Þjóðviljinn - 19.09.1980, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. september 1980. Föstudagur 19. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 um frásagnir af atburöum á plan- inu. „Viö vorum hópur sem gekk Ut Austurstrætiö. Viö vorum flest litillega i þvi, einn var þó oröinn dálitiö fullur. Þegar lögreglublll keyröi framhjá hrækti hann á bil- inn. Ein lögga stökk lit og greip i hann. Þá kom aö stelpa úr hópn- um og spuröi af hver ju þeir tækju hann. Löggan greip I hana og ætlaöi aö sniia upp á hönd henndar. Hiin gat snúiö sig lausa og löörungaöi lögguna. Þá komu tvær löggur til viöbótar og þau voru bæöi tekin. Ég stóö þarna hjá og yrti á lögguna og var þá umsvifalaust tekinn. Löggan réö- ist á strák sem stóö viö hliö mér og haföi ekkert komið nálægt at- buröum og reif úlpuna hans á báöum öxlum. Viö vorum siðan fjögur keyrð niður i Hverfisstein og sett inn I almenninginn sem var þá fullur af krökkum”. — „Okkur strákunum var siöan sleppt en hún sem er 15 ára var látin sitja inni alla nóttina. Einu sinni þegar ég var 14 ára varö mér þaö á aö stela bil og var látinn sitja inni i sjö tima. Siðan hafa þeir oft tekiö mig, alltaf aö ástæöulausu. Einu sinni var ég sóttur heim um miðjan dag og haföur i haldi i tvo tima án skýr- ingar”. — gb. Bræðumirhafa ekki tekið þátt i æskulýösstarfsemi. Það vantar stað Dansiböll eru á þriöjudags- og fimmtudagskvöldum I Þróttheimum. — Ljósm.: — gel. „Almenningurinn” fullur af krökkum Þeir félagar voru sannfærðir um þaö aö krakkamir færu niöur á plan til aö drekka og hitta vini og kunningja vegna þess að þeir hefðu ekki annan samastaö. „Þaö vantar skemmtistað fyrir unglingana, slikur staöur hlýtur að borga sig. Þaö er alltaf kvart- uaö yfir spellvirkjum unglinganna sem einhverju sérstöku fyrirbæri og hættulegu en spellvirkjum eldra fólks er sýnt umburöar- lyndi. Þegar átti aö setja upp leiktækjasal i Breiöholti fóru allir foreldrar af staö og hætt var við allt saman og svo skilja þessir sömu foreldrar ekki af hverju við sækjum á planiö.” „Þaö er mjög litiö gert fyrir okkur,. viö erum alltaf kölluð lýöur og pakk sem hangi I sjopp- um og leiktækjasölum. En það er alls ekki komiö til móts viö okkar þarfir og þaö er liklega vegna þess aö viö vitum ekki hvar viö eigum aö koma hugmyndum okkar á framfæri og ráöum engu sjálf um okkar mál. Af hverju er ekki setturupp útiskemmtistaður yfir sumariö? Eöa bara haldið ball á Lækjartorgi? Ekki er miöbærinn ibúöahverfi? Það er óskiljanlegt aö hinir fullorðnu fárist yfir okkur þvi þaö eruþeir sem hafa gert okkur aö aöskota- hlutum i samfélaginu.” -gb Dundað sér við snóker I Þróttheimum. — Ljósm. — gei. Blm. lagði leið sina í Þrótt- heima, félagsmiðstöð ungtinga við Sæviðarstund og hitti þar að máli nokkra fastagesti. Viktor Ólason og Anna Friðriksdóttir sögðust búa í hverfinu og hafa sótt sér skemmtun i Þróttheima siðan þeir opnuðu 4. júni i sumar. Þau sögöu aö Þróttheimar full- nægðu á engan hátt félagsþörf sinni þar væri t.d. ekki opiö á laugardögum og þess vegna færu þau niöur á Hallærisplan. Þangaö kæmu vinir og kunningjar hvaðanæva að. „Planiö er eini staöurinn i borginni þar sem unglingar geta komið saman, drukkiö og skemmtsér, þaö vantar stóran