Þjóðviljinn - 05.09.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 05.09.1980, Page 7
Föstudagur 5. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Samtöl Umsjón: Árni Hjartarson Jón Ásgeir Sigurðsson Rósa Stejngrímsdóttir Sveinn Rúnar Hauksson Vilborg Harðardóttir HERIIMNBURT Skrifstofa Samtaka herstöðvaand- veggspjöld, merki o.fl. ó.fl. Eru menn stæðinga að Tryggvagötu 10 er opin alla hvattir til að líta inn ella slá á þráðinn (S. virka daga frá kl. 14 til 19. Þar er é 17966). Þá má minna á gírónúmer boð.stólum margvíslegt útgáfuefni Samtakanna, 30309-7, sem ætfð er fjár Samtakanna s.s. bækur, bæklingar, vant. Væntanlega finnst flestum þessi spurning vera Ot i hött og vart þess viröi aö velta henni fyrir sér. En hún er borin fram i fyllstu alvöru og þess vænst aö a.m.k. einn maöur hérlendur ihugi hana. Sá maöur er höfundur leiöara Morgunblaösins þ. 15. mai sl. Vilji hann teljast marktækur, sem ætla mætti aö leiöarahöfundur I út- breiddasta dagblaöi landsins geri kröfu til, kemst hann ekki hjá þvi aö leita svars viö þessari spurningu. Af hverju ? Jú, i fyrrgreindum leiöara er fjallaö um aögeröir Samtaka herstöövaandstæöinga (SHA), sem þeir efndu til sl. vor I tilefni þess, aö þann 10. mai haföi Island veriö hernumiö'meö eiuum eöa öörum hætti i 40 ár. Meö aö- geröum sínum vildu SHAvekjaís- lendinga til umhugsunar um hinn ógnvekjandi kjarnorkuvigbúnaö i heiminum og jafnframt var at- hyglinni beint aö þvi, aö meö þátttöku 1 hernaöarbandalagi og meö þvi aö ljá land undir herstöö væru Islendingar samþættir þvi kjarnorkuvigbúnaöarkapphlaupi sem getur leitt til tortimingar alls mannkyns. Skýringin á þessu framtaki SHA er aö mati leiöarahöfundar Morgunblaösins fundur kommún- ista iaustriogvestriÍParis, ”þar sem Kremlverjar settu fylgjendum sinum þá linu aö nú skyldu þeir einbeita sér aö baráttunnin gegn kjarnorku- vopnum.” Og sTöar segir I sama leiöara: ”t blindni er henni strax fylgt eftir hér á landi.” Bandarískir læknar þinga um ógnir kjarnorkustríðs. Þaö viröast fleiri hafa brugöist skjótt viö fyrirmælum Kreml- veria en Islenskir herstöövaand- stæöingar. Samkvæmt frétt I bandarfska vísindatimaritinu Science (207 árg., bls. 1449-1452, 1980) þinguöu bandarlskir læknar um ógnir kjarnorkustríös I febrúarmánuöi þessa árs. (Ekki er mér kunnugt um, hvenær fyrr- nefndur Parlsarfundur var haldinn, en þaö hefur væntanlega veriö i janúar.) Eins- og segir I fréttinni I Science hafa bandarlskir læknar ekki beinllnis veriö þekktir fyrir pólitiska virkni,en hópur sem nefnir sig "Lækna meö þjóö- félagslega ábyrgö” efndi til tveggja daga fundar viö lækna- deild Harvardháskóla um "læknisfræöilegar afleiöingar kjarnorkuvopna og kjarnorku- vopnastrlös.” Meöal þátttakanda voru auk leiöandi vlsindamanna viö Harvard fimm Nóbelsverölauna- þegar. A þinginu voru dregnar miskunnarlaust fram þær ótöldu hörmungar, sem fylgdu þvi, aö 20 megatonna kjarnorkusprengju yröi varpaö á Boston. Sú ófagra mynd skal ekki dregin upp hér, aöeins drepiö á helstu niöurstööur þingsins. Almannavarnir hættuleg blekking. Allir ræöumenn á þinginu voru sammála um, aö ekki væri unnt aö skipuleggja fullnægjandi læknishjálp, jafnvel þótt um tak- markaöa kjarnorkustyrjöld væri aö ræöa. Þeir töldu almanna- varnir ekkert annaö en hættulega Guömundur Georgsson, form. SHA: Lúta bandarískir læknar boði Kremlverja? blekkingu, enda kæmu þær aö engu haldi. Var tilgangur bandarísku læknanna einungis Sa að ógna þjóð sirini? Samkv'æmt fyrrgreindum leiöara Morgunblaösins var til- gangnr SHA ”aö ógna þjóöinni meö þvi skelfilegasta, sem til er I vopnabúrum heimsins.” Væntan- lega leggur leiöarahöfundur til- svarandi mat á umræöu banda- risku læknanna. Ekki veit ég hvort hann tekur þaö trúanlegt, aö þessi samtök bandariskra lækna, telja þaö meginmarkmiö sitt ”aö vekja daufa hugi til I- hugunar um hryllilegar staö- reyndir kjarnorkustrlös og reyna aö sannfæra rlkisstjórnir um, aö þaö sé heimska aö hugsa um kjarnorkustrlö sem "skynsam- legan (rational) möguteika” og ýta enn frekar undir afvopnun og slökunspennu”. Frekari aðgerðir. Aö loknum