Þjóðviljinn - 14.10.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.10.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 14. október 1980. fiÞJÓÐLEIKHÚSI-B LAUGARÁS Símsvari 32075 Caligula Snjór fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20. I Smalastúlkan og útlagarnir föstudag ícl. 20. Litla sviöiö: I öruggri borg miOvikudag kl. 20.30. Næst síöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Eyja hinna dæmdu dauöa- TIÍRMINAL ISLAiM) DEVIL'S ISLAND U.S.A. PHYLLIS DAVIS-DON MARSHALL Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hörkuspennandi sakamála- mynd um glæpaforingjann ill- ræmda sem réð lögum og lofum i Cicago á árunum 1920 - 1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Sylvester Stallone og Susan Blakely. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lagt á brattann (You Light Up My Life) íslenskur texti Afar skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um unga stúlku á framabraut i nútima popp-tónlistar. Leikstjóri. Joseph Brooks. Aðalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Michael Zaslow. Sýnd kl. 9 og 11 Þjófurinn frá Bagdad lslenskur texti Spennandi ný amerisk ævintýrakvikmynd i litum Aðalhlutverk: Kabir Bedi, Peter Ustinov. Sýnd Sýnd kl. 5 og 7. Mynd fy rir alla fjölskylduna. AllSTURBÆJARRÍfl Slmi 11384 Rothöggið Bráöskemmtileg og spenn- andi, ný, bandarlsk gaman- mynd i litum meö hínum vin- sælu leikurum BARBRA STEISAND.RYAN O'NEAL. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. MALCOLM M' DOWELL PETER O’TOOLE SirXtHNGIELGUD sonl -NERVA* Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG fALD’ -I Slrengt forbudl O for bern. ccmstahtin nui | Þar sem brjálæöið íagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell. Tiberíus, Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Strangiega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verö. Miðasala frá kl. 4. Sími 22140 Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöið er upp skoplegum hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel komdu þá 1 bió og sjáðu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5, 7 og 9. liil E = = = === = = = Sími 16444 Lífið er leikur ■ BORGAR-w DfiOiO Smfðjuveg) 1, Kópavogi. SímÍ 43500 (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) UNDRAHUNDURINN Hes a super canine computer the world's greatest crime fighter. Bráöfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga'Hanna og Barbera, höfund Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar, eöa eins og einhver sagði „hiáturinn lengir lifið’’. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýndkl. 5, 7.9og 11. TÓNABfÓ A movie about the first time you fallin love! Color United Artists Ahrifarik, ný kvikmynd frá United Artists. Leikstjóri: Arthur Barron. Aöalhlutverk: Robby Benson, Glynnis O’Connor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■GNBOGII Ef 19 OOO sal urA — Land og synir (jgSlm LAND OG SYNIR i Stórbrotin Islensk litmynd, um iislensk örlög, eftir skáldsögu ! Indriöa G. Þorsteinssonar. jLeikstjóri: Ag ú s t I Guðmunsson 'Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný ! Ragnarsdóttir, Jón Sigur- !björnsson. ÍSýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11. I . ‘ \ Á . salur Sólarlanda ferðin jgggsSa Fjörug og skemmtileg, — og hæfilega djörf ensk gaman- mynd I litum, með Mary Millington — Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuð innan 16 ára — íslenskur texti Endursýnd kl. 5,7;9 og 11. Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarieyja- ferð sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. - salu X- Sæuifarnir Ensk-bandarlsk stórmynd, æsispennandi og viöburða- hröð, um djarflega hættuför á ófriöartimum, með GREG- ORY PECK, ROGER MOORE og DAVID NIVEN. Leikstjóri: ANDREW V. McLAGLEN. íslenskur texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. ■ salur Sugar Hill Spennandi hrollvekja I litum, meb Hobcrt Quarry, Marki Bey Bönnuð börnuminnan 16 ára, Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15og 11.15 apótek Ilelgar-, kvöld- og næturþjón- usta i Rvik 10.