Þjóðviljinn - 19.09.1980, Side 2

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Side 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. september 1980. St. Jósefsspítalinn Landakoti HJCKRUNARFRÆÐINGAR Nokkrar stöður lausar á hinum ýmsu deildum: lyflækninga-, handlækninga-, barna- og augndeild. Hlutastarf kemur til greina. Einnig vantar hjúkrunarfræðing á göngudeild lyfjadeildar nú þegar eða eftir samkomulagi. ^ SJÚKRALIÐAR Nokkrar stöður lausar á hinum ýmsu deildum. Ein staða laus nú þegar á barnadeild spitalans, önnur staða laus frá áramótum á barnaheimili spitalans. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkr- unarforstjóri i sima 19600 frá kl. 11—15. Reykjavik 19. sept. 1980. Sankti Jósefsspitali. AUGLÝSING Með tilvísun til 17. og 18. gr. laga nr. 19 f rá 8. maí 1964, auglýsist hérmeð breyting á staðfestu aðal- skipulagi Reykjavíkur 1962—'83 að því er varðar vegakerfi borgarinnar innan Hringbrautar — Snorrabrautar þannig 1. Suðurgata frá Túngötu að Geirsgötubrú verði felld niður. 2. Suðurgata milli Hringbrautar og Túngötu verði felld niður sem stof nbraut og breytt í tengibraut. 3. Kirkjustræti — Amtmannsstígur — Grettisgata falli niður sem samfelld tengibraut og hver um sig breytist í safngötu eða húsagötu. 4. Vonarstræti verði tengibraut (kemur í stað Kirkjustrætis). Breyting þessi var samþykkt í skipulagsnefnd 2. júní 1980 og í borgarráði 3. júní 1980. Uppdráttur og aðrar upplýsingar liggja f rammi al- menningi til sýnis á skrifstofu Borgarskipulags, Þverholti 15, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu haf a borist Borgarskipulagi innan 8 vikna f rá birtingu þessarar auglýsingar, eða fyrir kl. 16.15 þann 14. nóvember 1980. Þeir.sem eigi gera athuga- semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir breytingunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Þverholti 15, 105 Reykjavík. Blaðberabíó Á morgun verður sýnd myndin Flóðið mikla, ævintýramynd sem byggð er á at- burðum sem gerðust i Hollandi árið 1953. Sýnd i Hafnarbiói kl. 1 laugardag 20.9.. í\ Afgreiðsla Þjóðviljans m------------------ Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Srniiim er 81333 VOÐVIUINN Starfsmenn Skipulagsstofu höfuöborgarsvæðisins sem er til húsa að Hamraborg 7 Kópavogi. Talið frá v.: Birgir Sigurðsson, Þórarinn Hjaltason, Margrét Hallgeirsdóttir og Gestur ólafsson, sem er for- stöðumaður stofunnar. — Mynd —eik. Skipulagsstofa höfuðborgarsvœðisins: TEKIN TIL STARFA Stœrsta verkefhið að samrœma skipulagskort af svœðinu „Það skiptir miklu máii hvern- ig tekst til meö nýtingu höfuð- borgarsvæöisins sem nú byggja um 120 þús. manns, og okkar aðalstarf er að koma einhverri samræmdri mynd á skipulagsmál sveitarfélaganna á þessu land- svæði, en það eru tvimælalaust margir veigamiklir málaflokkar sem hægt er að leysa með sam- starfi til hagræðis fyrir öll sveit- arfélögin”, sagði Gestur ólafsson arkitekt og forstöðumaður Skipu- lagsstofu höfuðborgarsvæöisins, sem nýlega hefur verið sett á fót, á blaöamannafundi I gær,þar sem starfsemi og tilgangur stofnunar- innar voru kynnt. Þa6 eru átta sveitarfélög, Hafnarfjöröur, Bessastaða- hreppur, Garöabær, Kópavogur, Seltjarnarnes, Reykjavik, Mos- fellssveit og Kjalarneshreppur sem standa aö Skipulagsstofu höfuöborgarsvæöisins sem er til húsa aö Hamraborg 7 i Kópavogi. Frá þvi Skipulagsstofan tók til starfa hefur veriö unniö aö ýmsum málum ma. samræmingu skipulagskorta af höfuöborgar- svæöinu, sem nær yfir tæpa 740 ferkilómetra án vatna, athugun á hávaöamengun frá bifreiða- umferöog frárennslismálum, auk þess sem settar hafa veriö fram umræöutillögur um sameiginlegt almenningsvagnakerfi og reiöhjólabrautir fyrir svæöiö. Fjórir starfsmenn starfa á Skipulagsstofunni sem er undir stjórn fimm manna fram- kvæmdarstjórnar sem starfar undir yfirstjóm stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuöborgar- svæöinu. Formlegt samstarf sveitar- félaga á þessu svæöi hefur staöiö yfir allt frá árinu 1961 þegar svæöaskipulagsnefnd var komiö á fót fyrir svæöiö. Auk þess aö vinna aö svæöa- skipulagi fyrir höfuöborgar- svæöiö og einstökum skipulags- verkefnum er einnig fyrirhugaö aö Skipulagsstofan veröi ráö- gefandi um skipulagsmál fyrir þau sveitarfélög sem aöild eiga aö henni og aöra sem kunna til hennar aö leita. 