Þjóðviljinn - 05.09.1980, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. september 1980
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlögMetropol
hljómsveitin leikur, Dolf
van der Linden stj.
9.00 Morguntónleikar . Ensk
sylta nr. 5 I e-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Ilse
og Nicolas Alfonso leika á
tvo gitara. b. Sónata nr. 2
eftir Frederic Delius. Lionel
Tertis leikur á víólu og
Georges Reeves á píanó. c.
Sónata I D-dúr fyrir
strengjasveit eftir Joseph-
Hector Fiocco. Einleikarar
Belgísku kammersveit-
arinnar leika. d. Svlta I D-
dúr eftir Georg Philipp
Telemann. Félagar I Sax-
nesku rlkishljómsveitinni
leika.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Villt dýr og heimkynni
þeirra Arni Waag kennari
flytur erindi um vaöfugla.
10.50 St. Johns-kórinn I Cam-
bridge syngur andleg lög
Söngstjóri: Georges Guest.
11.00 Messa f Frikirkjunni f
Reykjavík Prestur: Séra
Kristján Róbertsson.
Organleikari: Siguröur
Isólfsson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Freítir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 Spaugaö I IsraelRóbert
Arnfinnsson leikari les
kímnisögur eftir Efraim
Kishon 1 þýöingu Ingi-
bjargar Bergþórsdóttur
(13).
14.00 Þetta vil ég heyra Sig-
mar B. Hauksson ræöir viö
Karólínu Eiriksdóttur
tónskáld, sem velur sér
tónlist til flutnings.
15.15 Fararheillþáttur um úti-
vist og feröamál I umsjá
Birnu G. Bjarnleifsdóttur.
Sagt frá feröamálaráö-
stefnu á Hallormsstaö og
rætt viö hópferöabllstjóra og
leiösögumenn.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tilveran Sunnudagsþátt-
urí umsjá Ama Johnsens og
Olafs Geirssonar blaöa-
manna.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.20 Harmonikulög Larry
Norli og Myrdals-kvintett-
inn leika. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A ferö um Bandarikin
Fimmti þátturPáls Heiöars
Jónssonar.
20.00 Frá fjóröungsmóti aust-
firskra hestamanna, höldnu
á Iöavöllum 10. f.m., —
síöari þáttur. Umsjónar-
maöur, Hjalti Jón Sveins-
son, talar viö Einar
Sigurjónsson á Lambleiks-
stööum I Hornafiröi, Pétur
Jónsson á Egilsstööum,
Þorkel Bjarnason ráöunaut,
þrjá verölaunahafa I
unglingakeppni og unga
stúlku frá Noregi.
20.35 „Viö eigum samleiö”
Atli Heimir Sveinsson ann-
ast dagskrá á sextugs-
afmæli Sigfúsar Halldórs-
sonar tónskálds.
21.35 ..Handan dags og
draums” Þórunn Siguröar-
dóttir spjallar viö hlust-
endur um ljóö og les þau
slöan ásamt Arna Blandon.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sæbeiska
sjöunda áriö” eftir Heinz G.
Konsalik Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guömunds-
dóttir les (3).
23.00 Syrpa Þáttur í helgarlok
I samantekt óla H. Þóröar-
sonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 iþróttir
Umsjónarmaöur Jón B.
Stefánsson.
21.15 Helförin. Þriöji þáttur.
Hinsta lausnin.Efni annars
þáttar: Muller hefur lengi
girnst Ingu, en hann er
vöröur I Buchenwald-fanga-
búöum, þar sem Karl, eigin-
maöur Ingu er i þrælkunar-
vinnu. Hann býöst til aö
smygla bréfum til Karls, og
gengur honum annaö til en
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. Séra Frank M.
Halldórsson flytur.
7.25 Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
,,Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (20).
9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál.
