Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 3
» I ' ÞJóÐVILJIlýN — SÍDA 3 Austfirðingar hafa fengiö tvöfalt tunnumagn: Skip er á leið austur með tunnur //Menn voru fremur hræddir viöað alit of mikiö heföi verið keypt af tunn- um til landsins/ enda var ekki gott útlit með sölu sildarinnar þegar Síldarút- vegsnefnd tók þá ákvörðun og áhættu að panta 170 þús- und tunnur til landsins í vor", sagði Gunnar Flóv- ísland 29 — Finnland 12 Landinn rétti úr j kútnum ; í gær fékk islenska hand- I boitalandsliðiö nokkra , uppreisn æru, eftir hið ■ háðuglega tap fyrir Svfum i I fyrradag, þegar Finnar voru I lagðir að veili með 17 marka , mun, 29-12. Landinn skoraði 5 fyrstu I mörk leiksins, 5—0 og i hálf- | leik var staðan 13—7 fyrir ís- ■ land. 1 seinni hálfleiknum i dró jafnt og þétt i sundur I með liöunum, 19—10, 25—11 | og loks 29—12. ■ Þorbergur Aðalsteinsson I og Alfreð Gislason skoruðu I flest mörk Islands, 5 mörk | hvor. I jöfnu Islensku liði ■ sköruðu þeir nokkuð I frammúr Olafur H. Jónsson J og markvörðurinn ölafur | Benediktsson. • Islenska liðið lék gegn I Dönum i morgun, laugardag, I og um miðjan daginn verða | Færeyingar mótherjar ■ okkar. Siðasti leikur Islands I á Noröurlandamótinu verður I gegn Norðmönnum á | morgun, sunnudag. • — IngH j enz, framkvæmdastjóri Síldarútvegsnefndar í gær, en nefndin hefur milli- göngu um kaup og miðlun á tunnum til sildarsaltenda. Eins og fram kemur i frétt af sildarsöltuninni á Austfjörðum hér á siðunni, er tunnuskortur nú farinn að hrjá sildarsaltendur og eru ýmsir þeirra farnir að huga að frystingu sildarinnar i stað söltunar. Óvenjuleg hegðun sildarinnar á þessu hausti og sú staðreynd að henni má hreinlega moka upp i vari nótt sem nýtan dag inni á fjörðum austanlands hefur hér sett strik i reikinginn enda gat enginn búist við þessu ævintýri fyrirfram. Gunnar Flóvenz sagði að fyrir vertið hefðu Austfirðingar verið búnir að panta 46 þúsund tunnur en nú væru þeir búnir að fá 93 þúsund tunnur og skip væri á leið- inni austur með viðbótarfarm. Búið er að salta i 140 þúsund tunnur það sem af er vertiðinni. 170 þúsund tunnur eru komnar til landsins og 30þúsund voru til frá i fyrra, þannig að enn eru til i land- inu um 60 þúsund tómar tunnur. Þá er skip á leiðinni meö 15 þús- und tunnur og von er á 35. þúsund tunnum til viðbótar á vertiðinni. Gunnar Flóvenz sagði að Sildar- útvegsnefnd hefði reynt að af- greiða tunnurnar eins fljótt og hægt væri I hverju tilfelli, en þær væri hins vegar ekki hægt að senda með flugvélum. Hann tók sem dæmi að fyrir viku siðan hefði Sildarútvegsnefnd boöið einum saltanda á Austfjörðum tunnur, en þá hefði hann ekki þorað að panta meira, þvi enginn vissi hversu lengi hrotan myndi standa. Tveim dögum siðar bað hann um tunnur en þá var skipið farið fram hjá. ,,Það hefur veriö og er enn min skoðun”, sagöi Gunnar Flóvenz „að hver sildarsaltandi eigi aö panta sinar tunnur og kaupa á hverri vertiö en ekki Sildarút- vegsnefnd. Sildarsaltendur hafa hins vegar viljaö hafa þennan háttinn á og við reynum að gera Frumvarp um barnalög Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til barnalaga. Lögin taka til skilgetinna barna og óskilgetinna en um kjörbörn eru sérlög. Einstök ákvæði laganna ná einnig til stjúpbarna og fóstur- barna samkvæmt þvi sem I þeim segir. Réttarstaða barna er i hvi- vetna hin sama hvort sem þau eru skilgetin eða óskilgetin. Sifjalaganefnd, sem er eina af fastanefndum dómsmálaráöu- neytisins um löggjafarmálefni samdi frumvarpið. 1 henni eiga sæti dr. Ármann Snævarr hæsta- réttardómari, Auður Auðuns fyrrverandi dómsmálaráðherra, Baldur Möller ráöuneytisstjóri og Guðrún Erlendsdóttir dósent. Frumvarpið var fyrst lagt fyrir Alþingi vorið 1976 en siðan endur- flutt fjórum sinnum, siðast i árs- byrjun 1980. Mitsubishi BÍÍASÝNING um helgina IhIHEKLAHF Laucjavecji 170-172 Sími 21240 Þessi mynd var tekin I upphafi sildarævintýrsins á Neskaupsstað I haust en þá veigruðu menn sér við að panta meira af tunnum vegna óvissu um hversu lengi hrotan stæði. Nú eru tunnurnar hins vegar upp- urnar. Ljósm—ee. okkar besta”. Hann benti á að þegar sjávarútvegsráðuneytið ákvað 50 þúsund tonna hámarks- afla sildar i sumar, hefði verið gert ráð