Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. september 1980. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Semprinis leikur. 9.00 Morguntónleikar a. Sinfónia i B-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. Nýja filharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur: Raymond Leppard stj. b. „Oftur til tónlistarinnar”, resitativ og aria fyrir tenór- rödd og hljomsveit eftir Georg Friedrich Handel. Theo Altmeyer syngur meft Collegium aureum- kammersveitinni i Lund- únum. c. Fiftlukonsert nr. 11 C-dúr eftir Joseph Haydn. Yehudi Menuhin leikur meft og stjórnar Hátiftarhljóm- sveitinni I Bath. d. „Oftur til vorsins” fyrir pianó og hljómsveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sinfóniuhljóm- sveitin i Hamborg leika: Richard Kapp stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veftur- fræfti.Markús A. Einarsson talar um vefturspár. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju f Revkjavik. Prestur: Séra Karí Sigurbjörnsson. Organleikari: Antonio D. Corveiras. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Spaugaft i Israel. Róbert Arnfinnsson leikari les ki'mnisögur eftir Efraim Kishon I þýftingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (15). 14.00 Vift eigum samleift Endurtekinn dagskrár- þáttur, sem Atli Heimir Sveinsson annaftist á sextugsafmæli Sigfúsar Halldórssonar tónskálds 7. þ.m.. Rætt er vift Sigfús og leikin og sungin lög eftir hann. 15.00 Fararheill. Þáttur um útivist og ferftamál I umsjá Birnu G. Bjamleifsdóttur. M.a. fjallaft um mengun á ferftam an nastöftum á hálendinu og rætt vift Lud- vig Hjálmtýsson ferfta- málastjóra. 15.45 Kórsöngur: Karlakór hollenska útvarpsins svngurlög eftir Franz Schu- bert. Stjórnandi: Meindert Boekel. Píandleikari: Eliza- bet van Malde. Félagar i hollensku útvarpshljóm- sveitinni leika. (Hljdftritun frá hollenska útvarpinu). 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur i umsjá Arna Johnsens og ólafs Geirs- sonar blaftamanna. 17.20Lagift mittHelga Þ. Step- hensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Franco Scarica leikur. Til- kynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A ferft um Bandaríkin. Sjöundi og siftasti þáttur Páls Heiftars Jónssonar. 20.05 Strengjakvartett I C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven .Cleveland-- kvartettinn leikur. 20.35 Þriftji heimurinn María Þorsteinsdóttir flytur siftara erindi sitt frá kvennaráft- stefnu. \x' . • 21.05 Hljómskálamúsik Guft- mundur Gilsson kynnir. 21.35 „Handan dags og draums”. Umsjón: Þórunn Sigurftardóttir, sem velur. ljóft og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni og Karli Guftmundssyni. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda árift” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Bjömsson þýddi. Halla Guftmunds- dóttir les (9). 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok I samantekt óla H. Þórftar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolurog Kolskeggur” eftir Barböru Sleigh. Jlagnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga . óhanns- dóttir les (30). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 La ndbú nafta rm áI. Umsjónarmaöur: Ottar Geirsson. Fjallaft um riftu- veiki I sauftfé og aftra sauft- fjársjúkdóma. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Kvartett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur „Mors et vita”, kvartett op. 21 eftir Jón Leifs / Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur „Sjö- strengjaljóö” eftir Jón Asgeirsson, Karsten And- ersen stj. / Filharmoníu- sveitin I New York leikur Sinfóniu nr 1 I C-dúr eftir Georges Bizet, Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin létt- klassisk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 M iftdegissa gan : ..Sigurftur smali” eftir Benedikt Glslason frá Hof- teigi Gunnar Valdimarsson les fyrsta lestur af fjórum. 