Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 9
Helgin 25. — 26. október 1980 ÞJÓÐVILJINN SIÐA 9
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
Hjörleifur Guttormsson
skrifar:
Auölindir, orka og iðnþróun
Meðferð auðlinda:
pólitískt viðfangsefni
Orðiö auölind er aö likindum
ekki gamalt i islensku máli, ef
marka má orðabækur. Viö áttum
fyrir oröin auð og auölegö, en
oröiö auölind (resource, resurs)
felur i sér uppsprettu auös, oftast
i merkingunni náttúruauðæfi,
þótt tengja megi hugtakiö i fleiri
áttir. Þörfin á slfkum hugtökum
fylgir aukinni yfirsýn, nýrri
þekkingu, nýjum viðmiðunum.
Helstu auöiindir islands eru
fólgnar I gæöum hafs og lands svo
og fallvötnum og jarðvarma.
Þekking okkar á þessum gæöum
er enn afar takmörkuð, stjórn á
nýtingu þeirra ófullkomin,
eignarhald og umráöaréttur i
mörgum tilvikum viökvæmt
deiluefni, svo ekki sé fastar aö
oröi kveöiö. Viöhorfin til ráöstöf-
unar á auðlindunum, hvort sem
um hagnýtingu eöa verndun er aö
ræöa, eru þannig pólitiskt viö-
fangsefni og baráttan um auö-
lindir hefur vissulega veriö snar
þáttur i mannkynssögunni frá
fornu fari.
Tæknivæöingin, þessi sifellt
stækkandi hrammur mannkyns,
er i senn ógnvaldur gagnvart
náttúrugæöum og tæki til aö auka
hagsæld þjóöa og einstaklinga.
Engin vitræn stefna veröur mótuö
um þróun atvinnulifs til aö
treysta hagsæld i landinu án þess
aö taka meöferö auðlindanna meö
inn i myndina og sókn til bættra
lifskjara þarf, ef vel á að vera, aö
reisa á vitneskju um eöli þeirra
og takmörk. Markaðsöflin og
átökin um skiptingu þess.sem sótt
er i auölindirnar hverju sinni,
knýja hins vegar á um aukna nýt-
ingu, sem getur fyrr en varir
gengið of langt.
Stjórnmálaflokkar komast vart
hjá þvi lengur að svara áleitnum
spurningum um ráöstöfun og
meöferö auölindanna og þau tæki,
er þeir telja vænleg til stjórnunar
á nýtingu þeirra. Þetta á viö um
hagnýtingu fiskimiða, meöferö
gróöurlenda og ráðstöfun orku-
linda. t þvi efni reynir á aö sam-
eina lýöræöislega stjórnun og
ábyrgö, koma á skipan er tryggir
aö æskileg nýtingartakmörk séu
virt og heildarhagsmunir og
langsæ sjónarmiö ráöi ferðinni.
Skýr umráöaréttur þjóöar yfir
auðlindum sinum er vissulega
meginforsenda þess að réttmætt
sé aö gera kröfur til hennar um
skynsamlega nýtingu þeirra.
Þann rétt höfum viö Islendingar
nú tryggt okkur aö mestu meö 200
milna lögsögu, en nokkrir fisk-
stofnar og viss svæöi utan 200
milna veröa þó áfram á dagskrá
gagnvart öörum þjóöum svo og
mengun lofts og iagar. 1 aöal-
atriöum getum viö nú hins vegar
ráðiö ferðinni sjálfir um meöferö
náttúruauöæfa okkar og þar
reynir á eigin tök, stefnufestu eða
stefnuleysi.
