Þjóðviljinn - 20.11.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.11.1980, Qupperneq 10
10 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. nóvember 1980 Sósíallstar og stéttabaráttan Einar Baldvin Baldursson skrifar: Þegar ný bylgja róttækni reis á rústum kalda stríðs- ins, tók hún á sig myndir, sem komuflestum bylting- arsinnuðum sósíalistum á óvart. Menntastof nanir sem löngum höfðu verið háborgir borgaralegra sjónarmiða og afturhalds, húsuðu nú nýjar raddir endurvaktra sósíaliskra sjónarmiða. Af þessum rótum spruttu sumar stærstu andheimsvalda- sinnuðu hreyfingar sem saga kapitalismans getur um og kvenfrelsishreyf- ingin reis til nýs vegs og virðingar. Hin viöteknu sjónarmiö innan vinstri hreyfingarinnar byggjast i verulegum mæli a þessari reynslu. Starfsvenjur og stefnu- miö einkennast af verkefnum og vandamálum sjötta og sjöunda áratugsins. 1 dag eru viöhorf sjötta ára- tugsins ófullnægjandi. Langvar- andi kreppa leiöir til síharönandi stéttamótsetninga. Borgara- stéttin gripur til slfellt haröari ráöstafana gegn verkalýösstétt- inni. Viöa eru uppi áform um aö stórskeröa verkfallsréttinn, og rétti verkalýösins til aö skipu- leggja sig i verkalýösfélögunum eru sifellt þrengri takmörk sett. Ýmis merki eru uppi um þaö aö baráttuvilji verkalýösins fari vaxandi. Um leiö og barátta verkalýösins harönar og setur sifellt viötækari verkefni á dagskrána hnignar þeim hreyfingum sem byggja á róttækni menntafóiks. t nöprum gjósti kreppunnar hefur mörgum sósialistum reynst erfitt aö axla hin nýju verkefni. Si’— staöna, aörir fyllast upp- gjui og enn aörir reyna á mis- jafna vegu aö takast á viö hin nýju vandamál. Sú umræöa sem á sér staö á siöum Þjóöviljans er liöur I þessari viöleitni. Þessi um- ræöa er mikilvæg, þvi opinská umræöa er ómissandi liöur I viö- leitni byltingarsinnaöra sósialista til aö takast á viö sibreytileg verkefni stéttabaráttunnar. Grein Kristínar Astgeirsdóttur 1 Þjóöviljanum þann 20. ágúst, skrifa Svala Sigurleifsdóttir og Sólrún Gisladóttir grein, sem I stórum dráttum fjallar um gagn- rýni mina á greinarkorn Krist- Inar Astgeirsdóttur I einu laugar- dagsblaöi Þjóöviljans. Aö áliti þeirra félaga SS og SG sendi ég KA fööurlegan umvöndunartón- inn fyrir þaö eitt, aö „láta sig dreyma um betra og innihalds- rikara mannlif og bera jafnframt ugg i brjósti vegna þeirrar firrtu tækniþróunar, sem á sér staö i dag”. (SS og SG Þjóöv. 20.8.) Ef grein Kristinar heföi ekki innihaldiö önnur atriöi, heföi ég enga ástæöu séö til aö rita gegn henni. Staöreyndin er hinsvegar sú, aö draumurinn og óttinn tengdust hjá Kristinu þvi, aö setja spurningarmerki viö pólitiska baráttu sósialista, um leiö og hún spuröi hvort ekki bæri aö bjarga þvi sem bjargaö yröi án þess aö biöa eftir byltingunni. A Kristinu var aö skilja, aö I staö þess aö leita sameiginlegra lausna á þeim vanda sem auövaldskerfiö skapar, ætti nú aö fara aö sinna þörfum einstaklinganna. Kristin tengdi þessi sjónarmiö þeirri full- yröingu, aö allur þorri launafólks taki þátt i neyslubrjálæði sem sé aö steypa heiminum I glötun. Eins og ég skil orö Kristinar, fela þau i sér höfnun á þvi sjónar- miöi að hagsmunabarátta verka- lýðsins visi i sósialiska átt. Krist- in