Þjóðviljinn - 05.09.1980, Síða 1
djoðviuinn
FÖstudagur 5. sept. 1980, 201. tbl. 45. árg._
Millilandaáætlm Flugleiöa:
Luxemborg ínni í
vetraráætlunninni
Erfitt aö
komast í
Stjórnar-
rádiö
Þaö er erfitt aö komast i
Stjórnarráöiö — einsog flestar
aörar opinberar stofnanir, þvi
miöur — fyrir þá sem eru i
hjólastólum. Hér er þaö Sigur-
sveinn D. Kristinsson tónskáld
sem nýtur aöstoöar laganna
varöa viö aö komast á fund For-
seta Islands i Stjórnarráö-
inu. — Sjá 3. siöu.
Vetraráætlun Flugleiöa I milli-
landafluginu sem gengiö var frá I
gær gerir ráö fyrir tveimur
feröum f viku milli Luxemborgar
og Bandarikjanna meö viökomu á
tslandi. Aö sögn Leifs Magnús-
sonar fiugrekstarstjóra fyrir-
tækisins er flugiö til Luxem-
borgar þó háö niöurstööum
væntanlegra viöræöna viö þar-
lend stjórnvöld. Komi til þess aö
Luxemborgarflugiö veröi fellt
niöur veröa samt sem áöur farnar
tvær feröir á viku milli tsiands og
Bandarikjanna.
Auk fækkunar á feröum yfir
Atlantshafiö veröur einni feröinni
færra til Kaupmannahafnar um
Glasgow og eitt fraktflug til
Evrópu veröur fellt niöur. Aö
sögn Leifs er þetta ekki þaö mikil
fækkun aö til þess komi aö færri
áhafnir veröi á Evrópuleiöum en i
fyrra. 1 forsendum vetrar-
áætlunarinnar er gert ráö fyrir
10% farþegafækkun og eru
ástæöurnar þær aö sögn Leifs aö
dregiö hefur Ur feröalögum
manna i Evrópu vegna dýrtiöar
og minni ráöstöfunartekna auk
þess sem hluti farþega hefur
veriö tengdur Amerikufluginu en
ljóst væri aö ilr þvi flugi myndi
draga.
Aö sögn Leifs Magnússonar
voru famar i fyrra 10 feröir milli
íslands og Evrópu meö farþega
og frakt og 3 feröir meö frakt ein-
göngu. Þá voru i flutningum tvær
Boeing 727-100 C vélar félagsins,
en hvor um sig ber 126 farþega og
0,7 tonn aö auki. Nú veröur
einungis ein slik vél i flutningum
milli Evrópu og Islands, en auk
hennar veröur f förum nýja
Boeing 727-200 vélin sem ber 164
farþega og 2,5 tonn aö auki.
Leifur Magnússon sagöi aö
vegna þessarar auknu flutnings-
getu jafnt á frakt sem farþegum
heföi i vetraráætluninni veröi fellt
niöur eitt farþegaflug og eitt
fragtflug. Inn i þessa ákvöröun
spilar þó einnig afstaöa breskra
stjórnvalda sem heimila ekki
nema eina millilendingu Flug-
leiöa i Glasgow i staö tveggja i
fyrra.
1 áætlun til Evrópu eru þvi 6
feröir til Kaupmannahafnar,
ýmist beint eöa meö viökomu i
Osló eöa Glasgow, og 3 feröir i
viku til London. Feröatiöni
veröur siöan aukin frá miöjum
desember fram i janúarmánuö I
samræmi viö aukna eftirspurn
kringum jólahaldiö aö sögn Leifs
Magnússonar. Vetraráætlunin
gildir frá 1. nóvember til 31.
mars. —AI
Kennsla hófsti grunnskólum i gær. A myndinni býöur Ingi Kristinsson skólastjóriMeiaskóla 2. bekk velkominn til starfa á ný. Ljósm.-gel
Útvarpsráð fjallar í dag um textun innlends sjónvarpsefnis:
„Stórt jafnréttismál
fyrir heymarskerta”
,,Ég tel þaö stórt jafnréttismál
fyrir heyrnarskerta að hafist
veröi nú þegar handa um aö setja
islenskan texta meö fréttum og
barnaþáttum I sjónvarpi og væri
þaö fyrsta skrefiö i þá átt aö hafa
slika textun I sem flestum inn-
lendum þáttum” sagöi Ólafur R.