A Iþýðubandalagið
og auðlindastefnan
Alþýöubandalagiö hefur tals-
vert um þessi mál fjallað á sinum
vettvangi. Sá stóri þáttur sem
flokkurinn átti I sigursælli bar-
áttu fyrir útfærslu landhelginnar
er almennt viðurkenndur. Um-
ræðu um stefnumörkun varöandi
auölindir þokar áfram, þótt
mörgu sé þar enn ósvaraö. A siö-
asta vetri var mikiö rætt um
efnahags-og atvinnumál á vegum
þingflokks Alþýðubandalagsins,
m.a. i tengslum viö stjórnar-
myndunarviöræöur. Niöurstaöa
þeirra umræöna birtist aö hluta i
tillögum, sem gefnar voru út á
vegum þingflokksins og náöu
sumar hverjar inn i stjórnarsátt-
mála núverandi rikisstjórnar. 1
þessum tillögum er kafli um um-
hverfismál og auölindir, þar sem
segir ma.:
„Það er ótvirætt hlutverk opin-
berra aöila aö tryggja skynsam-
iega nýtingu auölinda og verndun
umhverfis.
Alþýöubandalagið telur nauö-
synlegt, að mörkuö veröi skýr
stefna á þessu sviði, er feli m.a. I
sér:
* Eignarhald og ráöstöfunar-
réttur innlendra auölinda sé i
höndum tsiendinga og helstu
auöiindir þjóöarinnar séu
opinber eign (rikis og sveitar-
félaga).
* Við nýtingu lifrænna auö-
linda, sem endurnýjast, sé
miöað viö aö ekki sé gengið á
„höfuöstól”, en aðeins notuö
árleg vaxtargcta (fiskstofnar,
gróöurlendi). Þess sé gætt aö
varöveita án röskunar vist-
kerfi af mismunandi geröum
og sérstæö náttúrufyrirbæri
og aö náttúrugæöum sé aldrei
spillt varanlega meö mengun.
• Rannsóknir á isienskum auð-
lindum veröi efldar og sam-
ræmdar á vegum innlendra
aðila og upplýsingar um þær
varöveittar i aðgengilegu
formi. Stjórnvöld gefi Alþingi
yfirlit um ástand auölinda
meö vissu millibili.
« Geröar veröi áætlanir og
skipulag varöandi nýtingu
lands, orkulinda og auölinda
hafs og hafsbotns og I þvi
sambandi tekiö miö af rann-
sóknum og stefnu um um-
hverfisvernd.
• Viö gerö áætlana um þróun
atvinnuveganna skal tekiö
mið af fyrirliggjandi upplýs-
ingum um ástand auölinda og
æskilegar takmarkanir á nýt-
ingu þeirra.”
Hér er i samþjöppuðu máli
dreginn rammi um auölinda-
stefnu, sem margir geta án efa
tekið undir i oröi. En til aö hún
verði leiöbeinandi I reynd þarf aö
greina leiöir aö settum markmiö-
um og síöan aö láta á þau reyna i
stefnu og starfi. Þar reynir á
marga og ólika hagsmuni, heföir
og venjur, þannig aö enginn
skyldi halda aö auövelt sé aö
ryöja brautina fyrir skynsam-
legri nýtingu auðlinda, t.d. þvi
markmiöi að nota aöeins árlega
vaxtargetu fiskstofna og gróöur-
lendis. En fátt er brýnna en að á
þessum málum sé tekiö.þar sé
miölaö fræöslu til að byggja á um
ræöu, er leitt geti til jákvæörar
þróunar I tæka tiö.
I framhaldi af þessu skulum viö
lita til þeirra gæöa, sem hvaö
mest hafa veriö i sviösljósi um-
ræöu bæöi á alþjóðavettvangi og
hér innanlands aö undanförnu,
orkumálanna og orkulinda lands
okkar sérstaklega.
Takmörk íslenskra
orkulinda "
Eölilegt er aö landsmenn gefi
orkulindunum meiri gaum en
áöur og bindi miklar vonir viö
hagnýtingu þeirra. Onóg orka er
hlutskipti margra þjóöa, þar á
meðal stórvelda á sviöi iðnaðar,
eins og Vestur-Þýskalands og
Japans og aðrar sjá fram á þverr
andi orkuforöa i formi kola og
oliu. Þótt viö tslendingar séum
enn háöir innfluttri orku i formi
eldsneytis sem svarar til helm-
ings núverandi orkunotkunar i
landinu, búum viö vel aö dýrmæt-
um og varanlegum orkugjöfum i
formi vatnsafls og jarövarma.
