Þjóðviljinn - 05.09.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 05.09.1980, Side 3
Ungir Fram- sóknarmenn: Föstudagur 5. september 1980 ÞJÓÐVILJÍNN — SÍDÁ 3 Adgerðarleysi eyðileggur samstarf Samband ungra Framsóknar- manna hélt átjánda þing sitt aö Hallormsstaö um mánaöarmót. Nýr formaöur SUF var kjörinn Guöni Ágústsson. Samþykktar voru tvær tillögur, önnur um fjöl- skyldupólitik en hin um „stjórn- málaviöhorfið f ljósi óöaverö- bólgu”. Þar segir á þessa leiö: Hlutverk núverandi rlkis- stjórnar er fyrst og fremst barátta gegn rikjandi óöaverö- bólgu meö tilheyrandi þjóöfélags- misrétti. Á þeim tima, sem rlkisstjórnin hefur starfaö, hefur ekki náöst samkomulag um varanlegar aö- geröir gegn veröbólgu, þrátt fyrir ákvæöi stjórnarsáttmálans um þaö efni. SUF telur, aö samstarfinu skuli haldiö áfram, en aögeröarleysi i efnahagsmálum muni sjálfkrafa eyöileggja stjórnarsamstarfiö. SUF krefst þess, aö allir sam- starfsaöilar sýni festu i áfanga hjöönun veröbólgunnar. Þeir sem draga lappirnar í þeim efnum hafa ekki aöeins stjórnarsam- starfiö á samviskunni, — einnig undir stööu þjóöarinnar og far- sæld. Höfuöatvinnuvegir okkar iberast nú i bökkum og unga fólkiö ræöur ekki viö aö koma sér upp heimili vegna vaxta og verö- bótagreiöslna. Ef menn sætta sig viö núver- andi ástand mun tap atvinnuveg- anna leiöa til samdráttar og at- vinnuleysis. Þaö veröur þvi aö skapa þeim viöunandi afkomu. Áframhaldandi framleiösla og öflug framleiöslustefna er mesta hagsmunamál launafólks og undirstaöa heilbrigös efnahags- llfs. Áskriftar- kortín renna út Mikil sala hefur veriö á áskriftarkortum Þjóöleikhúss- ins nú og eru einungis eftir kort á 5. 6. 7. og 8. sýningu. Veröur sölunni haldiö áfram eitthvaö fram yfir helgina, en fyrsta áskriftarsýningin, Snjór eftir Kjartan Ragnarsson, kemur á fjalirnar 12. september n.k. Askriftarkort Þjóöleikhússins kosta kr. 27.200,- og gilda á 7 sýningar á stóra sviöinu. Er hér um aö ræöa 20% afslátt á venju- legu miöaveröi. 1 skrifstofu forseta I gamla stjórnarráöshúsinu: Halldór Rafnar, Sigursveinn D. Kristinsson, Theódór Jónsson, forsetinn, Vigdis Finnboga- dóttir, Magnús Kjartansson. Mynd.____gel Fatlaðir ræða við forsetann: „Gæti opnað ,,Ég óska þér góös farnaöar I starfi, Vigdls, er þú hefur nú veriö kjörin fremst meöal jafningja. Og þó er þaö þvi miöur svo, aö ekki eru ailir jafningjar. Sú aðstoö, sem viö félagar þurfum á aö halda til þess aö ná hér fundi þfnum, sýnir þaö”. Þannig fórust Magnúsi Kjart- anssyni, fyrrverandi ráöherra, orö I gær á fundi, sem hann, Sigursvéinn D. Kristinsson, Theó- dór Jónsson, forstööumaöur Dvalarheimilis Sjálfsbjargar og Halldór Rafnar, formaöur Blindrafélagsins áttu meö forseta Islands, Vigdisi Finnbogadóttur, i skrifstofu hennar i stjórnar- ráöinu. En þangaö voru þessir menn komnir til þess aö ræöa viö forsetann um málefni fatlaöra, margháttaö aöstööuleysi þeirra I þessu velferöarþjóöfélagi okkar og hvaö gera mætti og þyrfti til úrbóta. Magnús Kjartansson, sem til þess var nefndur aö hafa orö fyrir komumönnum, benti á, aö fatl- aöir, (hjólastólafólk), kæmist þvl nær hvergi inn á vinnustaöi né opinberar stofnanir þvi viöast hvar væru húsakynnin meö þeim hætti, aö svo virtist sem fatlaöir væru ekkitaldir eiga þangaö neitt erindi. Framundan væri alþjóöa- ár fatlaöra og mætti þaö veröa Is- lendingum hvatning til þess aö taka sig á I þessum efnum. — „Þvi erum viö hingaö komnir, aö forsetinn getur aöstoöaö okkur betur og meir en nokkurannar, beiti hann sér fyrir þvi aö breyta sinum húsakynnum á þann veg, aö fatlaöir eigi þar greiöari gang. Fordæmi forsetans myndi veröa öörum til eftir- breytni og þaö gæti opnaö margar dyr,” sagöi Magnús Kjartansson. Umbætur, sem miöa aö þvi aö gera fötluöum kleift að bera sig yfir á eigin spýtur, eru ekki ein- göngu i þeirra þágu. Þær koma einnigtil góöa þjóöfélaginu i heild þvi þaö er mikil sóun á verö- mætum aö búa ekki þannig aö þessu fólki, aö vinnugeta þess nýtist. Forsetinn kvaöst myndi fylgja þessu máli eftir svo sem I hans valdifrekast stæöi og þaö væri sin . einlæg ósk, aö áöur en langt um liöi yröi búiö svo um hnúta á Bessastööum, aö fatlaöir gætu boriö sig þar um meö betri hætti og auöveldari en nú. —mhg margar dyr” „Þaö þarf miklar tilfæringar til þess aö fatlaðir geti náö fundi forseta slns”, sagöi Magnús Kjartansson. Mynd: —gel i PÓSTUR OG SÍMI: i Tímamælingunum frestað IAkveöiö hefur veriö aö fresta framkvæmdum viö timamæl- ingar simtala innan einstakra , bæjarsvæöa þar til á næsta ári Iog veröur sá háttur þá væntan- lega tekinn upp á landinu öllu nær samtimis. Þessar upplýs- , ingar fékk Þjóöviljinn i gær hjá IÞorvaröi Jónssyni yfirverk- fræöingi Pósts og sima. Talsverös misskilnings hefur , gætt vegna fyrirhugaðra tima- Imælinga bæjarsimtala og er til- laga sem borgarfulltrúar Sjálf- stæöisflokksins lögöu fyrir , borgarstjórn i gærkvöld gott Idæmi um hann. Þar er þvi m.a. mótmælt aö tímamæling veröi tekin upp I Reykjavik einni og , látin standa undir lækkun á Ilanglinusamtölum. Þorvaröur sagöi aö ákvöröun stjórnvalda um timamæling- , arnar næöi til landsins alls og Imyndi þaö aöeins taka um tvær til þrjár vikur aö tengja búnaö- inn og taka hann i notkun á • landinu öllu. Höfuöborgarsvæö- I iö, þ.e. Reykjavik, Hafnarfjörö- Teknar upp samtímis á landinu öllu ur, Kópavogur, Garöabær, Sel- tjarnarnes og Mosfellssveit telst eitt bæjarsimsvæöi og stendur ekki til aö breyta því hvaö þá aö taka upp timamælingar i Reykjavik einni. Misnotkun afstýrt Forsendurnar fyrir þessari ákvöröun um timamælingar eru aö sögn Þorvaröar margþættar. Ber þar hæst aö á undanförn- um árum hefur mikil aukning oröiö á notkun almennra sima- lina til sendinga mynda og ann- arra tölvutækra upplýsinga. Getur slik notkun valdiö truflun á simkerfinu sem byggt er upp meö almenna notkun i huga en einungis 14—18% simnotenda geta nýtt sér simann samtimis i þessu kerfi. Þorvaröur sagöi aö taka mætti um þetta dæmi af stórum banka meö mörg útibú. Þaðan mætti hringja á morgn- ana og festa simalinu til aö flytja upplýsingar til aöalbank- ans allan daginn og slita ekki sambandinu fyrr en aö kvöldi eöa jafnvel eftir nokkra daga. Stööug notkun af þessu tagi minnkar möguleika annarra simnotenda til aö nýta sér sim- kerfiö og gerir almenningi lika erfitt um vik aö ná simasam- bandi við viökomandi fyrirtæki. Er misnotkun af þessu tagi meginástæöan fyrir þvi aö ná- grannaþjóöirnar hafa smám saman verið aö taka upp tima- mælingar innan bæjarsvæöa og tóku Norömenn t.d. þennan hátt upp 1. janúar 1975. Óbreytt á kvöldin og um helgar? En timamæling simtala innan bæjarkerfa miöar lika aö þvi aö dreifa álagningu yfir lengri tima og hefur reynslan oröiö sú I Noregi aö sögn Þorvaröar. Flestir kannast viö hversu erfitt getur reynst aö ná símasam- bandi um eftirmiðdaginn þegar álagiö er mest og er unniö gegn þessu meö þvi aö hafa daggjöld- in mun dýrari en kvöld- og helgargjöld. Þorvaröur sagöi aö þaö væri ákvöröun stjórnvalda aö ákveöa skrefalengdir og skrefagjöld en eins kæmi til greina að tlmamæla aöeins yfir daginn og hafa gamla háttinn á þ.e. aö hvert simtal veröi áfram eitt skref óháö timalengd. 011 kvöld og um helgar. Myndi slík- ur háttur vissulega koma til móts viö aldraöa og aöra sem bundnir eru við heimili sin og nota simann til þess aö halda sambandi viö ættingja og vini, en andmælendur tlmamæling- anna hafa bent á aö kjör þessa fólks myndu skeröast verulega vegna þeirra. Langlínuskrefin lengd \ 1 þriðja lagi sagöi Þorvaröur I aö tekjuaukning vegna tima- I mælingar bæjarslmtala yrði | notuö til þess aö halda áfram, á > þeirri braut aö jafna simgjöld I sem flestra slmnotenda, en sem I kunnugt er eru simgjöld Ibúa á I höfuöborgarsvæðinu mun lægri > en annarsstaöar á landinu. Hef- I ur jöfnun simgjalda veriö stefna I alþingis um árabil aö sögn Þor- I varöar og nýlega var samþykkt » þingsályktunartillaga þar um. I Hann sagöi aö ókleyft væri aö gera landiö allt aö einu sim- I svæöi, — búnaöur fyrir slikt * væri mjög dýr og myndi heild- I arinnheimtan þvi aukast veru- I lega. Hins vegar væri stefnt aö I þvi aö koma til móts viö óskir * stjórnvalda I þessum efnum I meö þvi aö stækka þau sim- | svæöi sem nú eru fyrir og fækka I þeim. Hefur Póstur og simi unn- * iö markvisst aö framkvæmd | þessarar stefnu undanfarin ár, I allt frá þvi aö næturtaxtinn var • tekinn upp I ráöherratiö Ingólfs J frá Hellu 1971. Veröa skrefin á I langllnutöxtunum lengd um | sama leyti og timamælingar • innan bæja veröa teknar upp og J sagöi Þorvaröur aö slikt kæmi I höfuöborgarbúum auðvitað I jafnt til góöa og öörum þeim * sem nota þurfa langlínuna— AI J

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.