Þjóðviljinn - 28.10.1980, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 28.10.1980, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 28. oktdber 1980 Diabolus skemmtir skólafólki Hljómsveitin Diabolus in Musica heldur tónleika i Mennta- skólanum vift Hamrahliö i kvöld, þriftjudagskvöld, aft lokinni sýningu Alþýftuleikhússins á „Þrihjólinu”. Næstu tónleikar Diabolus in Musica verfta i Menntaskólanum vift Sund fimmtudag 30. okt. kl. 20.30. Fyrirlestur um Henrik Ibsen t kvöld kl. 20.30 heidur Arild Haaland prófessor frá Noregi fyrirlestur um Henrik Ibsen I Norræna húsinu. Nefnir hann fyrirlestur sinn: „Komraer Sigmund Freud egentlig fra Island?” Arild Haaland (f. 1919) hefur um fjölda ára kennt heimspeki vift Björgvinjaháskóla og um skeift vift háskólann i Tromsö. Hann lauk doktorsprófi 1956 og hefur sent frá sér fjölmörg rit- verk. Arild Haaland mun einnig færa Norræna húsinu aö gjöf lista- verk eftir Arnold Haukeland. Þaft er höggmynd sem ber nafniö „Islandsk kvinne.” Aft loknum fyrirlestrinum I kvöld verftur höggmyndin afhent stjórn Norræna hússins, og verftur lista- mafturinn viftstaddur afhendinguna. Vetrarstaíf Húnvetningafélagsins Vetrarstarf Húnvetningafélagsins er nú aft hefjast. Vetrar- fagnaftur verftur i Domus Medica 31. október. Kvennadeild félagsins heidur basar i Félagsheimilinu, Laufásvegi 25. laugar- daginn 6, desember. A vegum skógræktarnefndar félagsins, verftur gefift út jóla- kovt. Allur ágófti af kortasölunni gengur til skógræktar i Þór- disarlundi og Krókstaftakötlum. Húnvetningamótift verftur aft Hótel Esju, 7, febrúar 1981. Vor- fagnaftur verftur aft venju siftasta vetrardag 22. april, I Domus Medica. Ýmis önnur starfsemi er fyrirhuguft i vetur, svo sem spila- keppni, opift hús ofl. Bridgedeildin spilar á miftvikudagskvöldum I Félagsheimilinu. Samsýning á Selfossi Fyrsta vetrardag opnuftu fimm myndlistarmenn.sýningu i sal Safnahússins á Selfossi. Þeir eru: Hildur Hákonardóttir, sem sýnir litlar landslags- myndir ofnar úr ull og fleiri efnum, ólafur Th, ólafsson sem sýnir oliumálverk ofl., Magnús Pálsson.sem sýnir verk úr tré og ritvélum i minningu Njálsbrennu og söguskýrenda hennar, Eyvindur Eriendsson.sem sýnir fyrirferftarmikil samsett verk úr tré, málmi, hljómtækjum, málverkum, húsgögnum og gylltum römmum, og Sverrir Haraidsson, sem sýnir teikningar, oliumálverk og tvö tréskuröarstykki. Engin boftskort voru send út, en allir eru velkomnir á sýn- inguna, sem verfturopin virka daga kl. 17-22, en kl. 14-22 næstu helgi. Þessari sérstæöu sýningu lýkur sunnudaginn 2. nóvember. Sum verkanna eru til sölu — aftgangur er ókeypis. Frœkorn fyrir líkama og sál Trausti afgreiftir viftskiptavin I Frækorninu— Ljósm. —eik— L Ný verslun, Frækornift, hefur veriö opnuft á Skóla- vöröustig 16og selur bæöi and- legt og likamlegt fóftur, sagöi verslunarstjórinn, Trausti Sveinsson, I vifttali vift Þjóft- viljann. Þaft eru aöventistar sem þarna eru til húsa og meftal þess sem er á boftstólum má nefna kristilegar bækur og smávörur, gjafavörur og kerti, aft ógleymdum Rökkur- sögum, sem aftventistar hafa gefiö út i áratugi og Sögum bibliunnar, 10 binda flokki með úrvalsköflum úr ritning- unni, endursögöum á aftgengi- legan hátt, en þessar bækur hafa veriö gefnar út i tugþús- undaupplagi erlendis. Þá er þaö heilsukosturinn: Hnetur, hunang og fleira gott, þ.