Þjóðviljinn - 26.08.1980, Side 1

Þjóðviljinn - 26.08.1980, Side 1
MOBVIUINN Þriðjudagur 26. ágúst —192. tbl. 45. árg ASÍ og VSÍ ræða um röðun í launafíokka: Skýrist í dag ,,Ég tel að það ráðist á fundi okkar á morgun, þriðjudag, hvort forsendur séu fyrir áframhald- andi viðræðum okkarviðVSÍ, þvf ég vonast til að þá iiggi fvrir hversu reiðubúnir þeir eru til aö Ólafur Jóhannesson um þreföldun olíugeymslurýmis hersins í Keflavik: „Mýndi vilja heyra rök fyrir slíkri aukningu” r Itrekar ad um verulega aukningu sé ad ræða en yill ekki nefna neinar tölur koma til móts við okkur varðandi launaflokkaröðun” sagði As- mundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri ASl i samtali við Þjóöviljann I gær. Asmundur sagði að siðustu daga hefðu ASI og VSI veriö að ræöa rööun einstakra hópa i flokka og eftir væri að fjalla um ákaflega mörg atriði svo sem grunnkaupshækkunina. Það væri þvi ekki kominn samningur þó að samkomulag næðist á næstunni um launaflokkaröðun. Aö sögn Asmundar ræddu full- trúar málm- og skipasmiða, verslunarmanna og byggingar- manna við vinnuveitendur i gær, en á þeim fundi heföi verið um frekar takmörkuð svör að ræða af hálfu vinnuveitenda. I dag er fyr- irhugaöur fundur með fulltrúum Verkamannasambandsins og Landssambands vörubifreiða- stjóra og VSl. — þm „Ég hef áður sagt að tillagan um byggingu oliutanka i Helguvik fel- ur i sér verulega aukn- ingu geymslurýmis frá þvi sem nú er á Kefla- vikursvæðinu, en hins vegar vil ég ekki nefna neinar tölur i þessu sambandi”, sagði Ólaf- ur Jóhannesson utan- rikisráðherra er Þjóð- viljinn bar undir hann þá frétt blaðsins s.l. fimmtudag að tillögur um nýja oliugeyma hersins i Keflavík fælu i sér þreföldum geymslu- Alfreö Guðmundsson netageröameistari til hægri og netagerðarmennirnir Ingi R. Einarsson og Guðjón Illugason viö uppsetningu á nýja veiðarfærinu á netagerðarverkstæði Alfreðs við Grandagarð I gær. Mynd — gel. Ný tegund af botnvörpu fyrir trollveiðar báta og skuttogara Tilraunaveiðar lofa góðu um framhaldið segir Alfreö Guömundsson netagerðameistari sem útbjó nýja veiöarfæriö „Það er ljóst aö hér er stórmál á feröinni ef framhaldið veröur eftir upphafinu, en sú reynsla sem þegar hefur fengist meö notkun þessa nýja veiöafæris á togskipum og togurum lofar mjög góðu”, sagði Alfreð Guðmunds- son netageröarmeistari i samtali við Þjóðviljann I gær. Netagerö Alfreös hefur undan- farið hálft annað ár unniö að gerð botnvörpu fyrir trollveiðar og hefur trollbáturinn Sæborg RE 20 gert tilraunir meö þetta nýja veiðarfæri með góðum árangri. „Togararnir komust á bragöið með þennan nýja útbúnað fyrir skemmstu þegar Engey var aö toga á sama sjó og Sæborgin og togbáturinn veiddi miklu meira á sama tima en togarinn. Þaö hefur þvisannastáþreifanlega,að þessi botnvarpa er ekki siöra veiðar- færi en þær sem til þessa hafa verið i notkun.” Alfreð sagði að breytingin á botnvörpunni fælist í stækkun úr tveggja byrða trolli ifjögra byrða og úr einu „grandara” i tveggja „grandara”, eins og sagt er á máli netagerðarmanna. Netagerð Alfreðs hefur nú þeg- ar útbúiö tvö troll af þessari nýju tegund fyrir skuttogara og það þriðja er i uppsetningu, en aö sögn Alfreös hafa skipsstjórnar- og útgerðarmenn vfðs vegar af landinu spurt mikið um hið nýja veiðarfæri. Engey RE 1 var fyrsti skuttog- arinn sem prófaði þetta nýja veiðarfæri og eingöngu notað þaö siðustu tvo veiðitúra, en þaö er hinn kunni aflamaður Arinbjörn Sigurðsson sem er skipsstjóri