Umsónarmaöur: óttar
Geirsson. Rætt um haust-
fóörun mjólkurkúa.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 Morguntónleikar
Michael Ponti og Sinfóniu-
hljómsveitin í Berlln leika
Píanókonsert I a-moll op. 7
eftir Klöru Schumann,
Volker Schmidt-Gertenbach
stj. / Suisse Romande-
hljómsveitin leikur
„Þríhyrnda hattinn”,
ballettsvítu eftir Manuel de
Falla, Ernest Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Tónleikasyrpa Leikin létt-
klassisk lög, svo og dans- og
dægurlög.
14.30 Miödegissagan: „Móri”
eftir Einar H. KvaranÆvar
R. Kvaran byrjar lesturinn.
15.00 Popp.Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Vil-
helm og Ib Lanzky-Otto
leika meö Kammersveit
Reykjavlkur „Wibló”, tón-
verk fyrir planó, horn og
kammersveit eftir Þorkel
Sigurbjörnsson, Sven Verde
stj. / Sinfónluhljómsveit
lslands leikur Prelúdíu og
menúett eftir Helga Páls-
son, Páll P. Pálsson stj. /
Fritz Wunderlich syngur
arlur úr óperum eftir
Puccini og Mascagni meö
Sinfónluhljómsveit Berllnar
og hljómsveit Þýsku
óperunnar I Berlln, Richard
Kraus stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir P.C. Jersild GuÖrún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (19).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Gunnar Valdimarsson les
erindi eftir Guömund
Þorsteinsson frá Lundi.
20.00 af ungu fólki og ööru.
Hjálmar Arnason stjórnar
þættinum.
20.40 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.45 tJtvarpssagan: „Hamr-
aöu járniö” eftir Saul
Bellow Arni Blandon byrjar
lestur þýöingar sinnar.
Jóhann S. Hannesson
menntaskólakennari flytur
formálsorö um söguna og
höfundinn.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Raddir af Vesturlandi
Umsjónarmaöurinn, Arni
Emilsson I Grundarfiröi,
fjallar um mannlíf undir
Jökli og talar viö Kristinn
Kristjánsson á Hellnum.
23.00 Kvöldtónleikar: Gestir
hjá planóleikar an um
Gerald Moore . Victoria de
los Angeles syngur „Mala-
guena” og ,Panxolina”,
sæpnsk þjóölög. b. Leon
Goossen leikur á óbó „Sicil-
iano” eftir Bach. c. Dietrich
Fischer-Dieskau syngur
„Brúöarljóö” og „Hvíta
jasminu” eftir Richard
Strauss d. Gervase de Peyer
leikur á klarlnettu Stef og
greiövikni. Berta Weiss fer
til Varsjár til eiginmanns
slns, Jósefs, sem stundar
lækningar viö erfiö skilyröi.
Þau leggja andspyrnu-
hreyfingunni í borginni liö
sitt. Rudi og Helena lenda I
hvers kyns hrakningum I
Rússlandi og eru nær dauöa
en llfi þegar hópur skæru-
liöa finnur þau. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.45 Dagskrárlok
þriðjudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 Dýröardagar kvlk-
myndanna. Sjónhverfinga-
mennirnir. Þýöandi Jón O.
Edwald.
21.15 Sýkn eöa sekur?
Broddborgarar. Þýöandi
Ellert Sigurbjörnsson.
22.00 Umheimurinnþáttur um
erlenda viöburöi og málefni.
Umsjónarmaöur Bogi
Agústsson fréttamaöur.
22.50 Dagskrárlok.
tilbrigöi op. 33 eftir Weber.
e. Janet Baker syngur tvö
lög eftir Mahler: „Vor-
morgun” og „Skilja og var-
ast”. f. Jacqueline du Pré
leikur á selló „Sorgarljóö”
eftir Fauré g. Elísabeth
Schwarzkopf syngur
,J)rauma” eftir Wagner.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Dagiegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls Guttorms-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstuud barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.Margrét
Helga Jóhannsdóttir les (21).