Einarsson útvarpsráömaöur i
samtali viö Þjóöviljann en mál
þetta er á dagskrá útvarpsráös-
ólafur R. sagöi aö mál þetta
heföi lengi veriö á döfinni og fyrir
lægju eindregnar óskir frá sam-
tökum heyrnarskerta um aö-
geröir i málinu. tJtvarpsráö heföi
8. febrúar s.l. gert samþykkt um
máliö og beint þeim tilmælum til
forráöamanna rikisútvarpsins aö
hefja textun frétta og þátta fyrir
börn, en slðan sú samþykkt var
gerö heföi ekkert gerst i málinu.
ólafur sagöist hafa á slöasta
fundi útvarpsráös fyrir sumar-
leyfi sjónvarps spurt hvaö liði
undirbúningi málsins og jafn-
framt óskaö eftir þvl aö f járhags-
áætlun lægi fyrir strax eftir
sumarleyfi sjónvarps. ólafur
sagöist hafa itrekaö ósk sina um
fjárhagsáætlun á fundi útvarps-
ráös 2. sept. s.l. og sagðist hann
jafnframt vænta þess aö hún yröi
lögö fyrir fund ráösins i dag.
Þó fjárhagsáætlun liggi ekki
fyrir um kostnaö viö þessa fram-
kvæmd þá sagöist Olafur álita aö
kostnaöurinn væri á bilinu 5-10
miljónir á ári miöaö viö aö þetta
væri I byrjun bundiö viö fréttir og
barnaþætti.
Nú er i gangi undirskrifta-
söfnun þar sem skorað er á
menntamálaráöherra og Alþingi
aö beita sér fyrir þvi aö hafin
veröi textun innlends sjónvarps-
efnis.
Ólafur R. Einarsson
A áskorendablaöinu er á
það bent aö heyrnarlausir og
heyrnarskertir njóta einskis af
innlendu efni I sjónvarpi og út-
varp nýtist þeim ekki. Eins og
ástandið sé i dag geti þeir nær
eingöngu haft not af erlendu efni
sjónvarps. — þm
Ríkissjóö-
ur tekur
9,8 mil-
jaröa lán
Undirritaður hefur verið
lánssamningur milli ís-
lenska ríkisinsog Westdeut-
sche Landesbank Giro-
zentrale í Dusseldorf um
töku láns að upphæð 35
miljónir þýskra marka,
sem samsvarar 9,8 milj-
örðum ísl. króna. Lán þetta
er ætlað til f ramkvæmda á
vegum ríkisins og er tekið
samkvæmt heimildum í
lánsf járlögum og verður
endurlánað til fram-
kvæmda innanlands I sam-
ræmi við lánsfjáráætlun.
Lánið er til 12 ára og með
8% föstum vöxtum. Fyrstu
átta árin eru afborgana-
laus, en lánið verður greitt
upp með fjórum jöfnum
greiðslum á árunum 1989-
1992. Lánið var greitt út 1.
september s.l.
Borgarstjórn
Flutningi
á húsinu
Suðurgötu 7
frestað
Borgarstjórn Reykjavikur
samþykkti i gær meö 13 sam-
hljóöa atkvæöum að fresta þvi aö
þiggja Suðurgötu 7 aö gjöf til
flutnings upp i Arbæjarsafn.
Þessi ákvöröun borgarstjórnar
þýöir aö máliö veröur skoöaö
nánar og jafnframt gefst borgar-
fulltrúum tóm til aö kynna sér
máliö frekar. Borgarráö mun
fjalla um þetta mál innan
skamms. — AI