Þjóðviljinn - 25.11.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.11.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 25. nóvember 1980. Frá Olympfumótinu í skák: Jafntefli viö Spánverja - tap fyrir Búlgörum íslenska kvennasveitin vann Belgíu og Sviss Frá Einar Karlssyni á Mötlu. Spánverjar voru and- stæðingar okkar í þriðju umferð Ólympíuskák- mótsins. Lengi vel voru góðar horfur á sigri okk- ar manna en í tímahraki undir lok fyrstu setu lék Jóhann Hjartarson illa af sér og varð hann að gefast upp. Helgi Ólafsson lék á fyrsta boröi viö del Corral. Spánverj- inn tefldi af hræöslu, þvingaöi fram uppskipti sem leiddu til steindauörar jafnteflisstööu. Sömu sögu var aö segja af viöureign Margeirs Pétursonar viö Pomar á þriöja boröi. Allt var drepiö sem hægt var aö drepa og þeir sömdu e. ir skamma hriö um jafntefli. Betur gekk framan af hjá þeim Jóni L. Arnasyni og Jóhanni sem báöir höföu hvitt á ööru og fjóröa boröi. Jón vann reyndar glæsilega eins og sést hér á eftir, en eins og áöur er sagt missti Jóhann af yfir- buröasigri sinum eftir aö hafa haft yfirburöa stööu frá byrjun. Viöureign Islendinga og Spán- verja lauk þvl meö jöfnu 2—2. Hvítt Jón L. Arnason Svart Bellon (Stórmeistari) Spáni. Caro-Cann vörn. 1 e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6 skák gxf6 (þannig hefur t.a.m. Larsen teflt meö góöum árangri) 6. c3 Bf5 7. Rf3 Rd7 8. g3 Da5. Eins og siöar kemur I ljós er þetta flakk drottningarinnar af- skaplega vafasamt. 9. De2! Hindrar 9... Da6 eöa 9... Db5. 9... e6 10. Bg2 h5 11. Rh4 Bh7 12. 0-0 Be7 13. Hel 0-0-0 14. a4 f5 15. b4 Dc7 16. Dxh5 Rf6 17. Dxf7 Bg8 18. Dg6 Hef8 19. Bf4 Dd7 20. b5! Rh5. (20. ... Bg6 kemur 21. Rxg6 Hxh5 22. Rxc7 skák Kb8 23. Bf4 c5 24. Dxe5 og vinnur). 21. Bxc6 Bxc6 22. Be5! Bf7 23. Habl! Bd6 24. Bxd6 Dxd6 25. Rxf5! Dd7 26. Re7 skák Dxe7 27. Dd3 og svartur gafst upp. A sunnudag var svo teflt viö Búlgara og var þaö „dökkur dagur” sagöi Ingi R. Jóhanns- son, liösstjóri Islensku sveitar- innar — þvi aöeins hálfur vinn- ingur náöist út úr leiknum. A fyrsta boröi fékk Friörik, sem nú tefldi I fyrsta sinn á mót- inu, strax verra út úr byrjuninni i skák sinni viö Ermenkov og var kominn meö gjörtapaö tafl er hann féll á tlma. Helgi ólafsson var kominn meö yfirburöa stööu þegar hon- um sást yfir möguleika and- stæöingsins slns, Tringovs stór- meistara, á snjöllum millileik og endaöi sú skák I jafntefli. Jón L. Arnason missteig sig I flókinni stööu meö timahrakið yfir sér og tapaöi þannig fyrir Popov. Margeir Iék af sér peöi I byrj- uninni og lenti i krappri vörn. Skákin fór I biö en sýnist gjör- töpuö. Jón L. Arnason Islenska sveitin hefur því fengið9 1/2 vinning út úr fjórum fyrstu umferöunum. Litiö er enn aö marka stööu efstu liöa, en væntanlega veröur slagurinn á milli Sovétmanna sem á sunnudag unnu Júgóslava og Ungverja, sem hafa á aö skipa harösnúnu liöi meö Portisch á fyrsta boröi. Islenska kvennasveitin hefur rétt úr kútnum i siðustu tveim umferöum. A laugardag unnu þær Belga meö tveim vinning- um gegn einum og á sunnudag Sviss meö sömu útkomu. Sveitin hefur hlotið 5,5 vinninga af 12 mögulegum. Frl er I dag, mánudag. Áhug amenn um k vikmy ndagerð: Mikið starf fram- undan Aö undanförnu hefur veriö heldur hljótt um Samtök áhuga- manna um kvikmyndagerö (SAK), en I slöustu viku minntu samtökin rækilega á