fundinum i feþrúar undirrituöu 60 læknar skeyti til Carters og Bresnjevs og bentu á aö þaö væri til einskis aö gera á- ætlanir um læknishjálp i kjarn- orkustrlöi, ekki væru til neinar .virkar almannavarnir og þaö væri þvlnær óhugsandi aö lifa af kjarnorkustrlö. Stærri hópur eöa rúmlega 600 kostaöi heilsiöuaug- lýsingu sama efnis, sem birtist I The New York Times 2. mars (rússagull ?). Ætlun bandarisku læknanna er aö efna til svipaöra funda viö læknaskóla I sex öörum borgum í Bandarlkjunum. Jafnframt er unniö aö árlegum fundi bandarlskra, sovéskra og japanskra lækna. Er ámælisvert að hvetja til íhugunar um kjarnorku- vígbúnað? Þessir bandarisku læknar viröast gagnstætt leiöarahöfundi Morgunblaösins vera sama sinnis og SHA, aö þaö sé ábyrgöarleysi aö ýta undir þaö, aö almenningur og stjórnvöld hugsi ekki um þær ógnir sem taumlaus kjarnorku- vlgbúnaöur og hugsanlegt kjarn- orkustríÖ gæti leitt yfir mannkyn. Glæpur að varpa kjarn- orkusprengjuá vopnalausa þjóð. Þó aö leiöarahöfund og mig greini á um flest, er rétt aö geta þess aö i éinu er ég honum fyllilega sammála: ”Þaö væri einn mesti glæpur, sem hægt væri aö fremja aö ráöast meó kjarnorku- sprengjum á vopnlausa þjóö eins og Islendinga”. Niöurlagiö á setningunni ”eins og íslendinga” er væntanlega pennaglöp, þvi aö tæpast gerir leiöarahöfundur ráö fyrir þvi aö bandarlski herinn á Miönesheiöi hlmi hér vopnlaus. Aö ööru leyti tekur leiöara- höfundur undir þá höfuöröksemd herstöövaandstæöinga aö eina vörn Islendinga I kjarnorku- striöi væri voppleysi. Er honum boöiö til samstarfs um þetta markmiö. Þvi má bæta viö, aö væri hér vopnlaus þjóö er ég sannfæröur um, aö viö ættum þaö ekki undir innræti eins eöa annars stórveldis, aö ekki yröi varpaö kjarnorkusprengju á landiö, heldur myndi sú hagsýni aö só- lunda ekki kjarnorkusprengjum á skotmark, sem ekkert gildi heföi, veröa okkur öruggt hald. Húsnæði vantar fyrir skrifstofu Nú er þaö svart. Herstöövaand- stæöingar eru aö missa húsnæöiö aö Tryggvagötu 10 I Reykjavlk. Reynt hefur veriö aö finna hent- ugt húsnæöi, en ekkert fundist enn. Annarsvegar eru uppi hug- myndir um aö taka á leigu skrif- stofuhúsnæöi ásamt einhverjum öörum samtökum, og kosta sam- eiginlegan starfsmann, sem væri I fullu starfi. Hinsvegar vilja menn efla félagsandann meö þvi aö fá inni i leiguhúsnæöi, þar sem hægt væri aö reka kaffistofu og bóksölu, eöa eitthvaö þviumlikt. Nú þurfa allir vel kynntir, sam- bandsgóöir, athugulir, áhuga- samir, úrræöagóöir, útsjónar- samir og mörgum öörum kostum búnir herstöövaandstæöingar aö skima I kringum sig og finna ein- mitt þaö húsnæöi sem samtökin vanhagar um. Hafiö samband viö Þorstein Marelsson á skrifstofu Samtaka herstöövaandstæöinga, milli 10 og 18 eftir hádegi. Slminn er 17966. Samkeppni um veggspjald Skilafrestur rennur út um nœstu mánaöamót Fæstir hafa gleymt þeirri sam- keppni um veggspjald, sem Samtök herstöövaandstæöinga efndu til I vor. Tilefni þessarar samkeppni er aö 10. mal sl. voru 40 ár liöin frá þvi aö breskur her sté hér á land. Þaö varö eins og kunnugt er upphaf hersetu sem tslendingar hafa búiö viö siöan. Veggspjaldiö túlki þennan at- burö og þann slóöa sem hann dró á eftir sér á myndrænan hátt. Samkeppnin er öllum opin og veitir ritari keppninnar Þorsteinn Marelsson frekari upplýsingar. Tillögum skal skila til hans á skrifstofu Samtaka herstööva- andstæöinga Tryggvagötu 19, slmi 17966, fyrir l. okt. nk. Skulu þær merktar kjöroröi og nafn og heimilisfang fylgja I lokuöu um- slagi merktu eins og tillögurnar. TJrslit veröa birt fljótlega eftir aö skilafresturinn rennur út, og þá er jafnframt fyrirhugaö aö halda sýningu á innsendum tillögum. Þrenn verölaun veröa veitt: 1. verölaun kr. 300.000.- 2. og 3. verölaun kr. 100.000.- Ætlunin er aö gefa út bestu lausnina til dreifingar og sölu. Dómnefnd er skipuö: Kjartani Guöjónssyni, listmálara, Hjálmtý Heiödal teiknara og Arna Berg- mann ritstjóra. Samtök herstöövaandstæöinga hvetja eindregiö til aö sem fæstir láti sitt eftir liggja. Sendiö tillög- urnar fyrir 1. október!!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.