9.20 Tónleikar. 9.30 tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 „Aöur fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. M.a. les Guöni
Kolbeinsson úr bókinni „Til
Heklu” eftir Albert Eng-
ström.
11.00 Sjávariitvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnarson.
11.15 Morguntónleikar Nýja
fllharmónlusveitin leikur
„Les Paladins”, forleik
eftir Jean-Philippe
Rameau: Raymond Lepp-
ard stj. / Blásarasveitin I
Lundúnum leikur Sinfónlu
nr. 11 Es-dúr og nr. 2 í B-dúr
fyrir blásturshljóöfæri eftir
Johann 'Christian Bach,
Jack Brymer stj. / Her-
mann Baumann leikur meö
Konserthljómsveitinni I
Amsterdam Hornkonsert I
Es-dúr eftir Francesco
Antonio Rosetti, Jaap
Schröder stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
A frivaktinni Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Móri”
eftir Einar H. KvaranÆvar
R. Kvaran les (2).
15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr
ýmsum áttum og lög leikin á
ýmis hljóöfæri.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 1615.
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Óskar
Ingólfsson leikur „Rotund-
um” einleiksverk fyrir
klarínettu eftir Snorra S.
Birgisson / Kjell Bækkelund
og Robert Levin leika
Tilbrigöi I es-moll op. 2 fyrir
tvö planó eftir Christian
Sinding / Elly Ameling
syngur lög úr „ltölsku
ljóöabókinni” eftir Hugo
Wolf, Dalton Baldwin leikur
á pi'anó.
17.20 Sagan „Barnaeyjan”
eftir P.C. Jersild Guörún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (20).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Um fisksölu og
framkvæmdír islenskra
fyrirtækja I Bandarikjun-
um. Páll Heiöar Jónsson
tekur saman þáttinn og
ræöir m.a. viö Guöjón B.
ólafsson forstjóra. Lesari:
Páll Þorsteinsson.
20.10 Frá Tónlistarhátiöinni I
Prag 1979 Sinfóniuhljóm-
sveitin í Prag leikur Hljóm-
sveitarstjóri: Okko Kamu.
Einleikari: Frédéric
Lodéon. a. „La Bagarre”
eftir Bohuslav Martinu b.
Sellókonsert f h-moll op 104
eftir Antonln Dvorák. c
Sinfdnia nr. 1 I e-moll op. 39
eftir Jean Sibelius.
21.45 (Jtvarpssagan:
„Hamraöu járniö” eftir
Saul Bellow Arni Blandon
les þýöingu sína (2).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
miðvikudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Kate Bush. Tónlistar-
þáttur meö ensku söngkon-
unni Kate Bush.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
21.05 Klerkarnir I Iran.Bresk
heimildamynd. Klerkastétt-
in I Iran hefur löngum veriö
voldug, og enn viröast völd
hennar og áhrif fara vax-
andi. Þýöandi og þulur Þór-
hallur Guttormsson.
21.30 Helförin. Fjóröi og
siöasti þáttur: Heimtir úr
helju. Efni þriöja þáttar:
Karl Weiss er sendur til sér-
stakra fangabúöa, sem
Þjóöverjar sýna fulltrúum
Rauöa krossins og hlut-
lausra rlkja. Erik Dorf
þykir gyöingamoröin ganga
of hægt og lætur bæta tækja-
búnaöinn I Auschwitz.
Kaltenbrunner, eftirmaöur
Heydrichs sýnir Dorf and-
þýskar áróöursmyndir, sem
Karl og samfangar hans
hafa gert, og listamönnun-
um er harölega refsaö.
Þýska herstjórnin I Varsjá
fyrirskipar, aö sex þúsundir
manna skuli dag hvem flutt-
22.35 Ur Austfjaröaþokunni
Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á Egilssööum
ræöur viö Berg Hallgrlms-
son forstjóra á Fáskrúös-
firöi.
