Þjóðviljinn - 20.11.1980, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 20.11.1980, Qupperneq 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. nóvember 1980 HHHHHHHMMHHNNHHMHHHHHMHHH Merk menntastofnuri/ Verslunarskóli Islands, er 75 ára um þessar mund- ir. Hann var stofnaður af Verslunarmannafélagi Reykjavíkur og Kaup- mannaféiaginu og tók til starfa haustið 1905. VerslunarmannafélagiB skipaöi skólanefnd og rak skólann allt til ársins 1922. Þá yfirtók Verslunar- ráö Islands skólann, sem þá átti i töluveröum fjárhagserfiöleikum, eins og raunar stundum áöur. Verslunarráö skipaöi skólanefnd en fór sjálft meö yfirstiórn skól- ans aö mestu fram til ársins 1931. Ariö 1931 uröu þau timamót i sögu skólans aö þaö hús, sem hann er i enn, var keypt af Thor Jensen og jafnframt vsrö sú breyting á stjórnskipan skólans aö stofnaö var skólaráö, sem tók aö sér rekst- ur skólans án ihlutunar Verslunarráös, og skólinn veröur sjálfseignarstofnun. Þá var og skólatimi lengdur og inntökuskil- yröi þyngd. Ariö 1935 er skólanum sett skipulagsskrá þar sem kveöiö er á um aö skólinn sé sjálfseignarstofnun, sem lúti stjórn 5 manna skólanefndar kos- inni af Verslunarráöi. Sú hefö hefur þó komist á, aö Verslunar- mannafélag Reykjavikur skipar einn mann i nefndina. Skólinn starfar nú samkvæmt 9. grein laga um viöskiptamenntun á framhaldsskólastigi og þvi er einn skólanefndarmaöur skip- aöur af menntamálaráöherra. Ariö 1942 fékk skólinn leyfi til aö útskrifa stúdenta. 1 vetur stunda 700 nemendur nám viö skólann. Skólastjórar Verslunarskólans hafa veriö: ólafur G. Eyjólfsson, Jón Si- vertsen, Vilhjálmur Þ. Gislason, Jón Gislason og núverandi skóla- stjóri, Þorvaröur Eliasson. Jón Gislason geröist fyrstur manna fastráöinn kennari viö skólann. Og hér sitja tölvumeistarar framtiðarinnar. Varö hann þaö i skólastjóratiö Vilhjálms Þ. Gislasonar. Aöur kenndu eingöngu stundakenn- arar. Verslunarskóli Islands hefur nú brotiö upp á ýmsum nýjungum i kennsluháttum. I þvi skyni hefur hann fest kaup á 20 tölvum ásamt prentara og „minnisgeymslu”. Aöur var skólinn tengdur tölvu Háskólans, meö einum skermi. Skólinn er þvi vel i stakk búinn til þessaö vinna stærri verkefni sem og aö kenna nemendum undir- stööuatriöi I meöferö tölva. Unniö er nú aö endurskoöun á verklegri kennslu i sambandi viö vélritun og skjalavörslu. Eru eingöngu notaöar IBM-kúluritvélar viö kennsluna. Siöastliöiö sumar var keyptur diktofónn, sem nem- endur eru þjálfaöir i aö nota. Aö þvi er stefnt, að koma upp kennslustofu, sem beri svipmót nýtisku skrifstofu, meö þeim vélum og tækjum, sem þar eru notuð. Ahugi er á þvi að skólinn eignist telex-tæki svo aö nem- endur geti æft sig i notkun þeirra. Nú hefur veriö ákveöiö aö taka upp viö skólann námskeiöahald fyrir utanskólafólk. Eftir ára- mótin stendur þannig tii nám- skeiö i vélritun og tölvuúrvinnslu og siöan námskeiö i afgreiöslu- og skrifstofustörfum o.fl. í siöustu kjarasamningum verslunar- manna er ákvæöi um rétt félags- manna til kauphækkunar sæki þeir námskeið til endurmennt- unar eöa „nýnáms” og vill skól- inn gjarnan veröa aö liöi á þeim vettvangi. Þrengsli eru nú mikil i hibýlum Verslunarskólans svo aö kenna veröur viöstööulaust frá kl. 8 aö morgni til kl. 7 aö kvöldi. En sl. sumar voru sett færanleg skiirúm I samkomusal skólans og fékkst þar rúm fyrir fjórar kennslu- stofur. Af þvi leiddi, aö unnt er aö losa nokkrar kennslustofur siö- degis og þar meö er fengiö afdrep fyrir námskeiöin. — mhg Verslunarskóli íslanc Enskukennsla. Friörik Sigfússon: Takiö eftir þvl aö enskan „blfvur" hvaö sem llöur „alþjóöamáli og málleysum”. — Mynd: gel „Ein yngismeyja gekk úti í skógi”. En þaö verður ekki fyrr en aö sumri. Viö væntum okkur einnig ein- hvers af vetrinum. — Mynd: gel. Sigrún óskarsdóttir, skrifstofustúlka, hefur I mörgu aö snúast og ekki bæta biaöamannaflækingarnir úr skák. — Mynd gel.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.