Þjóðviljinn - 25.10.1980, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. október 198«
AF SPAKMÆLUM FYRIR
MÁLVÖNDUNARMENN
Það var hérna á árunum að eldur kom upp I
vöruskemmu heildsala nokkurs í bænum. Eld-
urinn var slökktur og helmingurinn af vá-
tryggðum lagernum brann, en hinn helming-
urinn ekki. Þá sagði heildsalinn: „Betri er
hálfur skaði en enginn".
Eins og stundum skeður til sveita í vætutíð,
hafði eldurinn komið upp í bókhaldinu og það
brunniðtil kaldra kola, til heilla og hagsældar
fyrir alla aðila, því hvað segir ekki málshátt-
urinn góði: „ÖRUGGT ER BRUNNIÐ BÖK-
HALD".
AAér kom þetta með hálf an skaða og engan í
hug, þegar ég heyrði einn af okkar ágætu mál-
vöndunarmönnurrv í útvarpinu, efast um það
að málshátturinn væri rétt með farinn. AAig
minnir að hann hafi helst'verið á því að hann
væri réttur svona „BETRI ER HÁLFUR
SKAÐI EN ALLUR".
A þetta er aðsjálfsögðu ekki hægt að fallast.
AAálshættir verða að lúta kringumstæðum
(runtomsteder) eins og önnur fyrirbrigði tjá-
skipta. Væri til dæmis ekki fáránlegt að segja
á miðstjórnarfundi í Sjálfstæðtsflokknum:
„ÞAR GÆTIR SAUÐUR SAUÐA SEAA ENG-
INN HIRÐIR ER".
Er til dæmis ekki furðulegt að málsháttur-
inn „SVO LENGIST LÆRIÐ SEAA LlFIÐ"
skuli ekki hljóta náð fyrir augum málvöndun-
armanna? Þó er þessi málsháttur farinn að
skipa veglegan sess í málfari þeirra sem
ástunda rökrétta hugsun. Hver getur vefengt
það að lærið lengist sem lífið, og má þá einu
gilda hvort átt er við mannsævina, visst líf-
færi, eða eilífðina. Alltaf eru lærin að lengjast
og meira að segja í réttu hlutfalli við meðal-
aldur íslendinga.
Þá virðist málvöndunarmönnum vera máls-
hátturinn „SJALDAN LAUNAR KÁLFUR
OFBELDI" þyrnir i augum og býr hann þó yf-
ir meiri lífsspeki en margur annar. Spyrjið
bara Albert og Gunnar.
Eða „ÞAÐ ER EKKI HUNDUR I HÆTT-
UNNI". Þessi málsháttur á þó sérlega vel við
þegar „ENGINN VA ER FYRIR DÝRUAA".
Semsagt málleysingjunum er óhætt, jafnvel
hér í Reykjavik, jaar sem hundahald er
bannað.
AAálvöndunarmenn mega fyrir engan mun
hafna góðum málsháttum, orðtökum og spak-
mælum, þó að í tímans rás verði á þeim nokkr-
ar breytingar. Þróunin maður, þróunin. Tím-
arnir, siðirnir, „kringumstæðurnar". „RITN-
ING I DAG VERÐUR ROKK Á AAORGUN".
Af meðfæddri elsku á íslensku máli hef ég
safnað saman nokkrum spakmælum,
málsháttum og orðtökum, sem ég álít eiga
erindi við málvöndunarmenn þá sem berjast
fyrir gullaldarmálinu á öldum Ijósvakans, og
vona ég sannarlega að þessum „tiltækjum"
verði gerð verðug skil:
„ BETRA ER AÐ HRÖKKVA EN SÖKKVA"
„BETRI ER HÁLFUR SKAÐI EN
ENGINN"
„BETRA ER AÐ VEIFA GAAAALLRI
KONU EN SLEPPA HÖPNUAA"
„BETRA ER AÐ VEIFA LÖNGU TRÉ HJA
AAÖNGU"
„BETRI ER EINN FUGL I SKÖGI EN ÖLL
HÆNSNIN"
„BETRA ER AÐ STANDA AAEÐ PALAA-
ANN ( HÖNDUNUAA EN VERA AAEÐ LÆRIÐ
I LUKUNUAA".