23.00 A hljóöbergi. Umsjónar-
maöur: Björn Th. Björns-
son listfræöingur. „The
Jamestown Saga”, Sagan
um fyrstu tilraunir hvltra
manna til nýlendustofn-
unar I Virginlu 1606. Lesar-
ar: Nigel Davenport, Susan
Engel, Julian Glover,
Dudley Jones og Brian Os-
borne. Sagnfræöingurinn
Philip L. Balbour tók
dagskrána saman og er þul-
ur.
23.50 fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„KolurogKolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jóhanns-
dóttir les (22).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Frá tón-
listarhátiöinni I Dubrovnik
1979. Joachim Dalitz leikur
orgelverk eftir Bach. a.
„Heill sé þér, Jesú kæri”
sálmpartlta I g-moll. b.
Tokkata og fúga I d-moll. c.
Sónata nr. 3 1 d-moll.
11.00 Morguntónleikar.
Fllharmonlusveitin I Brno
leikur Polka og dansa eftir
Bedrich Smetana:
Frantisek Jllek stj./Sinfón-
luhljómsveitin I Minneapól-
is leikur „Amerlkumann I
Parls”, hljómsveitarverk
eftir George Gershwin:
Antal Dorati stj./Lusiano
Pavarotti syngur ariur úr
óperum eftir Gounod, Verdi
o.fl.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á.m. létt-
klasslsk.
14.30 MiÖdegissagan: „Móri”
eftir Einar H. Kvaran.
Ævar R. Kvaran les (3).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
Reykjavlkur Esnemble
leikur Þrjú Islensk þjóölög I
útsetningu Jóns As-
geirssonar/Felicja Blumen-
tal og Sinfónluhljómsveitin I
Salzburg leika Planókonsert
nr. 2 i' c-moll eftir Giovanni
Platti: Theodore Guschl-
bauer stj./FIlharmonlu-
sveitin I VÍn leikur Sinfónlu
nr. 5 I e-moll op. 95 „Frá
nýja heiminum” eftir
Antonln Dvorák: Istvan
Kertesz stj.
17.20 Litli barnatfm inn.
Stjórnandi, Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, talar um
skólann og skólagönguna.
Tveir krakkar koma I heim-
sókn og leika leikrit. Þau
heita Svavar Jóhannsson
átta ára og Marla Kristln
Björnsdóttir tíu ára.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Samleikur í útvarpssal.
Helga Þórarinsdóttir og
Anne Taffel leika á vlólu og
planó. a. Sónata nr. 3 I g-
moll eftir J.S. Bach. b.
„Ævintýramyndir” eftir
Robert Schumann.
20.00 Hvaö er aö frétta?
Umsjónarmenn: Bjarni P.
Magnússon og Ölafur Jó-
hannsson.
20.30 „Misræmur”. Tónlistar-
þáttur I umsjá Astráös
Haraldssonar og Þorvarös
Arnasonar.
ar úr gyöingahverfinu til
nýrra heimkynna. Gyöing-
arnir komast brátt aö þvl,
aö flutningalestirnar halda
til Auschwitz og Treblinka.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
23.20 Umræöur um „Helför-
ina”
00.00 Dagskrárlok.
föstudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 AÖ leikslokum. Fimleik-
ar, dansar og flugeldasýn-
ing I lok Ölympluleikanna I
Moskvu. (Evróvision —
Sovéska og Danska sjón-
varpiö)
21.35 Rauöi keisarinn. Þriöji
þáttur. (1934-39). Ariö 1936
hóf Stalín stórfelldar
hreinsanir I kommúnista-
flokknum, og I kjölfar
þeirra voru sjö milljónir
manna hnepptar í fangelsi.
