Þjóðviljinn - 20.11.1980, Síða 11
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
iþróttir uN iþróttirm iþrottir
f HUmsjén: Ingólfur Hannesson. v * . ■
Staða Hol-
lendinga
vonlaus
Nú er nær útséð um aö Hol- |
land verður ekki með lið i ,
úrslitakeppni HM 1982. 1 |
gærkvöldi biöu Hollend- |
ingarnir lægri hlut fyrir |
Belgum, 0-1. Sigur Beiganna •
var fyllilega verðskuldaður, |
þeir voru mun betri. ■
Hollendingarnir komu á I
óvart með þunglamalegum I
leik og höfðu litið að gera i ]
hina snöggu en yfirveguðu »
Belgiumenn, sem hafa ein- I
ungis tapað einum af siðustu I
12 landsleikjum.
Erwin van der Berg skor- »
aði sigurmarkið úr vita- I
spyrnu eftir að Van der I
Eycken hafði verið felldur I
innan vitateigs. 1
Staðan i 2. riðli er nú I
þannig:
trland........5 3 1 1 12:6 7 I
Frakkland ....2 2 0 0 9:0 4 *
Belgía .......2 110 2:1 3 I
Holland.......2 0 0 2 1:3 0 I
Kýpur ........3 0 0 3 2:16 0 I
Hans Guðmundsson reynir hér linusendingu á félaga sinniFH-liðinu, óttar Matthisen. Mynd: —gel.
Þrátt fyrir 22-21 sigur gegn FH í gærkvöldi
Naumiir sigur enskra
Engiendingar skutust á topp 4.
riðils forkeppni HM í knattspyrnu
I gærkvöldi þegar þeir iögðu
Svisslendinga að velli á Wembley
2-1. Reyndar héngu Tjallarnir á
sannkölluðum bláþræði i seinni
hálfleik og voru Svissararnir
óheppnir að skora ekki þá.
A 25.min þrumaði Steve Coppell
á mark Sviss, boltinn hrökk i
varnarmanninn Tanner og af
honum í netið, 1-0. Aðeins 5 min.
síðar skoruðu enskir aftur.
Mariner skoraði með skalla eftir
aukaspyrnu Brooking, 2-0.
Englendingarnir voru mun betri i
fyrri hálfleiknum.
I seinni hálfleik snerist dæmið
við, Sviss náöi undirtökunum á
miðjunni mest fyrir stórleik
Botteron. Þegar 13 min voru til
leiksloka skoraði Pfister fyrir
Sviss. 2-1.
Staðan i riðlinum er nú þessi:
England.......... 3 2 0 1 7-3 4
Rúmenla .........2 1 1 0 2-3 3
Noregur..........3 1113-63
Sviss ........... 2 0 0 2 2-4 0
IngH
Létt hjá V-
Þjóðverjum
Vestur-Þjóðverjar sigruðu
Frakka i vináttulandsleik i gær-
kvöldi með 4 mörkum gegn 1.
Mörk Þjóðverjanna skoruðu
Briegel, Hrubesch, Allofs og
r Kaltz. Fyrir Frakka skoraði Lar-
Jón Einarsson (t.v.) I baráttu við Blikann Gunnlaug Helgason. Nú eru jos
allar likur á þvi að Jón gangi til liðs við þá Breiðabliksmenn. _ ingH.
Walesbúar á
sigurbraut
Wales kom mjög á óvart I
undankeppni HM I gærkvöldi
með þvi aö sigra Tékka 1-0.
Sigurmarkiö skoraði David
Giles i byrjun leiksins.
Tékkar áttu mörg mjög góð
marktækifæri, sem þeim
tókst ekki að nýta.
Staðan er nú þessi i 3. riðli:
Wales.......3 3 0 0 9:0 6
Sovét.......22007:1 4
ÍSLAND .....4 1 0 3 4:1 2
Tékkó.......10010:10
Tyrkland.....20021:70
Valsmeim slakir
Það var ekki
burðugur leikur sem
Valsmenn sýndu i gær-
kvöldi þegar þeir
sigruðu FH i 1. deild
handboltans með 22
mörkum gegn 21. Sigur-
inn varð samt þeirra og
er Valur enn i námunda
við topplið deildarinnar.
FH náði undirtökunum þegar i
lón Einarsson
í Breiðablik
Knattspyrnumaðurinn sprett-
harði úr Val, Jón Einarsson.hefur
aö undanförnu æft með Breiða-
bliksmönnum og eru allar likur á
þvi að hann gangi tii liðs við
Kópavogsliöiö innan skamms.
Jón vakti mikla athygli meö
Val siðastliðið sumar og átti
hvern stórleikinn á fætur öðrum.
Það verður þvi fengur fyrir Blik-
ana aö fá þennan haröskeytta
leikmann i sinar raðir.
— IngH
byrjun leiksins, 2-0 og þeir
virkuðu mun skárri. Munurinn
varð þó aldrei mikill, 2-4 mörk,
5-2,7-5og9-7. Ihálfleikvar staðan
ll-8fyrirFH. Valsmennirnir voru
hreint ótrúlega lélegir og virtust
ekki liklegir til þess að verða FH
mikil hindrun i seinni hálfleikn-
um.