Og þá eru að lokum nokkur orðatiltæki, sem
búin eru að ná rótfestu í tjáskiptum
alþýðunnar í landinu:
„SJALDAN FELLUR GENGIÐ LANGT
FRÁ KRÓNUNNI"
„OFT AAA SALT KET LIGGJA" (ÖLJÓ
ÞNGPR 237) OP.
„BÖRN LÆRA ÞEGAR FYRIR ÞEIAA ER
HAFT"
„AÐ LIGGJA ( LAAAASLYSI"
„VERÐA FYRIR SKAKKAFJÖLLUAA"
(SKRIÐUFÖLL OG SNJÖFLÓÐ) BLOB.
„ÞAÐ ER LfF ( BUSKUNUAA" (GL.BÆR
40—50) BOAA.
„SNIÐA STAKK EFTIR VESTI"
„BERJAST ( BÖNKUAA".
( Góðtemplarareglunni var oft sagt að seint
væri að byrgja barnið þegar brunnurinn væri
dottinn ofan í það, en við sem unnum fögru
íslensku tungutaki og meitluðu máli, bíðum
þess (eins og sagt er í Kennaraháskólanum)
með „jákvæðri væntingu", að framangreind
gullkorn verði tekin fyrir og þeim gerð verðug
skil.
Og þá ber málvöndunarmönnum að hafa
vísu Einars að leiðarljósi:
AAér vantar í islensku orö
um ekkert sem hægt er aö segja,
ef mér á annað borð
ekki langar að þegja.
Flosi.
Nú
fyrir jólin kemur Ut 1. bindi a6
undirstö&uriti i islenskri sagn-
fræði og má heita a6 ævistarf
liggiþar a& baki. Þetta er ritiö ls-
lenskir sjávarhættir eftir Lúövik
Kristjánsson f veglegri útgáfu og
vel myndskreytt. Heita má aö
Lú&vik hafi lagt alla sina orku i
verk þetta i fjölmörg ár en hann
hefur haft viimua&stö&u í Þjóö-
minjasafninu. Fróöir menn segja
a& þegar á unglingsárum hafi
Lúövik veriö farinn aö safna i
sarp sinn heimildum um islenska
sjávarhætti en hann veröur sjö-
tugur á næsta ári. Sjálfur er Lúö-
vik sjómannssonur úr Stykkis-
hólmi, kennari aö mennt og fékk
aö stunda nám i sagnfræ&i viö
Háskólann á sfnum tima þó aö
hann heföi ekki stúdentspróf. Er
hann einn af vönduöustu sagn-
fræöingum okkar á þessari öld og
nægir aö nefna ritiö Vestlendinga
i þremur bindum sem gaf okkur
innsýn i menningarveröld sem
aö mestu leyti var gleymd. Hann
cr einnig fróöastur allra núlifandi
Islendinga um evi og störf Jóns
Sigurössonar, forseta. Þá var
Lúövik ritstjóri Ægis, timarits
Fiskifélags Islands 1937-54, kenn-
ari á vélstjóranámskeiöum Fiski-
félagsins um langt árabil og 1
stjórn Fiskimálasjóös um hriö.
Ahugamenn um sagnfræöi og sjá-
varútveg biöa þvi spenntir eftir
útkomu þessa mikla verks sem
veröur kórónan á ferli Lúöviks.
Það
kostaöi mikla baráttu fyrir'
fimm árum a& fá konur til aö
leggja niöur vinnu á degi Samein-
uöu þjóöanna, 24. okt. Þegar hug-
myndinni var varpaö fram gripu
„hægri” konur andann á lofti og
sögöu aö shkt yröi hneisa fyrir
konur. Meö lagni tókst þó a& fá
þær meö, meöal annars meö þvi
loforöi aö verkfallyröi ekki nefnt
heldur yröi talaö um kvennafrl
Hugmyndin kom frá Rauösokk-
um, en nú fimm árum siöar vekur
þaö athygli aö i umfjöllun
borgarapressunnar og útvarpsins
er ekki minnst á þær og engin
þeirra tekin tali, heldur reyna
borgaröflin aö eigna sér daginn
og tala uövitaö aöeins um
kvennafri. Hvaö er oröiö um sam-
stööuna, hefur hún kannski aldrei
veriö til?