og góöan staö handa okkur”, sagöi Viktor. Anna bætti þvi við aö félagslif i skólanum væri aöeins eitt kvöld i viku og þótt margt væri hægt að gera sér til dundurs i Þróttheim- um t.d. taka þátt i leiklistar- klúbbi, sýna skemmtiatriði o.sirv. þá væri þaö bara ekki nóg. ,,A planinu lætur löggan ungl- ingana aldrei i friöi, þaö væri gaman aö vita hvort lögreglan hafi lagalega heimild til aö leita á fólki á almannafæri”, sagöi Anna aö lokum. Ottó Markússon, 17ára, sagöist hafa veriö á planinu um daginn og heföi lögreglan látiö hann i friöi fram eftir kvöldi. „Þá varð mér á aöhóa hátt nokkrum sinnum i vin minn og var umsvifalaust færöur á miöbæjarstööina”, sagöi Ottó. Hann sagöi lika aö unglingar ræddulitiösin á millium úrbætur og ætluöust til aö allt frumkvæöi kæmi frá hinum fullorönu. Hann kvaöst hafa litla von um aö nokkuð yröi gert i þessum mál- um. Einn, 16 ára, sem ekki vildi láta nafns sins getiö sagöi blm. sögu sem aö mörgu leyti er dæmigerö Mótorhjólatöffari við Þróttheima. — Ljósm.: — gel. Félagarnir Haukur, Einar og Gústaf. — Ljósm.: — gel. Svansson, 18 ára verslunar- maöur var ekki tekinn af lögregl- unni þessa helgi. Hann hélt sig inni i bil á Hallærisplaninu á föstudeginum og lét litið fyrir sér fara. Hann sagöi aö lögreglan handtæki fólk af tylliástæðum og væri ekki mjúkhent, sneri gjarn- an upp á hendur fyrir aftan bak. „Viö kynntumst Oti- deildarmönnum á planinu I vetur og ákváöum aö stofna klúbb. Um þaö bil 30 krakkar tóku þátt I þessu og Otideild reddaði okkur um húsnæöi i kjallara Tónabæjar. Viö máluöum plássiö og komum upp sjoppuaðstööu. „Starfsemin fólst aöallega i þvi aðviö komum saman og ræddum málin. Viö héldum böll t.d. fyrir yngri krakka I Breiðholti i Fella- helli. Það var fariöi feröalög t.d. I Saltvfk og viö fengum heimsóknir eiturlyfjaneytenda og alkóhólista sem ræddu við okkur um þessi mál.” „Starfiö leystist upp i sumar þegar margir klúbbfélagar fóru út Ur bænum en þaö stendur til aö byrja aftur i vetur á fullu”. Rætt við fastagesti á Planinu Við erum kölluð lýður og pakk „Við hittumst á Hlemmi, fjórii strákar og tvær stelpur, og geng- um niöur Laugavegim^ laugar- degin n i'. sept. Við í ttum bara eina fiösku og létum hana ganga i rólegheitum. Þegar viö vorum búin að vasast f bænum i kiukku- tima settumst við hjá sfmahúsinu i Kirkjustræti. Löggan fór þá að snuöra i kringum okkur svo við löbbuðum út á AusturvöU. En hún náöi okkur við styttuna af kall-‘ inum”. Haukur Guömundsson leit inn hjá okkur i Siöumúlanum um daginn ásamt félögum sfnum og spjallaöi um daginn og veginn, sjálfan sig og aöra. Haukur er 16 ára, nemandi í skóla lifsins og vinnur á Kirkjusandi. Frásögn Hauks er flestum ef- laust einkar kunnugleg og „kall- inn”á Austurvelii hefur tekiö þátt' i skemmtan margra. Eftir- leikurinn er svo sem ekki eins- dæmi. Lögreglan leitaöi á ung- lingunum, fann flöskuna og geröi upptæka. Haukur var numinn á brott af réttvisinni og fariö meö hann á stöðina. Haukur gaf skýrslu og var aö þvi búnu látinn laus. Hann labbaði sig aftur niöur i miðbæ og varmanna hressastur áplaninu þá nóttina. Haukier vel til lögreglunnar og hefur ekki staöiö hana að misjöfnu nema hvaö hún hellir vini fólks i götu- ræsiö Undarlegur