Þjóðviljinn - 19.09.1980, Síða 16

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Síða 16
fJJÚDVIUINN Föstudagur 19. september 1980. Konur meirihluti kjósenda í forseta- kosningunum 1 forsetakosningunum i sumar geröist þaö i fyrsta skipti frá þvi aö konur fengu kosningarétt hér á landi aö fleiri konur neyttu kosninga- réttar sins en karlar. Kosninngaþátttaka i heild var 90,5 %, en 90,9 % kvenna kaus meöan þáttaka karla var aöeins minni eöa 90,1 %. I öllum kjördæmum nema á Vesturlandi voru konur i meirihluta kjósenda. —ká Fiskverð til yfirneindar Um næstu mánaðamót rennur út gildistimi fisk- verösins sem ákveðiö var 1. júni i sumar. A þriöjudag var fiskverðsákvöröun visaö til yfirnefndar verölagsráðs og sagöi ólafur Daviösson, oddamaöur yfirnefndar.i gær aö fundur yröi boöaöur i henni á næstu dögum. Ólafur sagöi aö veröákvöröunin vröi tekin fyrir i nefndinnin á venjulegan hátt en sú um- fjöllun væri rétt aö fara I gang þessa dagana. —AI Gengisþróun: 21.4% lækkun Gengi krónunnar hefur lækkaö um 21.4% frá árs- byrjun til loka ágúst aö meðaltali og um 21,1% gagn- vart Bandarikjadollar, aö þvi er segir i septemberhefti Hagtalna mánaöarins, sem Seölabankinn gefur út. Þar segir aö vegna meiri veröbólgu á Islandi en i helstu viöskiptalöndum þjóöarinnar hafi reynst óhjá- kvæmilegt aö jafna muninn á kostnaöarhækkunum innan- lands og erlendis meö gengissigi. Gengi krónunnar er metiö út frá vísitölu sem vegur saman mikilvægi ein- stakra landa og gjaldmiðla i utanrikis- og gjaldeyrisviö- skiptum landsins. A timum óstööugleika á erlendum gjaldeyrismörkuöum getur veriö umtalsveröur munur á breytingum gengis einstakra mynta. Seint i febrúar og i mars i ár hækkaöi gengi Banda- rikjadollara talsvert gagn- vart flestum Evrópugjald- miölum. Af þessu leiddi aö þrátt fyrir sig krónunnar gagnvart dollar, sem nam 4,8% frá áramótum til 28. mars,lækkaöi gengi krón- unnar gagnvart þeim gjald- miölum sem skráöir eru á Islandi aöeins um 1%. 1 ljósi þessa var meöalgengi krón- unnar lækkað um 3% i einu skrefi hinn 31. mars. Siöan hefur gengiö sigiö allhratt, og hækkaöi gengi erlendra gjaldmiöla gagnvart is- lenskri krónu um 27,2% frá áramótum til ágústloka. A sama tima hækkaöi gengi Bandarikjadollara um 26,9%, sterlingspunds um 36,2%, danskrar krónu um 22,2% og vestur-þýsks marks um 21.9%. —ckh Aðalsir.i Pjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga. 1 tan þess tima er hægt aö ná f blaðamenn og aðra slarfsmenn blaðsins í þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Afgreiðsla K12KS, ljósm\ndir K1257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegt að ná ( afgreiöslu blaösins 1 slma 81663. lllaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 ' 81663 K : r'j i i Rey kv ikingar nutu lifsins i Austurstræti i gær.— Ljósm. — gel — . Landbúnaðarvörurnar hœkka á mánudag 19-24% hækkun 1 dag verður tilkynnt nýtt bráöabirgöaverö á landbúnaöar- vörum og hækka þær um 19—24 %. Hækkunin til bænda nemur 11 %. Engar breytingar veröa á niöur- greiöslum viö þessa hækkun. Nýja veröiö var ekki tilbúið þegar Þjóöviljinn fór i prentun i gær- kvöld , en sumar vörurnar hækka meira en aö ofan segir, aörar minna. Guömundur Sigþórsson, ritari sex manna nefndarinnar.sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær,aö bráöabirgöaveröiö væri til komiö Engar breytingar á niöurgreiðslum vegna þess aö verölagsgrundvöll- urinn væri ekki tilbúinn. Er veriö aö skoöa ýmsa þætti hans og hefur m.a. komiö til álita aö taka greiöslur til bænda vegna veik- inda og orlofs út úr grundvell- inum og greiöa þaö beint. Sagöi Guömundur, að nýr verölags- grundvöllur yröi ekki tilbúinn fyrr en um miðjan október. Þröstur ólafsson, aöstoðarmaöur fjármálaráöherra.sagöi i samtali viö Þjóöviljann,að breytingar á niöurgreiöslum kæmu ekki til á- lita fyrr en gengiö heföi verið frá nýjum verölagsgrundvelli. Ofan á 11 % hækkunina til bænda bætist m.a. sláturkostn- aður, sem er 654 kr. á hvert kiló kindakjöts i ár, en var 450 kr. i fyrra. A1 fKattavinir