viröist lita svo á, aö kreppa auövaldskerfisins eigi ekki rætur sinar aö rekja til framleiösluhátt- anna, heldur til „neyslubrjál- æöis”. Þaö á ekki aö virkja fjöld- ann til baráttu heldur leita ein- staklingsbundinna lausna. Þetta er annaö og meira en „draumur um betra mannlif” og „ótti vegna firrtrar tækniþróunar”. Þetta er hrein uppgjafarstefna! Þær SS og SG fjölluöu ekki um gagnrýni mina á sjónarmið KA, heldur tóku þær tvö atriði úr sam- hengi sinu og geröu úr þeim langt mál. Viö fyrstu sýn ályktaöi ég aö þær heföu misskiliö bæöi sjónar- miö min og KA. Mér virtist sem þær væru i grundvallaatriöum sammála sjónarmiöum minum. Þegar nánar er aö gætt viröist svo ekki vera. Einkalífið og sósíalisminn I grein minni réöist ég á þau sjónarmiö sem einkenna „einka- lifssósialistana”. Undir þetta hugtak falla þeir hópar sem dunda sér viö aö gera nákvæmar myndir af þvi hvernig sósialism- inn eigi aö lita út og reyna siöan aö steypa einkalif sitt og annarra I þetta mót. Þetta kalla þær SS og SG aö gera „einkalifiö pólltískt”. Aö „gera einkalifiö pólitiskt” er hins vegar allt'annar hlutur. Þaö er baráttan fyrir þvi aö rekja fé- lagslegar rætur og forsendur vandamála einkalifsins og virkja fólk til baráttu fyrir félagslegum lausnumá þessum vandamálum. Einkalifssösialistarnir ganga i gagnstæða átt. Þeir taka alls konar hugmyndir um útlit samfé- lagsins og reyna aö rækta þær upp I einkalífi sinu. Þar er póli tikin gerö aö einkalifi. Grundvallargallinn viö hug- myndir einkalifssðslalistanna, er sá, aö þeir reyna aö telja fólki trú um aö hægt sé aö leysa félagsleg vandamál auövaldskerfisins á einstaklingsbundnum grundvelli. Þetta þýöir ekki aö ég sé á móti „tilraunum i einkalífinu”. Ég er áhangandi slikra tilrauna á meöan þær stuöla aö auknu póli- tisku starfi viökomandi og ekki er reynt aö gera úr þeim einhvers- konar hugmyndafræöi. Aö minu viti er ekki þaö mikilvægasta aö „sósialistum beri aö lifa i sam- ræmi viö markmiö sin i pólitísku starfiog þær hugmyndir sem þeir gera sér um sósialismus” eins og SS og SG segja. Ollkt þeim er ég þeirrar skoöunar, aö sósialistar eigi aö haga lifi sinu I samræmi viö þær kröfur sem baráttan fyrii sósialisma gerir til þeirra, en ekki hugmyndir þeirra um fram- tiöarsamfélagiö. Tækni og samfélag Annnaö atriöi sem SS og SG veröur tiörætt um er spurningin um tækni og samfélag. Eftir þvi sem ég fæ best skiliö állta SS og SG aö beint samhengi sé milli á- kveöinna tækniforma og eigin- leika þeirra og geröar samfélags- ins. Akveöin tækniform leiöa til dæmis til miöstýrörar skrifræöis- legrar samfélagsgeröar. Þannig segja þær til dæmis aö kjarn- orkan sé „kapitalisk tækni eöa alla vega tækni skrifræöislegrar miöstýringar”. Þaö er engin rök- semd i sjálfu sér, en hins vegar rétt aö benda á þaö, aö þessi tækniörlagahyggja er allsendis ó- skyld marxismanum. Litum nánar á tæknigagnrýni SS og SG. Andstaða þeirra gegn kjarn- orkunni viröist fyrst og fremst byggjast á þvi að kjarnorkan hafi ákveönar afleiöingar fyrir gerö þess samfélags sem hana notar; hún leiöir meö öörum oröum til miðstýringar og skrifræöis. Þetta er ákaflega vafasöm full- yröing. Ef kjarnorkan leiöir til aukinnar miöstýringar og skrif- ræöis i auövaldskerfinu