-16. okt.: Vesturbæjarapótek helgar- og næturvakt (22-9).\ Háaleitis- apótek kvöldvörslu (18-22) virka daga og laugardaga kl. 9-22 (með Vesturbap.). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. 11 a f narfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13 og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 16 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garðabær — Siökkvilið og Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 1166 simi 5 1166 sjúkrabílar: Slmi 1 1100 slmi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 slmi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis verður heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laug- ardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur— við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — við Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- r ði á II. hæð geödeildar- yggingarinnar nýju á lóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreytt. Opið á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00—18.00, simi 2 24 14. Skrifstofa migrenisamtak- anna er opin á miðvikudögum frá kl. 5—7 aö Skólavörðustlg 21. Simi 13240. Póstgirónúmer 73577—9. spil dagsins tsland — England Næstu þrem leikjum pilt- anna á EM i ísrael verður best lýst með nafnbót þeirri er þeir áunnu sér: — „Lyftustjórarn- ir”! Og fyrst er það kjallar- inn!!!!: 2 KG10542 G986 K3 A1096 K4 7 AD863 K742 AD103 A854 G9 DG8753 9 5 D10762 Spil 13, norður gefur, allir á hættu. Báðar sveitir voru með fjöltlglaopnun I fórum sinum. Opni salur: V N A S Sævar Guðm. 2-T pass 2-H pass pass dobl p./hr. Dobl austurs, eftir pass i fyrsta sagnhring, var hreint sektardobl. Sævar „slapp” með 1100, eða fjóra niður. 1 lokaöa salnum vlxluðust vopn- in: Skúli Þorl. V N A 2-T dobl 3-H pass 3-Gr. Skúli-Þorlákur höfðu það ekki á valdi sinu, kerfinu sam- kvæmt, að sektardobla hjörtu, i þessari stööu. Hefði Þorlák- ur, á hinn bóginn, átt spaðalit og noröur einnig, var sekt möguleg. Aftur á móti var vopnabúr enskaranna ekki þess megnugt. 10 slagir náðust I gröndun- um, svo Englendingar unnu 10 „impa” á hagstæðri vixlun varnarsagna. minningarkort Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúö Hliðar, Miklubraut 68, sími: 22700, Guðrúnu Stangarholti 32, simi 22501, Ingibjörgu Drápuhlið 38, simi: 17883, Gróa Háaleitisbraut 47, simi: 31339, og Ora«og skart- gripaverslun Magnúsar As- mundssonar Ingólfsstræti 3, simi: 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjnvik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, Slmi 83755. Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Bókabúöin Embla, viö Norð- urfell, Breiöholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ I02a. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavlk: Reykjavikur Apótek, Austur- stræti 16. Garös Apótek, Sogavegi 108. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. tilkynningar sftfn UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld og félagsfundur um Þórsmerkurbyggingu veröur I Sigtúni (uppi) i kvöld þriðjudaginn 14.10. kl. 20.30. Vestmannaeyjar um næstu helgi, fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Otivist. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn þriðju- daginn 14. okt. i Hallveigar- stöðum kl. 20.00. Inngangur frá Oldugötu. Rætt verður um vetrarstarfið. — Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Op- iö mánudaga—föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Sérútlán, Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sölheimasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánudaga- föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Bókasafn Dagsbrunar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 síödegis. KÆRLEIKSHEIMILID Borðaðu matinn þinn, Snati. Hugsaðu um alla hungruðu hundana í heiminum. úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Mor gunpdsturin n. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Erna Indriðadóttir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu slna á sögunni „Húgó” eftir Maríu Gripe (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Guðmundur Hall- varösson sér um þáttinn. 10.40 Fiölukonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn Yehudi Menuhin leikur og stjórnar jafnframt Bach-hátiðar- hljómsveitinni. 11.00 „Man ég þaö, sem löngu leiö”. Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesin ferðasaga eftir MagnUs Björnsson á Syöra-Hóli. 11.30 Morguntónleikar. Ragn- heiður Guömundsdóttir syngur lög eftir MagnUs Bl. Jóhannsson, Björgvin Guðmundsson, Arna Thor- steinson, Sigurö Þóröarson ogSigfús Einarsson: ölafur Albertsson leikur með á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistönleikar . Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur,,Tilbreytni", tónverk eftir Herbert H. Agústsson: Páll P. Pálsson stj./Charles Jongen og Sinfóniuhljóm- sveitin I Liége leika „Fanta- siu appassionata”fyrir fiölu og hljómsveit op. 35 eftir Henri Vieuxtemps: Gérard Cartigny stj./Konunglega fllharmoniusveitin I Lundúnum leikur Sinfonlu nr. 5 I Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius: Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan ..Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu slna (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Asta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 21.20 Sumarvaka. a. Kór- söngur: Stúlknakór Gagn- fræöaskólans á Selfossi syngur. Söngstjóri: Jón Ingi Sigurmundsson. Planó- leikari: Gisli Magnússon. b. Smalinn frá Hvítuhllö-Frá- söguþáttur af Daöa Niels- syni fróöa eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræði- mann. Hjalti Jóhannsson les annan hluta. c. Fjögur kvæði eftir fjögur skáld Úlfar Þorsteinsson les. d. Tveir heimar. Elísabet Helgadóttir segir frá dvöl sinni á Ströndum og nokkr- um fyrirbærum varöandi lát eiginmanns sfns. e. Minnis- veröur réttardagur . Guö- laugur Guömuncfeson segir frá viðdvöl sinni í Biskups- tungnarétt. f. Kvæðalög. Félagar I Kvæðamanna- félaginu Iðunni kveöa ástar- visur. 21.45 (Jtvarpssagan: „Holly” . eftir Truman Capote . Atli Magnússon les eigin þýð- ingu (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norö- an”. Þáttur um menn og málefni á Noröurlandi. Umsjón: Guðbrandur Magnússon. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur „Glerdýrin” ~ TTie Glass Menagerie — eftir Tennesee Williams: — fyrri hluti. Meö hlutverkin fara Montgomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Wayne. Leikstjtíri: Howard Sackler. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Lifið á jörðinni (Life on Earth). Nýr fræösluinynda- flokkur 1 þrettán þáttum, gerður af BBC i samvinnu við bandarisk og þýsk kvik- myndafyrirtæki. 1 þáttum þessum, sem kvikmyndaðir eru viða um heim, m.a. á lslandi, er lýst þrtíun lifsins á jörðinni frá þvl er fyrstu liíverur urðu til fyrir um þremur og hálfum milljarði ára. Hinn kunni sjónvarps- maöur, David Atten- borough, haföi umsjón með gerö myndaflokksins. Fyrsti þáttur. óendanleg fjölbreytni. Þýöandi öskar Ingimarsson. 21.35 Sýkn eöa sekur? Loka- þáttur. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.20 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.10 Dagskrárlok. gengið Nr. 195 — 13.október 1980. 1 Bandarlkjadollar . 537.00 538.20 1 Sterlingspund . 1294.55 1297.45 1 Kanadadollar 461.35 462.35 100 Danskar krónur . 9666.10 9687.70 100 Norskarkrdnur . 11061.90 11086.60 100 Sænskarkrónur . 12924.20 12953.10 100 Finnskmörk . 14748.65 14781.65 100 Franskir frankar . 12848.45 12877.15 100 Belg. frankar . 1854.25 1858.45 100 Svissn. frankar . 32826.95 32900.35 100 Gyllini . 27340.75 17401.85 100 V-þýskmörk . 29748.20 29814.70 100 Llrur 62.52 62.66 100 Austurr. Sch . 4206.80 4216.20 100 Escudos 1072.40 1074.80 íoo Pesetar 726.15 727.75 100 Yen 258.70 259.28 1 Irskt pund - 1120.30 1122.80 1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 36/8 705.30 706.88

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.