Þjóðviljinn - 28.10.1980, Page 10

Þjóðviljinn - 28.10.1980, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. október 1980 íþróttir (^) íþróttir ff ^ lUmsjón: Ingólfur Hannesson. iþróttir vaia i heldur enn! forystunni ! Hinir unguleikmenn Aston ■ Villa viröast ekki vera lik- _ legir til þess aö gefa eftir I | baráttunni um Englands- ■ meistaratitilinn i knatt- | spyrnu. A laugardaginn ■ sigruöu þeir Southampton á ■ útivelli 2:1. Morley og Withe ■ skoruöu fyrir Viila, en m Moran skoraöi eina mark I Southampton. Orslit I 1. og 2. deild á | laugardaginn uröu þessi: ■ 1. deild: Birmingham—Stoke 1:1 I Brighton—Man. City 1:2 ■ Leeds—C. Palace 1:0 ■ Leicester—Wolves 2:0 ■ Liverpool—Arsenal 1:1 _ Man.Utd.—Everton 2:0 I Norwich—Nottm. For. 1:1 ■ Southampton—A. Villa 1:2 | Sunderland—Ipswich 0:2 ■ Tottenham—Coventry 4:1 | WBA—Middlesbrough 3:0 J 2. deild: BristolCity—Derby 2:2 ■ Cambridge—Luton 1:3 ■ Chelsea—Newcastle 6:0 J Notts.Co.—Blackburn 2:0 | Preston—Bristol Rov. 0:0" QPR—Wrexham 0:1 M Sheff. Wed.—Orient 2:2 J Shrewsbury—Cardiff 2:0 | Watford—Oldham 2:1 ■ West Ham—Bo!ton 2:1 | Arsenal tókst enn einu ■ sinni aö hafa á brott meö sér • stig frá Anfield Road. £ Souness skoraði fyrir I Liverpool, en Sunderland ■ jafnaöi fyrir Arsenal þrátt | fyrir linnulausa sókn Liver- ■ pool-liösins. Miihren og Brazil skoruðu JJ fyrir Ipswich i góöum sigur- m leik liösins i Sunderland. I Manchester United sigraði “ Everton örugglega á Old | Trafford meö mörkum ■ Macari og Coppell. Staöan i 1. og 2. deild er nú J þessi: 1. deild: A. Villa 14 27: :13 22 Ipswich 12 21: :6 20 Liverpool 13 29: : 13 18 Nottm. For. 14 24: 13 18 Man. Utd. 14 21: : 10 18 WBA 14 19: : 13 18 Everton 14 24: 15 17 Arsenal 14 18: :14 17 Sunderland 14 20: 18 14 Tottenham 13 20: 25 14 Southamp. 14 24: 21 13 Middlesbro 14 22: 24 13 Stoke 14 16: 23 13 Birmingh, 13 17: 17 12 Coventry 14 17: 24 12 Leeds 14 12: 21 11 Wolves 13 11: 18 10 Norwich 13 16: 27 9 Leicester 14 11: 23 9 Brighton 14 17: 28 9 Man. City 14 16: 28 8 C. Palace 13 15: 28 8 2. deild: Notts. Co. 14 22 .11 23 West Ham 13 20 :7 20 Chelsea 14 28 : 15 19 Swansea 14 24 : 14 19 Blackburn 14 20 : 12 19 Sheff.Wed. 14 21 : 16 18 Orient 14 20 : 17 14 Derby 13 19 :20 14 Newcastle 14 12 :22 14 Wrexham 14 13 : 13 13 Cambridge 14 17 : 19 13 Bolton 14 19 : 19 12 Watford 13 16 : 18 12 Luton 14 15 : 18 12 Preston 14 9: 16 12 Oldham 14 10: 14 11 Shrewsbury 14 13: 18 11 Cardiff 14 15: 21 11 Grimsby 14 6: 13 11 QPR 14 18: 15 10 BritolCity 14 10: 17 9 BristoiRov. 13 8: 20 7 ” JDI lolUi n U V . 