Þjóðviljinn - 20.11.1980, Qupperneq 5
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
I fyrri viku kom til mikils bardaga í borginni Bula-
wayo í Zimbawe. 43 menn féllu í átökum milli liðsmanna
úr ZANU-sveitum Mugabes forsætisráðherra og ZAPU-
liði Joshua Nkomos innanríkisráðherra. Sveitir úr ríkis-
hernum gengu svo á milli. Þessi alvarlegu tíðindi minna
á/ að enda þótt þróun hafi þótt merkilega friðsamleg í
landinu eftir að meirihlutastjórn Af ríkumanna komst á í
apríl leið, þá er f riður í landinu valtur og meira en nóg af
vonsviknum og vopnuðum mönnum til að rjúfa hann með
kröfum um nýtt uppgjör.
I kosningunum i vor vann
ZANU-flokkur Mugabes 57 þing-
sæti af 100. Mugabe haföi veriö
útmálaöur sem ofstopafullur
byltingarmaöur, og hefur þvi ekki
linnt siöan undrunar- og lofs-
oröum i blööum yfir þvi hve var-
lega hann hefur fariö i sakirnar.
Hann hefur deilt völdum meö
keppinaut sinum, Nkomo, sem
fékk 20 þingsæti i kosningunum.
Og hann hefur lagt sig I lima um
aö halda sem flestum hinna 200
þús. hvitu Ibúa landsins kyrrum.
Staða
hvítra manna
Taliö er aö 1000-2000 hvltir
menn flytji úr landi á hverjum
mánuöi, og þá einkum þeir sem
eiga börn. Fullorönir gera ráö
fyrir aö þeir haldi góöum stööum I
hinu nýja riki, en efast um fram-
tiö barnanna, þegar hvitur
hörundslitur veröur ekki lengur
stefnu en raun ber vitni — raunar
hafa bæöi þessi flokkur Mugabes
og flokkur Nkomos sósialisma á
stefnuskrá. En stjórnin hefur
Margt
hefur vel
tekist,
samt
er
Þegar sjálfstæði er fagnaö búast menn viö skjótum breytingum. Og svo hleöst upp gremja...
Valtur friður í Zfmbabwe
sjálfkrafa aðgöngumiöi að for-
réttindum. Sumir flytja til Suður-
Afriku, en þeir sem raunsæjastir
eru telja, að timi hins svarta
valds komi einnig þangað.
Þess má geta, að þegar menn
undrast aö flestir embættismenn i
Salisbury eru hvitir sem fyrr, þá
muna þeir ekki, að i samninga-
viöræðum um sjálfstæði landsins
reyndu Bretar eftir föngum aö
takmarka meö stjórnarskrá og
löggjöf möguleika nýrra valdhafa
á aö segja hvitum borgurum
Zimbabwe upp störfum erða þjóð-
nýta eigur þeirra, þ.á m. jarðir.
Til að setja undir allan leka létu
Bretar setja I lög að ekki mætti
breyta veigamestu ákvæðum
stjórnarskrárinnar fyrstu tiu árin
eftir sjálfstæöistöku nema aö allir
lOOþingmenn samþykktu. Og þar
eö hvitir menn, sem eru 3%
ibúanna, hafa enn rétt til aö kjósa
20 þingmenn er augljóst aö meiri-
háttar breytingar eru útilokaöar i
bili.
Varf æmi Mugabes
Engu aö siöur telja menn að
ZANU hefði getað fylgt róttækari
kosiö að koma mjög til móts við
hina hvitu og einkafjármagnið,
FRÉTTA-
SKÝRING
Mugabe óttast mest rösklega '30
þúsundir skæruliöa sem enn eru
undir vopnum i hinum ýmsu
búöum I landinu.
innlent og erlent. Höfuðástæöan
er sú, aö Mugabe vill komast hjá
þvi, aö róttæk stefna leiöi til land-
flótta hvitra sérfræöinga og svo
fjárflótta. Slík tiöindi gætu orðiö
mjög dýrkeypt landinu, eins og
dæmi frá Angola og Mozambique
sanna, en hviti minnihlutinn I
þeim löndum flúði svotil allur á
skömmum tima eftir aö þau uröu
sjálfstæö og skildi marga starf-
semi eftir i rústum.