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. Gerard Souzay syngur ariur úr óperum eftir Lully meft Ensku kammersveitinni, Raymond Leppard stj. / Louis Kaufman og George Alés leika meft L’Oisseau-- Lyre hljómsveitinni Kon- sert nr. 4 I B-dUr fyrir tvær fiftlur og hljómsveit eftir Giuseppe Torelli, Louis Kaufman stj. / Eugenia Zukermin, Pinchas Zuker- man og Charles Wadsworth leika Triósónötu I a-moll fyrir flautu, fiftlu og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann / Rosalyn Tureck leikur á sembal Ariu og til- brigfti og Tambourin eftir Jean-Philippe Rameau / Leon Goossens og Filharmoniusveitin i Liver- pool leika óbókonsert i c- moll eftir Domenico Cimar- osa: Sir Malclom Sargent st j-* 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C. Jersild Guftrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (23). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldisns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn'. 19.40 Um daginn og veginn. Þorsteinn Ingi Sigfússon eftlisfræftinemi talar. 20.00 Aft skofta og skilgreina. Þátturinn var áftur á dag- skrá I mars 1975. Stjórn- andi: Björn Þorsteinsson. Rætt vift nokkra unglinga um gildi íþrótta, áhuga- mennsku og keppnisíþróttir o.fl., — einnig vift Jón Asgeirsson og Bjarna Felix- son. 20.40 Lögunga fólksins.Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamraftu járnift” eftir Saul Bellow Arni Blandon les þýftingu slna (7). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjónarmaftur þáttarins, Arni Emilsson I Grundar- firfti, talar vift Zóphanlas Pétursson á Arnarstapa um Snæfellsjökul og áhrif hans. 23.00 Kvöldtónleikar. Barokk- sveitin I Lundúnum leikur, Karl Haas stj. a. Litil sinfónia eftir Charles Goun- od. b. Serenafta I d-moll op. 44 eftir Antonln Dvorák. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,KolurogKolskeggur” eftir Barböru Sleiggh. Ragnar Þorsteinss þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les sögulok (31). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 „Aftur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Aftalefni: ,,í haust- bliftunni” eftir Davift Stefánsson frá Fagraskógi. Þorleifur Hauksson les. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaftur: Ingólfur Arnason. Fjallaft verftur öftru sinni um fiski- fræftileg málefni og rætt vift . Sigfús Schopka fiskifræft- ing. 11.15 Morguntónleikar. Kammersveit Sinfinlu- hljómsveitarinnar I Vancouver leikur Diver- timento i D-dúr eftir Joseph Haydn/Sinfóniuhljómsveit- in I Boston leikur Sinfóníu nr. 41 I C-dúr (K551) „JUpiter-hljómkviöuna” eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Eugen Jochum stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A frí- vaktinni. Margrét Guft- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miftdegissagan: ,,Sig- urftur smali” eftir Benedikt Glslason frá Hofteigi.Gunn- ar Valdimarsson les (2). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á ólík hljóftfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar.Melos- kvartettinn 1 Stuttgart leik- ur Strengjakvartett nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert/Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja „Fjóra dúetta” fyrir alt og baritón op. 28 eftir Johannes Brahms: Daniel Barenboim leikur meft á pÍanó/Lazar Berman leikur á pianó Konsertetýftur nr. 10,11 og 12 eftir Franz Liszt. 17.20 Sagan ..Barnaeyjan” eftir P. C. Jersild. Guftrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A frumbýlingsárunum. Jón R. Hálmarsson ræöir vift Drífu Kristjánsdóttur, Ólaf Einarsson, Ingu . Stefánsdóttur og Sigurft •vRagnarsson ábiíendur aft 20.00 24 prelúdfur op. 28 eftir Frédéric Chopin. Alexander Slobodnjak leikur á planó. 