Þjóðviljinn - 26.08.1980, Síða 13
Þriðjudagur 26. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Portisch
yar með
kolunna
biðskák
Nú er þaö ljóst oröiö aö þeir
Robert Hubner.Vestur-Þýska-
landi og Viktor Kortsnoj, Sviss,
tefla saman um réttinn til aö
skora á heimsmeistarann i skák,
Anatoly Karpov, á næsta ári.
Eftir aö 11. skákin i einvigi
Hlibners og Portisch fór i biö á
sunnudag, virtist þaö samdóma
álit sérfræöinga aö Portisch væri
meö kolunna stööu:
Hvitt: Hiibner
Svart: Portisch
Þetta er biöstaöan. Htibner
geröi sér litiö fyrir og náöi jafn-
tefli á þennan hátt:
43. Ke2-a3
44. Hxb3-a2
45. Ha3-Bh5+
46. Kf2-Hhl
47. Ha7+!-Kb8
48. Hxa2!-Hh2+
49. Kg3-Hxa2
50. Re5-Kc7
51. f7-Ha8
52. Kh4-Hh8
53. Kg5-Kd6
54. Kf6-
(Endatafliö: Hrókur gegn ridd-
ara er jafntefli)
Húbner bauö þvi leiö jafntefli,
sem Portisch þáöi.
Lokastaöan: Hiibner 6.5 vin.
Portisch 4.5 vin.
— eik —
Reknetaveiðar
Framhald af bls. 16
laginu I vetur en i fyrrahaust voru
saltaöar þar um 28 þús. tunnur og
26 þús. hjá Stemmu.
„Jú viö erum bjartsýnir á þessa
vertiö. Menn uröu mikiö varir viö
sild hérna fyrir utan fyrst i sum-
ar, en hún hvarf noröur fyrir i æt-
isleit eftir hrygninguna, en skilar
sér sjálfsagt á miöin hérna úti
fyrir þegar liöur á haustiö, en
mesta reknetaveiöin er yfirleitt
ekki fyrr en seinast i október og i
nóvember”, sagöi Hermann.
-lg-
Belgia
Framhald af bls. 9.
Brussel er i héraöinu Bra-
bant og var upphaflega
flæmsk eins og þaö héraö yfir-
leitt. En eftir aö hafa veriö
höfuöborg belgiska rikisins i
meira en öld, meöan Vallónar
réöu mestu og frönsk tunga
var var drottnandi sem opin-
bert mai, er borgin oröin
frönskumælandi að fjórum
I fimmtu hlutum.
Vallónar vildu aö borgin
yröi sérstakt fylki i hinu nýja
sambandsriki, en Flæmingjar
þóttust sjá þar bragö Vallóna i
þeim tilgangi aö ná fullum yf-
irráöum i tveimur fylkjum
landsins af þremur. Flæm-
i ingjar kröföust þess á móti aö
bæöi þjóöerni skuli hafa jafna
stjórn i Brussel, og hefur þaö
oröiö ofan á, þrátt fyrir heift-
úðugt mótmæli frönskumæl-
andi Brusselbúa. Er þvi spáö
aö enn eigi eftir aö veröa
svæsnar deilur um réttarstööu
höfuöborgarinnar.
(Byggt á Der Spiegel, dþ.)
Trojuhesturinn
Framhald af bls. 7
giröa algerlega fyrir eigiö frum-
kvæöi tslendinga I orkumálum.
Allt viröistþar neglt fast, i bak og
fyrir, til aö tryggja Alþjóöabank-
anum yfirráð yfir Landsvirkjun
— og þar meö yfir öllum raforku-
málum tslendinga — a.m.k. út ár-
iö 1998, þegar siöasti lánasamn-
ingur rennnur ilt.
Þetta kerfi viröist rammgirt,
en svo er ekki.
t timaritinu „Finance and
Development”, sem Alþjóöa-
bankinn og Alþjóöa gjaldeyris-
sjóöurinn gefa sameiginlega út,
viöurkennir Bankinn aö hafa
aldrei beitt refsiákvæðum gegn
lántakendum, þótt samningar
heimili honum þaö og þótt aöilar
hrökkvi ,,af linunni”. Þessi
tregöa til aö beita hörku — eftir
aö samningar hafa tekist og hafa
tekið gildi — stafar ekki af eölis-
lægri gæsku bankastjórnenda,
heldur af jaröbundnari orsökum.
