Þjóðviljinn - 22.08.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.08.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 22.ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 1 Á miövikudagskvöldi voru blaöamenn staddir fyrir vestan Þjörsá. Vindinn haföi lægt nokkuö og var útsýni gott til Heklu, litla hnoöra lagöi upp úr háfjallinu en annars lét þaö ekkert á sér kræla. 1 Búrfelli höföum viö spurnir af fjárrekstri Gnúpverja, og eitum hann uppi. Rétt sunnan viö Gaukshöföa var vegurinn tepptur af fé og var reksturinn um tveggja ktlómetra langur. Ægöi þar öllu saman, óöalsbændum og kotungum, börnum og gamal- mennum, hundum»og hestum. Við nátthagann i Fossnesi hittu blaða- menn Svein bónda Eiriksson i Steinsholti en hann er fjallkóngur Gnúpverja. Sp: Hver voru við- brögð ykkar á fyrsta gosdeginum? SE: Við höfðum fullan hug á að ná fénu af fjalli sem fyrst og ráðfærðum okkur við Almanna- vamanefnd. Hún taldi Þaö var sannkölluö réttardags- stemning I þessari óvæntu smöl- un. Karlarnir flautuöu og siguöu hundum ogsmábörnum á óþægar rollur sem leituöu í burtu. I smölun skorast enginn undan þátttöku, allir leggja fram sinn skerf og gjarnan þrir ættliöir i fullu starfi. Rjóöar heimasætur tvimenntu á hestbaki, mæöurnar gengu hóandi en ömmur og afar ráku lestina i bifreiöum tilbúin meö heitt á brúsa og kannski eitthvaö út i. Veöriö batnaöi eftir þvi sem ráðlegast að biða um sinn og sjá hver fram- vinda gossins yrði. Á sunnudagskvöldi opnuð- um við hlið á afréttar- girðingunni að afgirtu svæði og skyldi fé safn- ast þar saman. Þá þeg- ar var nokkuð fé komið niður að girðingu. Sp: Hver varö svo framvinda mála SE: Næsta dag, á mánudegin- um var fariö á þyrlu yfir afréttinn til aö kanna öskufall og huga að fé. Sama dag héldu fjórtán Gnúp- leið á kvöldiö og var fagurt útsýni til Heklu sem haföi orsakaö þessa óvæntu smölun. Snjór var aö mestu bráöinn af fjallinu en samt voru skaflar hér og þar og undr- uðust bændur aö allur snjór skyldi ekki hafa bráönaö viö hinn geysi- lega goshita. Svo virðist sem nabbi nokkur hafi bæst viö ofan á tindinn i þessu gosi og er ekki óliklegt aö margur búmaöurinn muni eiga erfitt meö aö sætta sig viö útlitsbreytingu á þessu fræg- asta fjalli landsins. Þaö sýta þaö vist mörg börnin aö lltiö verður verjar inn á afréttinn til aö smala á vikursvæöunum. Þeir smöluöu Stangarfell og Búrfell og inn viö Fossá Sp: Hvernig er ástand afréttar- ins? SE: Viö höfum verið heppnari en bændur fyrir austan Þjórsá og hefur öskufall ekki skaöaö okkar afrétt mikiö. Þaö er þá einna helst stórt vikurlag sem liggur hérna næst byggö. Sp: Hefur eitthvaö boriö á sjúk- dómum 1 fénu? SE: Það" hefur aöeins boriö á sjúkdómum, liklegast flúoreitr- un. Viö fundum eina rollu dauöa, önnur drapst ihöndunum á okkur. Sú þriöja sem okkur sýndist las- leg fékk læknisfræðilega meö- höndlup, bórkalk undir húö. Hún viröist eitthvaö vera aö braggast en til vonar og vara ókum viö um réttarfri í skólum i haust en þaö veröa örugglega haldin réttarböll. Þar getur æskan stundaö iöju sína, knáir piltar reynt meö sér, menn fariö á handahlaupum, varpaö kringlum og tekiö I nefiö svo sem tiökast i sveitum. Sveinn Eirlksson, fjallkóngur Gnúpverja. henni niður eftir i kerru. Ég held að hún nái sér að fullu. Sp: Hvernig hefur smölunin gengiö fyrir sig i dag? SE: í gær fórum viö inn að girö- ingu með hrossin og klukkan hálf átta I morgun var meiri hluti f jár- Um kl. 20.00 var fjárrekstur Gnúpverja kominn suöur undir Haga og voru þá ensku ferða- mennirnir sem höföu ekki komist leiöar sinnar allan seinni part dagsins farnir að ókyrrast og vogubu sér aö flauta bilflautunni. Blaöamenn tóku þá tali en þeir voru frekar fámálir en sögöu þó . ööru hverju: „Rightho, jolly good trip”. Kl. 21.00 kom féö I nátthag- ann við bæinn Fossnes viö Þverá. Þar átti féö aö vera um nóttina en rekast áfram daginn eftir og skyldi réttaö i Skaftársveit. ins kominn I söfnunargiröinguna, aö ég held um 7000 fjár. Þá eru um 1000 fjár eftir á fjalli. Viö byrjuöum tuttugu aö smala fénu niöur eftir en fljótlega bættust sjálfboðaliöarihópinn.Ogeins og þiö sjáiö eru hér allmargir. Um hádegið vorum viö viö Búrfell og þetta hefur gengið ágætlega fyrir sig. Féö er ekki mjög styggt miö- aö við þá truflun og ónæöi sem þaö hefur orðið fyrir i sumar vegna byggingar linunnar frá Sigöldu. I nótt veröum viö meö féö hér viö Fossnes og höldum svo áfram á morgun i Skaftársveit- ina. Sp: Það var sagt aö óvenju mikiö fé hafi verið komiö niöur aö giröingu fyrir gosiö Heldur þú aö blessaöir ferfætlingarnir hafi fundiö þaö á sér? SE:Nei, ég hef enga trú á þvi. Rœtt við fjallkóng Gnúpverja

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.