Astæöa er þó til aö hafa vel i
huga, aö þessar orkulindir eru
takmarkaöar aö magni, þótt þær
endurnýist viö hringrás vatns og
varmastreymi úr iörum jaröar.
Hagnýtingu þeirra eru þvi ákveö-
in takmörk sett, og þannig er taliö
aö miöaö viö liklega fjölgun ibúa
og vöxt i almennri raforkunotkun
muni þjóöin á næstu 100 árum
fullnýta þaö vatnsafl, sem til ráö-
stöfunar er, og hljótum viö þá
jafnframt aö taka tillit til um-
hverfisáhrifa vegna landnýtingar
og verömætra náttúrfyrirbæra.
Meiri óvissa er um magn og
nýtingarmörk jarövarmans, en
þó ljóst aö einnig sú auðlind er
takmörkuö og hagnýting hans
getur veriö all-kostnaöarsöm og
viöa ýmsum erfiöleikum bundin.
Viö hljótum þó aö binda miklar
vonir viö nýtingu jarövarma,
bæði til áframhaldandi beinna
nota I húshitun og margskonar
iönaöi, en einnig til raforkufram-
leiöslu. Þörf er aukinna og mark-
vissra rannsókna á þessu sviöi,
þar sem við höfum allverulega
sérstööu og getum haft forystu og
nokkru að miöla á alþjóöamæli-
kvaröa,ef rétterá málum haldiö.
Hér er ég ekki aö vekja athygli
á þeim takmörkunum, sem orku-
lindir okkar eru háðar, til aö
draga úr þeim vonum, sem eðli-
legt er aö landsmenn bindi viö
þær, heldur til ab hvetja til var-
færni um ráöstöfun þeirra til
lengri tima litiö. Þar verður
raunsætt mat aö ráöa ferðinni.
Það er aöeins aö tiltölu viö fólks-
fjölda sem við búum vel aö orku i
samanburöi viö margar aörar
þjóöir, og islenskar orkulindir eru
litlar ab vöxtum, ef litið er á vax-
andi orkuþörf i nágrannalöndum,
t.d. á öðrum Norðurlöndum. Viö
höfum þvi engin efni á aö stunda
hér eins konar útsölu á orku til út-
lendinga, eins og halda mætti af
málflutningi þeirra, sem lengst
vilja ganga i erlendri stóriöju
hérlendis.
Öruggur og
hagkvæmur
orkubúskapur
meginmarkmiðið
Eitt meginmarkmiö Islendinga
i orkumálum hlýtur að vera að
tryggja svo sem verða má sjálf-
stæöi og öryggi þjóðarinnar allrar
i þessum undirstöðuþætti nútima-
lifs, jafnt á heimilum sem til at-
vinnurekstrar i landinu. Þaö ger-
um viö meö þvi aö taka sem fyrst
i notkun innlenda orkugjafa I staö
innfluttrar orku, alls staðar þar
sem þvi verður við komiö með
viðrábanlegum hætti, svo sem I
húshitun og iðnaöi. Eftir stendur
þá innflutt eldsneyti, bensin olia,
á bifreiðar og fyrir skipastólinn.
Aöföng eldsneytis hljótum vib að
leitast við að tryggja sem best og
öryggisbirgðir eldsneytis i land-
inu, jafnframt þvi sem dregið
veröi úr tilkostnaöi með viötæk-
um sparnaðaraðgerðum, bættum
búnaöi og stjórnun á rekstri, m.a.
á fiskveiöum.
Jafnhliöa þurfum við aö fylgj-
ast náið með möguleikum á að
framleiöa meðhagkvæmum hætti
innlent eldsneyti i krafti orku-
linda okkar, þótt ekki væri nema
aö litlum hluta til aö mæta innan-
landsþörfinni i byrjun. Athuganir
á þessu sviöi standa yfir á vegum
iönaðarráðuneytis og Orkustofn-
unar, og þær geta leitt til þess, aö
rétt þyki aö hefja slika fram-
leiðslu i tilraunaskyni, t.d. á
methanóli. Aö minu mati getur
framleiösla á innlendu eldsneyti
veriö fyllilega réttlætanleg i
nokkrum piæli af öryggisástæö-
um, þótt hún kosti eitthvaö meira
en innfluttar oliuafurðir fyrst i
staö.