Ein milljón þeirra var
tekin af Hfi, en hinir
vesluöust flestir upp 1
þrælkunarbúöum. Stalln
taldi þessa ógnarstjórn
nauösynlega til aö greiöa
framgang sósíalismans.
útvarp
21.10 „Maður i myrkri”,
smásaga eftir Sigrúnu
Schneider. Höfundur les.
21.30 óbó-kvartett I F-dúr
(K370) eftir Mozart. André
Lardrot leikur á óbó, Willy
Boskovsky á fiölu, Wilhelm
Hubner á víólu og Robert
Scheiwein á selló.
21.45 (Jtvarpssagan:
„Hamraöu járniö” eftir
Saul Bellow. Arni Blandon
les þýöingu slna (3).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Milli himins og jarö-
ar”. Fjóröi þáttur: Fjallaö
er um sólirnar I vetrar-
brautinni, geimþokur og
rætt um lif utan jaröar-
innar. Umsjón: Ari Trausti
Guömundsson.
23.10 Kvöldtónieikar:
Sinfónluhljómsveit lslands
leikur. Stjórnandi: Páll P.
Pálsson. a. Pólonesa og vals
eftir Tsjalkovský. b. „L’
Arlesinne”, svlta eftir
Bizet. c. „Blómavalsinn”
eftir Tsjalkovský.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónlist.
7.20 Bæn.7.25Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolurog Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (23).
9.20 Tónlist. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 tslensk tónlist. Elisabet
Erlingsdóttir syngur lög eft-
ir Arna Thorsteinsson og
Atla Heimi Sveinsson,
Guörún Kristinsdóttir leikur
á planó/Lúörasveit Reykja-
vlkur leikur lög eftir Jón
Laxdal, ólaf Þorgrlmsson
og Jón Múla Arnason, Páll
P. Pálsson stj.
11.00 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt
ööru sinni viö Hjörleif
Guttormsson iönaöarmála-
ráöherra.
11.15 Morguntónleikar. Anne
Shasby og Richard
McMahon leika á tvö planó
„Noktúrnur” eftir Claude
Debussy/André Gertler og
Dane Andersen leika Fiölu-
sónötu eftir Béla Bartok.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklasslsk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi.
14.30 Miödegissagan: „Móri”
eftir Einar H. Kvaran.
Ævar R. Kvaran les (4).
15.00 Popp. Páll Pálsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00. Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar. Con
Basso kammerflokkurinn
leikur Septett nr. 1 op. 26
eftir Alexander Fesca/Paul
Tortelier og Fllharmónlu-
sveit Lundúna leika Selló-
konsert I e-moll op. 85 eftir
Edward Elgar, Sir Adrian
Boult stj.
17.20 Tónhorniö. Guörún
Birna Hannesdóttir sér um
þáttinn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöng-
ur: Siguröur Björnsson
syngur islensk lög. Guörún
Kristinsdóttir leikur á
sjónvarp
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.25 Bandarlski hermaöur-
inn. (Der amerikanische
Soldat) Þýsk bíómynd frá
árinu 1970, gerö af Rainer
Werner Fassbinder. Ricky
snýr heim til Þýskalands
eftir aö hafa veriö I Banda-
rikjaher I Vletnam. Þýö-
andi Kristrún ÞórÖardótt-
ir. Myndin er ekki viö hæfi
barna.
23.40 Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 Iþróttir.
Umsjónarmaöur Bjarni
Felixson.
18.30 Fred Flintstone f nýjum
ævintýrum. Teiknimynd.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Shelley. Gamanþáttur.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
píanó. b. Ishús og beitu-
geymsla. Vilhjálmur
Hjálmarsson fyrrum
menntamálaráöherra flyt-
ur annaö erindi sitt: Frost-
hús á Mjóafiröi. c. Ævi-
kvöldvaka. Kvæöi eftir
Lárus Salómonsson, prent-
uö og óprentuö. Ingibjörg
Þorbergsles á 75ára afmæli
skáldsins. d. (Jr göngum og
réttum. Guölaugur Tryggvi
Karlsson hagfræöingur
bregöur upp svipmyndum
úr leitum og réttum Land-
manna I fyrrahaust. —
(Aöur útv. 4. október).