á Engey. Sagði Alfreö að Arinbjörn væri mjög ánægður með reynsl- una af þessu nýja veiðararfæri. -lg. rýmis. Fréttin var byggð á gögnum banda- riska hersins. ólafur Jóhannesson sagði að tölur um núverandi oliugeymslu- rými hersins i Keflavlk væru að visu ekki leyndarmál, en þar sem ekki lægi nægilega ljóst fyrir hversu olíutankarnir I Helguvik ættu að leysa mikið af hólmi þá vildi hann ekki nefna neinar tölur. Þannig væri ekki ljóst hvort olia sem nú er varðveitt i ákveðnum tönkum I Hvalfirði og Keflavik yrði i framtiðinni geymd i fyrir- huguðum geymum i Helguvik. Aðspurður hvort hann teldi þre- földunl geymslurýmis of mikið sagöi utanrikisráöherra að hann myndi vilja heyra rök fyrir slikri aukningu. Itrekaði hann jafn- framt aö þótt hann hefði fallist á hugmyndina um flutning oliu- geymanna til Helguvikur þá hefði hann ekki tekið neina ákvörðun um það hversu geymslurými oli- unnar yrði þar mikið. Ráðherra sagöi jafnframt að þetta mál yröi ekki á dagskrá á næstunni en þegar að þvi kæmi að taka ákvörðun um framkvæmdir þá myndi hann óska skýringa á þeirri aukningu oliugeymslu- rýmis sem fælist I áðurgreindri j tillögu. —þm Norræna húsið: Nýr for- stjóri tekur vid 1. jan. 1981 Ann Sandelin fil. mag., fram- kvæmdastjóri sænsk-finnsku menningarstofnunarinnar I Hanöholmen i Helsinki hefur ver- iö ráðin framkvæmdastjóri Norr- æna hússins i Reykjavik. Tekur hún við störfum 1. januar á næsta ári og er ráðin fram til 31. janúar 1985. Umsóknir um stöðu forstöðu- manns Norræna hússins voru 34 talsins, 12 frá Sviþjóð, 8 frá Dan- mörku, 6 frá Noregi, 5 frá Finn- landi og 3 frá Islandi. Þaö var fundur norrænna menntamála- ráöherra sem nú er haldinn i Finnlandisem ákvað að ráða Ann Sandelin til starfans. Ann er finnsk og gift Borgari Garðar- syni, leikara. — AI Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra: Aðeins íslensk t'yrirtæki koma til greina Varðandi uppbyggingu orku- freks iðnaðar þá hefur Alþýðu- bandalagið sett fram ákveðin pólitisk skilyrði, bæði i stefnuskrá og i sérstakri stefnumörkun um orkufrekan iðnað, sem samþykkt var samhljóöa á flokksráðsfundi 1976. Þar ber fremst að telja að um islensk fyrirtæki verði að ræða meö ótviræðu meirihluta- eignarhaldi islenska rikisins og að uppbygging sliks iönaöar verði tengd áætlunum um þróun ann- arra atvinnuvega svo og byggða- stefnu og umhverfisvernd. — Þannig komst Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra að oröi, þegar Þjóðviljinn ræddi við hann I gær um ráðagerðir hvað varðar orkumál og iðnaðarupp- byggingu. Ýtarlegt viðtal við Hjörleif um þessi efni mun birtast hér i blað- inu á morgun. Þar segir Hjörleifur einnig: Þessari stefnu Alþýöubanda- lagsins hefur verið aðaukast fylgi og nú eru þeir fáir sem vefengja að þaö geti verið á færi okkar Is- lendinga einna að byggja upp myndarleg fyrirtæki á sviöi orku- freks iönaðar. Hjörleifur Guttormsson Hér I iðnaðarráðuneytinu er nú unniö að upplýsingaöflun til undirbúnings sjálfstæðri stefnu- mótun varðandiorkunýtingu. Það er breyting frá þvi sem áður var er fyrst og fremst var hugsaö til viðræðna við útlendinga um slik mál og gert ráö fyrir að þeir kæmu færandi hendi, ekki aðeins með fjármagn heldur einnig með alla þekkingu þegar á frumstigi. Ég tel það afar mikilsvert aö Is- lensk stjórnvöld geti staöið á eigjn fótum i þessum efnum, svaraö til um og lagt sjálfstætt mat á einstaka kosti og heildar- þróun i þessum efnum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.