Þjóðviljinn - 26.08.1980, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. ágúst 1980
skáh
Umsjón: Helgi ölafsson
Heimsmeistaramót
unglinga
Jón lagði
Skotann
léttilega
/ áttundu umferð
Jón L. Árnason lagaöi
aðeins stöðu sína á heims-
meistaramóti unglinga, er
hann vann Skotann McNab
i áttundu umferð sem tef Id
var s.l. sunnudag. Jón er
nú í 8.-14. sæti með 5 vinn-
inga.
Efstur er sem fyrr
Garry Kasparov, Sovét-
ríkjunum, með 7 vinninga,
en öllum á óvart náði hann
aðeins jafntefli við Toro,
Chile, i áttundu umferð.
í 2.-3. sæti eru þeir Neculescu,
Rúmeniu, og Akeson, Sviþjóö,
báöir meö 6 vinninga.
Tempone, Argentinu, Short,
Englandi, Toro, Chile, og Hjorth
Astraliu i 4.-7. sæti meö 5.5 vinn-
inga.
Undrabarnið Short frá Eng-
iandi mætir i dag Kasparov I ni-
undu umferöinni, en keppendur
áttu fri i gær. Alls veröa umferö-
irnar á mótinu 13, þannig aö ekki
er öll nótt úti fyrir Jón aö ná i viö-
unandi sæti. Róðurinn þyngdist
verulega er Jón tapaði niöur gjör-
unninni stööu i timahraki gegn
Búlgaranum Danailov á laugar-
dag. En litum á sigurskákina frá
8. umferð:
Hvitt: Jón L. Arnason
Svart: McNab, Skotlandi
Pirc-vörn
1. e4-g6
2. d4-d6
3. Rc3-Bg7
4. f4-Rc6
5. Be3-Rf6
Kasparov hefur heilan vinning
yfir næstu menn.
6. h35-e5
7. dxe5-dxe5
8. Dxd8-Rxd8
(Jón hefur notast viö þessar
takteringar áöur, og hefur greini-
lega gott vald á þeim stööum sem
upp koma).
9. Rb5-Re6
10. f5-a6
11. fxe6-axb5
12. Bxb5+-Ke7
(Svartur er þegar kominn i
úlfakreppu og Jóni varö ekki
skotaskuld úr aö fylgja vel á eft-
ir).
13. exf7-Rxe4
14. Rf3-Rd6
15. Be2-e4
16. Rd4-Hf8
17. a3-Hxf7
18. 0-0-0-RÍ5
19. Rxf5-Bxf5
20. Bc4!-Hf6
21. Bg5-h5
22. g4
— (svartur gafst upp enda liös-
tap yfirvofandi).
RAUÐI KROSS BORGARSPÍTALI
ÍSLANDS
Námskeið i sjúkraflutningum
Dagana 1.-8. nóvember 1980 verður haldið nám-
skeið í sjúkraf lutningum á vegum Borgarspítalans í
Reykjavík og Rauða kross (slands. Kennsla fer að
mestu fram í Borgarspítalanum. Meðal kennslu-
efnis verður endurlífgun, flutningur sjúkra og
slasaðra, björgun slasaðra úr bílflökum, helstu
atriði í liffærafræði. Kennarar verða úr starfsliði
Borgarspítalans, frá lögreglu og slökkviliði.
Skilyrði fyrir þátttöku er að hafa áður tekið þátt í
skyndihjálparnámsskeiði.
Þátttökugjald er kr. 50.000,00. Þátttakendur eiga
kost á hádegismat við vægu verði en þurfa sjálfir
að sjá um gistingu.
Umsóknir skulu berast fyrir 10. september til skrif-
stofu Rauða kross fslands, Nóatúni 21, Reykjavík,
merkt Námskeið í sjúkraflutningum, eða Margréti
Einarsdóttur, skrifstofu Borgarspítalans í Reykja-
vík, merkt Námskeið í sjúkraflutningum.
Umsóknareyðublöð fást hjá Rauða kross deildum
um allt land og á skrifstofu Borgarspítalans, sími
81200 - 366. Nánari upplýsingar er einnig að fá á
sama stað.
Frá Þingeyri.