1 þvi skyni hefur veriö lagöur grunnur aö bóka- og litskyggnusafni um skipulagsmál á stofunni auk orðskýringar- banka og hefur þegar veriö safn- aðsamaná annaö hundraöoröum og orötökum sem á einn eöa annan hátt tengjast skipulagi. A blaðamannafundinum kom m.a. fram, aö 54% allra einkabila á landinu eru á höfuðborgar- svæöinu og mun rekstrar- kostnaöur tengdur þessum bila- fjölda vera allt aö 100 miljaröar kr. á þessu ári. Með þvi aö stytta vegalengdir millivinnu og heimilis og bæta og tengja almenningsvagnakerfiö á svæöinu á aö vera hægt aö spara jafnvel tugi miljaröa á ári. Auk framangreindra sam- starfsatriöa sveitarfélaganna kom fram, aö næg, sameiginleg úrvinnsluefni er aö vinna i næstu framtið, s.s. i sambandi viö vatnsöflun, ■ útivistarsvæöi, lóöa- úthlutum og þannig mætti lengi telja, en ljóst er aö höfuöborgar- svæöiö er meira og minna oröiö eitt byggingar- og atvinnusvæði og því mikiö hagsmunamál fyrir ibúa þess aö samstarf viökom- andi sveitarfélaga aö skipulags- málum sé sem viötækast. -lg Lausafjárstaða bankanna hefur versnað Enn hert á tak- mörkun útlána Þrátt fyrir það samkomulag viðskiptabankanna um tak- mörkun útlána sem þeir gerðu með sér I lok júnl hefur þróun inn- lána og útlána enn reynst óhag- stæð og lausafjárstaða bankanna versnað, þannig að nú er I sam- ráði við Seðlabankann unniö aö ráöstöfunum til enn frekari tak- mörkunar og er að vænta niður- staöna um helgina sem nú fer I hönd. 1 frétt frá viðskiptabönkunum segir, aö innlán hafi á undan- förnum árum minnkaö mjög i samanburöi viö þjóöarfram- leiöslu. Frá árinu 1972 til ársins 1976 nam þessi samdráttur um einum þriöja hluta. Mikil verö- bólga og neikvæöir vextir, sem henni fylgdu, voru hér aö verki. Afleiöingin varö aftur á móti sú, aö bankarnir gátu ekki sem skyldi gengt þvi hlutverki sinu aö sjá atvinnulifi fyrir eölilegu rekstrarfé og einstaklingum fyrir hæfilegu fjármagni til húsnæöis og annarra þarfa. Jafnframt var lausafjárstööu teflt i tvisýnu, þegar erfiölega gekk aö halda út- lánum i skefjum til samræmis viö minnkandi magn innlána. Breytt stefna i vaxtamálum, sem hófst 1976 og var innsigluö meö lögum um efnahagsmál i april 1979,átti smátt og smátt aö snúa þessari þróun viö. Sú raun varö og á, aö sparifé lækkaöi ekki i hlutfalli viö þjóöarframleiöslu frekar en oröiö var. A árunum 1975 til 1978 tókst bönkunum einnig aö laga útlán sin aö minnkun ráöstöfunarfjár i þeim mæli, aö útlán jukust mun hægar en nam aukninu veröbólgu og lausafjárstaöa batnaöi verulega. Þessi áölögun varö ekki sist meö þeim hætti, aö útlán til verslunar minnkuöu mjög hlutfallslega og raunar einnig útlán til iönaöar, þjónustu og til einstaklinga, en útlán til landbúnaöar og sjávarút- vegs héldu hlut sinum i saman- buröi viö þjóöarframleiöslu og vel þaö. Nú hefur þróunin hinsvegar snúist til hins verra, telja forráöamenn bankanna, verö- bólga veriö hröö og aölögun vaxta aö henni veriö hægari en gert var ráö fyrir. Hefur þetta valdiö þvi hvorutveggja, aö sparifé hefur aukist heldur hægar en vonir stóöu til og eftirspurn eftir lánsfé hefur veriö afar mikil. Veröbóta- þáttur vaxta og lán bundin visi- tölu leiða einnig til þess, aö endurgreiösla lána er hægari en áöur. Mestu máli skiptir þó, aö erfiöur fjárhagur atvinnuvega og hækkun oliuverös hafa leitt til þess, aö þörf er á stórum meiru rekstrarfé en áöur og fyrirtæki eiga erfitt meö aö standa viö láns- samninga. Hefur þvi lenging lána komiö til sögunnar i rikara mæli en áöur, auk þess sem vanskil hafa aukist. Afleiöingin hefur oröið sú, aö útlán hafa aukist ört og lausafjárstaöa stórlega versnaö. Eru þaö lán vegna oliu- kaupa og afuröa- og rekstrarlán, sem hafa aukist mest. Á hinn bóg- inn hafa lán til verslunar enn fariö minnkandi f hlutfalli viö önnur útlán.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.