Þjóðviljinn - 05.09.1980, Síða 11
Föstudagur 5. september 1980 ÞJÓÐVIL.|INN — SIÐA 11
íþróttír {/] íþróttír [f) iþróttír
iT j ■ Umsión: Ingólfur Hannesson. v • J ■
Eftirhreytur
landsleiks
Snjjöll
innáskipting
hjá Guðna
Mikla athygli vallargesta
vakti þegar Guöni, landsliðs-
þjálfari ákvaö aö taka Sigur-
lás útaf um miöbik seinni
hálfleiks og setja miöju-
manninn Kristján Olgeirsson
I hans staö. Var enn eitt
„fiaskóiö” I uppsiglingu?
Atti aö leika meö einn mann
frammi?
1 ljós kom aö Kristján var
látinn leika I sinni stööu á
miöjunni en Guömundur
Þorbjörnsson fór i staö
Sigurlásar i framlinuna.
Þannig kom óþreyttur leik-
maöur á miöjuna og baráttu-
jaxlinn Guömundur ham-
aöist i varnarmönnum
Sovétmannanna. Auk þess
hefur Guömundur oftsinnis
leikiö miöherja meö Vals-
liöinu. Snjallur leikur þar.
Úr skónum,
félagi
Þegar aö Oleg Blokhin
slasaöist i landsleiknum
hugöust Sovétmennirnir láta
annan leikmann koma i hans
staö. Þegar aö hann ætlaði
aö fara inná, geröi linu-
vöröurinn athugasemd viö
fótabúnað kappans,
takkarnir voru i ólagi.
Nú, þetta var allt I flnu
standi, kallaö var á annan
leikmann og hann skyldi
inná. Nei, hann var einnig
ólöglegur til fótanna.
Uppófst þá mikill hama-
gangur hjá Sovétmönnunum
og loks komu þeir leikmanni
inná. Og ég sem hélt aö
svona atvik kæmu bara fyrir
6. flokki.
Bjarni
borgaði sig
inn á völlinn
Eins og flestum er kunnugt
stóö i heljarmiklu stappi
fyrir landsleik tslands og
Sovétrikjanna I fyrrakvöld,
milli forráöamanna KSt og
Sjónvarpsmanna meö
Bjarna Felixson I broddi
fylkingar.
Eftir mikið japl, jaml og
fuöur fór Bjarni og keypti
aögöngumiöa á leikinn eins
og hver annar áhorfandi.
Bjarni kampakátur meö
kvittun fyrir aögöngumiöa-
kaupunum á landsleikinn.
Mynd :-eik
„Embættlsmenn geta ekki
þvingað KSÍ til að afsala
sér réttindum smum”
sagði f ormaður
Knattspymu-
sambandsins,
Ellert Schram
á fundi með
fréttamönnum
Forystumenn Knattspyrnu-
sambands tslands boöuöu til
biaöamannafundar i gærdag til
þess aö skýra sin sjónarmið I
deilu þeirri sem þeir KSÍ menn
hafa átt i viö Rikisútvarpiö i ár
um sýningar og lýsingar frá
knattspyrnukappleikjum. Deila
þessi kom upp á yfirboröiö I
fyrrakvöld þegar KSt neitaöi
Sjónvarpsmönnum um aðgang aö
vellinum meö tæki sin.
„Aðgerðir okkar á lands-
leiknum voru hrein og klár mót-
mæli við yfirgangi Rikisút-
varpsins og hreint ótrúlegri þrá-
hyggju sumra manna innan
þeirrar stofnunar,” sagöi Ellert á
fundinum i gær.
Fréttamönnum var afhend
greinargerð formanns KSI og
veröur hér á eftir stiklaö á
stærstu steinunum i greinargerö
þeirri:
„Undanfarinn áratug hefur sá
háttur veriö haföur á, aö Knatt-
spyrnusamband Islands hefur
gert samning við Rikisútvarpiö
frá einu ári til annars um útsend-
ingar og lýsingar frá kappleikjum
sem KSI er framkvæmdaaöili aö,
og hafa greiöslur veriö miöaöar
viö hvern einstakan kappleik.