siöur þaö, aö hans dómi. Meiri lifsreynsla Bróöir Hauks, Einar, sem er 17 ára verslunarmaöur hafði daginn áöur brugöiö sér I bæinn. Hann hitti tvær skvisur og fylgdi þeim heim á leiö i gegnum miöbæinn. „Viö vorum stödd hjá London i Austurstræti, ég var lítillega i þvi en hegöaöi mér vel. Löggan stoppaöi okkur og leitaöi á okkur, fann á mér brennivinsflösku og keyröi mig niöur á stöö. Ég var settur inn 1 almenninginn en likaði ekki vistin og barði og sparkaöi i huröina. Þá var ég leiddur til vistar i einsmannsklefa og járnaöur á fótum viö bálkinn. Ég tök plastmál sem var á gólfinu ogbaröiþvíl gólfiö. Þá komu þeir inn, tvær löggur, og lamdi annar málinu þrisvar til fjórum sinnum I hausinn á mér. Ég fékk heljar- kúlu og kenndi mér meins nokkra daga á eftir.” Einar mátti dúsa i gr jótinu um nóttina. Morguninn eftir var hann leiddur fyrir dómara, las skýrslu um illvirki sin, var sektaður af valdstjórninni um 20.000 kr. og gekk út i morgunsárið frjáls maöur. En hann hefur ekki fengiö aftur ökuskirteini sitt sem tekiö var af honum um nóttina. Vinur bræöranna, Gústaf á dagskrá Ef almannavaldið og starfsfólk Flugleiða ná saman til bjargar fyrirtækinu kann vel að fara. Núverandi eigendur og stjórnendur eru gjaldþrota i viðustu merkingu þess orðs. Fjórhöfða þursinn og heilaga kýrin Niðurrifsmaður \ Trúr yfirskrift þessa þáttar, þá ætla ég aö leggja orö I belg varö- andi dagskrármál liöandi stundar — Flugleiöamáliö. Og svo ekkert fari á milli mála meö erindiö — Flugleiöir eiga aö vera i félags- legri eign. Sem sagt — niðurrifs- maöur samkvæmt samsæris- kenningu ritstjóra Alþýöublaös- ins, Morgunblaösins, Tlmans og VIsis. Þaö munar ekki um minna. Þar meö er ég lika Alþýöubanda- lagsmaöur, kommúnisti, kerfis- þrællog öfundar- og hatursmaöur gagnvart öllu sem heitir einka- rekstur og frjálst framtak, og aö sjálfsögöu meö öUu skilningslaus um gildi atvinnurekstursins fyrir þjóMélagiö. Kannski hæfir nafn- giftin „stofukommi” best eöa bara einn af þessum nytsömu sakleysingum fremur en útsend- ari Aeroflot. Sjálfur þykist ég vera einstaklingur, sem aöhyllist félagslega eign og félagslega stjórnun þýöingarmestu atvinnu- fyrirtækja þjóöarinnar. Heilaga kýrin Upp úr siöari heimstyrjöld hófst flugævintýriö á Islandi fyrir alvöru. Ungir fullhugar stofnuöu flugfélög, kannski ekki sist til aö sjá sjálfum sér farboröa sem flugmenn. Sögu Flugfélags Is- lands og Loftleiöa hefur svo stundum veriö likt viö ævintýrin sem rætast. Þegar þessi flugfélög voru sameinuö á sinum tima fyrir til- stilli rikisvaldsins ekki sist, fannst mér sem fleirum, aö þaö ætti aö sameina kraftana i staö oft harövitugrar samkeppni og okkar litla þjóöfélag þyrfti aö eiga styrka stoö þar sem væri eitt öflugtflugfélag. Ég undraöist þaö þá, aö rikisvaldiö skyldi ekki kréfjast afgerandi aöildar aö Flugleiöum, en eflaust heföi ekki veriö á slikt hlustaö á þeirri stundu. A þessum tima hefur svo rikis- valdiö I flestum öörum löndum Evrópu og sjálfsagt viöast um heim, byggt upp öflug flugfélög og sums staöar s.s. i Noregi, Svi- þjóö og Danmörku, náöu þessi af- skipti rlkisvaldsins yfir landa- mærin. Þaö þarf þvi engan aö undra þótt spurt sé. Hvers vegna þar en ekki hér? Stundum er félögum og