Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. október 1980
Umsjón: .
Ingvar Guðnason
Sveinn Allan
Mortens
Næst hittum við Kristinu
Jónsdóttur aö máli:,
US: Hvaö fannst þ§r um leik-
ritið?
KJ: Mér fannst leikritiö fint.
US: Sagöi leikritiö þér eitt-
hvaö sem þú vissir ekki um kyn-
lif?
KJ: Ég held ekki.
US: Hvernig er kynlifsfræöslu
háttaö i þinum skóla?
KJ: Ég er i 7. bekk og þaö
er mjög litiö fjallað um kynlifs-
fræöslu i skólanum.
US: Taliö þiö félagarnir opin-
skátt um þessi mál?
KJ: Nei, við tölum eiginlega
aldrei saman um kynllf ég held
það væri gott ef skólarnir tækju
leikritiö til sýningar.
Leikritið á erindi
i alla skóla ,
Nú lagði mikinn vindlafnyk aö
vitum okkar og þar reyndist
vera kominn fyrrnefndur As-
geir. Hann brosti út aö eyrum og
sagðist hafa skemmt sér kon-
unglega:
„Mér fannst leikritiö mjög
skemmtilegt, en þar fyrir utan
hefur það þann góöa kost aö
sýna ýmislegt I leikritsformi,
sem mjög erfitt er aö segja á
annan hátt, t.d. frá óörygginu
þegar kynin mætast og hin
ýmsu vandamál i sambandi við
kynlif, sem allir hafa, en þora
ekki aö tala um. Einmitt vegna
þessara atriða á leikritiö erindi i
alla skóla, hversu góö sem kyn-
fræöslan kann ■ annars aö
vera”.
Ekki aðeins
kúlur og pípir
Þetta eru orð að sönnu. Leik-
ritiö bendir á þá staðreynd að
kynlíf er ekki eingöngu spurning
um frjó og egg, kúlur og pipur,
heldur er þaö snar þáttur i
mannlegum samskiptum. Þaö
bendir lika á aö allflestir eiga
við einhver og oft smávægileg
vandamál aö glima i sambandi
við kynlifiö.
En einmitt vandamal af
þessu tagi geta aukist og auk-
ist, ef ekki er talað um þau. Og
núna er annaöhvort talaö digur-
barkalega um kynlifiö, eins og
Páll gerir einmitt i leikritinu,
eða það er flissað og fólk verður
i framan eins og ofþroskaöir
tómatar. Fyrir vikiö sitja
krakkar oft ein úti i horni meö
sitt óöryggi og veröa að leita
svara viö áleitnum kynlifs-
spurningum meö happa og
glappa aðferðinni. Og það getur
oft verið afdrifarikt.
Leikritiö beinir þeirri þörfu
spurningu til okkar, hvort það
sé ekki einmitt gegnum opin-
skáa umræöu um kynlif sem
hægt er aö koma I veg fyrir aö
unglingar i dag gangi sömu
þislargönguna og unglingar
fyrritima,oghjálpa öllum þeim
Pálum og Pöllum, sem I dag
glima viö þær spurningar, sem
á hugann leita, þegar náttúran
segir til sin.
Viö teljum aö leikritiö sé
góöur vettvangur fyrir umræöu
i skólum, heimilum og meðal
félaganna. Viö hvetjum ykkur,
krakkar, til aö sjá til þess aö þaö
veröi tekiö til sýningar I ykkar
skóla. Hættiö sjálf aö flissa og
roöna og hjálpiö foreldrum
ykkar og kennurum yfir erfiö-
asta hjallann.
Pæliöiði.
Látið i ykkur heyra
Hvaö getiö þiö svo gert? Jú,
taliö fyrst saman ykkar á milli.
Athugið hvort það sé áhugi
meöal krakkanna i ykkar skóla
aö fá leikritiö til sýningar. Fáiö
gjarnan einhverja kennara meö
ykkur. Safniö undirskriftum og
sendiö til skólayfirvalda. Látiö I
ykkur heyra.
unglringasridan
Sjá viðtal við
höfund
„Pældíði”
á bls. 30
tsinn brotinn, býflugan skotin (ljósm.: eik).
(ljósm.:—eik).
Við lærðum ekkert
um kynlif i
skólanum...
Viö sátum um daginn sem
endranær og biðum eftir póst-
inum og bréfum frá ykkur,
þegar kynlif barst i tal. Ekki svo
að skilja aö viö sitjum öllum
stundum og ræöum um kynlif,
en viö höföum frétt af þvi aö Al-
þýðuleikhúsið væri að æfa leik-
ritum ástina og kynlifið. Og þaö
sem meira er, þau hafa áhuga á
að setja þaö upp i skólum sem
námsefni i kynlifsfræöslu.
