Þjóðviljinn - 20.11.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 20.11.1980, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. nóvember 1980 UOOVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan O’rfsson. Auglýsingastjóri: Þorgeir Ólafsson. Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson. Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi- björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Otiit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Ellsson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guðrún Guövaröardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. S?mavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Okkar Alþýðubandalag • Landsfundur Alþýðubandalagsins hefst síðdegis í dag að Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Þess er vænst að fund- inn sitji milli 200 og 300 kjörnir f ulltrúar nær 60 Alþýðu- bandalagsfélaga um land allt. • Þetta er fjölmennur fundur, en þó-eru hinir miklu fleiri sem standa að baki fulltrúunum sem á landsfundi mæta. • ( alþingiskosningunum fyrir tæpu ári voru þeir kjós- endur sem greiddu Alþýðubandalaginu atkvæði sitt 24.401, eða 19.7% allra kjósenda. Þetta er næst-mesta fylgi, sem Alþýðubandalagið hefur nokkru sinni hlotið í kosningum til alþingis. % Það er verkefni landsfundarins nú að fjalla um þau pólitísku vandamál sem efst eru á baugi á líðandi stund, en einnig að horfa til framtíðar og leggja á ráðin um sókn til nýrra sigra. • Helstu umræðuefni landsfundarins verða: Lífskjör — Atvinnuþróun — Sjálfstæði. #011 eru þessi mál í brennidepli. Alþýðubandalagið á það verkefni fyrir höndum að nýta aðstöðu sína í ríkis- stjórn nú til að tryggja sem frekast má verða batnandi lífskjör alþýðu manna i þessu landi. Þar er ekki bara um það eitt að ræða að verja árangur nýgerðra kjarasamn- inga, sem ýmsir vilja nú sem áður rífa í tætlur. Margt fleira kemur til. Lífskjör eru ekki aðeins spurning um peninga og meiri peninga — mörg okkar hafa nóg af pen- ingum og vel það. Lífskjörin mótast af mörgum þáttum, af öllu því sem sker úr um aðstæður fólks til að auðga líf sitt og lifa sem batnandi menn, sjálf um sér og öðrum til gagns og gleði. Alþýðubandalagið býður ekki öllum sem haf a vilja, stærri íbúðir og f leiri bíla. Sumir eiga of stóra bíla og of margar íbúðir, eins og við höfum rækilega verið minnt á fyrir skömmu. • Krafa Alþýðubandalagsins er jöfnun lífsgæða. En Al- þýðubandalagið hefur það einnig á sinni stefnuskrá að auka verðmæti þjóðarf ramleiðslunnar, svo meira komi til skipta. Þess vegna verður atvinnuþróunin líka eitt helsta umræðuefnið á landsfundinum. • Island með sín f iskimið/Sína gróðurmold og sínar orku- lindir er eitt auðugasta land jarðarinnar og þurfum við engar fólksfjöldatölur til að réttlæta þá fullyrðingu, a.m.k. ef við bætum við okkar hreina lofti og þeim friði sem óbyggðir landsins bjóða ærðum lýð. En öllu skiptir í þessum efnum hver atvinnuþróunin verður á komandi árum. — Dýrmætustu verðmætum er hægt að glata úr hendi sér á ótrúlega skömmum tíma, — eða hvað halda menn að hefði gerst, ef sigur í landhelgisbaráttunni hefði tafist í svo sem 10 ár! • Alþýðubandalagið vill vinna að aleflingu íslenskra at- vinnuvega með framtíðarhagsmuni þjóðarinnar fyrir augum en forðast rányrkju auðlinda og þá atvinnustarf- semi sem allt miðar við skyndigróða. • Alþýðubandalagið vill draga úr valdi einkaf jármagns yfir atvinnulífinu, en efla hvers konar félagslegan rekstur og forræði vinnandi fólks yf ir þeim fyrirtækjum sem það starfar hjá. • Alþýðubandalagið vill legg ja kapp á að sú tæknibylting