Bankinn telur — og þaö meö réttu
— að of mikil harka gagnvart
stjórnvöldum lántökurikja og of
augijós afskipti af skipulagsmál-
um orkufyrirtækja, geti skaöaö
langtimahagsmuni Bankans og
allra þeirra, sem Bankinn vinnur
fyrir, þ.e. hinn alþjóölega fjár-
málaheim. Harka af hálfu Bank-
ans getur einnig eyöilagt það já-
kvæöa almenningsálit I hans
garð, sem Bankinn reynir aö
rækta og viöhalda 1 þróunarrikj-
um, s.s. á tslandi.
Bankinn hefur þvi notaö refsi-
ákvasði samninganna fyrst og
fremst I sálfræöilegum hernaöi i
viöureign viö samningsaöila sina
og i viöleitni til aö halda itökum
sinum óskertum.
Við sem teljum hagsmuni fjöld-
ans á tslandi og viöar andstæöa
hagsmunum stórbanka og einok-
unarhringa, veröum aö heyja
óvægilega baráttu fyrir þjóðnýt-
ingu stærsta virkjunarfyrirtækis-
ins á íslandi, sem er aöeins aö
nafnitili opinberri eign. Á meðan
sú barátta stendur yfir, væri rétt
að krefjast opinberrar rannsókn-
ar á samskiptum forráöamanna
Landsvirkjunar viö Alþjóöabank-
ann og viö aöra erlenda banka.
Elfas Daviðsson, 5.8. 80
K! Frá Grunnskólum
Kópavogs
Skráning nemenda sem flytjast milli skóla
eða skólahverfa fer fram i skólunum i
Kópavogi miðvikudaginn 27. ágúst n.k.
Skólafulltrúi
Fóstrur
Fóstrur óskast til starfa á eftirtalda leik-
skóla frá 1. september 1980:
Alftaborg, Árborg, Brákarborg,
Kvistaborg, Lækjaborg og Staðar-
borg.
Upplýsingar veita forstöðumenn viðkom-
andi heimila.
Pl FLATASKÓLI
GARÐABÆ
Skólinn tekur til starfa 1. september. Arganga-
og skipulagsfundir verða 1. 2. og 3. september.
Almennur kennarafundur verður mánudaginn 1.
september kl. 9.00 árdegis.
Nemendur komi í skólann fimmtudaginn 4.
september, sem hér segir:
Flataskóli
6. bekkur kl. 9.00
5. bekkur kl. 10.00
4. bekkur kl. 11.00
Hofstaðaskóli
6 ára bekkir kl. 11.00
1. og 2. bekkir kl. 13.00
3. bekkur kl. 14.00
Ath. Innritun nýrra nemenda fer fram í Flata-
skóla daglega f rá kl. 10-12 og kl. 13-15. Sími 42756.
Nemendur, sem flytja, tilkynni brottflutning
sinn nú þegar.
Nýir nemendur hafi með sér skiiríki frá öðrum
skólum. Skólastjóri.
3. og 2. bekkur kl. 13.00
1. bekkur kl. 14.00
6 ára bekkur kl. 10.30
Kennari óskast
að Grunnskóla Grindavikur.
Kennslugreinar: Kennsla 10 ára barna, is-
lenska og lesgreinar á unglingastigi.
Umsóknarfrestur til 1. september.
Upplýsingar gefur skólastjóri simi 92-8504
og formaður skólanefndar simi 92-8016.
BSRB
Utankjörstaða-
atkvæðagreiðsla
um aðalkjarasamning BSRB stendur yfir
á skrifstofu BSRB Grettisgötu 89, alla
virka daga milli kl. 9.00 og 17.00 fram að
kjördegi 4. september.
Yfirkjörstjórn BSRB
Simlim er 81333
PJÚOVIUINN
TOMMI OG BOMMI
rfííl Nei takk ég er á bíl ö ’
F
JUMFERÐAR
Þú sem allt veist.
Hvernig ryðst
madur inn í Iff
manns.