Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. september 1980.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Snjór
4. sýning I kvöld kl. 20.
Blá aögangskort gilda
5. sýning laugardag kl. 20.
6. sýning sunnudag kl. 20.
Litla sviftift:
I öruggri borg
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Aðgangskort
Síðasti söludagur i dag.
i hlki f l.\(!
KKYKIAVÍKUK
Aö sjá tii þín/ maöur!
2. sýn. laugardag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn.sunnudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. miövikudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Ofvitinn
101. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30.
Simi 16620. Upplýsingasim-.
svari um sýningardaga allan
sólarhringinn.
Aðgangskort
Aðgangskort á leiksýningar
vetrarins eru seld á skrifstofu
L.R. i Iðnó virka daga kl.
14—19. Símar 13191 og 13218.
Slöasta söluvika.
Sími 11544
óskarsverölaunamyndin
tben veu're mttJJrq
mMUMPH’
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er allsstaðar hefur hlot-
ið lof gagnrýnenda. í april sl.
hlaut Sally Field ÓSKARS-
VERÐLAUNIN, sem besta
leikkona ársins, fyrir túlkun
sina á hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin Ritt
Aðalhlutverk: Sally Field,
Bau Bridges, og Ron Leib-
man, sá sami er leikur Kaz i
sjónvarpsþættinum Sýkn eða
Sekur.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síöustu sýningar
Sæúlfarnir
Ensk-bandarisk stórmynd,
æsispennandi og viðburöa-
hröö, um djarflega hættuför á
ófriöartimum, með GREG-
ORY PECK, ROGER MOORE
og DAVID NIVEN.
Leikstjóri: ANDREW V.
McLAGLEN.
íslenskur texti
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15
— salurJB--------
Undrin i Amityville
Dulræn og spennandi, byggð á
sönnum viðburðum, meö
JAMES BROLIN, ROD
STEJGER og MARGOT
KIDDER.
Leikstjóri: STUART ROSEN-
BERG.
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
-salu*-
Sólarlandaferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferö sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
———— salur _____________
ógnvaldurinn
Hressileg og spennandi hroll-
vekja, með PETER CUSH-
ING.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Sími 11475
Loðni saksóknarinn
ÐlA.
Ný sprenghlægileg og fjörug
bandarisk gamanmynd.
DEAN JONES — SUZANNE
PLESHETTE — TIM CON-
WAY.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■BORGAR^
PfiOiO
Smiðjuvegi 1, Kópavogi.
Sími 43500
(Ctvegsbankahúsinu austast i
,Kópavogi)
FLÓTTINN frá FOL-
SOM fangelsinu.
(Jerico Mile)
for one briel mile...
hewasfree!
Ný amerisk geysispenandi
mynd um lif forhertra glæpa-
manna í hinu illræmda FOL-
SOM fangelsi I Californiu og
það samfélag sem þeir mynda
innan múranna.
Byrjað var að sýna myndina
vfös vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátiöina nú I
sumar og hefur hún alls staöar
hlotið geysiaðsókn.
Blaðaummæli:
,,Þetta er raunveruleiki”
New York Post
..Stórkostleg”
Boston Globe
„Sterkur leikur”...„hefur
mögnuð áhrif á áhorfandann”
The Hollywood Reporter
„Grákaldur raunveruleik-
i”...„Frábær leikur”.
New York Daily News
Leikarar *
Fain Murphy — PETER STR-
AUSS (úr „Soldier
Blue” -f „Gæfa eða gjörfi-
leiki”)
R.C. Stiles — Richard
Lawson
Cotton Crown — Roger E.
Mosley.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.30.
islenskur texti
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TÓMABÍÓ
Sími 31182
óskarsverðlaunamyndin
Frú Robinson
(The Graduate)
r ■
Höfum fengið nýtt eintak af
þessari ógleymanlegu mynd.
Þetta er fyrsta myndin sem
Dustin Hoffman lék I.
Leikstjóri Mike Nichols.