20.40 Ekki fór þaft i blýhólkinn. Erlingur Daviftsson rithöf- undur les frásögu, sem hann skráfti eftir J(kii „gofta” Kristjánssyni. 21.10 Frá tónlistarhátfftinni f Schwetzingen 1980. Kamm- ersveitin IPforzheim leikur. Stjórnandi: Paul Angerer. Einleikari: Joachim Schall. a. „Fjórar fúgur” um nafn- ift Bach eftir Robert Schu- mann. b. Fiftlukonsert i E- dúr eftir Johann Sebastian Bach. 21.45 Ctvarpssagan: „Hamr- aftu járnift" eftir Saul Bell- ow. Arni Blandon les þýft- ingu sina (8). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Cr Austfjarftaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöft- um ræftir vift Guftlaugu Sigurftardóttur fyrrum far- andkennara frá ótnyrftings- stöftum á Völlum. 23.00 A hljóftbergi. Umsjónar- maftur: Björn Th. Björns- son listfræftingur. „Morgun- verftur meistaranna” (Breakfast af Champions) eftir Kurt Vonnegut. Höf- undur les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónelikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Björg Arnadóttir byrjar lestur þýftingar sinnar á sögu, sem nefnist „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Garri Grodber leikur orgelverk eftir Bach. a. Prelúdiu og fúgu I f-moll, b. Pastorale I F-dúr, c. Doríska tokkötu og fúgu. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist ilr ýms- um áttum, þ.á.m. létt- klasslsk. 14.30 Miftdegissagan: „Sig- urftursmali” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Gunn- ar Valdimarsson les (3). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Slftdegistónleikar. Erik Saedén syngur „En bat meft blommor” op. 44 eftir Hugo Alfvén meft Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins: Stig Westerberg stj./Fíl- harmóniusveitin i Stokk- hólmi leikur ,,Oxberg-til- brigftin” eftir Erland von Koch: Stig Westerberg stj., og „Ljóftræna fantaslu” op. 58, fyrir litla hljómsveit eft- ir Lars Erik Larsson: Ulf Björling stj./Paul Pázmándi og Ungverska fil- harmónluveitin leika Flautukonsert eftir Carl Nielsen: Othmar Maga stj. útvarp mánudagur 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ivar Gull Sænsk teikni- mynd. lvar er einn af þess- um náungum, sem taka stórt upp I sig og verfta aft taka afleiftingunum (Nord- vision — Sænska sjón- varpift) 20.40 Iþróttir Umsjónarmaftur Jón B. Stefánsson. 21.15 Styrjaldarbarn Finnskt sjónvarpsleikrit, byggt á bók eftir Annu Edvardsen. Höfundur handrits og leik- stjóri Eija-Elina Berghoim. Aftalhlutverk Ritva Vepsa, Mirka Markkula, Maria Kem'mo og Marja Sisko Aimonen. A strlftsárunum voru um 70.000 finnsk börn send til Sviþjóftar. Aft lokn- um ófriftnum sneru flest barnanna heim, en sum flentust i Sviþjóft. Þetta er saga eins „styrjaldarbarn- anna”, önju Dahl. Þýftandi Kristln Mántyla. (Nord- vision — Finnska sjón- varpift) 22.40 llrun Bretaveldis (Decline and Fail) Bresk heimildamynd. Stefna sú, sem rikisstjórn Margaret Thatcher fylgir, er mjög i anda Nobelsverftlaunahaf- ans Miltons Friedmans. Ýmsir hagfræftingar telja nú, aft hún muni leifta Breta út i miklar ógöngur og jafn- vel efnahagslegt hrun. Þýft- andi Sonja Diego. 23.10 Dagskrárlok þriðjudagur 20.00 F'réttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 FræiftSýning Leikbrúftu- lands. Aftur i Stundinni okkar 29. október 1978 20.40 Dýrftardagar kvikmynd- anna Vitskertu visinda- mennirnir Þýftandi Jón O. Edwald. 21.15 Sýkn efta sekur? 1 heima- högum Þýftandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Sjö dagar I Gdansk (The Impossible Strike) Bresk fréttamynd, Pólsk yfirvöld meinuftu breskum sjón- varpsmönnum aft fylgjast meft gangi verkfallanna miklu, sem skóku sjálfar máttarstoftir hins sósialiska þjóftskipulags. Þeir fóru engu aft síftur á vettvang sem skemmtiferöamenn, tóku kvikmyndir i skipa- smíftastöftinni I Gdansk og ræddu vift verkfallsmenn. Þýftandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.30 Dagskrárlok miðvikudagur 20. 