Vantar fjármagn,
segir Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á Þingeyri
— Nú i sumar höfum viö lagt
mikla áherslu á holræsa- og
gatnagerö, sagöi Jónas ólafs-
son, sveitarstjóri á Þingeyri, er
Landpóstur átti tal viö hann
laust fyrir síöustu helgi. — Miöa
þessar framkvæmdir aö þvi, aö
undirbúa lagningu varanlegs
slitlags næsta ár á allar þær i-
búöagötur, sem enn hefur ekki
veriö gengiö þannig frá.
Vatnsveita
— Vatnsbólin okkar, i
Hvammsdal, hafa veriö ó-
fullnægjandi. Einkum hefur á
þvi boriö i sumar. Hinir miklu
og langvarandi þurrkar hafa
gert þaö aö verkum, aö þau eru
alveg að þorna upp.
Þessi vatnsból i Hvammsdal
eru i um 5 km fjarlægö frá
þorpinu. Agætar uppsprettu-
lindir eru i svonefndum Ausu-
dalsbotnum. Þangaö eru um 3
km. frá lindunum i Hvammsdal.
Þangaö höfum viö nú lagt viö-
bótarlögn i sumar og erum nú
aöljúkaþvi.Ekkiveröurhjá þvi
komist, alveg á næstu árum, aö
endurnýja aöallögnina þvi sú
gamla er óöum að ganga úr sér.
Ýmsar framkvæmdir
1 sumar höfum viö veriö aö
steypa þekju á hafnarkantinn.
Mun þvi veröa lokiö fyrir haust-
iö.
Þá er og unniö aö ýmsum lag-
færingum og endurbótum á
iþróttasvæöinu.
Hús yfir grunnskólann er i
byggingu. Nokkur hluti af þvi
hefur veriö tekinn i notkun en
ennþá vantar innréttingar auk
þess sem ólokið er ýmsum frá-
gangi.
Sjúkraskýli og ibúðar-
hús
Sjúkraskýli höfum viö rekið
hér. Er þaö jöfnum höndum
notað fyrir sjúklinga og aldraö
fólk. Þar eru aö staöaldri 6-8
gamalmenni.
Skattseðlarnir:
Læknirer hér þessa stundina
og verður til áramóta. Þá fer
hann en von er á öðrum i staö-
inn. Er hugmyndin aö hann
veröi hér til vors. Framhaldið
eróráöiöen þó er þetta framför
þvi áöur hafa læknar aöeins
veriö hér einn og einn mánuö i
senn. Þetta er auövitaö alltaf
slæmt ástand en,alveg útilokaö
er aö vera hér læknislaus eftir
að skólinn á Núpi er byrjaöur.
Veriö er aö undirbúa
byggingu fimm leiguibúöa og er
Umsjön: Magnús H. Gislason
unniöaö lokahönnun þeirra. Svo
kann aöfara, aö byggingafram-
kvæmdir hefjist ekki fyrr en á
næsta ári, svo áliöiö sem oröiö
er sumars. Þó fer þaö eftir tiö-
arfari i haust o.fl.
Talsvert er um ibúöa-
byggingar á vegum einstakl-
inga.
Hraðfry stihús —
Sláturhús
Kaupfélagiö er nú aö ljúka viö
aökoma upp nýju sláturhúsi. Er
það fyrsta nýtiskulega slátur-
húsiö á Vestfjöröum, byggt
samkvæmt fullkomnustu kröf-
um. Eiginlega er nú búiö aö
deila um þaö i 15 ár hvar þetta
hús skuli risa. Ekki skal ég um
þaö segja hvort sú deila hefur
verið, endanlega leyst meö
þessari byggingu.
Mikil uppbygging stendur yfir
hjá hraöfrystihúsinu. Er veriö
aö koma þar upp stórum frysti-
geymslum. Frystihúsiö okkar
lokaöi aldrei i sumar. Atvinna
hefur verið yfirdrifin, má
raunar segja aö hún sé fremur
of mikil en hitt.
Illa leiknir árum sam-
an
Ibúatalan stendur nokkuö i
staö þótt annaö mætti álita þar
sem alltaf er veriö aö byggja.
En fólk stækkar bara viö sig
húsnæöiö, enda er þaö auövitaö
svo, aö ýmsir hafa búiö þröngt.