Aöalhlutverk: Dustin
Hoffman, Anne Bancroft og
Kaharine Ross.
Tónlist: Simon og Garfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Fyrstu 6 mánuði
ársins slösuðust
Ijí
í umferðinni
x hérálandi
Eigum við ekki að
sýna aukna aðgæslu?
||UJJFERÐAR
S 1 *J i
nn
:i H!y
Hraðsending
Hörkuspennandi og skemmti-
leg ný, bandarisk sakamála-
mynd i litum um þann mikla
vanda, aö fela eftir aö búiö er
að stela....
BO SVENSON - CYBILL
SHEPHERD
tsienskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAUGABA9
B I O
Jötuninn ógurlegi
Sýnd kl. 5 og 7.
Hefnd förumannsins
Endursýnum þennan hörku-
spennandi vestra meö CLINT
EASTWOOD i aöalhlutverki,
vegna fjölda áskorana.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
frumsýnir I dag stórmyndina
Þrælasalan
ísienskur texti
Spennandi, nýv amerlsk stór-
mynd I litum og Cinemascope.
Gerð eftir sögu Alberto
Wasquez Figureroa um nú-
tima þrælasölu. Leikstjóri
Richard Fleischer. Aöalhlut-
verk: Michael Caine, Peter
Ustinov, Beverly Johnson,
Omar Sharif, Kabir Bedi, Rex
Harrison,Wiliam Holden.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
fllliiTURBÆJAKfílll
l— Slmi 1U84
Mynd um morðið á SS foringj-
anum Heydrich (Slátrarinn I
Prag).
SJÖ MENN VIO
SÓLARUPPRAS
DHVBmCk
Æsispennandi og mjög vel
leikin og gerö ensk kvikmynd i
litum er fjallar um moröið á
Reinhard Heydrich, en hann
var upphafsmaður gyðingaút-
rýmingarinnar. — Myndin er
gerð eftir samnefndri sögu
Alan Harwood og hefur komið
út I ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk: Timothy Bott-
oms, Martin Shaw.
tsl. texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5,710 og 9.15
Sfmi 22140
Jarðýtan
BUD SPENCER
DE KALDTE HAM
BULLDOZER
Hressileg ný slagsmálamynd
meö jaröýtunni Bud Spencer I
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik 12.-18.
september er i Borgar Apóteki.
Einnig er Reykjavikur Apótek
opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar,
nema sunnudagskvöld.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarf jarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í sima 5 16 00.
Slökkviliö og sjúkrabílar:
Reykjavik— slmi 11100
Kópavogur— slmi 11100
Seltj.nes,— simi 11100
Hafnarfj.— slmi 5 1100
Garðabær— slmi 5 1100
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garðabær —
simi 11166
slmi 4 12 00
slmi 1 11 66
simi 5 1166
slmi5 1166
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis verður heimsókn-
artiminn mánud. —föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur— við Barónsstlg, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarheimilið — við
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Víf ilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeiidin að Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar verður óbreytt.
Opið á sama tima og verið hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
verða óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraða.
Hljóöbókasafn, Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
við sjónskerta. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
spil dagsins
Landsliðspörin þrjú spiluðu
á mánudagskvöld nokkrar æf-
ingalotur við sér samboðin
pör. Spilað var á 3 boröum,
sömu spil, sem Vigfús Pálsson
„gróf upp” og voru spilin
býsna meinleg, sum hver:
DG4
4
D97643
D95
K1082 9753
108 KD765
K10
KG832 A1076
A6
AG932
AG852
4
Guölaugur-örn voru eina
N/S parið (áttum breytt) sem
náðu hinum ágæta samningi,
5-tiglum:
S N
1- hjarta 1-grand
2- tIglar 4-tiglar
4-spaöar Stiglar
í vörninni voru Björn-Þor-
geir og útspil lauf-2.
Björn átti slaginn á ás og
hélt áfram með lauf. Guð-
laugur trompaði. Hjarta ás og
hjarta trompaö. Lauf
trompaö.
