Þjóðviljinn - 20.11.1980, Qupperneq 16
DJODVIUINN
Fimmtudagur 20. nóvember 1980
Aðalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná I blaöamenn og aöra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
blaðsins Iþessum simum: hitstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot afgreiðslu 81663
8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiðslu blaösins I sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Útidyrnar, sem fóik fór um, rétt Kristinn Friöriksson hreinsar til eftir óhappið. — (Ljósm. ÓHT).
áður en sprengingin varð.
Frá fréttaritara Þjóðviljans i
Stykkishóimi Óiafi H. Torfa-
syni:
Á þriðjudaginn var,
urðu mistök við spreng-
ingar i grunni nýrrar
heilsugæslustöðvar við
sjúkrahúsið í Stykkis-
hólmi. Talið er að of
mikið haf i verið losað frá
stálinu, áður en sprengt
var.
Grjót flaug um 50 metra i
næstu hús skelvinnslu Sigurðar
Agústssonar og brutu grjót-
hnullungar þar rúður i kaffi-
stofu, þegar þeir flugu þar inn.
Starfsfólk úr vinnslusal var ný-
fariö úr kaffistofunni en samt
voru þar 6 manns inni, en sem
betur fer sluppu allir ómeiddir.
Þá flaug grjóthnullungur 5—7
kg. að þyngd innum glugga á
verkstjóraherbergi, en verk-
stjórinn, Steinar Friðriksson
var rétt ókominn inni herbergiö
þegar óhappiö varö.
Segja má aö mesta mildi sé aö
ekki varö þarna stórslys.
/
Islendingum og Færeyingum veittar:
Um 38 mfljónir
tíl laxetdistílraima
1 fréttabréfi frá Ráöherranefnd
Norðurlanda segir að i þessum
mánuði hafi verið ákveöiö á fundi
nefndarinnar að veita 340 þúsund
norskum krónum til laxeldistil-
rauna (hafbeitar) á islandi og i
Færeyjum. Þetta svarar til rúm-
lega 38 miljóna ísl. króna.
Aö sögn Þórs Guöjónssonar
veiöimálastjóra, eru þessar lax-
eldistilraunir i fullum gangi en
byrjaö var á þeim fyrir 3 árum
siðan. Hér á landi hafa þær farið
Skömmu fyrir hádegi i gær
náðist samkomulag i kjaradeilu
blaðamanna og útgefenda. Var
kjarasamningur undirritaður
með fyrirvara um samþykki
félagsfundar B.i., sem haldinn
veröur i dag. Launahækkun nem-
ur aö meöaltali 11.06%, sem er
mjög svipað og prentarar sömdu
um. Launahækkun er nokkuö
mismunandi eftir starfsaldri, eöa
frá 9% upp f 14.9%.A sameiginlcg-
um fundi stjórnar, launamála-
nefndar og trúnaöarmannaráðs
siödegis I gær var samþykkt aö
fresta verkfalli því sem hefjast
átti á miönætti sl. fram yfir
félagsfundinn.
Til tals hefur komið aö
vörubifreiðastjórafélagið
Fylkir í Rangárvallasýslu
láni Vegagerðinni vinnu
sína við að undirbyggja 8
km kafla af veginum milli
Hellu og Hvolsvallar. Er
fram i Berufirði, Fossá á Skaga
og i Botnsá i Súgandafirði og
siöan hafa ýmsar rannsóknir far-
ið fram i laxeldisstöð rikisins i
Kollafiröi. Sagði Þór að þessar
laxeldistilraunir miöuðu ekki aö
sportveiði, heldur eru þær hugs-
aðar sem liður i að bæta afkomu
fólks i dreifbýli. Bændur ættu þá
að geta hafið laxarækt sem
búgrein, verði niðurstöður
tilraunanna jákvæðar, i ám þar
sem lax hefur ekki verið i áður.
Svipuð
launahækkun
og hjá
prenturum
Verkfall hafði verið boöað á
Morgunblaöinu, Visi, Dagblaö-
inu, Vikunni og Úrvali. Atvinnu-
rekendur höföu sett verkbann á
þá við það miðað að gengið
verði frá veginum með
þeim hætti, að leggja megi
á hann bundið slitlag.
Agúst Ólafsson framkvæmda-
stjóri Fylkis, sagöi blaöinu, aö ef
Veiðimálastjóri sagði of
snemmt að segja nokkuð til um
árangur; slikar tilraunir sem
þessar þyrftu að standa yfir i
nokkur ár til þess að niðurstöður
verði marktækar. Nefndi hann
sem dæmi aö hinn mikli kuldi
vorið 1979 hefði sett strik i reikn-
inginn, þvi ljóst væri aö i þeim
kuldum heföi oröiö mikiö seiöa-
tap. Einnig benti hann á, að
þessir kuldar gætu verið orsökin
fyrir þvi hve litið af smálaxi gekk
þessi blöö, en þvi var aflýst eftir
aö bókageröarmenn höfðu
samþykkt nýgeröa kjarasamn-
inga.