fyrir- tækjum líkt vióheilagar kýr sem ekki má halla oröiá. Ef þaö gerist ætlar allt aö veröa vitlaust. Svo viröist sem keimlik skrif allra blaöa(nema Dagblaösins og Þjóö- viljans) þar sem smiöaöar eru samsæriskenningar i stórum stil, séu af þessari ætt. Fullkomlega eölilegri gagnrýni og viöleitni til aö fá sem nánastar fregnir af málum Flugleiöa er svaraö meö öfgaskrifum um samsæri gegn Flugleiöum og viöleitni til aö leggja fyrirtækiö i rúst. Reynt er að þagga niöur I frétta- og blaöa mönnum og emn stjornmaia- flokkur — Alþýðubandalagið geröur aö hinum varhugaveröa skiírk. Svo langt gengur öfug- snúningurinn aö maöur eins og ólafur Ragnar Grimsson, sem á sinum tima var úthrópaöur fyrir þaö, aö segja nánast fyrir um þróun mála hjá Flugleiöum og vara viö þeirri þróun, er núna tal- inn ábyrgur fyrir hræsni Flug- leiöa. Maöur biöur bara eftir aö sjá þaö á prenti, aö Ólafur sé á mála hjá Aeroflot, þar sem þaö flugfélag hafi sýnt áhuga á At- lantshafsfluginu um Luxemburg og Island. Fjörhöfða þursinn Þaö þarf engum aö koma á óvart þótt ritstjórar á Morgun- blaöi og Visi telji sér skylt, aö verja Flugleiöir meö oddi og egg. Morgunblaðiö var svo hreinskiliö aö nefna Flugleiöir einkafyrir- tæki, sem hjartagóöir hugsjóna- menn hafa byggt upp og ættu aö eiga fyrir sig. Upphlaup þeirra Jóns Sigurös- sonar á Tlmanum og Jóns Bald- vins á Alþýðublaöi viröist tor- skyldara. Þessir ,Jarandverka- menn” hafa i málgögnum sinum gerst skjaldmeyjar Flugleiöafor- ustunnar og viröist meira um- hugaö, aö koma höggi á þá ólaf Ragnar og Baldur óskarsson og Alþýöubandalagið svona i leiö- inni, en hvaö sé til ráöa I málum Flugleiöa. Jón Sigurösson Timaritstjóri lætur móöann mása I siöasta helgarboöskap sinum, en foröast aö ræöa grundvallarspurningar s.s. eignaraöild og stjórnun Flug- leiöa. Þar viröist allt vera I himna lagi aö hans dómi. A sama tima eru flokksmenn hans margir hverjirönnum kafnir um land allt við aö ráöa málum i samvinnu- félögum og sveitarfélögum, þar sem vandi atvinnulifsins er leystur á félagslegum grundvelli. Ekki orö um félagshyggjuna sem flokkurinn hans núverandi hefur gert aö hlýlegu oröi, sem margur tekur sér I munn og stundum hefur veriö skilgreint sem hugtak yfir samfélagseign atvinnufyrir- tækja. Jón Sigurðsson mætti gjarnan minnast þess, aö þeir flokksmenn hans, sem skutu rót- um undir samvinnuhreyfinguna, háöu haröa baráttu viö einka- framtakiöog gera enn.Þeir fengu lika aö heyra um þaö, aö nú ætti aö hneppa samkeppni, þjónustu og verölag i fjötra. Svo er þaö ritstjóri Alþýöu- blaðsins meö stórum staf. Hvaö skyldu flokksbræöur hans annars staöar á Noröurlöndum og viðar hugsa, ef þeir mættu fylgjast meö málflutningi málgagns jafnaöar- manna á Islandi i Flugleiöamál- inu? Og hvaö skyldu nú jafnaöar- mennirnir hugsa, sem á slnum tima háöu harövituga glimu viö útgeröarauövaldið i landinu meö stofnun og starfrækslu bæjarút- geröa viöa um land og blómatima Alþýöuflokksins? Já hvers vegna hrundi Alþýðu- flokkurinn og svona i lokin. Vann ekki Alþýöuflokkurinn sinn stærsta sigur á baráttu gegn kerf- inu eöa var þaö kannski bara rikiskerfið? Starfsfólk/ riki, sveitar- félög og samvinnufélög ættu að eiga Flugleiðir. Rikisstjórnin hefur nú lagt