Þessir samningar hafa gengið
fyrir sig hávaöalaust, yfirleitt
veriö afgreiddir á einum eöa
tveim stuttum fundum á hverju
vori, að undanskildu árinu 1979,
en þá kom til ágreinings um
samningsupphæöir. Þaö mál
leystist þegar kom fram á sumar.
Þá er þess aö geta aö þau félög
sem tekiö hafa þátt i Evrdpu-
keppnum hafa samiö fyrir sig
sjálf.
Meö bréfi til Iþróttasambands
Islands dags. 12. okt. 1979 óskaöi
Rikisútvarpiö eftir þvi aö 1S1
aflaöi sér umboðs frá öllum sér-
t næsta sunnudagsblaöi Þjóö-
viljans mun birtast viötal sem
Helgi Ólafsson tók fyrir skömmu
viö knattspyrnumanninn Atla Eö-
valdsson, en hann gerir nú garö-
inn frægan i Vestur-Þýskalandi.
samböndum innan ISI til að gera
heildarsamning fyrir þeirra hönd
um greiöslur fyrir notkun iþrótta-
efnis. Rökin voru þau, aö fyrra
fyrirkomulag væri óhentugt,
fyrirhafnarsamt og þungt I
vöfum.
Knattspyrnusambandiö greindi
bæði Rikisútvarpinu og fram-
kvæmdarstjórn ISl þegar i staö
fráþvi, aö þaö gæfi engum umboö
til aö semja fyrir sina hönd.
Afstaöa KSI byggist á tvennu.
Annarsvegar er um aö ræöa þá
grundvallarafstöðu, aö afsala sér
ekki rétti til aö semja um sin eigin_
viöskipti, hvort heldur þaö snýr"
aö Rlkisútvarpi, flugfélögum,
hótelum eöa öörum aöilum, sem
KSI hefur afskipti af og viðskipti
viö. KSI er sjálfstætt samband,
meö sina eigin starfsemi og sjálf-
stæðan fjárhag, sem stjórn sam-
bandsins ber ábyrgö á. Umsvif
KSI byggjast á þvi, að þaö geti
Atli hefur veriö mikiö I sviös-
ljósinu og skoraöi m.a. fyrsta
markiö I keppni „Bundeslig-
unnar”. Hann leikur meö Bor-
ussia Dortmund, sem er eitt af
bestu liöum Vestur-Þýskalands.
sjálft gert sér grein fyrir fjár-
hagsafkomu. Tekjur KSI byggj-
ast aö langmestu leyti upp á þvi,
aö efnt er til landsleikja hér
heima, en ef samningar um kjör,
flug, hótelkostnaö, sjónvarps- og
útvarpslýsingar eru i höndum
annarra aðila, er útilokaö fyrir
framkvæmdarstjórn sambands-
ins aö bera ábyrgö á því, hver
fjárhagsafkoman er. Umboö til
handa ISt jafngildir þvi aö
rekstur KSl sé kominn i hendur
tþróttasambandsins en þaö
striöir gegn öllum lögum og
uppbyggingu Iþróttahreyfingar-
innar á Islandi.
Hinsvegar er afstaða KSI
byggö á þvi, aö i reynd er gerö
heildarsamnings, sem felur I sér
ákveönar upphæöir sem deila á
milli sérsambandanna, ófram-
kvæmanleg ogóheppileg. Óheppi-
leg er sú skipting vegna augljósra
árekstra sem upp kæmu milli sér-
sambanda um skiptingu fjárins,
og óframkvæmanleg vegna þess,
aö á haustin er KSl ókunnugt um
leikjafjölda aö ári, og á vorin er
t.d. HSÍ og KKI ókunnugt um
leikjaáætlun aö vetri. Upphæðir
geta ogsveiflast mjög til frá einu
ári til annars, þar sem greiöslur
hafa miöast viö fjölda leikja.
