Þjóðviljinn - 19.09.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILjflNN Föstudagur 19. september 1980. MOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs-, hreyfingar og þjóðfrelsis t'tgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Ei&ur Bergmann KiUtiórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson • Auglýsingastjóri: Þorgeir Oiafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afarelöslustióri: Valbór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristln Astgeirsdóttir. Mágnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. LJósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrföur Hanna SigurbjÖrnsdóttir. Skrifstofa:Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla:Kristfn Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. , Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigríöur Kristjánsdóttir. Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Anna Kristín Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. I útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Kitstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Olíusnillingarnir # Þegar gasolía hækkar hér í verði um 5 til 10% innan skamms geta menn snúið sér með þakkir sínar sérstak- lega til þriggja snillinga í olíumálum. Þessir olíusnill- ingar eru Geir Hallgrímsson, tormaður Sjálfstæðis- flokksins og stjórnarformaður Morgunblaðsins, dr. Jó- hannes Nordal, f ormaður olíuviðskiptanef ndar. og Kjart- an Jóhannsson, fyrrum viðskiptaráðherra. ® Allir vildu þessir þrír olíusnillingar skera á gróin viðskiptasambönd í olíuverslun og leita á önnur mið þar sem olía fengist keypt við vægara verði. Árangurinn af olíuleit snillinganna þriggja höfum við á borðinu í dag. Einn olíufarmur frá breska ríkisfyrirtækinu BNOC er 500 miljón krónum dýrari en verið hefði ef gasolían hefði verið keypt af Sovétmönnum á sama tíma. Allar horfur eru á því að tap íslendinga vegna samninganna við BNOC nemi miljörðum króna. # Geir Hallgrímsson hafði „frumkvæði" og „jákvæð afskipti" af þeirri olíuleit sem hafin var þegar verð á Rotterdammarkaði rauk tímabundið upp úr öllu valdi. „Með þessu frumkvæði sínu hefur formaður Sjálf- stæðisflokksins komið olíukaupamálum okkar í skipu- lagsbundinn f arveg í f yrsta skipti, þannig að unnt verður að vinna að því á jákvæðan háthað við fáum olíu við sem lægstu verði", sagði Morgunblaðið m.a. í leiðara 30. júní 1979. # Við undirspil Morgunblaðsins var dr. Jóhannes Nor- dal á höttunum eftir ódýrri oliu um allar jarðir. Reglu- lega voru birtar f réttir af „olíuf undum" í Noregi, Saudi- Arabíu, Bretlandi, Nígeríu og víðar. Að endingu var lent í Bretlandi, þar sem með dágóðum NATÖ-þrýstingi var hægt að fá BNOC til þess að sjá af nokkrum dropum af gasolíu handa (slendingum. # ( viðskiptaráðherratíð Kjartans Jóhannssonar var samið við BNOC um öll atriði þessa máls nema verðið, þar sem Bretarnir voru frá upphafi „á mjög stífum gormum". Þegar svo Ijóst var að hið fasta verð í BNOC- samningunum yrði til muna hærra en í Sovét-samn- ingunum, var of seint að snúa við, og einungis hægt að draga úr skaðanum fyrir þjóðarbúið með því að minnka verulega magnið sem keypt var. Orkusparnaður á Is- landi og mildur vetur gerði þar gæfumun. # Ásínum tíma kallaði Morgunblaðið Sovétmenn hina nýju „hörmangara", óprúttna okrara, sem níddust á ís- lendingum. Olíufélögin og viðskiptaráðherra kommúnista áttu að hafa gert bandalag um að kaupa dýra olíu af Sovétmönnum. „Það hefði einhverntíma þótt saga til næsta bæjar að þeir gengju í eina sæng til að verja okursamninga við Sovétmenn, viðskiptaráðherra kommúnista, olíukóngar og embættismenn, en svo er nú komið. Verði þeim að góðu", sagði Morgunblaðið i leið- ara. # Ekkert stoðaði þótt ritstjórum blaðsins væri bent á að þeir færu með 100% vitleysu. Staðreyndir málsins létu þeir sem vind um eyru, þjóta. Samt var það jafn satt að hvergi var ódýrari og betri olíu að