö sem
mesta athygii vakti I þeirri
keppni var frammistaða Bjarna
Guðmundssonar og Rúnars Stein-
sen.
Þegar á heildina er litiö er
Gunnlaugur óumdeilanlega
sigurvegari meö 7 1/4 stigi minna
en Rúnar.
Verölaun gaf tstækni h.f. og eru
þau veglegustu verölaun sem gef-
Framhald á bls. 13
Stórmót í
frjálsum
t kvöld hefst keppni á Ivo van
Damme frjálsiþróttamótinu I
Brussel, en keppnin er kennd viö
einn fræknasta miliivegalengda-
hlaupara Beiga, sem lést fyrir
rúmum fjórum árum.
Um 30 þjóöir senda iþrótta-
menn til keppninnar og i þeim
hópi eru flestir fremstu frjáls-
Iþróttagarpar heimsins. Fjöldinn
allur af verölaunahöfum frá ol. I
Moskvu veröur meöal keppenda
og þeir munu etja kappi viö
iþróttamenn frá Vestur-Þýska-
landi og Bandaríkjunum sem ekki
voru meö á ol.
I mfluhlaupi keppa m.a. John
Walker og Steve Owett og i 100 m
hlaupi keppa m.a. Ailan Wells, og
Stanley Floyd, sem er besti
spretthlaupari Bandarikjanna i
dag.
Gissur var
löglegur
Aö afioknum úrsiitaleik Fram
og KR á útimótinu i handbolta i
fyrrakvöld var mikiö rætt um
þaö, aö Gissur Agústsson, mark-
vöröur Framara, hafi ieikiö ólög-
legur meö liöi sinu allt mótiö þar
sem hann hafi veriö búinn aö til-
kynna félagaskipti yfir f tA.
Eftir þvl sem Þjv. kemst næst
sendi Gissur inn til HSI tilkynn-
ingu um félagaskipti fyrir rúmum
mánuði en siöan kom dsk frá 1A
þess efnis, aö beöiö yröi meö aö
samþykkja félagaskiptin uns úti-
mótiö væri afstaöiö og var þaö
gert.
Hróðurinn
berst víða
Mark þaö sem Atli Eövaldsson
skoraöi meö nýja liöinu sfnu,
Borussia Dortmund, um siöustu
helgi hefur vakiö mikla athygli.
Sérstaklega var þaö vegna þess
aö markið var hiö fyrsta sem
skoraö var f þýsku Bundesligunni
i haust og eins hins hve vel Atli
komast frá leiknum.
Hér aö neöan er litil úrklippa úr
sænska dagblaöinu Dagens Ny-
heter og þar er sagt i fyrirsögn aö
tslendingurinn hafi verið fljótast-
ur (aö finna leiöina i mark and-
stæöinganna, væntanlega?). All-
ar slikar umsagnir eru til þess aö
auka hróöur landans I knatt-
spyrnunni og er sannarlega gam-
anaö sjá hve AtliEövaldssonhef-
ur sinn feril glæsilegan i vestur-
þýsku knattspyrnunni.
Islánning snabbast
Frán DNx korretpondtnt
CLAESSTURM
avcn om en helt utmarkt spelan
de Jar. "Lill-Damma' Mattson
hade alla mojligheter a;t kvutera
i slutminuterna.
Serieprrm.aren
• 'i. ■
Kesultat ieverkuser. - Kai
serslautern 0-1. Dorimund -
l’erdingen 2-1. 1860 Munthvn —
Hochum 2- 2, Humburger SV -
Duisburr 0-0 Stuttguri
. BONN.Iördag.
En islfinning, 195 cm
ifinge landslagsmannen
AUi Edvallson, biev den
förste m&lgöraren nfir dct
18» tyska Hundesligan
slartade för hösten.
F ram-dagurinn
KR sigraði
í 1. flokki
Jón Pétur Jónsson veröur aftur f
slagnum meö Val f vetur eftir
ársdvöl i Þýskalandi.
KR-ingar uröu sigurvegarar i
bikarkeppni 1. flokks i knatt-
spyrnu, sem lauk fyrir skömmu.
Vesturbæingarnir sigruöu Tý frá
Vestmannaeyjum 1:0 i úrslitum.
Hinn árlegi FRAM-dagur veröur
haidinn Sunnudaginn 24. ágúst á
Félagssvæöi FRAM v/Safamýri.
Aö venju fara fram margir
kappleikir i ýmsum aldursflokk-
um. Framarar fá i heimsókn
fjölda iþróttafélaga, þá koma i
heimsókn Haröjaxlarnir úr K.R.
og keppa viö old-boys Bragöarefi
úr Fram. Yngstu knattspyrnu-
menn Fram 6. flokkur, fæddir
1970 og yngri taka þátt I keppni i
knattspyrnu á milli fjögurra
féiaga, Fram-K.R. Vals og Vik-
ings. Þetta er i annað skiptiö sem
slik keppni fer fram i tengslum
viöFram-daginrul979 vann Valur.
Keppt veröur um bikar sem gef-
inn er i tilefni Fram-dagsins. Þá
munu Fram-konur sjá um kaffi-
veitingar i Félagsheimilinu frá
kl. 15:00.