Friöurinn hefur þegar tryggt
Zimbabwe nokkrar framfarir,
m.a. 18% aukningu iðnaðarfram-
leiðslunnar. Gróði fyrirtækja
hefur aukist og eigendur þeirra
láta uppi bjartsýni.
Stjórnin hefur i utanrikis-
málum verið miklu vinsamlegri
Vesturlöndum en menn gerðu ráö
fyrir og er það reiknað til áhuga á
fjárfestingu og þróunaraðstoö að
vestan. Sósialdemókratastjórnir i
Evrópu hafa sýnt Zimbabwe sér-
stakan velvilja og allmikia aðstoð
og vonast til að góðar likur séu á
þvi að Zimbabwe muni fylgja
einskonar kratisma. Samskipti
viö kommúnistariki hafa veriö
fremur litil, nema viö Kina — og
hefur þetta reyndar sætt nokkurri
gagnrýni af hálfu Nkomos og
hans manna I ZAPU, sem hafa
jafnan haft gott samband viö
Sovétrikin.
Breytingar
og vonbrigði
Stjórnin hefur þegar komið á
nokkrum breytingum sem veröa
hinum afriska meirihluta til
hagsbóta. Menntunarmöguleikar
hafa aukist, fátækir njóta ókeypis
heilbrigöisþjónustu og lágmarks-
laun voru sett I lög — og hefur þaö
sem siðast var nefnt bætt veru-
lega kjör afrikumanna i föstum
störfum. En vandinn er sá, aö
margir fá litiö aö vita af breyt-
ingum sem þessum, ekki sist at-
vinnuleysingjar og igripafólk
borganna eöa smábændur sem
draga fram lifiö á alltof rýru og
litlu landi.
Þegar lengra liöur veröur þaö
einmitt höfuövandi stjórnvalda,
aö svo margir, sem geröu sér
miklar vonir um skjótar breyt-
ingar þegar sjálfstæði væri
fengiö, hafa orðiö fyrir von-
Er visitalan kannski alls
ekki fölsuð?
Þaö er best aö byrja þessa
grein á því að játa vankunnáttu
sina. Visitölufjölskyldan. Hvaða
fólk er nú það? Ef ég hef lesið
Þjóöviijann minn rétt, og skiliö
það sem ég las, er hér um að
ræöa afkomendur vondra póli-
tikusa, gott ef ekki framsóknar-
manna. Varla er þetta þó venju-
legt mannfólk meö holdi og blóöi
og sjáanlegt meö berum augum.
En áþreifanlegt er þaö með
vissum hætti, nokkurskonar
niðursetningar á höfuðborgar-
svæöinu. Ef matvara, húsaleiga
eða strætisvagnamiðar hækka i
verði, þá verða atvinnurek-
endur að setja dálitið hærri
upphæðir i launaumslag venju-
legra manna. En þó að dýrtið
vaxi með ýmsum hætti er bara
miöað viö þarfir þessarar gervi-
fjölskyldu. Þessvegna tala
stjórnarandstæðingar á
hverjum tima um fölsun visitöl-
unnar, en minnast ekkert á
þessa forsmán, þegar þeir eru
sjálfir komnir I rikisstjórn. Eöa
er ég hér ab vaöa reyk? Mig
minnir að þaö sé nokkuö langt
siðan ég hef séð skrifað um
fölsun visitölunnar i Þjóðvilj-
anum. Er að undra þótt ég sé
orðinn ruglaður?