fram tillögur frá sinni hendi til lausnar á vanda Flugleiöa. Þar erunokkur spor i áttina, þótt stutt séu, Aö sjálfsögöu eru Flugleiöir einkafyrirtæki og geta þvi hegöaö sér sem slikt, þótt höföaö sé til þjóöarinnar og rikisvalds- ins, þegar þaö á viö. Alvara dags- ins I dag er sú, aö þetta einka- fyrirtæki leitar nú til rikisvalds- ins um stórfellda fyrirgreiöslu, segir upp stórum hluta starfs- manna sinna og stefnir einum mikilvægasta þætti samgangna landsmanna i voöa. Er þetta ekki dæmigert fyrir þaö öryggisleysi sem einkafýrirtæki geta skapaö? Hundruö starfsmanna eru nú aö taka eöa hafa tekiö pokann sinn hjá Flugleiöum —fólk sem margt hefur unniö aö því frá fyrstu tiö að byggja upp þennan flugrekstur. Reynsla þessa hóps er þaö gull sem skiptir sköpum um fram- haldið. Þvi miöur eru þaö oft þeir dugmestu og sjálfstæöustu sem fara fyrst — hinir sitja eftir sem eru hallir undir þá sem ráöa. Kannski hefur einmitt þetta veriö aö gerast á Flugleiðum og sem kann aö skipta sköpum, þvi félagiö verður ekki reist viö nema meö viötækri samstööu starfs- fólksins. Einn kapituli þessa mál er sundrung starfsfólksins. Ein- hvers staöar sá ég aö starfsfólk Flugleiöa væri i 40 stéttarfélög- um. Þaö segir sig sjálft aö mjög erfitt er aö ná samstööu i svo margskiptum hóp i innri málum. Starfsfólkiö á sér fáa talsmenn úr eigin rööum, þegar á bjátar og þaö kemur i hlut manna eins og Magmlsar L. Sveinssonar og Karls Steinars, aö ganga fyrir yfirvöld fyrir hönd starfsmanna Flugleiöa. Þetta er ekki sagt til aö rýra þeirra hlut, heldur er ljóst aö úreltskipulagstéttarfélaga á sinn þátt I vanda dagsins i dag. Þaö viröist I fyllsta máta eölilegt eins og nú er komið, aö reyna að ná samstööu starfsmanna um gerö eins samræmds starfssamnings likt og gert er gagnvart ísal og rikisverksmiöjunum. Aö til skuli vera tvö stéttarfélög flugmanna er svo einn þátturinn sem kórónar þá sérhyggju, sem viröist hafa sett mark sitt á Flugleiöir hvaö sem á er litiö. Ég hef enga trú á þvi aö vandi Flugleiöa leysist, nema meö gjör- breyttri stefnu gagnvart starfs- fólki félagsins og kannski er þaö jákvæöast i tillögum rikis- stjórnarinnar, aö auka áhrif þess I félaginu. A móti veröur starfs- fólkiö aö snúa bökum saman og byggja upp innri forustu. Umtals- verö eignaraöild og stjórnunar- aöild starfsfólksins þarf svo aö koma til. Til viöbótar á rikis- valdiö aö eiga afgerandi hlut I Flugleiöum og jafnframt er það i fyllsta máta eðlilegt, aö þau bæjar-og sveitarfélög sem innan- landsflugiö tengist, hafi veruleg áhrif á stjórnun Flugleiöa. Loks má nefna til Samvinnuhreyfing- una, sem vissulega nærist á góö- um flugsamgöngum eins og raunar allir þættir þjóöfélagsins. Ef almannavaldiö og starfsfólk Flugleiöa ná saman til bjargar fyrirtækinu kann vel aö fara. NU- verandi eigendur og stjórnendur eru gjaldþrota I viðustu merkingu þess orös. Og eitt enn. Hvernig væri aö Eimskip tæki Alþýöu- flokkinn á oröinu og seldi hluta- bréf sin I Flugleiöum eöa sam- þykkti Alþýöuflokkurinn þetta af vissufyrir þvi', aö Eimskip mundi ekki selja? Kannski skiptir þaö mestum sköpum i þessu öllu aö vera t.d. Thors eöa Thorsteins- son? Reynir Ingibjartsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.