fyrir þvi aö 20 þúsund tonn færu I frystingu eða niður- lagningu en hins vegar hefði litið sem ekkert verið fryst eða lagt niður til þessa. Hraðinn á söltun- inni væri margfaldur á við venju- lega vertið og það ylli ákveðnum erfiðleikum. — AI Kosningu hjá Grafískum lýkur á mánudag t fyrradag hófst atkvæða- greiðsla innan Grafiska sveina- félagsins um boðun verkfalls 5. nóv. nk. hafi samningar ekki tek- ist fyrir þann tima. Atkvæða- greiðslan stendur yfir til kl. 16.30 á mánudag og verða atkvæði annað hvort talin þá um kvöldið eða á þriðjudagsmorgun. — S.dór Mormónaráðstefna Kirkja Jesú Krists hinna sfðari daga heilögu (Mormónar) heldur ráðstefnu nú um helgina að Skólavörðustig 46. Gestir ráðstefnunnar eru öld- ungur Robert D. Hales, sem er einn hinna sjötiu og yfirmaður kirkjunnar I Vestur-Evrópu, og eiginkona hans Mary Elene Hales. Einnig Richard C. Jensen, trúboðsforseti kirkjunnar I Dan- mörku og eiginkona hans Valeen Jensen. Ráðstefnan hefst i dag, laugardag ki. 19. Allir eru vel- komnir. ísffugl Gæðavara jr I HÚSMÆDUR! Þórarinn Guðlaugsson Yfirmatreióslumaður Hðtel Loftleiðum Unghænur með rauðvíni Fyrir 6 manns ' 2 (2 1 /2 pund) unuhænur, hlutaðar niður 4 sneiðar bacon, skorið I teninga 1 meðalstór laukur, flnt saxaður 2 hvitlauksrif, marin 2 msk. cognac, hitað I 1/2 bolli bolli rauðvin 1/2 bolli hænsnasoð. 1/2 tsk.salt ný malaður svartur pipar 1 lárviðarlauf 1/2 tsk. thymian 1 msk. tómatpurré 6 gulrætur, afhýddar og skornar I strimla 112 pund sveppir, heilir, ef litlir annars skornir niður 3 msk. hveiti, ásamt I 1/2 msk. mjúkt smjör. Steikið baconið, þar til það ér stökkt. Takið það af pönnunni og steikið ung hænunubitana. laukinn og hvitlaukinn í baconfeitinni. Kveikið i cognacinu og hclliö logunum yfir hænuna. Bætið í vininu. kraftinum. salti. pipar. lárviðar laufi, thymian, tómatpurré og gulrótunum. Hitið að suðu. lokið og sjóðið við lágan hita i 60 min. Bætið i sveppunum, lokið og mallið enn i 15 min. Þeytið hveitibollunni út i vökvann smátt ogsjóðiðupp. Beriðfram i Bcrið fram i eldföstum leir. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA - SAFNIÐ UPPSKRIFTUM ATH.: Unghœnur firá ÍSFUGLI eru UNGAR hœnur. Biðjið um unghœnur frá ÍSFUGLI — ÍSFUGLAR fiást í öllum helztu mat- vöruverzlunum landsins. Látið fuglinn þiðna i umbúðunum: 1—1 1/2 sólarhring i kæliskáp. I köldu vatni um 3 klst. I heitu vatni um 3/4 klst., en þó verður að matreiða fuglinn strax. ATH.: Suðutimi fugla er ca 1 klst. ó hvert 1 kg. FUGLASLÁTURHÚSIÐ AÐ VARMÁ MOSFELLSSVEIT Fulikomlð fuglasláturhús Samþykkt af heilbrigðisyfirvöldum Sími 91-66103 Slátrað undir eftirUti heiibrigðisyf'rvaida I I Hvernig væri að hafa unghænu-pottrétt í | matinn um helgina? Uppskriftirnar búnar til sérstaklega fyrir ykkur. Einar Árnason Yfirmatreiðslnmaður Hótel Esju Unghænur í piparsósu mfugi Fyrir 6 manns 2 unghænur 10 msk. matarolía. 2 laukar skornir I þunnar sneióar. 2 hvftlauksrif (mulið). 2 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar (mulinn). 2 bollar kjúklingasoð. 2 stk. laukur, flnt saxaður 3—4 tómatar, niöursoónir eða ferskir. 4 kartöflur, afhýddar or skornar I teninga. 1 paprika, skorin i þurra strimla. 1/2 tsk. chili-duft. 1/2 tsk. majoram. I bolli brauðmylsna. I harósoóin epg, skorin I fernt. 12 svartar óllvur, steinlausar. Jnghænurnar eru hlutaðar niður og brúnaðar i potti i hclmingnum af mataroli unni. Takið frá og haldið heitu. Steikið lauksneiðarnar og hvltlaukinn í sömu oli unni þar til laukurinn hefur brúnast vel. Hellið oliunni og látið unghænurnar aftur i pottinn og bætið i 1/2 tsk. salt, pipar og 2 bollum af kjúklingakrafti. Hitið íð suðu. lækkið hitann og látið malla með loki á í 45 mln. til I klst. eða þar til <jötið er orðið meyrt. Á meðan hitið þið það sem eftir er af ollunni og brúnið aukbitana þar til þeir eru orðnir mjúkir, bætið við tómötum. kartöflum, jiaprik- inni og chiliduftinu. majoram og þvl seni eftir er af saltinu. Látið sjóða vcl i 5 min. og hrærið stöðugt I. Bætið því sem eftir er af soðinu i og látið malla í ca 20 min. Hrærið brauðmylsnunni úti og loks er tómatmixinu hellt i. Hitið að suðu,* og kryddið að smckk. Skreytið með eggjunum og ólivunum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.