Ég var nú á dögunum aö
skrifa hér i blaöiö um strætis-
vagnamálin I Kópavogi. Mér er
lagið að skrifa fremur stutta
pistla en langa; geri mér þá
vonir um ab einhver nenni aö
lesa. Eitt af þvi sem okkur
Kópavogsfólki, og raunar Reyk-
vikingum lika, stendur fyrir
þrifum i samgöngumálunum er
einmitt sú staðreynd, að
strætisvagnagjaldið hefur áhrif
á visitöluna.
Þaö væri náttúrlega hægt að
reka strætisvagnaútgerð svo
gáfulega að hún gæti borið sig
eitthvaö betur en núna. En þó
varla svo vel að hægt væri að
selja farið miklu ódýrara en nú
er gert. Það mun sanm nær að
eðlilegra væri að sannvirði
ferðakostnaöar, miðað við
hækkandi bensin og oliuverö og
aðra dýrtið, ætti að vera mun
hærra en það er nú. Til þess aö
fela þessa staðreynd eru þessi
fyrirtæki, bæði I Kópavogi og
Reykjavik, alltaf rekin með
bullandi tapi. Og þetta er eitt af
þvi, sem öllum finnst vist jafn
sjálfsagt og það að allir sem
vilja geti gengið i bókasöfnin og
skóflað i töskur sinar þeim
bókum sem menn hafa áhuga á,
án þess að þurfa að greiða fyrir
það nema eitthvert smáræði
einu sinni á ári.
Ég er þvi ekki mótfallinn að
hið opinbera — það er raunar
viö sjálf — jöfnum á okkur
kostnaöi viö bókalán og strætis-
brigöum. Gremja þeirra hleöst
upp og þolinmæði þeirra getur
brostið með ófyrirsjáanlegum af-
leiðingum. Þetta á ekki sist við
um unga menn sem hættu lifi
sinu I skæruhernaði gegn hvitu
minnihlutastjórninni, en fá nú
ekki inngöngu i her landsins.
Átökin i Bulawayo voru eitt dæmi
um þaö sem gerst getur i þeirra
hópi.
Varfærni stjórnar Mugabes
hefur gert honum mögulegt að
leysa ýmsan vanda i bili. En ýmis
meiriháttar vandamál biöa
lausnar, ekki sist landhungur
snauöari bænda, sem munu
krefjast uppskiptingu stórjaröa
hvitra manna, enda eru þær ekki
nýttar til fulls. Menn hafa gert sér
hugmyndir um aö Mugabe vilji fá
friö til uppbyggingar til þess aö
framkvæma seinna sósialiskar
breytingar. En nú eru menn
farnir aö spyrja sig aö þvi, hvort
hann sé ekki meö vinsemd i garö
einkaframtaks og þó einkum er-
lendra f járfestingaraöila að
draga um hiö nýfrjálsa land vita-
hring , sem erfitt veröur aö
komast út úr.
—áb.
“1
Vör
skrifar
vagnaferöir, en ég tel samt að
allt eigi þetta aö vera i nokkru
hófi. Ég vil t.d. greiða mun
betur fyrir þá þjónustu, sem
strætisvagnaútgeröin á aö
veita, en ég geri nú. Það á aö
vera hagkvæmt og skynsamlegt
að geta ferðast meö strætis-
vögnum. Ég tel aö einkabila-
keyrslan sé aö sliga þjóöina og
þar sé um eitt þeirra meina aö
ræöa, sem þyrfti að lækna.
Hvernig væri nú aö ungir og
upprennandi gáfumenn þjóöar-
innar hugsuöu um þetta ein-
falda vandamál og reyndu aö
finna á þvi skynsamlega lausn?
Viö sem nú erum orðnir rosknir
höfum greiniiega gefist upp við
þetta. Og væri þá ekki fyrsta
skrefið að linna ekki látum fyrr
en stjórnarliðar hætta aö falsa
visitöluna? Eöa eru vinstri
menn i landinu kannski komnir
á þá skoöun, aö visitalan sé alls
ekki fölsuð?
Jón úr Vör