10 Ö.ZU / m LianMiaiHiHiJ Norðurlandamótið í handknattleik ólafur Benediktsson Alfreö Glslason Kristján Sigmundsson^ ólafur H. Jónsson Þriðja sætið var Islands island hafnaði í þriðja sætinu á Norðurlandamót- inu i handknattleik, sem lauk um helgina. Þessi frammistaða er alveg t landsleiknum gegn Norömönn- um átti Viggó Sigurösson góöan leik og skoraöi 7 mörk Sigurður og Viggó skoruðu flest mörk Siguröur Sveinsson og Viggó Sigurösson skoruöu flest mörk Islands á NM i handbolta, komu báöir knettinum 17 sinnum f net andstæöinganna. Þessir leikmenn skoruöu fyrir tsland á NM: Viggó Sigurösson............17 SiguröurSveinsson...........17 AlfreöGislason..............14 BjarniGuömundsson...........13 Þorbergur Aöalst.sson.......12 Björgvin Björgvinsson ......11 Páll Ólafsson............... 9 Steindór Gunnarsson......... 9 Steinar Birgisson........... 3 Ólafur H. Jónsson .......... 3 ólafurJónsson............... 2 Gunnar Lúövfksson........... 2 Markahæsti leikmaöurinn á mótinu varö Sviinn Klaus Riben- dahl, en hann skoraöi 40 mörk. —IngH Loka- staðan I.okastaöan á Noröurlandamót- inu i handknattleik varö þessi: Danmörk 5 5 0 0 111:82 10 Sviþjóö 5401 136:71 8 Island 5 3 0 2 112:78 6 Noregur 5 2 0 3 96:92 4 Finnland 5 1 0 4 76:132 2 Færeyjar 5 0 0 5 79:148 0 þokkaleg, svipuð og búist var við fyrirfram, hvorki verri né betri. Markvarslan hjá liöinu var mjög góö og var sama hver hinna þriggja markvaröa var inná. ólafur Benediktsson varöi mjög vel, Kristján Sigmundsson gaf honum litið eftir og þegar Pétur Hjálmarsson fékk tækifæri á að spreyta sig, stóð hann fyrir sinu. / Island 20 — Noregur 15 Auðveldur sigur gegn Norðmöiutum Landsliöiö tryggöi sér bronsverölaunin á Noröurlandamótinu á sunnudaginn, þegar Norömenn voru aö velli lagöir 20—15. Sigur tslands var aldrei f hættu, tilþess voru Norömenn einfaldlega of slakir. A upphafsmin. leiksins náöu norskir undirtökunum, 2—1 og 4—3, en siöan seig Islenska liöið framúr i rólegheitum og hafði 2 mörk yfir i hálfleik, 8—6. Munurinn á liðinum jókst jafnt og þétt i seinni hálfleiknum uns staöan var oröin 14—8 fyrir Island. Þá tókst Norömönnum að rétta örlitið úr kútnum, 18—15, en siðustu 2 mörkin voru Islands, 20—15. Ólafur Benediktsson varöi eins og berserkur allan leikinn og I sókninni átti Viggó mjög góðan leik. Viggó var markahæstur með 7 mörk og næstur honum kom Sigurður með 5 mörk. -IngH Slæmur leikkafli orsakaði ósigur / • Island gegn Dönum á laugardag, 16:18 Þaö hljóp heldur betur fjör I margan handboltaáhugamanninn hér heima á Fróni sl. laugardagsmorgun þegar Hermann Gunnarsson, frétta maöur, sagöi frá þvf aö ísiand væri meö 2 marka forystu I leikhléi i leik tslands og Danmerkur. En seinni hálfleikurinn snérist sföan upp I eina allsherjar martröö fyrir landann og danskurinn seig framúr i rói- legheitum og sigraöi meö 18 mörkum gegn 16. Leikurinn hófst kl 9 um morguninn I íþróttahöllinni i Elverum. Danirnir byrjuöu með látum og skoruðu 2 fyrstu mörkin, 2-0. Landinn var ekkert á þvi að láta hina slæmu byrjun hafa áhrif á sig og náði forystunni 8-7. Island komst siðan i 