00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Börnin, byggftin og snjórinn s/h Myndir af börnum og dýrum aft leik i snjónum I Reykjavik. Um- sjónarmaftur Hinrik Bjarnason. Myndin var áöur sýnd árift 1968. 21.00 Djúpköfun (Divers Do It Deeper) Bresk heimilda- mynd um framfarir i djúp- köfun. Meftal annars er fylgst meft köfurum sem vinna erfitt og hættuiegt starf vift olíuborun i haf- djúpinu fyrir norftan Hjalt- land. Þýftandi Björn Baldursson. 22.00 IIjól Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur, byggftur á skáldsögu eftir Arthur Hailey. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i iftnaftarborg- inni Detroit og snýst einkum um fólk, sem starfar i bfla- verksmiftju. Adam Trenton hefur áhuga á aft kynna nýj- an bil, sem hann telur aft vaida munu straum- hvörfum i bílaiftnaöi, en keppinautar hans um æftstu stöftur reyna aft gera liíift úr hugmyndum hans Þýftandi Jón O. Edwalds. 23.35 Dagskrárlok föstudagur 20.00 F'réttir og veftur 20,30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Stjörnuprýdd knatt- spyrna Vegur knattspyrn- unnar fer hraftvaxandi fyrir vestan haf, og áköfustu fylgismenn hennar þar heita þvi, aft Bandarlkja- menn vinni heimsmeistara- keppnina, áftur en langt um líftur. Þýftandi Guftni Kol- beinsson. 21.05 Raufti keisarinn Fimmti og síftasti þáttur (1945-53 og eftirleikurinn) Aft heims- styrjöldinni lokinni stóft Stalin á hátindi valda sinna. Hann drottnafti yfir Sovét- rlkjunum og rlkjum Austur-Evrópu meft harftri hendi og kæffti allar vonir manna um lýftræftisþróun i þessum löndum. Stalin lést árift 1953. Innan þriggja ára höföu arftakar hans rúift hann æru og orftstir, en þjóftskipulagift sem hann studdi til sigurs, er enn vift lýfti. Þýftandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 StalInUmræftuþáttur um Stalinstimabilift og fram- vindu kommúnismans eftir daga hans. Stjórnandi Bogi Agústsson fréttamaftur. 22.35 Alltaf til I tuskift (A Fine Madness) Bandar isk gamanmynd frá árinu 1966. Aftalhlutverk Sean Connery, Joanne Woodward og Jean Seberg. Samson er Ijóftskáld i fremur litlum metum. Hann er kvensamur, skuld- um vafinn og ekki eins og fólk er flest, en hann á gófta konu, sem stendur meft honum i blíftu og strlftu. Þýftandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.15 Dagskrárlok 17.20 Litli barnatlrninn.'Sig- rún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. M .a. les Oddfriftur Steindórsdóttir söguna „Dreng og geit” — og leik- in verfta barnalög. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I Utvarpsal: Elln Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Peter Heise, Ture Rangström, Yrjö Kilpinen, Agathe Backer-Gröndahl og Edvard Grieg: Agnes Löve leikur meft á pianó. 20.00 Hvaft er aft frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þátturi umsjá Astráfts Har- aldssonar og Þorvarfts Arnasonar. 21.10 óviftkomandi bannaftur aftgangur. Þáttur um of- beldi I velferftarþjóftfélagi I umsjá Þórdisar Bachmann. 21.30 „Stemmur” eftir Jón As- geirsson. Kór Menntaskól- ans vift Hamrahllft syngur: Þorgerftur Ingólfsdóttir stj. 21.45 Otvarpssagan: .Jlamr- aftu járnift” eftir Saul Bellow. Arni Blandon les þýftingu slna (9). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Milli himins og jarftar” Sjötti þáttur: Fjallaft um nám I stjgrnufræfti, starf- semi áhugamanna og stjörnuskoöun. Umsjón: Ari Trausti Guftmundsson. 23.10 Planókvintett I A-dúr op. 81 eftir Antonln Dvorák. Clifford Curzon og félagar I Vinaroktettinum leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 9.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Arnadótt- ir les þýftingu sína (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 tslensk tónlist. Hanna Bjarnadóttir syngur lög eft- ir FjölniStefánsson, Guftrún Kristinsdóttir leikur meft á píanó/Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans Ploder Franzson leika Trló fyrir tréblásara eftir Fjölni Stefánsson/Haflifti Hall- grimsson leikur eigift verk, „Solitaire”, á selló. 