fá en frá Sovétríkj- unum, né ódýrari flutninga, á þeim tima sem verðið í Rotterdam var hæst. Vmis rök mátti finna fyrir því að varasamt gæti verið að treysta eingöngu á Sovétmenn í oliukaupum, en þar kom til mat á öryggissjónarmiðum en ekki verðsamanburöur. # Rotterdamviðmiðun í samningum okkar við Sovét- menn mun verða hagstæð meðan nóg framboð er á unnum olíuvörum. Olíuverð mun fara hækkandi, en fátt bendir til þess að skortur verði á f ramboði á allra næstu árum. Meðan svo er mun BNOC-verðið reynast okkur óhagstætt. Því hef ði verið skynsamlegra að f ara hægara í sakirnar og láta ekki Geir Hallgrímsson og aðra olíu- snillinga æra sig til f Ijótræðissamninga. # Morgunblaðið hvatti til þess í leiðara sl. sumar að allt sem í mannlegu valdi stæði yrði gert til þess að koma i veg fyrir stórfellda kjararýrnun almennings vegna óhagstæðra olíukaupa frá Sovétríkjunum. Á hið sama við um þá kjararýrnun sem væntanlega mun leiða af BNOC-samningunum? Eða á þjóðin aðsenda reikninginn fyrir 2 miljaröa króna veisluna í Valhöll til Geirs Hall- grímssonar olíusnillings? —ekh klrippt Klippara hefur borist bréf frá Sigurði Tómassyni sem birt er hér á eftir, enda skarplega stilað. Grunurleikurá,.. Fyrir mörgum árum bar það við nóttina eftir þjóöhátið að blómsveigurinn við styttu Jóns Sigurðssonar var numinn brott og tókst ekki aöa hafa hendur i hári sökudólganna. Um atvik þetta kom litil frétt i Alþýðu- blaðinu, þar sem sagt var frá þessum óhugnanlega atburði. Klykkti blaðamaöurinn út með setningu sem talin var eiga ræt- ur að rekja til óvildar hans i garð menntamanna, enda málið algjörlega óupplýst: „Grunur leikur á að stúdentar hafi veriö hér aö verki.” Þessi saga kom mér i hug þegarég las staksteina Morgun- blaðsins i gær, en þar er komist að þeirri niöurstöðu að dr. Gunnar Thoroddsen sé upphafs- maður að baráttusamkomu þeirri sem Herstöövaandstæð- ingar gengust fyrir i Laugar- dalshöllinni sl. laugardag og kölluö var „Rokk gegn her”. Grœtt á hungri og eymd Raunar er þessi tilgáta Morgunblaðsins siðasti steinn- inn I litlum pistli sem annars gengur út á þaö aö sýna fram á að herstöðvaandstæöingar hafi gerst sekir um hermang með þessu tiltæki sinu. Þar segir m.a.: „En þá er svokomið fyrir herstöövaandstæðingum aö þeir eru farnir að græöa á varnar- liðinu. Þeir eru sem sagt orönir „hermangarar”.”.Þetta er at- hyglisverð kenning. Nú biða menn i ofvæni eftir aö Morgun- blaöið fylgi eftir þessari skarp- legu greiningu sinni á fjáröflun Hitler og trímúrarar t>*gar Adoh Hiller atti í | vök aö veriaat réöet hann annaó hvorl á gyötnga eöa trimúrara. Þjööviljinn hefur tektö upp þennan/ hátt HHtera aö nokkrd teyti. Jatnan þegar ÞjóÖ- viljinn er búinn aö getaet upp. orötnn rökþrota. tekur hann til viö aö ráöaet a trímúrara. Nú er Þjóöviljinn byrjeóur aö ráöeel e frimorara vagna Flugieföamaleina Hvere vegna? ju. Jón Siguröeaon. rit- etföri Timane er aö eögn Þjooviljane himúrari. MorgunmeúiO kann eKki aö etaöleeta. hvon paö er rétt eöa ekki. Jón Sig- uröeeon hefur hakliö uppi haröri gagnrýni á upphlaup Alþýöubanda lagemanna i Flugieiöa- málinu Hann hetur etutt þa gagnrým eterkum rök- um Hann nýtur areiöan iega etuöninge Stein- gríme Mermanneeonar, eamgönguráöherra. • þeirri gegnrýni Þjóövilj- inn treyetir eér ekki til aö rökriaöa málefnatega vió Jón Siguröeeon. Ritetjór- ar Þjóöviljane hala engar vamir fram aö faera. I þeee etaö ráóaat þeir á Jón Siguróeaon fynr þeö aö vera trímúran. Þanmg fór Hitler aö. Og þetta er ekki • tyreta einn, eem kommumetar hér og ann- are ataóar taka upp vinnubrógö og barattu- aöferóir Hitlere og Góbb- eie. Hvaö kemur þaö eig iniega Flugieiöamálinu v»ö, hvorl Jón Siguróeeon er tnmurarí eóa ekki? Kommunietar aitja uppi einangreótr og ahrifa- laueir i Flugieiöamálmu Þar e«ga þe«r aö vera. Þeim liöur illa at þeeaum eókum og þeee vegna ráóaet þeir annare vegar a frímúrara eina og Hitler gerói en bera eig hine vegar aumiega