20.50 Leikrit: „I leit aö liöinní
ævi” eftir James Hilton.
Þýöandi: Aslaug Arnadótt-
ir. Leikstjóri: Bjami Stein-
grlmsson. Leikfélag Akur-
eyrar flytur. — Persónur og
leikendur: Charles
Rainer:Gestur E. Jónasson,
Chetwynd Rainer-.Theodór
Júllusson, Lydia Rani-
er:Sigurveig Jónsdóttir,
Helen Haslett:Svanhildur
Jóhannesdóttir.Kitty
North:Sólveig Halldórsdótt-
ir, Jill North:Sunna Borg,
Sheldon:Marino Þorsteins-
son, Harrison:Viöar Egg-
ertsson, Truslove: ölafur
Axelsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Hvaö er skóli? Höröur
Bergmann námstjóri flytur
fyrsta erindi sitt I flokki er-
inda um skólamál.
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45. Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þá t t u r Þó r h a 1 1 s
Guttormssonar frá kvöldinu
áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (24).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 „Ég man þaö enn”.
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. Aöalefni „Món-
um ekiö heim”, frásögn
Magnúsar Einarssonar.
11.00 Morguntónleikar. David
Evans, Krisján Þ. Stephen-
sen, Gunnar Egilson og
HansPloder Franzson leika
Kvartett fyrir flautu, óbó,
klarinettuogfagott eftir Pál
P. Pálsson/Arthur
Grumiaux og Nýja fflharm-
onlusveitin leika Fiölukon-
sert nr. 2 1 e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn: Jan
Krenz stj./Tékkneska fll-
harmónlusveitin leikur
„Hádegisnornina”,
sinfónlskt ljóp op. 108 eftir
Antonln Dvorák: Zdenek
Chalabala stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Dans- og dægur-
lög og léttklasslsk tónlist.
14.30 Miödegissagan: „Móri”
eftir Einar H. KvanÆvar R.
Kvaran les (5) .
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar. Jean
Martin leikur „Bunte Blatt-
er”, planólögop. 99 eftir Ro-
bert Schumann/Dietrcih
Fischer-Dieskau syngur lög
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart, Daniel Barenboim
leikur á planó.
17.20 Litli barnatiminn: Þetta
viljum viö heyra. Gréta
ólafsdóttir’ stjórnar
barnatfma á Akureyri.
Tvær tlu ára gamlar telpur,
21.00 A Everest án súrefnis-
tækja. Tveir kunnir fjalla-
garpar, Reinhold Messner
og Peter Habeler, ákváöu
aö reyna aö skera úr sextlu
ára gömlu ágreiningsmáli:
Er unnt aö kllfa hæsta fjall
heims án þess aö nota súr-
efnisgrímu? Þýöandi Björn
Ðaldursson. Þulur Guöni
Kolbeinsson.
21.55 Hún var kölluö Snemma.
(A Girl Named Sooner)
Bandarlsk sjónvarpsmynd
frá árinu 1974. Aöalhlutverk
Cloris Leachman
Richard Crenna og Lee
Remick. Atta ára stúlka elst
upp hjá drykkfelldri ömmu
sinni. Hún hefur gott lag á
dýrum, og góö kynni takast
meö henni og dýralækni
nokkrum. Hann vill gjarn-
an taka stúlkuna I fóstur,
en þvi er kona hans gersam -
lega mótfallin. Þýöandi
Ragna Ragnars.
23.40 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Olafur Oddur Jónsson,
prestur I Keflavfk, flytur
hugvekjuna.