Þetta þótti okkur forvitnilegt.
Við þykjumst nokkuö fróöir um
þessi mál og erum bara nokkuö
sammála um einstök smáat-
riöi. Hins vegar mundum viö
ekki eftir aö hafa lært neitt um
kynlif, a.m.k. ekki i skólanum.
Sjáiö til,við erum nefnilega af
gamla skólanum og eina
kennsluefnið i gamla skólanum
þar sem eitthvað var talað um
eitthvað sem kalla mætti kynlif
var bók, sem heitir „Heilsu-
fræði”. Kaflihn heitir „Nýtt lif
kviknar” og er tvær blaösiöur
að lengd. Þar stendur að frjó
verði að sameinast eggi til þess
að nýtt líf kvikni. Kaflinn er lika
myndskreyttur: þar er teiknuö
mynd af strák og stelpu, sem
heldur á litlu barni. Svo eru lika
myndir af alls kyns kúlum og
pipum, sem eiga vist að tákna
kynfæri karl og konu eins og
Súperman sér þau, þegar hann;
notar röntgensjónina.
Mikið meira stóö nú ekki, en
það skipti ekki meginmáli, þar
eö flestir kennararnir létu eins
og þessar tvær siöur i Heilsu-
fræöinni væru ekki til. Það var
kannski eins gott: egg var jú
eitthvað sem kom úr hænu-
rössum og frjó haföi eitthvað
meö blóm að gera. Þetta heföi
auðveldlega valdið misskiln-
ingi.
... en það stendur
vist til bóta...
Eins og sjá má var kynlifs-
fræðslan heldur af skornum
skammti i gamla skólanum, og
þá vaknaði upp sú spurning hjá
okkur hvort enn rikti sama
ástand i skólunum. Samkvæmt
upplýsingum sem við öfluöum
okkur eiga krakkar I dag enn á
hættu að rekast á gömlu heilsu-
fræöina, en einmitt um þessar
mundir er veriö aö gera gang-
skör aö þvi aö endurnýja náms-
efniö i kynferðisfræöslu.
Um leiö er veriö aö endur-
skipuieggja kennsluna. Strax I
fyrsta bekk á aö gefa
krökkunum smáinnsýn i kyn-
lifiö og þá I tengslum viö sam-
félagsfræöi. Ellefu ára krakkar
læra meira um þaö útfrá lif-
fræðinni, til að undirbúa þau
undir kynþroskann. I 8. bekk
veröur svo kynlifiö tekið upp á
ný i samfélagslegu samhengi og
PÆLDÍÐÍ
loks veröur kynferöisfræðsla
valfag i 9. bekk i tengslum við
heimilisfræði. Þaö mun veröa
leitast viö aö setja kynferöis-
fræðsluna i samhengi við
skyldar greinar og reyndar er
meginstefna hjá skólanum núna
að stefna aö „samþættingu”
námsgreina, þ.e.a.s. aö tengja
saman námsgreinar i staö þess
aö kenna þær sitt i hvoru lagi.
...en er það
nayðsynlegt?
En er það i rauninni ekki fjar-
stæöa að vera aö kenna börnum
og unglingum eitthvað um kyn-
lif? kemur þetta ekki af sjálfu
sér? Og er fólk nokkuð aö „gera
þaö”, fyrr en þaö fer aö nálgast
giftingaraldurinn?
búning. Þaö kom ennfremur i
ljós mjög sterk krafa frá krökk-
unum sjálfum, ekki færri en 97
af hundraöi töldu að börn og
unglingar eigi að fá kynfræðslu
og þorrinn taldi það vera hlut-
verk skólans aö veita hana.
Svo mörg voru þau orð.
A frumsýningu
í Fellahelli
Aö þessum pælingum loknum
brugöum viö okkur á frumsýn-
inguna á „Pæld’ i ’öi”, en það er
nafniö á leikriti Alþýöuleik-
hússins. Sýningin var haldin i
sal Fellahellis og var þar þétt-
setiö. Þaö kom fljótlega i ljós að
okkur myndi ekki leiöast
þennan eina og hálfa tima leik-
Þetta er hinn rauði þráöur i
leikritinu, en inn I hann er
fléttað alls kyns uppákomum,
sem pariö lendir i. Foreldrarnir
gera þeim lifið leitt meö nöldri,
Páll klúörar sambandinu um
tima meö karlagrobbi viö kunn-
ingjana, o.s.fr.v. Inn á milli er
svo skotið staöreyndum um
kynlifiö, þó aldrei svo að þaö
veröi hrátt og leiöinlegt.