Eins og reyndum spilara
sæmdi hafði Guðlaugur
„teiknað” leguna i spilinu á
versta veg, þ.e. að hvorugur
kónganna „lægi”. Ef hann nú
leggur niður tromp ás og
trompar hjarta, þá vinnur
hann spilið. Ef vestur á 2 eða 3
hjörtu. Ef vestur, hinsvegar, á
3 EÐA 4 hjörtu, er nauösynlegt
að geyma trompás sem inn-
komu. Aö mlnum dómi valdi
Guölaugur rétt, þegar hann
spilaöi hjarta.
Þorgeir var á verði,
trompaöi meö kóng og spilaði
sig út á trompi. Spaða kóngur
varð siðan 3. slagur varnar-
innar.
ferdir
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sfmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, sirni 2 24 14.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Abalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, stmi 27155. Op-
iB mánudaga—föstudaga kl.,
9—21, laugardaga kl. 13—16.
ABalsatn, lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. OpiB mánu-
daga—föstudaga kl. 9—21,
lauga.-daga kl. 9—18, sunnu-
daga kl. 14—18.
Sérútlán, AfgreiBsla f Þing-
holtsstræti 29a, bðkakassar
lánaBir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sdlheimasafn, Sölheimum 27,
simi 36814. OpiB mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Bókin heim, Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
HelgarferBir 19.-21. sept:
Landmannalaugar — Jökulgil
(ef fært verBur)
Alftavatn — Torfahlaup —
Stórkonufell.
Brottför kl. 20. föstudag
Þórsmörk — haustlitaferö.
Brottför kl. 08 laugardag.
Allar upplýsingar á skrifstof-
unni Oldugötu 3.
Feröafélag íslands
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 21.9.
Kl. 8 Þórsmörk i haustlitum,
einsdagsferð, verð 10000 kr.
Kl. 10 Esja — Móskarðs-
hnúkar, verð 4000 kr.
Kl. 13 Tröllafossog nágr., verð
4000 kr.
Kl. 13 Móskaröshnúkar, verð
4000 kr.
Fariö frá B.S.l. vestanveröu.
Utivist
tilkynningar
Skautafélag Reykjavíkur
Aðalfundur félagsins veröur
haldinn I félagsheimilinu
„Þróttheimar” við Holtaveg
(Sæviðarsund) föstudaginn 19.
sept. kl. 20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf. Kvikmyndasýn-
ing (ishokkl).
Stjórnin.
Félag einstæðra foreldra.
Heldur sinn árlega flóa-
markað á næstunni. óskum
eftir öllu hugsanlegu gömlu
dóti sem fólk vill losa sig viö.
Sækjum. Simi: 32601 eftir kl.
19 á kvöldin.
happdrætti
Landssamtökin Þroskahjáip
15. sept. var dregið i Al-
manakshappdrætti Þroska-
hjálpar. Upp kom nr. 1259. Nr.
jan. 8232, febr. 6036, apr. 5667,
júli 8514 hefur enn ekki veriö
vitjað.
KÆRLEIKSHEIMILiÐ
Af hverju eru þeir að slást um þennan fána?
úlvarp
Föstudagur
19. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Þórhalls
Guttormssonar frá kvöldinu
áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar
Þorsteinsson þýddi.
Margrét Helga Jó-
hannsdóttir les (29).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin
kær” Einar Kristjánsson
frá Hermundarfelli sér um
þáttinn. Lesiö úr sagnaþátt-
um Fjallkonunnar.
11.00 Morguntónleikar.
Valdimir Ashkenazy og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika piar,ókonsert
nr. 2 i f-moll eftir Frédéric
Chopin, David Zinman stj.
— Sinfóniuhljómsveitin I
San Francisco leikur
Sinfóniska dansa úr „West
Side Story” eftir Leonard
Bernstein, Seji Ozawa stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og
dægurlög og léttklassísk
tónlist.