Egheld, aö við séum nú samt aö
komast yfir strikiö. Sannleikur-
inn er sá,aö viö vorum orönir
svo langt á eftir öörum hér á
Vestfjörðum, búiö aö fara bölv-
anlega meö okkur f mörg ár.
Fólkiö sogaöist burtu og þessar
hræöur, sem eftir sátu uröu
langt aftur úr meö alla þá aö-
stööu, sem sjálfsögö þótti og ó-
missandi annarsstaöar. Viö er-
um alls ekki búnir aö ná okkur
ennþviþó aö aö viö séum sifellt
aöreyna aö byggja upp þá vant-
ar alltaf fjármagn.
Slæm hafnaraðstaða
Hafnirnar hafa fariö verst
meö okkur þvi þær hafa verið
svo dýrar fyrir smærri sveitar-
félög. En þær eru nú samt sem
áðurlifæðokkarþvi allt veltur á
útgeröinni og fiskvinnslunni á
þessum stööum. Og fólk út um
land sættir sig hreinlega ekki
lengur viö það, aö búa ekki viö
sömu skilyrði og aörir lands-
menn og engin ástæöa til aö þaö
geri þaö. jó/mhg
Brenni- j
yini i
breytt í !
bensín !
Ríðaí
Frá fréttaritara ókkar í
Vestmannaeyjum, Magn-
úsi frá Hafnarnesi:
Skattaglaðningurinn.
Þá höfum nú fengiö skatt-
seölana okkar hér i Vestmanna-
eyjum.
Fjöldi gjaldenda á skrá hér er
3126 en voru i fyrra 2244.
Fjölgunin liggur i skattabreyt-
ingunni, þar sem hjón eru nú
sérsköttuö.
Samtais eru gjöld 1980 kr.
3.188.907.343 en voru i fyrra kr.
2.024.100.816. Hækkun 53% en
18% þegar tillit hefur veriö tekiö
til persónuafsláttar og barna-
bóta. Aö vonum eru nú margir
óhressir, enda hefur öll vinna i
hraöfrystihúsunum legiö niðri
og doöi yfir flestu og flestum
garð
eftir hina árlegu kjötkveðju-
hátíö, Þjóöhátiöina.
I hættu?
Taliö er aö rafstrengurinn og
vatnslögn V.estmannaeyja muni
innan fárra ára vera i veru-
legri hættu, þar sem Markar-
fljótsós brýtur svo mjög niöur
fjörusandinn þar sem stöövar-
hús vatnsveitunnar er staðsett.
Nýr framkvæmdastióri.
Ráöinn hefur veriö nýr
framkvæmdastjóri viö Sam-
komuhús Vestmannaeyja. Er
þaö Jón Karlsson, matreiöslu-
maður, sem unniö hefur hjá
Kaupfélagi Vestmannaeyja nú
undanfariö. Mun Jón taka viö
starfinu 1. október af Óla Isfeld,
sem lengst af hefur starfaö sem
framkvæmdastjóri hússins frá
opnun þess áriö 1939.
mjóh/m hg.
„Danir eru drengir góöir”,
heyröi maöur einhverntima
sagt. En ekki nóg meö þaö. Þeir
eiga þaö einnig til.aö finna upp á
ýmsu skynsamlegu.
Nú eru þeir búnir aö uppgötva
þaö, — ef Freyr skrökvar ekki
aö okkur, — aö ef þeir nýta
mysu frá mjókurbúunum
sinum, úrgang frá sykurverk-
smiöjum og dálítiö af kart-
öflum, sem þeir þurfa ekki endi-
lega aö boröa, — og verja
þessum vörutegundum til þess
aö framleiöa vinanda, þá geta
þeir meö þeim hætti fullnægt 1/5
af bensinþörf sinni. Danir nota
1.5 miljarða ltr. af benslni á ári.
Nú er spurningin: Getum viö
þetta ekki einnig? Nóg höfum
viö af mysunni og ástæöulaust
aö nota hana til þess aö auka
bleytuna i ölfusá og öðrum
vatnsföllum. Kannskigetum við
ræktaö meiri kartöflur þegar
vel árar? Og er ekki sykurverk-
smiðja væntanleg niöur á jörö-
ina? Vonandi er hún annaö og
meira en kosningaloforö.
Ættum viö ekki aö athuga málið
eins og Danir?