11.00 Iftnafta rmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Fjallaft um rekstrar- og fram- leiftslulán iftnaftarins. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóft- færi. 14.30 Miftdegissagan: „Sig- urftur smali” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Gunnar Valdimarsson les sögulok (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Slftdegistónleikar. Taras Gabora, Barry Ruckwell og George Zukerman leika Trió i F-dúr fyrir fiftlu, horn og fagott op. 24 eftir Franz Danzi/Arthur Grumiauz og Dinorah Varsi leika Fiftlu- sónötu I G-dúr eftir Gulli- aume Lekeu. 17.20 Tónhornift.Guftrún Bima Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a: Einsöngur: Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Bjöm Jakobsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. b: „Striftandi öfl” Stefán Júllusson rithöf- undur les kafla nýrrar skáldsögu sinnar. 20.15 Leikrit: „Andorra” eftir Max Frisch.Aftur útv. 1963 og 1975. Þýftandi: Þorvarftur Helgason. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Andri:Gunnar Eyjólfsson, Kennarinn:Valur Glslason, Hermafturinn: Bessi Bjarnason, Læknirinn:Lár- us Pálsson, Barblin:Krist- björg Kjeld, Faftir:Ævar R. Kvaran. — Aftrir leikendur: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Herdls Þor- valdsdóttir, Guftbjörg Þor- bjarnardóttir, GIsli Alfrefts- son, Baldvin Halldórsson, Arni Tryggvason og Jónas Jónasson. 22.15 Vefturfrégnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Höfum vift góftan skóla? Hörftur Bergmann náms- stjóri flytur þriftja og siftasta erindi sitt um skóla- mál. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu” eftir Ruth Park. Björg Amadótt- ir þýftingu sina (3). 9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 „Ég man þaft enn”. Skeggi Asbjamarson sér um þáttinn. M.a. les Agúst Vigfússon frásögu sina „Fjölskyldan á heiftarbýl- inu”. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón leikasyrpa . Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miftdegissagan: „Sá brattasti I heimi”, smásaga eftir Damon Runyon. Karl Agúst Ulfsson les þýftingu si'na. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Slftdegistónleikar. 17.20 Litli barnatiminn. Ðörn á Akureyri velja og flytja efni meft aftstoft stjórnand- ans, Grétu ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkýnning- ar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ræktunarmaftur. Gisli Kristjánsson heimsækir Eirlk Hjartarson á Hrafn- istu I Reykjavik, ræftir vift hann og gerir nánari grein fyrir athöfnum Eiriks og ár- angri starfa hans vift skóg- rækt I Laugardal og i Há- nefsstöftum I Svarfaftardal. 20.10 Daniel Wayenberg leikur á planóKlavierstucke op. 76 eftir Johannes Brahms. (Hljóftritun frá hollenska útvarpinu). 20.35 „Fangabúftir”, kafli úr bókinni „Fyrir sunnan” eft- irTryggva Emilsson. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.15 Fararheill. Þáttur um útivist og ferftamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. Aftur á dagskrá 21. þ.m. 22.00 Renate Holm syngurlög úr óperettum meö útvarps- hljómsveitinni i Munchen, Frank Fox stj. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæt- ’ beiska sjöunda árift” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmundsdóttir les (10). 23.00 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.10 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Barnatimi. Stjórnandi: Sigrún Sigurftardóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guftmundur Arni Stefánsson, Guftjón Frift- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaftur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 Sfftdegistónleikar. 