Þjóðviljinn - 05.09.1980, Page 16

Þjóðviljinn - 05.09.1980, Page 16
DJÚÐVIUINN Föstudagur 5. september 1980 Pétur fyrir” Tveir hugumstórir kappar þustu inn I Blaðaprent seint I fyrrakvöld og töfðu prentun Þjóð- viljans og Tlmans um hríð. Kröfðust þeir að fá að ritskoða fréttir af blaðamannafundi sem andstæðingar BSRB-samkomu- lagsins efndu til fyrr um daginn. Lék allt á reiðiskjálfi i prent- smiðjunni meðan atgangur þeirra stóð yfir og varð m.a. að kalla til ritstjóra beggja blaða. Kappar þessir voru Pétur Pétursson þulur og fór hann fyrir eins og Kári forðum en að baki honum kom Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur. Klukkan var farin að nálgast tólf á mið- nætti og gáfu þeir þá skýringu, af hverju þeir komu ekki fyrr, að Ragnar hefði ekki viljað missa af Holocaust i sjónvarpinu. Ekki töldu kapparnir fréttir blaðanna beinlínis rangar en ekki nógu haröorðar i garð hyskisins I forystu BSRB. Hirtu þeir hvorki um heiður né skömm blaða- manna en vildu fá að ráða orð- anna hljóðan sjálfir enda þótt búið væri að ljósmynda og ganga frá umræddum siðum til prentunar. Pétur „öskraöi, sauö og vall og gaus” eins og ort var um annan Pétur forðum og hótaði lögbanni og nefndi votta aö þvi. Tókst honum m.a. að tefja útgáfu Timans I meira en klukkutima. Gengu þeir kappar að lokum út með særingum stórum og fór Pétur fyrir. —GFr Dirch Passer Lést á sviöinu í Tívoll Hinn vinsæli danski leikari Dirch Passer lést I fyrrakvöld. Hann fékk hjartaáfall á sviðinu I Tivóli Reviunni, rétt I þann mund sem sýningin var aö byrja og var strax fluttur á sjdkrahús, en lést á gjörgæsludeild eftir að læknar höfðu i hálfan annan tfma reynt að vekja hann til lifsins. Dirch Passer var 54 ára gamall og hefur verið einhver al- vinsælasti gamanleikari Dana eftir að hann sló I gegn i revium Knuds Theiffers og Stigs Lommers kringum 1950. Siðan hefur hann leikið I ótal gaman- leikjum revium, kvikmyndum og i sjónvarpi. 011 dönsku blöðin slógu láti Passers upp sem aðalfrétt á forsiðum i gær: „Hann var stærstur”, „Hann fékk alla Dani til að hlægja”. „Mesti listamaður vorra tlma”. Dirch hné útaf I fang vinkonu sinnar og starfsfélaga i þrjátiu ár, Lily Broberg sem lék aðal- hlutverkiðá móti honum sem svo oft áður. —vh/—-lg. AOalsIr.i ÞjrtOviljans er S1333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga. L tan þcss tima er hægt art ná I blartamenn og ahra starfsmenn blaðsins f þessum slmum : Bitstjrtrn 81382. 81482 og 81527. umbrot 81285. ljrtsmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná I afgreiðslu blaðsins 1 sfma 81663. Blaðaprenl hefur sfma 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiðsla '81663 „Trló fyrir þrjár blöörur og sólskin” kallar ljósmyndarinn þessa mynd, sem sýnir að enn er sumarskapl Auturstrætisdætrum þótt nú eigi að heita komið haust. — gel— Vetraráœtlun Flugleiða i innanlandsflugi: Samskonar áætl- un og var í fyrra að ræða fækkun um eina ferð á viku til Akureyrar og Vestmannaeyja og flog- ið verður saman til Þing- eyrarog fsafjarðar annars vegar og Akureyrar og Húsavíkur hins vegar. Einar Helgason deildar- stjóri innanlandsf lugs sagði í samtali við Þjóð- viljann i gær að í stað 74ra ferða í viku frá Reykjavík verði í vetur farnar 70 ferðir. Sætaframboð er þó svipað, því í fyrsta skipti verður stóra Fokker- Friendship 500 vélin notuð heilan vetur í innanlands- fluginu. Sú vél bér 56 far- þega en Fokker 200 vélin tekur 48 farþega. Til Akureyrar verða farnar nú 24 ferðir á viku I staö 251 fyrra og fyrsta flug norður verður kl. 8 á morgnana I staö 8.30. Til Vest- mannaeyja verða farnar 10 feröir vikulega i staö 111 fyrra. Þá verö- ur flugi til Þingeyrar og tsafjarð- ar skellt saman i eitt flug og sömuleiöis flugi til Akureyrar og Húsavikur. Einar Helgason sagði að lokum aö breytingarnar væru ekki meiri en svo að sama áhafnafjölda þyrfti til þess að sinna innan- landsfluginu I vetur og I fyrra. —AI Ferðum fœkkar þó um fjórar Vetraráætlun Flugleiða f svipuð og í fyrra. Ferðum innanlandsf lugi sem geng- f-rá Reykjavík verður þó ið var frá í gær er ákaf lega fækkað um f jórar og er um Atkvæðagreiðslan hafin AHsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna BSRB um nýjan kjarasamning hófst I gær og var þessi mynd tekin I einni kjör- deildinni I Miðbæjarskólanum I Reykjavik. A tlunda þúsund rikisstarfsmenn eru á kjörskrá, en auk þeirra taka nokkrir hóp- ar bæjarstarfsmanna þátt I þessari atkvæðagreiðslu. t dag verð- ur atkvæðagreiðslunni framhaldið. Úrslit liggja væntanlega fyrir annað kvöld eða á sunnudag. Ljósm.gel. jLangþráð I j ljós loks j Í komín upp j I' Kostuðu 7 miljónir j Loks eru komin upp gang- I , brautaljós á Hringbraut á ' Imóts við Gamla Garð Þjóö- J minjasafnið og Félags- stofnun stúdenta, en þarna , hefur fólk oft orðið að blða ] Ilangtimum saman eftir að ! komastyfir götuna, ekki sist á veturna þegar starfsemi , Háskólans stendur sem hæst. ILjósin verða tekin I notkun i J dag, en kostnaðurinn við þau hefur verið 7 miljónir króna , að þvi er gatnamálastjóri ■ upplýsir. — Ijósm. — eik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.