Hvað fannst
krökkunum um
leikritið?
Við sáum glitta i nokkra
unglinga innan um frum-
sýningargesti og gómuöum
nokkra krakka eftir sýninguna
og spuröum þá álits á leikritinu.
Palli hittir foreldra Pálu: Llttu viö vinur ef þú átt leiö hjá
— Asgeir Sigurgestsson heitir
maöur og áriö 1976 geröi hann
könnun á m.a. þvi, hversu fróöir
unglingar i 8. bekk eru um kyn-
lif og hvaö þeir væru virkir á þvi
sviöi. Þannig aö okkur fannst
hann rétt maðurinn til að svara
þessum spurningum okkar.
„Ég skal bara segja ykkur
það”, sagöi Asgeir, „aö sam-
kvæmt upplýsingum úr þessari
könnun, sem reyndar náöi til
allra 14 ára krakka i Reykjavik
á þessum tima, þá hafa 1 af
hverjum 5 unglingum sofiö hjá
og 2 af hverjum 5 hafa reynt
„þukl” („petting”). Þannig aö
unglingar á þessum aldri eru
virkari kynferðislega en
margur kynni aö hyggja og þaö i
sjálfu sér ætti að vera nægileg
rök fyrir almennri kynlifs-
fræöslu. Og samkvæmt könnun-
inni er hún heldur bágborin. Aö-
eins um 40% krakkanna kváöust
hafa fengiö einhverja fræöslu og
1 af hverjum 4 strákum var
gjörsamlega óviöbúinn kyn-
þroskanum. Stelpurnar voru
iviö fróöari, 9 af hverjum 10
höföu fengiö einhvern undir-
ritið er mjög skemmtilega sett
upp, leiktjöld og búningar ein-
faldir, ágætis tónlist og heildin
byggö upp á stuttum og hnit-
miðuöum atriöum.
Leikritiö fjallar um unglinga,
þeirra fyrstu kynlifsreynslu og
erfiöleikana i kringum þaö. Inn-
prentuöum fordómum er ýtt til
hliöar og reynt aö benda á og
skýra hinar ýmsu hindranir
sem veröa á vegi unglina, sem
eru aö öðlast sina fyrstu kynlifs-
reynslu.
Páll og Pála eru venjulegir
unglingar, sem gætu átt heima i
Breiöholti, Vesturbænum, Isa-
firöi eöa hvar sem er. Þau eru
skotin hvort i ööru, en þora
varla aö láta þaö i ljós. Viö
fylgjumst meö hvernig þau hitt-
ast, hvernig sambandið þróast
og hvaða erfiöleikar koma upp.
Aö lokum eftir langt hindrunar-
hlaup yfir fordóma og
þekkingaleysi ris upp sú stund
aö þau fá notist. Þar fá þau
dyggilega ráögjöf frá meöleik-
urum slnum, sem sýna fram á
hvernig leysa má úr erfiöleik-
unum.
Þar var fyrstur til aö svara
hress náungi aö nafni Pétur
Ormsson: „Mér fannst leikritiö
mjög gott. Hins vegar hefur
skólinn fjallaö um þessi mál
nokkuö vel”.
US: Kom þá ekkert fram, sem
þú ekki vissir fyrir eöa hefur
þörf á aö vita betur?
„Jú, leikritið kastaöi nýju
ljósi á marga hluti”.
Þær vinkonurnar Lilja Larsen
og Jóhanna Jóhannsdóttir sögöu
aö leikritið væri mjög gott. Kyn-
lif er mikiö feimnismál, þegar
kennarinn talar um þaö þá
flissar bekkurinn. Þær töldu að
foreldrar ættu aö sjá leikritiö
lika. Þær stöllur sögöust eiga
foreldra, sem gætu rætt þessi
mál, en aörir krakkar veröa aö
veröa sér úti um fræösluna á
annan hátt. Kynlifsfræösla i
skólum er komin undir ein-
stökum kennurum, sögöu þær
og könnuöust ekki viö neitt sér-
stakt kynlifsnámsefni i skólan-
um. Aö lokum sögöu þær aö það
gæti hjálpaö mikiö ef skólarnir
tækju leikritið til sýningar sem
skyldunámsefni.