ináðu sínu ■ | Þrastavinir lutu í lægra : haldi í borgarstjjórn Kettir og smáfuglar Ivoru borgarf ulltrúum Reykjavíkur hugstæðir í gærkvöld þegar til um- J ræðu kom lóðarumsókn I frá Kattavinafélagi ís- I* lands, sem borgarráð hafði áður hafnað. Kepptust borgarf ulltrúar ■ við að lýsa ást sinni á Iþessum dýrategundum til skiptis, en Þrastavinafé- . lagið hefur mótmælt því Iað umsókn Kattavina- félagsins verði sinnt. , Umsókn Kattavinafélagsins Ier um einn hektara lands I nánd viö dýraspitalann, en þaö svæöi er enn óskipulagt og ekki vitaö , hver stækkunarþörf Fáks og Ispítalans sjálfs veröa í fram tiðinni. Borgarráösmenn meiri- hlutans samþykktu aö synja • umsókninni og sagöist Sigurjón Pétursson vart trúa þvi aö félagið þyrfti lóö sem á kæmust tveir Laugardalsvellir til þess aö hýsa flækingsketti. Benti Sigurjón og Kristján Benedikts- son á aö fjölmörg atvinnufyrir- tæki biöa úrlausnar i lóöa- málum sinum og meöan svo væri gætu þeir ekki stutt úthlut- un heils hektara undir Katta- vinafélagiö. 1 borgarráöi greiddu 3 meirihlutamenn at- kvæöi gegn umsókninni en 2 fulltrúar Sjálfstæöisflokksins meö. Létu þeir ennfremur bóka aö þeir teldu eölilegt aö félagið fengi „eölilega” afgreiöslu og aö rétt væri aö fela lóöanefnd aö kanna hvort ekki væri hægt aö úthluta félaginu lóö i nánari samvinnu viö þaö hvaö snerti stærö og staösetningu. Þegar i borgarstjórn kom tók Guðrún Helgadóttir borgar- fulltrúi Alþýöubandalagsins þessa bókun Birgis og Alberts upp og flutti hana sem tillögu ásamt Albert Guömundssyni. Var hún aö lokum samþykkt . meö atkvæöum Sjálfstæðis- flokksins og Guörúnar, aörir I fulltrúar meirihlutans greiddu , atkvæöi gegn henni nema i Guðrún Agústsdóttir sem sat | hjá. , 1 mótmælum Þrastavina- i félagsins, sem 48 félagsmenn I skrifa undir, segir: „Viö undir- | rituö, sem höföum bundizt sam- , tökum til þess að vernda lif i þrasta og annarra smáfugla fyrir köttum, skorum á hæst- | virta borgarstjórn aö hafna um- • sókn Kattavinafélags Islands I ; um aukna aöstööu katta i I I Reykjavik. Viö teljum að marg- | j ir ólýsanlegir harmleikir hafi ■ ! hlotist af þvi aö halda jafnblóö- I | þyrst rándýr og ketti á heim- I ilum fólks i Reykjavik og I j bendum á það, aö i heilum borg- • arhverfum kemst nú vart I j þrastarungi á legg vegna sivax- I I andi kattaskara.” Eftir frétt Þ»jódviljans: Undir- skrifta- listanum stoliö af stöðinni Listanum meö undirskriftum undir mótmæli gegn byggingu 9 hæöa blokka viö Eiðsgranda, sem Þjóöviljinn sagöi frá i gær, var stolið úr bensínstööinni viö Ægis- siöu þar sem hann lá frammi, eftir aö biaöiö birti fréttina. Stuldurinn skeöi meö þeim hætti, aö maöur kom á Esso-stöö- ina og kvaöst eiga aö ná i listann. Afgreiöslumaöurinn kannaöist ekki viö hann sem þann sem upphaflega haföi komið meö list- ann og vildi fá nafniö, en komu- maður tók þá listann meö offorsi, aö þvi er Baldvin Sigurösson af- greiöslumaöur sagöi Þjóðvilj- anum. Einsog fram kom i fréttinni er þaö Byggung, sem vill fá aö hækka 3ja hæöa blokkir sem félagið fékk lóöir undir i 9 hæöir. Aörir lóöarhafar á þessu svæöi hafa hinsvegar mótmælt slikri skipulagsbreytingu og reyndar núverandi ibúar i nágrenninu einnig. Einn lóðarhafa, Jóhann Hákonarson, sem meöal annarra hefur staöiö fyrir undirskrifta- söfnuninni,staöfesti viö Þjóövilj- ann, aö listanum heföi veriö stoliö: „Þaö var ekkert okkar, sem sótti listann, og viö höfum ekki hugmynd um hvar hann er nú niðurkominn.”. Hann kvaöst hafa fengiö leyfi yfirmanns bensinstööva Esso til aö hafa listann þarna, hinsvegar kom fram hjá afgreiöslumönn- unum i gær, aö eftir aö sagt var frá undirskriftasöfnuninni i Þjóö- viljanum bárust boð frá yfir- mönnum, aö ekki mætti hafa list- ann uppi. —vh Blað- bera- bíó Framvegis mun blaðberum Þjóðviljans boðið upp á ókeypis kvikmyndasýningar alla laugardaga kl. 1 e.h. í Hafnarbíói. Á morgun verður sýnd myndin Flóðið mikla, ævintýramynd sem byggð er á atburðum sem gerðust í Hollandi árið 1953.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.