Ritstjóri
Alþýöublaösins, Jón Baldvin
Hannibalsson, ráölagöi skráar-
gsgi sunnudagsblaösins I tilskrifi
s.l. þriöjudag aö hafa meö sér
stskkunargler og hlustunartæki
nsst þegar hann lsgi á gsgjum.
Skráargsgir fór aö ráöum Jóns
Lúövlk: Kórónan á ferll
hans
Jón Baldvin: Ungir Jafn-
aöarmenn fordæmdu
vinnubrögö hans sam-
hijóöa
Bjarni P. Magnússon. Matthias: List ekki á aö
formaöur blaöstjórnar simastúlkur fái aögang
Alþýöubiaösins, sat hjá er aö Blaöamannafélaginu.
ungir jafnaöarmenn vittu
ritstjórann
Baldvins, og hefur þaö boriö
góöan árangur. Eftirfarandi
ályktun heyröi hann t.d. orörétt
gegnum hlustunarpfpuna frá 33.
þingi Sambands ungra jafna&ar-
manna sem haldiö var um dag-
inn:
„33. þing SUJ unir þvl ekki aö
aögangur aö málgagni flokksins,
Alþýöublaöinu, sé á nokkum hátt
takmarkaöur.
Lýsir þingiö furöu sinni og for-
dæmir jafnframt þau gerræöis-
legu vinnubrögö ritstjóra Alþýöu-
bla&sins a& hafna prentuöu máli,
sem ritstióri málgagna SUJ hefur
óskaö birtingar á i umboöi
stjórnar SUJ”.
Skráargægir heyröi þaö einnig
greinilega aö ályktun þessi var
samþykkt samhljóöa. Meöal
þeirra sem sátu þingiö var Bjarni
P. Magnússon, formaöur blaö-
stjómar Alþýöublaösins.
Jón
Baldvin spuröi dr. Gunnar
Thoroddsen forsætisráöherra aö
þvl á „Beinni linu” útvarpsins,
hvort honum þætti viturleg hin
fræga setning Guörúnar
ósvifursdóttur úr Laxdælu:
„Þeim var ég verst er ég unni
mest”. Spakir menn hafa komist
aö þeirri niöurstööu aö Alþýöu-
blaösritstjórinn hafi meö þessari
spurningu veriö aö leita svars viö
brennandi spurningu varöandi
innanhússmál krata. Sem kunn-
ugt er hefur nú varaformaöurinn
vegiö formanninn i besta bróö-
emi...
Matthías
Johannessen, ritstjóri Morgun-
blaösins, einn af elstu félögum i
Blaöamannafélagi Islands, sagöi
sigúr félaginu um daginn I miklu
fússi. Astæöan var sú, aö því er
Matthias sjálfur tilgreindi, aö nú
væri félagiö lágt lagst þar sem
slmastúlkum heföi veriö veittur
a&gangur aö þvi. Þannig er mál
meö vexti aö á sinum tima var
ákveöiö aö safnveröir, þ.e. þeir
sem sjáum mynda-og skjalasöfn
fjölmiöla, fengju inngöngu i
félagiö. A Morgunblaöinu eru
tvær stúlkur safnveröir en skipt-
ast jafnframt um aö vera á sim-
anum Matthias var llka á sinum
tima mjög mótfallinn þvi aö ljós-
myndarar og prófarkalesarar
blaöanna fengju aögang aö
Blaöamannafélaginu. Nú hefur
Matthias sótt um inngöngu i
Verslunarmannafélag Reykja-
vikur og segja gárungarnir aö
hann ætli aö keppa um þaö viö As-
mund Stefánsson aö veröa forseti
ASI.