Ýmis atriði sem blaðamenn
hafa lengi barist fyrir náðust
fram i þessu samkomulagi. Má
þar einkum nefna greiðslu fyrir
afnot eigin bifreiöar og ákvæöi
um vinnutæki. Þannig fá blaöa-
ljósmyndarar nú þöknun fyrir
ijósmyndatæki sem þeir leggja
með sér til starfsins.
1 samkomulaginu eru ný
ákvæði um veikindadaga og eiga
blaöamenn nú aö fá greidda fasta
aukavinnu i' allt aö hálfan mánuö i
af þessu yröi, sem likur bentu til,
myndu bilstjórarnir lána vinnu
sina fram yfir áramótin, vaxta-
laust. Þeir heföu oft unniö meö
þessum hætti áöur og greiðslan
kæmi þá i febrúar-mars á næsta
ári. — Ef hægt er aö fá vinnu á
þessum tima og þó aö meö svona
kjörum sé þá kemur þaö sér vel
i islenskar ár sl. sumar, en ýmsir
hafa kennt þar um laxveiðum
Færeyinga i sjó. Sagöi Þór aö þær
gætu hugsanlega átt sök á þvi hve
litið var um smálax i isienskum
ám i sumar
— S.dór.
forföllum vegna veikinda eða
slysa.
Starfandi blaöamenn fá meö
þessum nýju samningum frl á
fullum launum til aö sækja ýmis
námskeið sem i boði eru á
Noröurlöndum, samanlagt i allt
aö 20 vinnudaga á ári fyrir alla
félagsmenn B.l. Ef enginn blaða-
maöur sækir þriggja mánaöa
námskeiö i Norræna blaöa-
mannaháskólanum i Arósum,
sem einn Islendingur hefur kost á
aö sækja á hverju ári, — eykst
fyrrgreindur dagafjöldi vegna
námskeiða I allt aö 50 vinnudaga
á þvi ári. — eös
fyrir okkur þvi yfirleitt er þetta
annars „dauður timi”, sagöi
Agúst Olafsson.
Ef af veröur þá hefst vinnan vib
þessa vegagerb trúlega seint i
þessum mánuöi eöa i byrjun
desember.
— mhg
Jóla-
rjómi
fluttur
að
norðan
Athugun Framleiðsluráös land-
búnaðarins á þörf fyrir mjóik og
rjóma á Reykjavíkurmarkaði tii
desemberloka leiddi i ljós, að
neyslum jólkurþörfinni verði
fullnægt á framleiðslusvæði
Mjólkursamsölunnar I Reykjavlk
á þessum tlma. Hinsvegar þurfi
aðflytja 50—60 þús. ltr. af rjóma I
des. að norðan til Reykjavlkur.
Það er svipað magn af rjóma og
flutt hefur verið til Reykjavikur á
þessum árstima sl. 12 ár.
Undirritað hefur verið sam-
komulag á milli Mjólkursamsöl-
unnar annarsvegar og mjólkur-
búanna norðanlands hinsvegar
um þessi viðskipti. Einnig er unn-
ið að góðu skipulagi flutninga.
Verðieðlilegt veðurlag og eðlilegt
samgönguástand, verður öllum
þörfum markaðarins fullnægt.
Ekki er unnt á þessu stigi að
meta þörfina fyrir flutning á
mjólk og rjóma til Reykjavikur
lengra fram i timann, en ekkert
bendir til að ekki verði unnt að
sinna öllum þörfum innlenda
markaðarins i vetur þótt mjólk-
urframleiðslan hafi minnkað. Sú
minnkun bitnar fyrst á smjörgerð
og ostaframleiðslu.
— mhg
Áfengi og tóbak
48-63%
hækkun
frá ára-
mótum
Kftir að 18% hækkun á
áfengi og tóbaki tekur gildi i
dag hcfur áfengi hækkað að
meðaltali um 63% og tóbak
um 48% frá áramótum.
I gær var tiikynnt fjóröa
hækkunin á árinu, sú fyrsta
var 19. mars og nam 12%,
önnur 10. júni einnig 12%,
þriðja hækkunin 16 septem-
ber s.l. náöi aðeins til áfengis
og nam 9% og I gær hækkaði
áfengi og tóbak um 18%. '
Eftir hækkunina kosta siga-
rettur 1340 kr. pakkinn I stað
1135, isienskt brennivin
kostar 13000 i staö 11 þús-
unda, viski kostar 18.100
krónur I staö 15.300 og létt '
vin, hvitvin og rauðvin milli
4 og 5 þúsund krónur i staö 3-
4 þúsunda. Reiknað var meö
24 miljaröa króna gróöa af
ATVR á þessu ári og ef land-
inn dregur ekki verulega úr
kaupum sinum á þessum
vimugjöfum fram til ára-
móta mun sú áætlun stand-
ast.
— A1
Blaðamenn sömdu í gær
Vegurinn milli Hellu og Hvolsvallar
Bílstjórar lána t'yrir slitlagi