Þjóðviljinn - 05.09.1980, Qupperneq 13
Föstudagur 5. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Hafharfjörður, Neskaupstaður og Vestmannaeyjar:
Samningar samþykktir
nœr samhljóða
I gærkvöldi voru greidd at-
kvæöi hjá bæjarstarfsmanna-
félögum i Hafnarfirði, Neskaup-
Um kl. 22 I gærkvöldi
var lögreglunni i Kópa-
vogi tilkynnt um að
eldur væri laus í
nýbyggingu iþróttahúss
við Digranesskóla. Fjöl-
mennt lið slökkvimanna
kom fljótlega á vett-
vang, en þónokkur eldur
var i byggingunni.
Fljótlega gekk að ráða
stað og Vestmannaeyjum um
samkomulag sem þessi félög hafa
gert við viðkomandi bæjarfélög
niðurlögum eldsins sem
var í stórri timburhrúgu
inni miðri byggingunni.
Ekki urðu umtalsverðar
skemmdir i brunanum
en ljóst er að um
ikveikju var að ræða.
Málið er í rannsókn hjá
Rannsóknarlögreglu
rikisins.
-lg
Samkomulögin voru samþykkt
með öllum þorra allra atkvæða á
þessum stöðum.
I Hafnarfiröi greiddu 65 at-
kvæöi. 57 samþykktu, 6 sögðu nei,
og tveir seðlar voru auöir. I Nes-
kaupstað voru 34 félagar af 47 i
félaginu á kosningafundinum. 33
sögðu já en 1 nei. 37 Vestmanna-
eyingar greiddu atkvæði. 34
samþykktu samkomulagið, en 3
greiddu atkvæði á móti.
Eftir fyrri dag allsherjarat-
kvæðagreiöslunnar um samning
BSRB og rikisins hafa rúmlega
50% félagsmanna greitt atkvæöi á
smærri stöðum úti á landi, þar
sem kosning stóð aöeins yfir I
einn dag. Utankjörstaöaatkvæði
eru þó ekki talin með, en þetta er
nokkuð minni þátttaka en I fyrri
allsherjaratkvæöagreiðslum
BSRB félaga.
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveituteng-
ingar.
Sími 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
MS. COASTER EMMY
fer frá Reykjavik 9. sept. vest-
ur um land til Akureyrar og
snýr þar við.
MS. BALDUR
fer frá Reykjavik 9. sept. til
Patreksfjarðar, Þingeyrar og
Breiðaf jarðarhaf na.
MS. ESJA
fer frá Reykjavik 11. sept. til
Austf jarðahafna og snýr við á
Vopnafiröi.
MS. HEKLA
fer frá Reykjavik 12. sept.
vestur um land i hringferð.
Viðkoma samkvæmt áætlun.
Skipaútgerð rikisins
Skipaútgerð
rikisins
-ig-
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Nýbygging íþróttahúss Digranesskóla:
r --1
Ikveikja í Kópavogi
Nýr umboðsmaður
Þjóðviljans!
Ráðinn hefur verið umboðsmaður Þjóð-
viljans á Álftanesi. Nafn hans er: Sæbjörg
Einarsdóttir, Brekkubæ Álftanesi.
DJÚÐVIUINN fgu™la 6
§|> GönguirT
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
||UMFERÐAR
Kjördæmaráðstefna
Alþýðubandalagsins
á Vestfjörðum
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum boðar til kjördæmisráðstefnu aö
Holti i önundarfiröi dagana 6. og 7. september n.k.
Ráðstefnan hefst laugardaginn 6. september kl. 2 eftir hádegi.
A kjördæmisráðstefnunni veröur rætt um stjórnmálaviöhorfiö,
um hagsmunamái kjördæmisins og um félagsstarf Alþýðubanda-
lagsfélaganna á Vestfjörðum. Þá verður einnig fjallaö sérstaklega
um húsnæðismál. Kosin verður stjórn fyrir kjördæmisráðið og
aðrar nefndir eftir ákvöröun fundarins.
Gestir á kjördæmisráðstefnunni verða Svavar Gestsson, félags-
málaráðherra og Kjartan Ólafsson, ritstjóri.
Stjórn kjördæmisráðsins.
Álþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni
Almennur félagsfundur.
alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur almenna félagsfund
fimmtudaginn 11. september kl. 20.30að Kirkjuvegi7 Selfossi.
Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga.
2. Kynnt tillaga að reglum um forval. .
3. Nýja húsnæöislöggjöfin. Framsögumaður Ólafur Jónsson.
4. Garöar Sigurðsson og Baldur Óskarsson ræða stjórnmálaviöhorfiö.
Stjórnin.
TOMMI OG BOMMI
!
FOLDA
rGóðan dag,
mamma!
Veistu hvort
búið er að
banna kjarn
orkuvopn?
Nei, Folda, ég held ekkil
Af hverju____________)
spyrðu? J
Ekki af neinu \
sérstöku. ’
Það væri bara gaman “að
vakna einu sinni og frétta
að maður geti
sjálfur ráðið
lífi sínu.
>imi 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—3.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
’74.
LAUGARDAGUR: Opiö kl
19-03.
Hljómsveitin Glæsir og DISKO
’74.
SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01.
Hljómsveitin Glæsir og DISKÓ
’74.
gJiiblratinn
Borgartúni 32
Símj. 35355.
FÖSTUDAGUR og LAUGAR-
DAGUR: Opiö frá kl. 22.30—03.
Hljómsveitin Standard frá Fá-
skrilösfiröi og diskótek.
HQTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla daga
vikunnar kl. 12—14.30 og
19—23.30.
VINLANDSBAR: Opið alla daga
vikunnar, 19—23.30, nema um
helgar, en þá er opiö til kl. 01.
Opið I hádeginu kl. 12—14.30 á
laugardögum og simnudögum.
VEITINGABÚÐIN: Opið alla
daga vikunnar kl. 05.00—21.00.
Skálafell sími 82200
FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19—01.
Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
12—14.30 og 19—23.30. — Organ-
leikur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl.
12—14.30 og kl. 19—01. — Organ-
leikur. Tískusýningar alla
fimmtudaga.
ESJUBERG: Opiö alla daga kl.
8—22.
mrmáMBi
MONNðmiff nSYKiMriK MMMN
FÖSTUDAGUR: Lokað v/ einka-
samkvæmis.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
22—03.
Hljömsveitin Arla leikur.
Skemmtiatriöi: Tfskusýning á
vegum KARON-samtakanna og
galdrakúnstir er Baldur Brjáns-
son fremur.
Sigtún
FÖSTUDAGUR og LAUGAR-
DAGUR:
Opið frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Tivóli og diskótek.
Bingó laugardag kl. 14.30.
„VIDEO-tækin" I gangi bæði
kvöldin.
FÖSTUDAGUR og
LAUGARDAGUR:
Opið frá kl. 21—03.
Dunandi diskótek bæði kvöldin.
SUNNUDAGUR:
Gömlu dansarnir kl. 21-01.
Kvöldverður frá kl. 19.