Þannig getur KSI staöiö fyrir
einum leik eitt áriö en sjö leikjum
annað áriö. Eiga greiðslur til
annarra sambanda aö fara eftir
þvi, hver landsleikjafjöldi hjá
KSl, HSl eða KKI er hverju sinni,
en sú yröi raunin þegar sérsam-
böndunum er boöiö föst upphæö I
eitt skipti fyrir öll?”
„Slöastliöinn mánudag var haft
samband viö framkvæmdastjóra
sjónvarpsins og enn spurst fyrir
um hvort RÚV vildi semja viö
KSI um útsendingu frá leik
lslands og Sovétrikjanna. Þvi var
svaraö kl. 19.00 á þriöjudags-
kvöldi, meö þvi aö endurtaka aö
sjónvarpiö heföi ekki áhuga á aö
tala viö KSI, en stæöi fast á þvi,
aö geröur yröi heildarsamningur.
Þegar hér var komiö sögu sá
KSl enga ástæöu til þess að láta
það afskiptalaust, aö starfsmenn
sjónvarpsins fengju óáreittir aö
koma bifreiöum og upptöku-
tækjum fyrir inn á leikvanginum
án þess aö spyrja kóng eöa prest.
KSl er leigutaki og fram-
kvæmdaraöili landsleiksins, sem
fram fór I gærkvöldi, og þaö er
lágmarkskurteisi aö óska eftir
leyfi hjá KSI til þess aö koma
fyrir miklum tækjum og hafa af-
not af rafmagni til þess aö taka
upp mynd af leik sem KSI stendur
fyrir. Ekki slst á þetta viö, þegar
sami aöili hefur sýnt KSI litils-
viröingu og tillitsleysí eins og aö
framan er rakiö.
KSI vill viröa rétt sjónvarps og
útvarps eins og annarra aöúa til
aö skýra frá landsleikjum I
fréttum. En I þeim samningum og
reglum sem sjónvarpiö visar nú
til, segir ekkert hvernig aö þeirri
fréttaöflun skuli staöiö, og þar er
ekki einn staf aö finna um þaö, aö
sjónvarp hafi rétt til þess aö ryöj-
ast meö bifreiöar og tæki inn á
svæöiö án leyfis frá framkvæmd-
araöila.
Þessum yfirgangi var KSl aö
mótmæla, meö þvi aö neita og
koma i veg fyrir aö sjónvarps-
bilum væri hleypt inn fyrir hliö
leikvangsins. Þaö skal öllum vera
ljóst, aö meöan örfáir embættis-
menn hjá opinberri stofnun telja
sig geta virt rétt fjöldasamtaka
og áhugasamtaka eins og Knatt- »
spyrnusambandsins aö vettugi þá
geta þeir ekki búist viö þvi, aö
allar gáttir séu opnaöar, þegar
þeim þöknast.
Mál þetta snýst ekki um þaö, aö
KSI meiniRIkisútvarpinu aö lýsa
eöa senda út efni frá lands-
leikjum. Þaö snýst um þaö, hvort
opinberir embættismenn geti aö
geðþótta ákveöiö sjálfir aö form-
leg og viöurkennd samtök i
iþróttahreyfingunni eigi aö afsala
sér rétti til aö semja um sfn eigin
mál. KSl efnir til landsleikja og
hefur sjónvarpsefni upp á að
bjóöa.Um greiöslur fyrir þaö efni
getur enginn annar samiö en KSl
sjálft.
Fyrirhöfn embættismanna af
þvi aö ræöa og semja viö fulltrúa
frjálsra áhugasamtaka á ekki aö
ráöa þvi, hvort réttur þeirra
siöamefndu til aö hafa stjórn á
slnum eigin málum, sé fyrir borö
borinn. Embættismenn geta ekki
þvingaö KSÍ til að afsala sér rétt-
indum sinum. Um þetta snýst
deilan.”
Atli Eðvaldsson fyrir utan heimili sitt í Dortmund ásamt unnustu sinni,
Steinunni Gunnarsdóttur og systur, önnu Eövaldsdóttur. mynd: —hól
Viðtal við Atla í
Sunnudagsblaðinu