10-8. en i hálfleik var munurinn 2 mörk, 11-9. Eftir nokkuð hark á upphafs- min. seinni hálfleiks tókst Bjarna aö koma boltanum i netiö hjá dönskum og munurinn var aftur oröinn 3 mörk, 12-9. Siðan var eins og allur leikur islenska liösins hryndi til grunna, sérstaklega var aumlegt ástandið I sóknar- leiknum. Þar hjálpaöi flumbru- háttur og klaufaskapur landans Dönum aö snúa leiknum sér I vil. Staöan breyttist úr 12-9 fyrir Island f 15-12 fyrir Dani. Af harð- fylgi tókst Islandi að minnka muninn i 1. mark, 16-15, en aftur var það fát og fum sem kom I veg fyrir að þaö tækist að jafna. Danirnir tryggöu sér siöan sigur- inn næsta öruggan, 18-16. Kristján markvöröur Sig- mundsson varði stórvel allan þennan leik, en frammistaða hans frábær dugði ekki til sigurs. Alfreð, Bjarni og Ólafur H. börðust vel. Mörkin fyrir Island skoruöu þessirflest: Bjarni Guömundsson 4, Alfreð Gislason 4. Sigurður Sveinsson 3 og Viggó Sigurðsson 3. —IngH Danir meistarar Danir uröu sigurvegarar á Norðurlandameistaramótinu f handbolta. Þeirsigruðu Svia i slð- asta leik sinum með 21 marki gegn 20. Reyndar var sigur Dan- anna nokkuð öruggur þó aö litlu hafi munað i lokin. —IngH Sömu sögu er raunar hægt aö segja um varnarleikinn. Vörnin var þokkaleg alla leikina og þar lék Ólafur H. Jónsson aðalhlut- verkiö. Eins er Aifreö Gislason vaxandi varnarmaður. Það sem helst var að hjá islenska liöinu var hve sóknar- leikurinn var „köflóttur”. Þegar liðinu tókst hvað best upp var sóknin lifleg og árangursrik, en þess á milli var ráöleysiö algjört. Þá var það oft slæmt hve einstak- ir leikmenn ætluöu að gera hlut- ina uppá eigin spýtur. Stundum tókst það, en oftar bar þaö litinn árangur. Viö skulum vona aö vandræðin i sóknarleiknum séu einungis timabundin, og stafi af lltilli samæfingu. Ungu strák- arnir, Sigurður, Páll og Alfreð, sýndu allir og sönnuðu að þeir eru landsliðsmenn framtiðarinnar. —IngH Páll ólafsson sýndi snilldar- takta i sinum fyrsta lands- leik. Páll skor- aði 8 mörk Páll Ólafsson fékk heldur betur fljúgandi start þegar hann hóf feril sinn meö hand- boltalandsliðinu. Hann fékk aö leika sinn fyrsta landsleik þegar mótherjarnir voru Færeyingar og Páll þakkaði fyrir sig meö þvi aö skora 8 mörk. island sigraöi f leikn- um meö 33 mörkum gegn 11. Fyrstu 7 mörkin voru Islands, og var þá nokkuö ljóst að hverju stefndi. í hálf- leik munaði 10 mörkum, 15—5 fyrir Island. Mörkin héidu áfram að hrannast upp I seinni hálf- leiknum og mestur var munurinn 23 mörk, 31—8, en Færeyingarnir löguöu stöð- una örlitiö fyrir leikslok, 33—11. Eins og áður sagði var Páll aðalmaðurinn i islenska lið- inu. Eins átti hinn nýliðinn, markvörðurinn Pétur Hjálmarsson, góðan leik. Markahæstir I islenska liö- inu voru: Páll 8, Sigurður 6, og Steindór 5. —IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.