Húshitunarátaki
lýkur innan 5 ára
Alþýðubandalagið hefur lagt
áherslu á ofangreind markmiö i
orkumálum landsmanna á
undanförnum árum og taliö þau
vega mun þyngra viö ráöstöfun á
orku og fjármagni en sala til
orkufreks iðnaðar, ekki sist er i
hlut á erlend stóriðja og samn-
ingar á borö viö þá sem gerðir
voru viö álveriö I Straumsvik á
sinum tima. Einnig haföi Alþýöu-
bandalagið um þaö forystu á tima
vinstri stjórnarinnar 1971—74, aö
tekin var stefna á aö tengja
saman raforkukerfi einstakra
landshluta meö öflugum stofnlin-
um, bæöi til aö auka á hagkvæmni
og öryggi i orkuafhendingu og
skapa möguleika á jöfnun raf-
orkuverös. Þessi stefna hefur nú
sannaö gildi sitt og hlotið al-
menna viöurkenningu. Henni þarf
enn aö fylgja eftir, ekki sist varö-
andi viðunandi veröjöfnqn.
Innan fárra ára, þ.e. á næstu
3—5 árum, sér fyrir endann á þvi
húshitunarátaki meö innlendum
orkugjöfum, sem nú er lögð rik
áhersla á og staðið hefur sleitu-
litiö frá árinu 1973 að telja. Um
70% landsmanna njóta nú hita-
veitna og það hlutfall mun ná um
80% aö 4 árum liönum samkvæmt
áætlun sem iönaöarráöuneytiö
hefur gert á grundvelli fram-
kvæmdaáforma. Um 13% búa við
beina rafhitun en nálægt 17% viö
oliukyndingu. Rafhitunin mun ná
til um 20% landsmanna, þeirra
sem ekki fá hitaveitur. Til rafhit-
unar eru i ár nýttar um 400 giga-
wattstundir og viðbótarorkuþörf i
þessu skyni gæti numiö um 300
gigawattstundum aö 5 árum liön-
um.
Eftir 1—2 ár mun f járfestingar-
þörf til nýrra hitaveitna dragast
saman til muna og jafnhliöa og
eftir að húshitunarátakinu lýkur
aukast möguleikar á annarri
fjárfestingu, sem ekki sist ætti að
beinast að iðnaði.
Fjölbreytt atvinnulíf
og iðnþróun
Eins og fram hefur komið er nú
á vegum iönaöarráöuneytisins
unniö aö gagnasöfnun og könnun
á ýmsum iðnaðarkostum, er m.a.
tengjast orkunýtingu. Draga þarf
upp sem skýrasta mynd af þeim á
sviði orkufreks iðnabar, er til
álita gæti komið og falliö að skyn-
samlegri atvinnuþróun i landinu.
Eg er ekki i vafa um aö þar er
margra álitlegra kosta völ og aö
islensk iðnþróun getur á næstu
áratugum eignast sterkan bak-
hjarl i orkulindum landsins. Fjár-
festing á þessu sviði má hins
vegar ekki koma i veg fyrir æski-
lega þróun annars atvinnulifs á
sviði sjávarútvegs, landbúnaðar
og almenns iönaöar. Þegar hugaö
er aö islenskri stóriöju, ber að
gaumgæfa sérstaklega þróun úr-
vinnsluiönaöar er henni gæti
tengst.
Viö þurfum að sækja fram á
breiðri viglinu i atvinnuuppbygg-
ingu i landinu, auka fjölbreytni i
arðbærum atvinnurekstri, er hvili
á skynsamlegri ráðstöfun auö-
linda. Fjölmenntuö islensk æska
mun valda þvi verkefni, sem
hennar býður á þessu sviði.
Verkalýðshreyfingin i landinu
þarf jafnframt aö láta sig at-
vinnuþróunina meira varða en
hingað til, þvi aö fólk i hennar
röðum á mest undir þvi komiö aö
traustar stoðir haldist undir fjöl-
þættu atvinnulifi i landi okkar.