yfir þvi aö trameóknarmenn eým þeim ekki ruegiiega _til- litaeemr Græða á varnarliðinu! Heretöövaandetaeö- ingar hafa nú gnp*ö til nýrra beráttueöferöa í viöuretgn einni viö varn- aríióiö hár á landi. Þerr hata efnt til rokkhátíóar Sagt er, aö unglmgar hafi þurft aö borga 7000 krón- ur til þeea aö komaet inn é þeeea rokkhátíö. Vafa- lauat hefur hún faert heratöóvaandetaeóingum drjúgar tekjur. ef rétt er aö um 1500 manne hafi eótt þeeae hatió. En þá er avo eomió tynr neratööve- andeteeómgum. aö peir eru tarnir aö graeöa a varnaríiómu. Þeir eru tem eagt orónir _her mangarar" Þeir hafa fyllt ftokk þeirra ielendinga. eem kommúniatar hafa jafnan eagt aö vildu graaóa á varnarliömu Menn hafa vett þvi fynr eér, hvaö valdi þeeeari gróóafikn heratöóvarand- eteeöínga. Sumir eegja. aö þar kenni ahrita Gunn- are Thoroddeena. Eine og kunnugt er hefur foreaet- ieráóherra látið í Ijóe þá ekoóun, aö gjarnan maatti hugea eér aö hafa fé af vamaríióinu meö ein- hverjum haatti Hugean- legt er, aó áhrtf hana i etjómareametartinu eéu a.mJc. oróin þau aó hann hafi emitaó heretöóva- andstaeómga Sagi mann evo, aó Gunnar Thor- oddaan eé éhrífalaue i núverendi rikieetyóml eins hryllilegasta sjúkdóms mannkynsins. Kommum og Gunnari aö kenna félaga sem starfa að einhverju ákveönu marki. A næstu dögum geta t.d. komiö staksteinar þar sem fjallað er um þá viður- styggð Rauða Krossins að safna fé og græöa á hungri og eymd. Slysavarnarfélag Islands stundar samkvæmt kenningu Morgunblaösins þá þokkalegu iðju aðraka saman fé á sjóslys- um, mannslátum og öðrum hörmungum. En þó mun væntanlega taka út yfir þegar umfjöllun Morgunblaösins nær til Krabbameinsfélagsins. Það félag stundar nefnilega fjár- öflun með beinni tilhöfðun til Það er óllklegt að Morgun- blaöiö láti hér við sitja i grein- ingu sinni á ógeðfelldri fjáröflun félagasamtaka. Brátt hlýtur að reka að þvi að baráttan færist upp á skörina i blaðinu og fái rúm i Reykjavikurbréfi. Rit- stjórarnir eru eflaust vongóðir um að þessi herferö blaðsins muni bera árangur og minnast kannski velheppnaörar baráttu gegn andkristilegum öflum inn- an þjóðkirkjunnar. Þótt erfitt sé að spá benda flest teikn til þess að Morgun- blaðið muni að lokum komast að þeirri eðlilegu niðurstöðu aö sjóslys, umferðaróhöpp og krabbamein ásamt hungurs- neyð i Afriku séu að kenna dr. Gunnari Thoroddsen og Alþýöu- bandalaginu. ____og shorrió 3,7 míljón ára gömul fótspor forfedra manna 1 ævafornum öskulögum I Tansaniu hafa fundist elstu fót- spor nánustu forfeöra mannsins sem sést hafa til þessa. Sporinn eru ekki stór og skrefin sem þessir „hominiðar” eða apa- menn hafa skilið eftir sig eru stutt. Stærðin svarar til númers 33 af skóm. En reyndar eru þeir fætur,sem hafa skilið eftir sig sporin, furðu lik mannsfæti: likamsþunginn hefur einkum hvilt á jarkanum, stóratáin visar fram og likist ekki þumalfingri eins og á mannöpum okkar tima, sem nota „tána” til að-gripa um greinar. Þá þegar var það sérkenni aö ganga á tveim fótum vel þroskaö, segja mannfræðingar. Og þá opn- uöust leiðir til aukins þroska. Það einkenni sem skildi fyrirrennara mannsins mest frá öpum var ein- mitt þessi hæfni hans að geta gengiö uppréttur og þá gat likaminnstækkaðogheilabúið, og tal gat þroskast. En sumir mann- fræðingar segja lika, aö þessi | þróun hafi verið upphafið að mis- rétti kynjanna. Þegar karlinn fékk frjálsar hendur, þurfti ekki lengur aö nota þær til aö komast áfram, þá gat hann aflað meiri matar og þá gat hann gert kerlu sina svo oft þungaöa, að á end- anum var hún negld niður við eld- hús og börn. j Það var mannfræðingurinn Mannsspor og spor forfööur okkar, notar númer 33 af skóm Mary Leakey sem fann sporin en hún er af þeiri fjölskyldu mann- fræðinga, sem færði uppruna sem varö ekki stærri en barn sem mannsins miljónára aftur i tim- ann með rannsóknum sinum á mannleifum i Austur-Afriku.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.