17.50 Aft austan og vestan. Ljóftaþáttur 1 umsjá J6- hannesar Benjaminssonar, áfturá dagskrá 17. f.m. Les- arar meft honum: Hrafn- hildur Kristinsdóttir og Jón Gunnarsson. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá ' kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson Is- lenskafti. Gunnar Eyjólfs- son leikari byrjar lesturinn. 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Þaft held ég nú! Þáttur meft blönduftu efni I umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Hlöftuball. Jónatan Garftarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 „Konungur deyr”, smá- saga eftir Dan Anderson. Þýftandinn, Jón Danielsson, les. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda árift” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guftmundsdóttir les (11). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaftur Bjarni Felixson. ára gamall. Foreldrar hans láta lifift I loftárás á Port Said I Egyptalandi, og drengurinn heldur af staft aft finna frænku sina, sem búsett er i Suftur-Afrlku. Þýftandi Ingi Karl Jó- hannesson. 18.30 Aft gæta bróftur sins. Mynd um strák, sem þarf aft gæta bróftur slns meftan móftir hans vinnur úti og getur ekki alltaf gert hvaft sem hann vill. Þýftandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpift) 18.50 Enska knattspyrnan. Illé. 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley. Lokaþáttur. Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 21.00 1 minningu Peters Sellers. Vifttal, sem sjónvarpsmafturinn Alan Whickers átti vift hinn heimskunna gamanleikara, Peter Sellers, skömmu fyrir andlát hans. 1 þættinum eru einnig sýndir kaflar úr nokkrum mynda Sellsers. — Þýftandi Guftni Kolbeinsson. 21.25 Sammi á sufturleift. (A Boy Ten Feet Tall) Bresk biómynd frá árinu 1965. Aftalhlutverk: Edward G. Robinson og Fergus McClelland. Sammi er tlu 23.20 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ólafur Oddur Jónsson, prestur I Keflavík, flytur hugvekjuna. 18.10 Fyrirmyndarframkoma. ólund. Þýftandi Kristin MSntylK. Sögumaftur Tinna Gunnlaugsdóttir. 18.15 óvæntur gestur. Niundi þáttur. Þýftandi Jón Gunnarsson. 18.40 Apar i Afrlku. Norsk dýralifsmynd. Þýftandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjón- varpift.) 19.05 lllé 20.00 Fréttir og veftur. • 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Ó, min flaskan frifta” Fyrri þáttur um drykkju- sýki og drykkjusjúklinga. Rætt er vift alkóhólista og aftstandendur þeirra, sér- fræftinga á svifti áfengis- mála og fólk á förnum vegi. Umsjónarmenn Helga Agústsdóttir félagsráftgjafi og Magnús Bjarnfreftsson. — Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. Síftari þáttur verftur sýndur mánudags- kvöldift 29. september kl. 21.10. 21.35 Dýrin min stór og smá. Attundi þáttur. Stoltir eig- endur.Efni sjöunda þáttar: Siegfried er i slæmu skapi. Þaft liöur aft greiftsludegi viftskiptavinanna, og þeir eru ekki allir lambift aft leika sér vift, þegar á aft borga. Sérstaklega er Denn- is Pratt afleitur. Hingaft til hefur enginn getaft séft vift honum,en nú skal hann ekki sleppa. James leitar til læknis i öörum bæ þegar gera þarf hættulegan upp- skurft á tlk einni. Honum kemur á óvart hve allt er fullkomift þarna, gerólikt þvi sem hann á aft venjast heima i Darrowby. Greiftsludagurinn rennur upp og Pratt er mættur, auftvitaft ekki til aft borga reikninga sina, þvi fer fjarri. Honum tekst ekki afteins aft snúa á Siegfried, Tristan og James verfta lika aft bita i súrt epli. Þýftandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Stórborgin Róm. Rómaborg er eitt af höfuft- bólum vestrænnar menn- ingar, og fáar borgir eiga sér jafn-stórkostlega sögu. Þaft er Anthony Burgess, hinn kunni breski rithöfund- ur, sem er leiftsögumaftur okkar I Róm. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.