þá er or- saka þess aö leita til uppbygg- ingar auövaldssamfélagsins, ekki sérstakra eiginleika viö kjarn- orkuna. Gallinn viö svona rök- semdir er sá, aö þær draga athyglina frá þvi sem er aðal- atriöið i sambandi við kjarnork- una, nefnilega aö f jöldinn allur af grundvallar tæknivandamálum i sambandi við notkun kjarnorku, hafa ekki veriö leyst. Vandamáliö viö kjarnorku er það aö hún er hættuleg.ekki aö hún leiöi til miö- stýringar. Tölvumar og tæknitortryggnin Tölvutæknin er gott dæmi um vandamál tæknitortryggninnar. Beiting tölvutækni býöur upp á næstum þvi ótæmandi möguleika á sjálfstýringu framleiösluferla og er bæöi vinnusparandi og getur leitt til stóraukinnar framleiöni. Tölvutæknin skapar um leiö for - sendur stórfellds upplýsinga- streymis og daglegrar pólitiskrar ákvöröunartektar. Þessir mögu- leikar veröa ekki nýttir sjálfkrafa samhliöa þróun tölvutækninnar, eins og vænti mætti út frá tækni- örlagahyggja þeirra SS og SG. Þessa möguleika er ekki hægt að nýta nema I samfélagi sem er stjórnaö á lýöræöislega sósialiska visu. Auövaldið snýr öllu á rönguna og I dag er tölvutæknin notuö til aö stórauka arörániö og vinnu- hörkuna. Tölvutæknin er til dæmis notuð til aö hafa eftirlit meö framleiösluafköstum verka- fólks. Þar sem tölvutæknin er notuö til vinnusparnaöar veröa störfin á eftir, einatt verri en áöur, svo ekki sé minnst á þær fjöldauppsagnir sem fylgja I kjöl- fariö á slikum breytingum. Siöast en ekki sist ber aö minnast á notkun tölvutækninnar til aö stór- auka eftirlit rikisins og burgeis- anna meö öllum tildrögum til andstööu viö auövaldskerfiö. Þegar allt kemur til alls má þvi segja þaö sama um tölvutæknina og SS og SG segja um kjarnork- una „hún stuölar aö skrifræöi og miöstýringu”. Rökrétt afleiöing þessa væri samkvæmt þeim félögum, aö snúast gegn tölvu- tækninni. Flestir eru væntanlega sammála um aö þaö væri stórslys fyrir sósialista aö taka slika af- stööu. Þegar allt kemur til alls er vandamálið ekki ákveönir eigin- leikar viö tölvutæknina, heldur sjálft auövaldskerfiö. Þetta veröur aö hafa i huga svo þjóö- félagsgagnrýni okkar snúist ekki upp i afturhaldssinnaöa tæknitor- tryggni. Miðstýring og sósíalismi Þaö er einnig aö skilja á SS og SG aö sósíalistum beri sérstak- lega aö snúast gegn miöstýringu. Þetta held ég aö sé misskilningur. Þau verkefni sem leysa þarf I umskiptunum frá kapitalisma til sósialisma, svo sem hungriö i .heiminum, baráttan gegn mengun, uppbygging vanþróuðu landanna og svo framvegis, krefjast þess aö mannkynið beini sér i sameiningu aö lausn þeirra. Sósialisminn veröur óhjákvæmi- lega heimssamfélag og I þeim skilningi erum viö sósialistar mestu miöstýringarsinnar sem mannkynssagan kann frá aö greina. Sú miöstýring veröur lýö- ræöisleg eins og öll félagsleg ákvaröanatekt i sósialismanum og þaðer grundvallaratriöiö sem aöskilur sósialismann frá vald- boöun og undirokun auövalds- kerfisins. Höfuögallin við miö- stýringarandúöina er óviljinn viö aö horfast i augu vib hve gifurleg heimsvandamál þrotabd auö- valdsins hefur skapaö. Kreppan og auðvaldið Grundvallarmunurinn á sjónarmiðum minum og þeirra SS og SG birtist gleggst i umræðunni um kreppuna. Þær Sólrún og Svala halda þvi fram aö kreppa