Borghildur Siguröardóttir
og Kristln Magnúsdóttir,
velja og flytja efni meö
stjórnanda.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Þýskalandspistill. Vil-
borg Bickel Isleifsdóttir
talar um Rinardal.
20.15 Þetta vil ég heyra.Aöur
útv. 7. þ.m. Sigmar B.
Hauksson ræöir viö Karolíu
Eirlksdóttur tónskáld, sem
velur sér tónlist til flutn-
ings.
21.30 Fararheill. Þáttur um
útivist og feröamál I umsjá
Bimu G. Bjarnleifsdóttur.
Aöur á dagskrá 7. þ.m.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guömunds-
dóttir les (4).
23.00 Djassþáttur.
I umsjá Jóns Múla Arnasonar.
23.45 Fré ttir. Dagskrá rlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga: Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregn-
ir).
11.20 Þetta erum viö aö gera.
Valgeröur Jónsdóttir for-
vitnast um tómstundarstarf
fyrir börn og unglinga á
nokkrum stöövum úti á
landi.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 I vikulokin. Umsjónar-
menn: Guömundur Arni
Stefánsson, Guöjón Friö-
riksson, óskar Magnússon
og Þórunn Gestsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hringekjan. Blandaöur
þáttur fyrir börn á öllum
aldri. Stjórnendur: Edda
Björgvinsdóttir og Helga
Thorberg.
16.50 Sfödegistónleikar.
Triest-trlóiö leikur Trió nr. 4
I E-dúr eftir Joseph
Haydn/Annelise Tothen-
berger syngur lög eftir
Schubert og Meyerbeer.
Gunter Eissenborn, Gerd
Starke og Norbert
Haupríiann leika mCÖ á
planó, klarinettu og hom.
17.50 „Ýmsar veröa ævirnar”.
Hjörtur Pálsson les kafla og
kaflaupphaf úr handriti ó-
prentaðrar bókar eftir séra
Bolla Þ. Gústavsson I Lauf-
asi.
18.20 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar. .
19.25 „Babbitt” saga eftir Sin-
clair Lewis. Siguröur
Einarsson þýddi. Gisli
Rúnar Jónsson leikari les
sögulok (41).
20.00 Harmonikuþáttur. Sig-.
uröur Alfonsson kynnir.
20.30 Þaö held ég nú. Hjalti
Jón Sveinsson sér um þátt
meö blönduöu efni.
21.15 Hlööuball. Jónatan
Garöarsson kynnir
amerlska kúreka-og sveita-
söngva.
22.00 Þriöja bréf úr óvissri
byggö. Hrafn Baldursson
ræöir um nokkur atriöi
byggöarþróunar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö”, eftir Heinz
G. Konsalik. Bergur
Björnsson þýddi. Halla
Guömundsdóttir les (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
18.10 Fyrirmyndarfram-
koma. Trúgirni. Þýöandi
Kristln Mantyla. Sögumaö-
ur Tinna Gunnlaugsdóttir.
18.15 óvæntur gestur Sjöundi
þáttur. Þýöandi Jón
Gunnarsson.
18.40 Fljúgandi steingerving-
ar. Fræðslumynd um sér-
kennilegar flugur, sem lftiö
hafa breyst I aldanna rás.
Þýöandi og þulur óskar
Ingirnarsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Arnaldur Arnarson
leikur á gftar. Fimm
prelúdiur eftir Heitor Villa-
Lobos. Stjórn upptöku
Kristln Pálsdóttir.
21.00 Dýrin mfn stór og smá.
Sjötti þáttur. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
21.50 Ég ætla aö hætta á
rnorgun. Leikin, bandarfsk
heimildamynd um áfengis-
sýki og meöferö á endur-
hæfingarstöövum. Myndin
sýnirmeöal annars, hvernig
fjölskylda áfengissjúklings
og vinnuveitandi geta sam-
eiginlega stutt hann I
baráttu hans viö sjúkdóm-
inn. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.05 Dagskrárlok.