tilveru slna meö blaöamannafundi og útgáfu SAK-blaösins, 2. tölublaös þessa árs. 1 blgerö er öflugt starf næstu mánuöi: fundir, námskeiö og samkeppni um gerö merkis fyrir SAK. Stjdrnarmenn SAK á blaöamannafundinum: f.v. Sveinn A. Sveinsson, Marteinn Sigurgeirsson og Kristinn Guöjónsson. Ljósm. — gel— Marteinn Sigurgeirsson, forseti SAK, sagöi blaöamönnum undan ogofan af sögu samtakanna, sem voru stofnuð haustið 1978 og hafa þegar haldið tvær kvikmyndahá- tíðir áhugamanna. Kvikmynda- háti'ðin er árlegur viðburður, og verður næst haldin I febrúar 1981, I tengslum við þing SAK, sem einnig er haldið árlega. SAK hafa haldið uppi samskipt- um við norræn samtök, Nordisk KRISTINN REYR: Hluttekning Helsærð rjúpa hrópar ekki á hjálparstofnun sér til llknar. Ósköp eru að vita og við sem spennum byssugikkinn vildum ekki vera r júpan. Skinin bein á skjánum hérna skjögra um og gráta af hungri. Ósköp eruaðvita og við sem eigum fullt hús matar vildum ekki vera beinin. Strokufangi úr striðsþjónustu stendur fyrir dyrum úti. Ósköp eru að vita og við sem göddum fangaklefann vildum ekki verafanginn. Kristinn Reyr Smalfilm og tvisvar sent myndir i keppni þangaö. 1 bftjöi skiptin fengu Islenskir þáttcakendur brons- verðlaun. Kristberg Óskarsson fyrirmyndina „Listaverk” I Nor- egi 1979, og Benedikt Sveinsson fyrir „Dimman hlátur” I Finn- landi 1980. Um þessar mundir eru samtökin að sækja um inngöngu I UNICA, sem er alþjóðlegur fé- lagsskapur áhugafilmara og starfar I tengslum viö UNESCO. Tveir kvikmyndaklúbbar eru skráðir i' SAK, en stefnt er að þvi að stofna fleiri klúbba. Erlendis eru samtök, hliðstæð SAK, venju- lega byggð upp sem samband starfandi klúbba, en hér eru flest- ir meðlimanna „klúbbleysingj- ar” og hefur þaðháð starfseminni nokkuð, að sögn Marteins. Ahugi á kvikmyndagerð er mikill hér- lendis, og fer vaxandi. Þátttaka i námskeiðahaldi SAK hefur þó verið dræm hingað til, og taldi Marteinn það hljóta að stafa af þvl að áhugafólkið hefur ekki sameinast I klúbba og veit kannski ekki um tilveru SÁK. Vetrarstarfsemi SAK hefst með rabbfundi I Alftamýrarskóla 27. nóv. n.k. kl. 20.30. Þar munu félagar og aðrir áhugamenn ræða um samtökin, tilgang þeirra og starfið framundan. I desember veröur haldið námskeið I hand- ritagerð, og námskeið verða einnig haldin I janúar (klipping mynda) og febrúar (hljóð- vinnsla). Námskeiðin verða hald- in I Alftamýrarskóla, og geta þeir sem áhuga hafa á þátttöku fengið frekari upplýsingarhjá Marteini I slma 40056 eða Sveini Andra I síma 31164. Sem áður segir er fyrirhuguð samkeppni um merki samtak- anna. Þarf það aö vera táknrænt fyrir SAK og stafirnir SAK méga gjarnan vera með. Merkinu á að skila á blaði (A4), merktu dul- nefni, en rétt nafn höfundar fylgi með í lokuðu umslagi. Skilafrest- ur er til 5. janúar, og tillögurnar skal senda I pósthólf SAK, Box 1347, 121 Reykjavik. SAK-blaðið er málgagn sam- takanna og birtir að jafnaði frétt- ir af starfinu, auk greina um kvikmyndagerð áhugamanna um ýmis tæknileg vandamál þar að lútandi. Inýja tölublaðinu er m.a. greint frá myndunum sem sýndar voru á hátiðinni I febrúar s.l. og birtar umsagnir dómnefndar um hverja mynd. Nokjcrir ungir pilt- ar úr Hafnarfirði fengu fyrstu verölaun I yngri flokki hátiðar- innar fyrir myndina Fyrsta ástin. Þeir hafa siðan verið iðnir við kolann.og við siðustu úthlutun úr kvikmyndasjóði fengu þeir kr. 200.000.