Þjóðviljinn - 20.11.1980, Side 15

Þjóðviljinn - 20.11.1980, Side 15
Fimmtudagur 20. nóvember 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Hríngið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka |\/^J daga, eða skrífið Þjóðviljanum, ffrá Aula- fyndni Flosa Hæ, félagar! Mikiö finnst mér sorglegt aö jafnréttissiöan skuli hverfa úr þessu málgagni sósialismans. Hennar er þvi miöur jafnmikil þörf núna og fyrir nokkrum árum. Skattamál bama Frá nemendum í 1. bekk Menntaskólans á isafirði hafa borist nokkur bréf gegn skatt- lagningu barna. Hér kemur eitt þeirra sem sýnishorn, en efni þeirra má kallast hiö sama. Þaö sem mesthefur veriö rætt undanfariö i fjölmiölum er skattamál barna. Þar hefur komiö fram, aö skattar hjá börnum og unglingum eru 11,5%. Og einnig hefur komið fram aö unglingar fá senda til- kynningu um skattana eftir aö þeir eru byrjaöir i skóla. Mér finnst mjög mikið óréttlæti aö láta okkur borga svona mikið, þvi að viö getum aöeins unniö þrjá til fjóra mánuöi á sumrin, og þurfum svo aö lifa á þvi allan veturinn. Og auövitaö á enginn peninga til aö borga skattana og þá lendir þaö bara á foreldr- unum að borga þetta. Mér finnst alveg furðulegt aö þaö skuli vera hægt aö hækka skattaálagningu um meira en helming, eöa úr 5% i 11,5%, án þessaönokkur mótmæli. Og svo er sagt aö tsland sé svo bág- statt að það megi ekki viö þvi aö lækka þessa skatta, en þessir barnaskattar eru alls um 420 miljónir. En sé ísland svona fá- tækt, að þaö veröi aö leggja þessa skatta á unglinga, þá er a.m.k. hægt að láta vita af þvi fyrirfram, svo aö þaö sé hægt að leggja til hliöar af kaupinu, og mér finnst aö þaö sé ekki hægt að ætlasttil aö viö borgum þetta á tveimur mánuöum. Hulda Rós, 1. B. En þó finnst mér ennþá sorg- legra aö viö skulum sitja uppi meö þennan „skribent” sem heitir Flosi. Ég vil helst ekki ánetjast vimugjöfum, en eitt- hvaösterkt verður maöur aö éta til aö geta lesiö blaö sem fóörar andann meö svona aulafyndni. Eöa einsog kerlingin sagöi þegarhún hlustaöi á heimsfrétt- irnar forðum: Þvilik fásinna aö drepa hann Bernadotte greifa, þennan ágætismann, en láta skattstjórann okkar lifa. Og viðbót: Húrra fyrir Guð- rúnu Helgadóttur, fyrir ■ frammistööu i Gervasoni- | málinu. Ég hef veriö að biöa I eftir aö eitthvaö gengi fram af henni siðan hún komst i borgar- ! stjórn og var farin aö halda að | hún væri heilluö i björg ihalds- | ins. En nei — guöi sé lof! Hún I haföi vopn i höndum og beitti I þvi. óskandi að fleiri tækju nú á I sig rögg. Steinunn Eyjólfsdóttir lesendum Fyrsta hafmærin Nú hafa okkur borist nokkrar teikningar af hafmeyjum. Sú fyrsta birtist i dag. Hún er eftir Karólinu Einarsdóttur, 9 ára. Þetta er mjög falleg mynd, og verst að viö getum ekki prentaö hana i litum, þvi Karólina hefur litaö hana mjög fagurlega. En þarna sjáiö þiö tvær hafmeyjar, og sú sem er aftar á myndinni er að leika á flautu. Þær sitja á klettum i hafinu og biöa eftir sjómönnum til aö töfra þá — en vonandi muna sjómennirnir eftir þvi aö stinga vettlingunum i eyrun, þvi annars fer illa fyrir þeim. Gátur 1. Tvö höfuö, en aöeins tveir handleggir, sex fætur, en aöeins tiu tær, fjórir fætur sem hreyf- ast. Hver er þar á ferö? 2. Hvaö er þaö sem heyrir án eyrna, talar án tungu og svarai á öllum tungumálum? 