Þjóðviljinn - 26.08.1980, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Þriöjudagur 26. ágúst 1980
DJOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-,
hreyfingar og þjódfrelsis
ttgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg HarOardóttir.
• Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaóur Sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir
Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gtslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar.
Safnvöröur :Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa :Guörún GuÖvaröardóttir.
Afgreiösla: Kristtn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir.
Stmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrtöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Stöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaþrent hf.
Fórnarlömb
frjálshyggju
• Flugleiðir eru fallnar á kné, og fátt bendir til þess að
félagið rísi upp i bráð.Það eruhrikalegtíðindiþegar rúm-
lega 900 manns er sagt upp starfi á rúmi ári. Ekki ein-
asta fyrir viðkomandi starfsmenn og f jölskyldur þeirra,
heldur og fyrir efnahag þjóðarinnar á mörgum sviðum.
• Helsta orsökin er að sögn forstjóra Flugleiða að
Bandaríkjastjórn innleiddi frjálsa samkeppni á f lugleið-
inni yf ir Atlantshaf ið á árinu 1978. Þar ríkir nú ,,lögmál
frumskógarins" að sögn Sigurðar Helgasonar. f frum-
skógarstríði f rjáls markaðar eru það hinir stóru sem éta
þá smáu eins og í dýraríkinu.
„öskubuskan" á Atlantshafsleiðinni hefur fengið sig
fullsadda af veisluborði verðstríðs og undirboða.
• Postular frjálshyggju og einkaframtaks á (slandi
geta margt lærtaf raunasögu Flugleiða síðastliðin miss-
eri. Þeir láta gjarnan í veðri vaka að þeir séu að berjast
fyrir því að gera sjálfstæðisdraum einyrkjans að veru-
leika. ( hinum raunverulega heimi óheftrar markaðs-
hyggju er hinsvegar ekkert tillit tekið til þjóðlegra eig-
inda, sanngirnissjónarmiða eða tímabundinna erfið-
leika. Þar vegur hver annan, og sjaldnast í góðsemi.
• Hugsjónir íslenskra frjálshyggjumanna hafa orðið
að veruleika í samkeppninni á f lugleiðinni yfir Atlants-
haf. „Brjóstvörn íslenska einkaframtaksins", eins og
hluthafar Flugleiða eru nefndir á máli Morgunblaðsins,
hefur hrunið í þessari samkeppni. Allir eru hinsvegar
sammála um að þegar verðstríðinu lýkur muni fargjöld
hækka á ný þannig að hagur almennings af hildarleikn-
um verði skammvinnur. v
• Með frjálsu spili markaðsaflanna hyggjast þeir
frjálshyggjumenn leysa allan íslenskan vanda Ifkt og á
leiðinni yfir Atlantshaf. Þeir 900 starfsmenn Flugleiða
sem fengið hafa reisupassann á rúmu ári vita nú hvað
óheft frjálshyggja hefur í för með sér.
— ekh
Hvert stefnir?
# Forstjóri Flugleiða segir aðfélagið hafi orðið að lúta
i lægra haldi fyrir lögmáli frumskógarins. Sjálfur hefur
hann tekið upp harðsoðnar stjórnunaraðferðir sem tíðk-
ast í bandarískum stórfyrirtækjum og efnt til frum-
skógahernaðar gegn starfsfólki.
• I stað baráttuanda frumherjanna í fluginu sem
sjálfir voru í eldlínu daglegs flugrekstur er komin yfir-
stjórn sem hefur verið úr tengslum við starfsfólk og ein-
valdur á toppnum sem enginn I fyrirtækinu virðist vita
hvert stefnir.
• Jón Júlíusson sem fyrir stuttu var látinn víkja úr
stöðu framkvæmdastjóra hjá Flugleiðum segir í viðtali
við Vísi að á síðustu mánuðum haf i að sínu viti ekki ein-
ungis ríkt óstjórn, heldur stjórnleysi I málefnum Flug-
leiða í víðu samhengi. „Hver yfirlýsingin á fætur ann-
arri rekur sig á annars horn og ókleift er að draga neina
heildarmynd af því hvert ferðinni er heitið. Félagið virð-
ist vera á einhverskonar ferð án fyrir heits", segir Jón
JúMusson.
# Hvert er stefnt? Eru helstu hluthafar að flytja arð-
bæran flugrekstur og eigin f járfestingu yfir til dótturfé-
laga? Við hvaða rekstur eru flugvélakaup og vélasölur
miðaðar? Fer alltf lugkerf i Islendinga í rústá næstunni?
Spurningarnar eru margar og svörin f á eða út í hött.
# A það var ekki hlustað fyrir tveimur árum er f ulltrúi
Alþýðubandalagsins krafðist opinberrar rannsóknar á
stefnu og starfsemi Flugleiða vegna þess að f lugrekstur
hérlendis væri á braut sem leitt gæti til hruns. I Ijósi síð-
ustu atburða þykir nú brýnna að tekið sé í taumana.
• Sýnt er að málef num Flugleiða verður aldrei komið
á réttan kjöl meðan„lögmál frumsjcógarins" ríkja innan
félagsins. Meðal starfsmanna félagsins er vaxandi
hljómgrunnur fyrir því að stjórnvöld, byggðarlögin í
landinu og hið almenna starfsfólk taki höndum saman
um endurreisnarstarf. Það er kominn tími til að ferð
Flugleiða séu sett fyrirheit sem tryggja öryggi f flug-
samgöngum til frambúðar.