- til að ljúka myndinni Feilpústið, sem þeir hafa nú full- gert og sýndu blaðamönnum á fundinum. Þetta var I fyrsta sinn sem áhugamenn hafa fengið styrk úr kvikmyndasjóði, og myndin er þvi timamótamark- andi, ef svo má orða það. Feilpústiöer 25 minútna, leikin kvikmynd, tekin á 8mm litfilmu, og tileinkuð „riddurum göt- unnar”. Aðstandendur hennar, Hallur Helgason, Asgrimur Sverrisson og Helgi Már Jónsson, sögðu að myndin hefði kostað 400.000 kr.Þeir eru allirnemendur Flensborgarskóla. Skólabróðir þeirra Jón Rafn Bjarnason samdi tónlist fyrir myndina, og koma tvö lög út á plötu innan skamms, en tónlistin var tekin upp i Hljóð- ritanum. Þeir félagarnir eru ekki af baki dottnir, og næsta mynd þeirra verður væntanlega frumsýnd I janúarlok. Hún fjallar um hlaup- ara og handritið er samið af skólasystur þeirra Ur Flensborg. Myndin verður væntanlega af svipaðri lengd og Feilpústið, og nemendafélag Flensborgar mun borga brúsann. —ih Mjólkur- framleiðsla minnkar um 19,2% Eins og fram hefur komiö hér I blaöinu varö verulegur samdrátt- ur á innveginni mjólk hjá mjólkursamlögunum I október miöaö viö sama mánuö i fyrra. Samtals tóku þau á móti 7,8 milj. ltr. nú en 9,6 milj. Itr. I fyrra. Er þetta 19,2% samdráttur. Þegar einstök samlög eru at- huguð kemur I ljós, að mestur hefur samdrátturinn orðið hjá mjólkursamlaginu á Blönduósi, eða um 34% en þar næst kemur mjólkursamlagið á Höfn með 30,6%. Hjá Mjólkurbúi Flóa- manna varð mjólkin um 17,2% minni og svipuð varð útkoman hjá Eyfiröingum. Hjá mjólkur- samlaginu I Borgarnesi varö samdrátturinn 23%, á Hvamms- tanga 23,7%, á Sauðárkróki 21,2% og á Húsavik 19,3%. I sept. varð samdráttur á mjólkurframleiðslunni 8,2% miðaö við sama mánuð 1979. Fyrstu 10 mánuði þessa árs hafa mjólkursamlögin tekið á móti 93 milj. ltr. af mjólk á móti 101 milj. ltr. I fyrra og er minnk- unin 7,3%. Sala á nýmjólk og rjóma hefur nokkuöaukist þaðsem af er árinu en undanrennusala svo til óbreytt frá I fyrra. Smjörsalan varð mun minni fyrstu 9 mánuði ársins (en svo kom útsalan) en sala á feitum ostum varð um 22,5% meiri en I fyrra. —mhg Nemendaskipti eru eftirsótt Nemendaskipti þjóðkirkjunnar (ICYE—International Christian Youth Exchange) hafa nú starfaö um tuttugu ára skeiö. Löngum hafa tslendingar sent miklu fleiri en tekiö er á móti til ársdvalar, en biliö eykst sifellt. Þetta ár eru 22 islenskir unglingar ytra I öllum heimsálfum, en 17 erlendir eiga hér ársdvöl. Næsta árhinsvegar er gert ráö fyrir aö metiö jafnist, aö þvi' er fram kemur I Fréttabréfi Biskupsstofu, 18 komi og 18 fari. Hingaökemur fólk frá Austurriki, Belglu, Finnlandi, Frakklandi,t Þýskalandi, Svlþjóö, Sviss, Astr- alíu, Nýja Sjálandi, Mexico og Bandríkjunum. Héöan fara ung- lingar til flestra sömu landa. Þegar er fariö aö sækja um þátttöku I nemendaskiptum næsta ár, en umsóknarfrestur er til 15. des. Skrifstofa ICYE er i Hallgrlmskirkju og er opin dag hvern frá kl. 13—16, simi 24617. Agdst Þór Arnason veitir starfinu forstööu. Tók hann viö 1 haust af Hinrik Hilmarssyni. Mikileftirsókn unglinga er eftir nemendaskiptum, hins vegar er tæplega nægjanlegt framboö af heimilum til aö taka á móti erlendum skiptinemum. Þaömun þó álit flestra, aö sllk gistidvöl sé ánægjuleg og áhugaverö revnsla.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.