Þjóðviljinn - 28.10.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 28.10.1980, Qupperneq 11
Þriðjudagur 28. október 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir [2 íþróttirg) íþróttir Atli og félagar enn á sigurbraut Atli Eðvaldsson, Borussia Dort- mund Borussia Dortmund, sigraði Bochum á útivel ur-þýsku Bundesligunni er Dortmund-liðið enn i Bayern Miinchen sigraði MSV Duisburg á útivelli, 1:0 og heldur efsta sætinu eitt. Hamburger vann glæsilegan sigur á heima- velli gegn Schalke 04, 7:1. Þá viröist Kölnarliðiö vera i framför þessa dagana, það sigraði Ein- tracht Frankfurt 5:0. lið Atia Eðvaldssonar, - li 2:1 i leik sinum i vest- á laugardaginn. Þar með hópi efstu liða. Staða efstu liða i Þýskalandi er nú þessi: BayernMiinch.il 10 0 1 29:12 20 Hamborg SV 11 8 2 1 29:14 18 Kaiserslauternll 7 2 2 23:12 16 B.Dortmund 11 6 2 3 26:19 14 E. Frankfurt 11 7 0 4 22:20 14 Stuttgart 11 5 2 4 25:20 12 IngH Stúdentar urðu sigurvegarar í karlaflokki og kvennaflokki á Haustmóti blakmanna, sem haldið var um helgina. Komu þessir sigrar IS nokkuð á óvart. I meistaraflokki karla kepptu ÍS,Þróttur og Vikingur til úrslita. Bæöi IS og Þróttur sigruðu Viking örugglega og var ljóst viöur- eign þeirra myndi ráða úrslitum. Þróttur sigraði i fyrstu hrinunni 11—9, en tS svaraði meö sigri í 2 þeim næstu 13—11 og 14—11. Það var oröiö nokkuð heitt i kolunum undir lokin enda var leikiö i 15 min. og þvf auðvelt aö imynda sér að deilur um leiktöf hafi verið ofarlega á baugi. Lokastaða efstu liða varö þessi: Jafnt hjá Val og FH FH og Valur gerðu jafntefli 14—14 I 1. deild kvennahandbolt- ans á laugardaginn. FH hafði yfir i hálfleik, 10—7. Þá sigruöu Framstúlkurnar KR næsta auðveldlega, 17—11. Staðan i hálfleik var 8—6 fyrir Fram. Norður á Akureyri léku Vikingur og Þór og sigruöu Vikingarnir 18—13 eftir að staðan i hálfleik hafði veriö 10—4. —IngH 2. deild handboltans Aftureldlng á toppnum Afturelding úr Mosfellssveit skaust á topp 2. deildar handbolt- ans um helgina þegar liðið rót- burstaði Þór frá Akureyri 32:19. Þór lék einnig gegn Armanni um helgina. Ármann sigraði þar með 19 mörkum gegn 12, eftir að staðan I hálfleik hafði verið 8:5. Týr frá Vestmannaeyjum lék 2 leiki á meginlandinu um helgina. A föstudagskvöldið töpuðu Eyja- menn fyrir Breiðabliki 17:21 (9:10) og á laugardag lágu Týrararnir fyrir IR 11:19. Staðan ihálfleikvar I2:9fyrir tR-ingana. Afturelding er nú efst i 2. deild meö 4 stig eftir 2 leiki. Siðan koma 1R og Breiöablik með 3 stig eftir 2 leiki og HK hefur fengiö 2 stig eftir 1 leik. —IngH Einar stórskytta Magnússon leik- ur nú með Aftureldingu úr Mos- fellssveit. 1. 1S, 2. Þróttur, 3. VDtingur, 4. Þróttur (b), 5. UMSE. 1 kvennaflokki varö tS efst, Þrótturvar i öðru sæti, Vikingur I þvi þriöja og UBK I fjóröa sæti. Þá var einnig leikiö i 3. flokki pilta á Haustmótinu og þar urðu strákarnir úr Vikingi hlutskarp- astir. Siðan kom Þróttur, þá Stjarnan, HK og loks Hveragerði. —IngH SkaUagrímur fór heim án stiga Strákarnir i UMF Skallagrimi úr Borgarnesi léku 2 körfubolta- leiki I 1. deildinni um helgina, en varðlitið ágengt og héldu heim án stiga. Á laugardaginn lék Skalla- grimur gegn UMFG (Grind- vikingum) I Iþróttahúsinu I Njarðvik. Eftir nokkuð jafnan leik tryggðu Grindvikingarnir sér sigurinn á slðustu minútunum, 89—78. Keflvlkingar voru siöan mót- herjar Borgnesinganna á sunnu- daginn. Staöan i hálfleik var 57—45 fyrir sunnanmenn og þeir sigruöu I leiknum meö 72 stigum gegn 59. — IngH Jafntefli Bandarikjamenn og Kanada- menn léku um helgina landsleik i knattspyrnu I Fort Lauderdale I Bandarikjunum og var viður- eignin liður