Óttar kom FH i 12-8 á fyrstu
min seinni hálfleiks, en með 3
mörkum i röð minnkaði Valur
muninn i 12-11. Leikurinn var i
járnum næstu. minúturnar, FH
skoraði á undan en Valur jafnaði
jafnharðan, 13-13, 14-14, 15-15 og
16-16. Stefán kom Val i 17-16, en
FH jafnaði, 17-17 og 18-18. Valsar-
arnir náðu 2 marka forskoti, 20-18
og 21-19, en aftur jafnaði FH,
21-21. Brynjar átti siðasta markið
i leiknum þegar 30 sek/voru eftir
og tryggði Val sigurinn, 22-21.
Það var mikill ræfildómur hjá
FH-ingum að tapa þessum leik.
Þeir gerðu t.a.m. fjöldamörg
mistök í lokin, einmitt þegar mest
reið á að leika af öryggi og yfir-
vegun. Óttar stóð uppúr i FH-lið-
inu og sýnir miklar framfarir i
hverjum leik. Guðmundur Arni
og Valgarður skiluðu sinum hlut-
verkum ágætlega og eins varði
Gunnlaugur vel, einkum i fyrri
hálfleiknum.
Furðuleg deyfð er yfir Valslið-
inu þessa dagana. Allan kraft og
ákveðni vantar og landsliðs-
mennirnir, Steindór, Gunnar,
Þorbjörn J og Þorbjörn G, eru
vart sjálfum sér likir. Valsmenn
verða að leika mun betur en i
gærkvöldi ef þeir ætla sér stóra
hluti á íslandsmótinu i ár.
Þessskal getið að Ólafur Bene-
diktsson og Jón Pétur léku ekki
með Val og Gunnar Einars var
ekki með FH.
Markahæstir i liði FH voru:
Óttar 5, Kristján 3, Sæmundur 3,
Guðmundur Arni 3 og Hans 3.
Fyrir Vai skoruðu flest mörk:
Stefán 8/8 og Þorbjörn J 3.
— IngH
Youri vill koma
„Við héldum fujid með leik-
mönnum meistaraflokks og
könnuðum hugmyndir þeirra i
sambandi við þjáifaramálin
næsta sumar. Uppúr þeim
fundi hringdum við á Youri,
fyrrum landsliðsþjálfara.
Hann lýsti sig tilbúinn til þess
að koma til okkar svo fremi
sem hann fengi faraieyfi”,
sagði Jón Ingi Ragnarsson,
formaður Knattspyrnudeildar
Breiðabliks i gærkvöldi.
Jón Ingi sagði ennfremur að
þeir Blikar myndu halda þess-
um máli gangandi og höfum
þegar rætt við Ellert Schram,
formann KSl. — IngH
/
Irar í
stuði
Irar tryggðu vel stöðu sina á
toppi 2. riöils 1 gærkvöldi þegar
þeir sigruðu Kýpurbúa 6-1.
Mörkin skoruðu Daly (2), Grea-
lish, Robinson, Stapleton og bak-
vörðurinn ungi hjá Tottenham
Chris Hughton, sem lék á 5 leik-
menn Kýpur áöur en hann þrum-
aði boltanum i netiö.
A-Þjóðverjar
lögðu Ungverja
Austur-Þjóðverjar sigruðu
Ungverja 2-0 I vináttulandsleik i
gærkvöldi, 2-0. Þá sigruðu Pól-
verjar Alsirbúa 5-1.
— IngH
Þróttur ekki
í vandræðum
með UMFL
Þróttur sigraði UMFL i 1. deild
karla i blaki I gærkvöldi, 3-0.
Þróttur vann fyrstu hrinuna 15:7.
t þeirri næstu komst UMFL i 11:4
og siðar I 13:8, en þá tók Þróttur
leikinn i sinar hendur og sigraði
15:13. 1 siðustu hrinunni var mót-
staða Laugdælanna engin og
Þróttur sigraði 15:0.
Þá sigraði IS Vikinga 3-1, 15:3,
15:9, 5:15 og 15:12. í þessum leik
gerðist sá fáheyrði atburður að
leikmanni var vikið af leikvelli
fyrir kjaftbrúk og hefur slikt ekki
gerst i mörg herrans ár i blakinu.
— IngH
/ /
IS-Annann
IS og Armann leika i úrvals-
deildinni i körfubolta i iþróttahúsi
Kennaraháskólans og hefst viður-
eignin kl. 20 i kvöld.
Heldur sigur-
ganga áfram?
Einn leikur er á dagskrá 1.
deildar handboltans i kvöld. Vik-
ingar og KR leika kl. 20 i Laugar-
dalshöllinni. Búast má við spenn-
andi og skemmtilegum leik, þvi
KR var eina liðiö sem náði stigi af
Vikingi i fyrri umferð mótsins.
Stórsigur Dana
gegn Luxemborg
Danir rótburstuðu Luxemburg-
ara i 5. riðli undankeppni HM i
Kaupmannahöfn i gærkvöldi.
Danirnir sigruðu 4-0 með mörk-
um Arnesen, Elkjær og
Simonsen.
Steve Cooppell átti allan heiður af
fyrra marki Englands. Hann
brumaði i varnarmann og af hon-
um hrökk bottinn i netið.