— ekh.
j Amerískur
j forstjóratónn
Jón Júliusson fyrrv. fram-
* kvæmdastjóri hjá Flugleiðum
I opnar þjóöinni í Visi um helgina
dálitla innsýn i þann heim flug-
I reksturs sem verið hefur al-
■ menningi næsta lokuð bók þar
I til halla tók undan fæti hjá fyrir-
tækinu.
Um húsbóndann á Flugleiöa-
■ heimilinu sem rak Jón umsvifa-
I laust og án fyrirvara segir hann
m.a.: „Ég hafði enda aldrei lent
I i neinum persónulegum beygl-
‘ um viö hann. Samt má kannski
segja að samvinnan hafi verið
undir stofuhita og húsbóndinn
' helsttilsvarkaldur á stundum.”
! Vísir bætir við: „Jón Júlfusson
sagðist hinsvegar aðeins hafa
I túlkað þaö sem þann forstjóra-
■ tón sem Sigurður hafi veriö
! kunnur fyrir og ætti ef til vill
betur viö vestur i Ameriku en
I hér á skerinu.
Sambandsleysiö
j staöfest
Margofthefur þvi verið haidiö
• fram I umræöum um málefni
I Flugleiöa aö sambandsleysi
hafi rikt innan fyrirtækisins á
| siðustu mánuðum og jafnvel yf-
■ irstjórn og ýmsir helstu for-
I stöðumenn deilda innan félags-
ins hafi veriö jafn fáfróðir um
I ákvaröanir og stefnu einvalds-
» ins eins og sauðsvartur almúg-
I inn. Jón Júlíusson staðfestir
I þessa skoður:
„Formlegt samband forstjór-
• ans viö framkvæmdastjórana
I sex fór sffellt þverrandi. t byrj-
un stjórnartfðar forstjórans
I voru haldnir fundir tvisvar I
* viku með öllum framkvæmda-
I____________________________
stjórunum, siðan einu sinni i
viku og nú hafa slikir fundir
ekki verið haldnir siðan i april.”
„Sigurðarmenn”
1 viðtalinu segir einnig að
varla sé með sanngrini hægt aö
halda þvi fram að verulega hafi
veriö gert upp á milli Loftleiöa-
manna og Flugfélagsmanna i
stjórnun fyrirtækisins. Annað
skipti máli:
„Hins vegar skiptir verulegu
máli að vera „ Sigurðarmaður”
og sýna meira en vera annaö
hvort Loftleiðamaður eöa Flug-
félags. — Sigurður vill einung-
is hafa á toppnum i kringum sig
„sér handgengna menn” eða
menn með ákveðinn stjórnunar-
stil, menn sem eru harðsoðnir
stjórnendur og óvægir. Mitt
sjónarmið er að þetta viðhorf
Sigurðar Helgasonar sé grunn-
færið og henti illa íslendingum
og Islenskum aðstæðum.”
Það er m.a. þessi stjórnunar-
still sem Jón Júliusson telur
ástæðuna fyrir þvi „að sambúð-
in við stéttarfélögin er vægast
sagt stirð, og hinar tiöu upp-
sagnir, endurráöningar og aftur
uppsagnir, hafa grafiö undan
starfsgleöi manna. Það eina
sem menn viröast geta gengiö
aö visu er samdráttur og aftur
samdráttur og heilu starfshóp-
arnir hafa verið spaöhöggnir.”
Skorið en ekki
skapað
Þá er einmitt I beinu fram-
haldi af þessu viðhorfi Jóns
JúHussonar komið aö veiga-
•9
mestu gagnrýni hans sem er sú
að ekki aðeins stíllinn heldur og
stefnan I stjórnun fyrirtækisins
sé röng:
„Það undarlega viö Flugleiöir
I dag er aö öll völd viröast vera i
höndum fjármáladeildar og höf-
uöáherslan virðist á þvi að
skera niöur, en markaðsdeildin
er svelt og ekki reynt aö skapa.
Endalaus niöurskuröur og
feröafækkun leiðir bara til
eins.”
Landsmenn hafa nú þegar
heyrt boðskapinn um uppsagnir
400 starfsmanna Flugleiða til
viðbótar en þessa niðurstööu tel-
ur Jón Júliusson ekki einasta af-
leiðingu erfiðleika heldur og
rangrar stefnu. Hann minnist
einnig á samsetningu flugflot-
ans, en fer ekki nánar út I þaö i
Vísisviötalinu og veröur það að
teljast skaði.
Þögnin rofin
Jón Júliusson hefur nú rofiö !
þagnarmúrinn kringum Flug- ■
leiði og má það teljast maka- I
laust langlundargeö af öðrum |
sem fengið hafa spark i bakhlut- ,
ann á siöustu misserum að hafa i
ekki gert grein fyrir alvarlegum
gagnrýnisveröum atriðum I I
rekstrinum á opinberum vett- a
vangi. Málefni Flugleiöa koma i
öllum landsmönnum viö og þeir
sem verða undir i átökum um |
stefnu og ákvaröanir I fyrirtæk- ■
inu geta veriö ófeimnir að láta i I
sér heyra. Núverandi stjórn- I
endur hafa sýnt að þeir eru ekki |
óskeikulir. 1
— ekh |
skoríð