sem fyrirsjáanleg er á komandi árum verði nýtt í þágu alþýðu allrar og að það verði lýðræðisleg samtök f ólksins en ekki einkaf jármagnið sem stýri ferðinni á þeirri f ramtíðarbraut. #— En f yrst og síðast er það krafa Alþýðubandalagsins í atvinnumálum, að öll þau f yrirtæki og verksmiðjur sem hér kunna að rísa á komandi árum verði innlend eign, og þegar um stórfyrirtæki á borð við álver er að ræða eigi íslenska ríkið ætíð meirihlutann, og hafi raunverulegt forræði í sinní hendi. • Hér er um einn veigamesta þáttinn i okkar sjálfstæðis- baráttu að ræða og er þá komið að þriðja meginefni landsfundar Alþýðubandalagsins — sjálfstæðismálun- um. Það eru þau sem varða okkur mestu. Meðan í Al- þýðubandalaginu finnst enginn—ekki einn— talsmaður erlendra herstöðva á Islandi, þá er f lokkurinn þess virði að reynt sé að bæta hann. Þjóðviljinn óskar landsfundi Alþýðubandalagsins heilla í störfum. — k. klrippt ! Spurningar | um Arnarflug IKjartan Norödahl flugmaöur ritar langa grein I Morgunblaöiö I gær þar sem hann ræöir ýmis , Flugleiöamál út frá sjónarhóli Iatvinnuflugmanns. Hann vikur m.a. aö samskiptum Arnarflugs og Flugleiða sem allmjög hafa . veriö til umræöu. Má minna á Iþaö aö margoft hafa I umræð- unni komiö upp spurn- I ingar frá flugliöafélögum um ■ þaö hversvegna Arnarflug hafi Ifengiö aö sitja aö leiguflugí, þegar flugliöar (og vélar) Flug- leiöa hafa veriö verkefnalausir ■ eöa Jitlir. IAf sjónarhóli Kjartans lltur máliö svona út: þurftu forráöamenn Arnarflugs aö skrifa — og hljóta líka slna „commission” fyrir, hvort sem nít þeir eöa einhverjir aörir höföu raunverulega komiö samningum á og unniö alla undirbímingsvinnuna. Þessi samningur, sem Flugleiðir geröu viö Arnarflug á slnum tlma og leiddi það m.a. af sér aö Arnarflug flaug allt sólarlanda- flugiö sl. sumar sem Flugleiöir höföu áöur flogiö viröist hafa veriö meir en lltiö óhagstæöur Flugleiðum, því þaö er eins og aö grennslast fyrir um manns- morö aö fá aö sjá þennan samn- ing”. Eins dauði — annars brauð „Svo viröist sem Flugleiöir hafi gert meira en aö bjarga Arnarflugi frá þvl aö fara á I / ■ Ohagstœðir I samningar , „Mér hefir alltaf leiðst menn, Isem eru uppfullir af belgingi og monti. Mennsem eru meö slfellt sjálfshól. Þaö má vera aö ein- , hverjum finnist þetta sniöugt, Imér finnst þaö bera vott um vanþroska. Þannig hælast þeir Arnarflugsmenn enn um I blöö- , unum, að þeir hafi „gert alla al- Iþjóölega leigusamninga fyrir Flugleiöir undanfarin tvö ár”, og miklast af sinni „yfirgrips- miklu markaösþekkingu”. Þaö | er hreint og beint hlægilegt aö I sjá þessa menn vera aö grobba ■ yfir þvi aö hafa „séö um” pila- | grlmaflugssamninga Flugleiöa I og láta sem margra ára reynsla I og persónulegur kunnings- * skapur Loftleiöamanna og viö- I* skiptaaöila I langan tima hafi hér engan þátt átt I málinu. Sannleikurinn er sá, aö þegar Flugleiöir keyptu meiri hlutann J I Arnarflugi geröu þau meö sér I samning, illu heilli, þar sem svo I var kveöiö á um, aö Arnarflug ' ætti aö sjá um leiguflugssamn- | inga Flugleiöa. Þetta þýddi þaö, I aö upp á alla slika samninga hausinn haustiö 1978 sbr, þessa klausu I „Flugfréttum”: „Komiö hefur I ljós aö áhættufé Arnarflugs hf. þurfti aö auka, og starfsemi félagsins meö tvær flugvéiar var mjög áhættusöm, ef um engan stuöning væri aö ræöa frá stærra flugfélagi”. Eins og ég sagöi, þá er eins og Flugleiöirhafi gert meira en aö bjarga Amarflúgi, þvl aö nú hælast Arnarflugsmenn yfir þvi (meöan Flugleiöir eru mjög illa staddar) aö rekstrarafkoman sé svo góö, aö þeir vilji losna viö Flugleiöir, sem séu orönar