á m. nýjung hér á landi, vörur úr soja-kjöti, bæfti i fersku og niftursoönu formi. — vhj Sverrir Hólmarsson mæli og framsögn yfirleitt betri envift eigum aö venjast I atvinnu- leikhúsum landsins. Briet Héftinsdóttir hefur sett verkift á svift af glöggum og skýrum skilningi á merkingu þess. Ævinlega þótti mér hún leggja réttar áherslur i þeim flókna vef sem er söguþráftur verksins, þar sem sifellt leikast á örlög Islands og örlög einstak- linganna. Hún beitir leikstil þar sem persónurnar eru einfaldlega ýktar, bornar uppi af nokkrum dæmigeröum hreyfingum eöa stellingum sem undirstrika skap- gerft persónunnar. Þetta hlýtur aft teljast hárrétt aö farift eins og sýninginerlögö upp aö öftru leyti. Þaft er i krafti þessarar stil- færslu og þessarar leikaöferöar sem leggur áherslu á túlkun text- ans frekar en sálræna innlifun i persónurnarsem leikstjóri brýtur upp nokkrar meiriháttar ræöur i verkinu og lætur hópinn flytja þær i kór. Þetta þótti mér gefa þessum ræftum nýja merkingu, — hér er þaft ekki einstaklingurinn sem talar heldur raunverulega þjóöin. En auk þess eru þessar ræftur erfiftar i flutingi og svo rikar aö málskrúöi aö þær fara illa I munni einstaklings á sviöi. Ég var þvi sáttur viö þessa lausn Brletar. Um einstaklinga I hópi þessara ungu leikaraefna er best aft segja sem fæst á þessu stigi málsins. Leikur hópsins einkenndist af eldmófti, einbeitingu og öruggri meftferft texta. Þetta eru nem- endur sem verðskulda góða einkunn. Ekki var sist gaman aft hljómfögrum fimmundasöng þeirra milli atriöa, sem bæfti jók mjög vift stemmninguna og gerfti skiptingamar greiöari. Þetta er sýning sem allir ættu aft sjá. Sverrir Hólmarsson Cr sýningu Nemendaleikhússins á tslandsklukkunni. Mín klukka, klukkan þín Nemendaleikhúsift sýnir ISLANDSKLUKKUNA eftir Halldór Laxness Leikstjóri: Bríet Héftinsdóttir. Af skáldsögum Halldórs Lax- ness er Islandsklukkan kannski dramatiskust í eöli sinu, enda sú eina sem skáldiö sjálft hefur unniö leikrit upp úr. Sú leikgerö hefur tvisvar verift flutt á svifti Þjóöleikhússins i iburftarmiklum uppfærslum meft viftamiklum leiktjöldum og mannfjölda miklum. Og voru þaft veglegar sýningar og vinsælar. Þaft kann þvi aö virftast biræfni af nemendum leiklistarskólans aft ætla sér aö flytja þetta mikla verk meö sjö manna áhöfn og engri leikmynd i litlu leikhúsi. En hverjar þær efasemdir sem menn kunnu aft hafa fyrirfram um þessa sýningu hlutu aft hverfa samstundis frammi íyrir sterk- um áhrifamætti hennar. Þaft var eins og einfaldleiki hennar og nándin viftleikendurveittu áhorf- endum greiöari aögang aö hinni sönnu dramatik verksins og innsta kjarna þess en hinar viöa- miklu skrautsýningar. Persóna stendur frammi fyrir persónu og athygli áhorfandans beinist óskert aö látbragfti og framsögn leikaranna, þaft er ekkert annaft sem truflar. Þannig skila merking texta og æftis sér til fullnústu. Óvlfta hefur Halldór Laxness skrifaftannaneins textaogi þessu verki. Og þaft verftur aft segjast