i forkeppni Heims- meistarakeppninnar. Orslitin urðu þau að hvorugu liöinu tókst aðskora mark, 0—0, og koma þau úrslit verulega á óvart þvl fyrir- fram var álitið að Kanamir væru meö mun sterkara lið. —IngH Frá leik KR og 1R I úrvalsdeildinni I gærkvöldi. Mynd: —eik— Heppnlsslgur KR-inga Það var hreint og beint grát- legt fyrir 1R að tapa leik sin- um fyrirKR i úrvalsdeildinni i gærkvöldi. IR-ingarnir voru komnir meö 13 stig yfir þegar 12 min. voru eftir, þeir klúðr- uðu boltanum á siðustu sek og KR jafnaði. t framlengingunni voru KR-ingarnir sterkari og sigruðu með 2 stiga mun, 85:83. Þegar á fyrstu min leiksins tóku tR-ingarnir forystuna 8:2 og 14:6. KR jafnaöi, 20:20 og 28:28, en 1R hafði yfir i leik- hléi, 39:36. Yfirburöir 1R jukust jafnt og þéttiseinni hálfleiknum, 47:42 og 59:46. Þá breyttu KR-ingar úr pressuvörn og yfir I svæðis- vörn, og viö þvl átti IR ekki svar. KR komst yfir 68:67, en 1R virtist vera meö unnin leik þegar þeir fengu vitaskot, 75:72 og 24 sek eftir. Þau vita- skot fóru forgörðum og KR tókst aö jafna, 75:75. t framlengingunni höföu KR-ingarnir ávallt frumkvæð- ið, 80:77 og loks 85:83. Þrátt fyrir sigurinn voru Vesturbæingarnir lélegir, áhugalausir og daufir. Það var helst að Eirikur reyndi aö berjast. tR-liðið byrjaöi vel með Jón Jör. sem besta mann, en leikur liðsins hrundi algjör- lega i seinni hálfleiknum. Keith Yow var stigahæstur KR-inga með 36 stig. Fyrir IR skoraöi Andy Flemming 28 stig, Jón Jör. 20 stig, Guö- mundur 15 stig og Kolbeinn 14 stig. — IngH Framarar kræktu í dýrmæt stig Það var hálfgerö úrslita- stemmning I Iþróttaskemm- unni á Akureyri á laugar- daginn þegar Þór lék gegn Fram 11. deild körfuboltans. Þarna voru bæði liöin að leika sinn fyrsta leik i keppn- inni, leik sem kann að skipta miklu máli þegar upp veröur staðið i vor. Þórsarar náðu undirtökun- um i upphafi og voru yfir allt til loka fyrri hálfleiks, þó að litlu hafi munað á liðunum. Staðan i hálfleik var 40:34 fyrir Þór. I seinni hálfleiknum var hiðsama uppi á tengingnum, Þórsarar voru með naumt forskot. Undir lokin tókst Fram að komast yfir 68:67, en 3 vitaskot á siðustu sek. dugðu Þór ekki til að jafna eða komast yfir. Bandarikjamennirnir I báöum liðum voru nokkuö áberandi I þessum leik. Brazy skoraði 23 stig, fyrir Fram og Shwarts skoraði 29 stig fyrir Þór. —IngH ÍS sigraði í báðum flokkum á Haustmóti blakmanna um helgina Fyrsta skíðamótið um helgina Fyrsta skiðamótið i vetur var haldið I Ólafsfirði si. laugardag. Það var Ungmennafélagið Leift- ur sem mótið hélt og var keppt I Standard Liege, lið Asgeirs Sigurvinssonar, tapaði fyrir Bercham 0:3 i belgisku 1. deild- inni á sunnudaginn og við það hrapaöi liðiö niöur I 4.—5. sæti. Hins vegar sigruöu Arnór Guöjohnsen og félagar hans hjá Lokeren Beerschot, 2:1 og skiðagöngu. ílrslit urðu þessi: Karlar 15 ára og eldri (5 km): mln l.FinnurV. Garöarsson 14.27 skoraði Arnór annaö mark liðs slns. Staöan i belgisku 1. deildinni er nú sú, að Anderlecht er meö 17 stig, Beveren og Molenbeek hafa 14 stig hvort félag og I 4.-5. sæti koma Islendingaliðin, Lokeren og Standard, með 13 stig. —IngH 2. Haukur Sigurösson 14.33 3. Agúst Grétarsson 16.38 4. Björn Þór Ólafsson 16.39 Piltar 13-14 ára (2.5 km): 1. Nývarö Konráösson 8.33 2. FrimannKonráðsson 8.48 3. BrynjarSæmundsson 9.07 Strákar 10-12 ára (2.5 km): 1. FriörikEinarsson 11.39 2. Þórarinn Einarsson 11.43 3. JónArnason 11.48 Hnokkar yngri en 6 ára (2.5 km.) 1. KristjánHauksson 13.54 2. Ólafur Ægisson 16.32 Stúlkur 13-15 ára (2.5 km): 1. Sigurlaug Guðjónsdóttir 11.05 Standard tapaði

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.