14.30 Miódegissagan:
„Tviskinnungur" eftir önnu
ólafsdóttur Björnsson. Höf-
undur les sögulok (4).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar. 16.00
Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar.
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur Balletttónlist eftir
Arna Björnsson úr sjón-
leiknum „Nýársnóttinni”,
PállP. Pálsson stj./Narciso
Yepes og Sinfóniuhljóm-
sveit spænska útvarpsins
leika Concertino I a-moll
fyrir gitar og hljómsveit op.
72 eftir Salvador Bacarisse,
Odón Alonso stj.
17.20Litli barnatiminn: Þetta
viljum viö heyra. Börn á
Akureyri velja og flytja efni
meö aðstoð stjórnandans,
Grétu ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 „Víxillinn og rjúpan”,
smásaga eftir Svövu
Jakobsdóttur.Höfundur les.
20.00 „Báröardalur er besta
sveit”. Þáttur i umsjá
Böövars Guömundssonar.
Aður útv. 14. þ.m. Leiðsögu-
menn: Svanhildur Her-
mannsdóttir og Hjördis
Kristjánsdóttir. Sögu-
maður: Siguröur Eiriksson
á Sandhaugum.
22.00 Samleikur I útvarpssal.
Guðný Guðmundsdóttir,
Mark Riedman, Helga
Þórarinsdóttir og Carmel
Russill leika. a. „Move-
ment” fyrir strengja-
kvartett eftir Hjálmar
Ragnarsson. b. Kvartett
eftir Snorra S. Birgisson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska
sjöunda áriö” eftir Heinz G.
Konsalik. Bergur Björnsson
þýddi. Halla Guö-
mundsdóttir les (7).
23.00 Djass. Umsjdnarmaöur:
Gerard Cinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
19. september
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúöu leikararnirGestur
I þessum þætti er söngkonan
Anne Murray. Þýðandi
Þrándur Thoroddsen.
21.05 Rauöi keisarinn Fjórði
þáttur. ( 1939-45) Stalin
vingaðist viö Hitler, og þeir
skiptu Póllandi bróðurlega
milli sin. Von bráöar réöst
þýski herinn inn I Sovétrrk-
in, en Stalln bar að lokum
hinn efra skjöld og tókst að
þenja áhrifasvæöi Rússa
lengra vestur en nokkrum
keisara hafði tekist. Þýð-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
21.55 Eldraun (Ordeal)
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá árinu 1973. Aöalhlutverk
Arthur Hill, Diana Huldaur
og James Stacy. Damian er
sjálfselskur, veikgeöja og i
einu orði sagt óþolandi
eiginmaöur. En gengur
kona hans ekki full-langt,
þegar hún skilur hann eftir
einan og ósjálfbjarga úti I
eyöimörkinni til aö deyja
drottni sinum? Þýðandi
Bjöm Baldursson.
23.05 Dagskrárlok
gengíð 18. sept. 1980 kl. 12.00. Kaup öaI*»
1 Bandarikjadollar.................... 509,50 510,60
1 Sterlingspund ....................... 1222,80 1225,40
1 Kanadadollar.......................... 438,65 439,55
100 Danskar krónur ..................... 9245,15 9265,15
100 Norskar krónur..................... 10577,15 10599,95
100 Sænskar krónur..................... 12273,40 12299,90
100 Finnsk mörk........................ 14012,60 14042,90
100 Franskir frankar................... 12305,30 12331,80
100 Belg. frankar....................... 1785,60 1789,50
100 Svissn. frankar.................... 31181,15 31248,45
100 Gyllini ............................ 26325,30 26382,10
100 V-þýskmörk......................... 28620,40 28682,20
100 Lirur.................................. 60,19 60,32
100 Austurr. Sch......................... 4045,30 4054,00
100 Escudos.............................. 1028,35 1030,55
100 Pesetar .............................. 697,25 699,75
100 Yen................................... 235,31 235,82
1 lrskl pund........................... 1078,10 1080,40
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 671,81 673,25