auðvaldsins felist i „þvi að þaö hefur gengiö svo nærri auðlindum jaröar, aö þeim sé hætta búin, veröi ekki gripið i taumana.... Tilkostnaöurinn viö framleiösl- una er oröinn svo mikill aö kapltalisminn veröur aö fara aö passa upp á sjálfan sig”. Yfirborðslega séö virtist sann- leikskorn i þessari kreppulýs- ingu. Braust ekki núverandi kreppa út vegna oliuskorts? Þaö ástand sem leysti kreppuna úr læðingi var ekki skortur á náttúruauölindinni oliu, heldur þaö sem endurtekur sig aftur og aftur, nefnilega aö alþjóölegu oliuauöhringirnir notfæröu sér ákvebib pólitiskt ástand til aö þvinga fram verulegar verö- hækkanir á oliu. Um alla Evrópu sköpuöu þeir kúnstugan oliuskort meö þvi aö flytja oliubirgöir frá þeim löndum sem hverju sinni reyndu aö meta oliubirgöir sinar. 1 þessu samhengi pöntuöu oliu- félögin einnig skýrslur frá vis- indaleppum sinum og rikisstofn- unum, sem „sönnuðu” aö stór- felldur oliuskortur væri fyrir höndum. Aöeins fáeinum árum áöur höföu sömu félög talað um ab gnótt væri af oliu og siöan hafa reyndar oröiö verulegir oliu- fundir. Auövitaö fremur auövaldiö rányrkju á hráefnum, bæöi endurnýjanlegum og öörum, en hvorki hráefnaþurrð, né vaxandi vinnslukostnaöur munu fella auö- valdskerfiö. Auövaldskerfiö hefur gengiö i gegnum að minnsta kosti tvær orkukreppur án þess aö falla og ekkert bendir til þess aö svo stórfelld þurrö sé á næstu grösum aö „hrunið” séhandan við hornið, enda eru slikar dómsdagsspár aðeins hugmyndafræöi fyrir sófa- komma og einkalifssósialista. Til að finna skýringu á núver- andi kreppu verðum við aö leita á vit kreppukenningar marxism- ans. Belgiski marxistinn og hag- fræöingurinn Ernest Mandel, segir aö grundvallarmunurinn á kreppum fyrri samfélagsgeröa og þeim kreppum sem hrjá auð- valdskerfiö sé sá aö fyrrnefndu kreppurnar hafi ætiö einkennst af skortiá framleiösluafuröum, en i auövaldskerfinu einkennist kreppurnar af offramleiðslu á vöru og auömagni. Offram- leiöslukreppurnar einkennast af lækkandi rauntekjum, vaxandi atvinnuleysi og fátækt, ekki vegna vöruskorts, heldur vegna þess að framleiöslan hefur vaxið meira en kaupgetan. Kreppan byggistá lækkandi gróöahlutfalli, og stjórnleysi framleiöslunnar. Lausn auövaldsins á þessu vandamáli er annars vegar aö eyöileggja vörur og framleiöslu- tæki og hins vegar aö gera stór- fellda árás á kjör og hagsmuni verkalýösins. Þess vegna setur sérhver kreppa harðnandi stéttaátök á dagskrána. Þaö er akkúrat þessi meginstaöreynd sem kreppu- kenning Sólrúnar og Svölu dregur athyglina frá. Kreppan hefur stillt öllum sósialistum frammi fyrir sama valkostinum: aö hverfa á vit upp- gjafar og einkalifs, eöa kasta sér út i baráttuna, þar sem örlög hennar ráöast i verkalýösbarátt- una. Þetta þýöir tvennt: sósialistar veröa aö koma sér þangab sem verkalýöinn og samtök hans er aö finna og beina kröftum sinum að uppbyggingu byltingarsinnaðs verkalýðsflokks. Uppbygging byltingarsinnaös verkalýösflokks er forsenda þess aö endurskapa tengslin milli marxismans og verkalýösins. Valkosturinn er enn einu sinni barbari auövalds- kerfisins, eöa sósialismi. Hvaö gera sósialistar? Einar Baidvin Baldursson Arósum, Danmörku

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.