eins- konardragbiturá þá sjálfa. Þaö er eins og maöurinn sagöi: „Sjaldan launar kálfur ofeldi”. Enda hafa Flugleiðir nú loks lýst því yfir, aö framvegis ætli þær sjálfar aö annast sitt leigu- flug. Þá hef ég áöur bent á þaö, aö forstjóri Arnarflugs fór meö hrein ósannindi, þegar hann lýsti þvl yfir, aö þeir Arnar- flugsmenn heföu vel getaö leigt sina eigin vél til Guatemala i vetur leiö, en ekki timt þvi af vorkunnsemi viö Flugleiöir. Hin ------------«9 Herstöðvaandstœðingar: „yfirgripsmikla markaös- . þekking” forstjórans dugöi hins I vegar ekki til þess aö útvega | verkefni á mesta annatima árs- , ins fyrir aöra B-727 vél Flug- ■ leiöa, sem stóö verkefnalaus i I Keflavik mestallt sl. sumar”. | ■ Vamaðarorð „Þetta barnalega grobb er nú I svo sem . allt I lagi, ef ekki ■ dæmi annað og alvarlegra til I greina að auki. I Þjóöviljanum 16. nóv. sl. I lýsa „starfsmenn” Arnarflugs ■ þvl yfir á sinn venjulega sjálf- I umglaöa hátt, aö velgengni ! Arnarflugs byggist fyrst og I fremst á „samstööu starfsfólks ’ og sveigjanleika I rekstri. Flug- I menn Arnarflugs fljúga t.d. I jöfnumhöndum á stórum þotum I I millilandaflugi — og á minni * flugvélum I innanlandsflugi I (leturbr. höf)”. Má þaö furöu gegna aö menn, ■ sem teljast eiga ábyrgir geröa J sinna, skuli láta annaö eins frá I sér fara i þeirri von aö vinnu- I veitendunum geöjist aö þvl. Sá • háttur aö flugmenn hlaupi af J einni vélartegund yfir á aöra er I löngu af lagöur hjá öllum al- I vöruflugfélögum. Þannig er t.d. * ekki tekiö I mál, öryggisins J vegna, aö menn fljúgi jöfnum I höndum á B-727 og B-707 sem I eru þó mjög áþekkar véla- J geröir, hvað þá heldur aö veriö . sé aö hlaupa á milli jafnóllkra I flugvéla og B-720 og einhverra I tveggja hreyfla skrúfuvéla, sem j notaðar eru I innanlandsfluginu . og eru þar að auki reknar viö I allt önnur skilyröi veöurfars- I lega og einnig aö öllu ööru leyti J viö miklu frumstæöari og ólík- . ari skilyröi en tiökast I milli- I landaflugi. Svona galgopatal er I fullkomlega ábyrgöarlaust og J vara égflugfarþega viö aö sætta ■ sig viö slfk vinnubrögö, jafnvel I þótt einhverjum misvitrum ráö- | herra þyki þaö gott og blessaö”. , Flogið í hringi I Arnarflug er dótturfyrirtæki } Flugleiöa og þaö viröist hafa ■ veriö stefna stjórnar Flugleiöa I aö flytja gróöann af leigufluginu | yfir til Arnarflugs amk. um ■ tlma. Slikt er ekki ótitt fyrirbæri i hjá auöhringum, en hversvegna I þessi stefna var rekin meö sHku | offorsi I þessu dæmi skilja vlst . fáir nema þeir sem eru heima i I gróöafræöi samsteypufyrir- I tækja (corporate business), | sem sjaldnast er mjög gegnsæ. ■ En nú er stjúpdóttirin semsagt I komin upp á kant viö stjúp- j móöurina, enda komin í fóstur | hjá samgönguráöherra að þvl er ■ Kjartan Norðdahl heldur fram. I Þaöveröamikil tiöindi þegar og j ef einhverntímann verður fariö | aö fljúga i beinar linur á tslandi. ] — ekh | skorrið Skemmtun á IðuvöDum á laugardagskvöldið Herstöövaandstæöingar á Austurlandi efna til skemmtunar n.k. laugardagskvöld I samkomu- húsinu Iðuvöllum á Héraöi. Margir mætir menn frá Egils- stööum, Eskifiröi og Borgarfirði eystra hafa sett saman baráttu- dagskrá fyrir kvöldiö, og gefst mönnum þar kostur á aö hlýða á sönghóp.ávörp og ýmis skemmti- atriöi. A eftir veröur svo dans- leikur. Samtök herstöövaandstæðinga á Austurlandi voru stofnuö á samkomu á Hallormsstaö um verslunarmannahelgina I fyrra. Slöan hefur veriö haldiö uppi starfi, m.a. á Egilsstöðum. 1 bi- gerð er að halda þvi starfi áfram I vetur, og er fræöslustarf efst á baugi. _ih

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.