þessum ungu leikurum til mikils hróss aö þau fluttu hann af þeirri viröingu sem honum ber. I þessari þriggja klukkustunda sýningu sem hlaftin er þungum texta heyrftust nánast engin mis- Lánskjaravísi- talan 191 Seftlabankinn hefur reiknaft út lánskjaravlsitölu fyrir nóvem- bermánuft 1980. Lánskjaravisi- tala 191 gildir fyrir nóvember. Stjórn Leigjendasamtakanna Til fróðleiks Guðlaugi 1 tilefni af grein Gunnlaugs M. Sigmundssonar i blaftinu þann 5. október s.l. undir þvi sérkenni- lega heiti „Grátkonur Leigjenda- samtakanna i atvinnuleit” vill stjórn Leigjendasamtakanna taka fram, aft Starfsemi Félags- stofnunar stúdenta svo sem rekstur kaffisölu mötuneytis, vin- sölu, bóksölu, fjölritunar, o.þ.h. kemur Leigjendasamtökunum ekki á nokkurn hátt við.Þaft eina sem varðar samtökin eru útleiga á herbergjum á Gamla garfti, Nýjagaröi og hjónagörftunum. Um þá útleigu hljóta aft gilda sömu reglur og lög og um útleigu anna&s ibúftarhúsnæðis. sbr. Lög um Kjaramál Stj. tlft. nr 121/1978 7. gr. Stjórn Leigjenda- samtakanna vekur einnig athygli á aö leigusala er skylt aft annast viðhald hins leigða á sinn kostnaft nema aö um sé að ræða vanrækslu efta yfirsjónir leigu- taka og hans fólks sbr. 37. og 38. greinarLaga um húsaleigusamn- inga frá 1. júni 1979. Stjórn Leigjendasamtakanna var í fyrstu ekki fullljóst hver merking orftsins „atvinnuleit” i fyrirsögn Gunnlaugs var, en vift lestur greinarinnar er svo aft sjá sem höfundur haldi samtökin vera fyrirtæki sem selji vörur efta þjónustu og veiti stjórn og félags- mönnum atvinnu vift þaft. Svo er hins vegar ekki.Gunn- laugi til fróftleiks skal upplýst um aö Leigjendasamtökin eru hags- munasamtök leigjenda og sem slik aftstofta þau leigjendur við að ná lagalegum rétti sinum ef á hann er hallaft. Um leift og stjórnin undrast slika fáfræði um félagsstörf hjá starfsmanni menntamálaráöuneytisins og fulltrúa þess i stjórn Félagsstofn- unar stúdenta skal honum bent á að öll vinna stjórnar og félags- manna er sjálíboftavinna ólikt þvi sem tiftkast mun t,d. hjá Félags- stofnun stúdenta. Samtökin hafa afteins einn mann á launum fjóra tima á dag. Stjórn Leigjendasamtakanna getur tekið undir lokaorð Gunn- laugs um betra stjórnarfar. en telur aft slikt stjórnarfar hljóti að vera fólgift i meira leiguhúsnæði og fullkomnari lagasetningum þar um, er tryggi leigjendum sömu réttarstöftu og sambærilega fyrirgreiftslu og öftrum. Stjórn Leigjendasamtakanna. 18. október 1980. Verö á hörpudiski A fundi yfirnefndar Verftlags- ráfts sjá varútvegsins fyrir helgina var ákveftift lágmarks- verft á hörpudiski frá 1. okt. til 31. des. 1980. Verftá hörpudiski I vinnsluhæfu ástandi, 7 cm á hæft og yfir, var ákveöiö kr. 160 hvert kg. Verft á hörpudiski 6-7 cm á hæft er kr. 131 hvert kg. Verftið var ákveftiö af odda- manni nefndarinnar, og fu 11 - trúum seljenda gegn atkvæftum fulltrúa kaupenda. I yfirnefndinni áttu sæti: Bolli Bollason, sem var oddamaöur nefndarinnar, Agúst Einarsson og Ingólfur Ingólfsson af hálfu seljenda og Benedikt Jónsson og Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson af hálfu kaupenda. —eös

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.