3. Hvaö er þaö, sem er hvftt þegar maöur hendir þvf upp i loftiö og gult þegar þaö kemur niöur? 4. Hvaö er þaö, sem er i Kaup- mannahöfn og Stokkhólmi, en hvorki I Danmörku né Sviþjóö? 5. Ég feröast um aiian heim, menn hrækja á mig, en geta þó ekki án mfn veriö og þegar ég er ónothæft hækka ég oftast f veröi. Hver er ég? Svör á morgun! Barnahornið Morgunn á Brooklynbrú 1 kvöld verður i útvarpinu leikritiö „Morgunn á Brooklynbrú” eftir Jón Laxdal Halldórsson. Leik- stjórn annast Helgi Skúlason, en með hlutverkin fara Siguröur Skúlason, Rúrik Haraldsson, Valdimar Helga- son og Hákon Waage. Leikritiö er um klukkustund i flutningi. Tæknimaöur : Höröur Jóns- son. Ungur maöur stendur uppi á stólpa efst á Brooklynbrú i New York, staöráöinn i aö fyrirfara sér. Prestur nokkur klifrar upp til hans og reynir aö fá hann ofan af slikum áformum. Það kemur á dag- inn, að þeir hafa báöir orðiö fyrir þungri reynslu, hvor á sinn hátt. Jón Laxdal Halldórsson stundaði nám i nemendaskóla Þjóöleikhússins, en haslaöi sér fljótlega völl er- Úfvarp 'ljp kl. 21,10 lendis, þar sem hann hefur veriö búsettur um tveggja áratuga skeiö. Hann hefur þó komiö heim nokkrum sinnum og farið með hlutverk, m.a. i „ótelló” og „Dóminó”. Auk þess hefur hann leikið i kvik- myndum, sem teknar hafa veriö hér á landi eftir sögum Halldórs Laxness undir stjórn Rolfs HSdrichs, eins og kunnugt er. Jón hefur legstum starfað i Ziirich I Sviss. Þar var leik- ritið „Morgunn á Brooklyn- brú” frumflutt og siöar var þaö einnig flutt i Köln. Jón mun hafa skrifað fleiri leikrit, en þetta er fyrsta verk hans sem islenska útvarpiö fiytur. Jóni Laxdal er margt til lista lagt. Hér heldur hann I hest og I kvöid flytur útvarpiö leikrit eftir hann. Sieglinde Kahmann með Sinfóníunni Sieglinde Kahmann óperu- söngkona syngur einsöng meö Sinfóniuhljómsveit tslands á tónleikunum sem útvarpaö veröurfrá Háskólabióii kvöld. Hljómsveitin leikur fyrst tvo dansa úr Concerto Grosso eftir Olav Kielland. Siöara verkið á dagskránni er eftir Richard Strauss: Fjórir siðustu söngvar ASÍ- þingið og fleiri mál • Útvarp kl. 20,30 Stjórnandi er Karsten Andersen, og þulur er Jón Múli Árnason. —ih — Viö komum viða viö i þessum þætti, — sagöi Tryggvi Þór Aöalsteinsson, fræöslufulltrúi MFA, sem i kvöld stjórnar þættinum „Fé- lagsmál og vinna” ásamt Kristinu H. Tryggvadóttur, fræöslufulltrúa BSRB. — Við ræöum við Guðjón Hansen tryggingafræöing um lifeyrissjóösmál og Harald Steinþórsson, framkvæmda- stjóra BSRB, um nýafstaöna formannaráöstefnu BSRB. Siöan tökum viö tali Krist- inu MantylS, skrifstofustjóra ASl, og mun hún segja hlust- endum frá undirbúningi Al- þýöusambandsþingsins. Og loks verður rætt við Grétar Þorsteinsson, formann Tré- smiðafélags Reykjavikur, um undirbúningsvinnu væntan- Tryggvi Þór Aöalsteinsson, fræðslufulltrúi MFA. Æjþ, Útvarp kl. 22,35 legra þingfulltrúa, — sagði Tryggvi Þór. _ih

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.