Þjóðviljinn - 10.12.1980, Blaðsíða 3
Stjórn Stúdentaráðs ályktar í Geryasonimálinu
MiOvikudagur 10. desember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Fordœmir ákvörðun
dómsmálaráðherra
Stjorn StúdentaráOs Háskóla
tslands hefur sent frá sér ályktun
þar sem itrekaöur er stuöningur
viö málstaö Patricks Gervasonis.
t ályktuninni segirj
„1. Það eru sjálfsögð mann-
réttindi hvers manns að neita að
bera vopn og þar með að neita að
gegna herþjónustu, hvort sem
það er vegna trúar, pólitiskra
---------------------------(
Studningur |
vid Gervasoni j
Friðjóni Þórðarsyni berast
þessa dagana áskoranir fjöl-
margra aðila um aö Patrick
Gervasoni verði veitt landvistar-
leyfi og hinsvegar undirskrifta-
listar meö stuðningsyfirlysingum
við dómsmálaráðherra.
Samfélagið, félag þjóðfélags-
fræðinema samþykkti eftir-
farandi:
„Það eru sjálfsögð mann-
réttindi að neita að bera vopn og
gegna herþjónustu, hvort sem
það er vegna trúar, pólitiskra
skoðana eða annarra ástæðna.
Sökum þess að Gervasoni hefur
neitað að sinna herkvaðningu og
þvi verið Urskurðaður til fang-
elsisvistar, hefur hann aldrei átt
vegabréf. Hann er landlaus
maður og á sér engan griðatað.
t ljósi þessa skorar Samfélagið
á Friðjón Þórðarson dómsmála-
ráðherra að beita sér fyrir þvi að
Gervasoni verði veitt hæli á
íslandi sem pólitiskum flótta-
manni.”
Frá miðstöð Rauðsokka-
hreyfingarinnar:
„Rauðsokkahreyfingin beinir
þeim eindregnu tilmælum til
stjórnvalda að Patrick Gervasoni
verði veitt hæli á Islandi sem póli-
tiskur flóttamaður.
Hreyfingin telur allan drátt á
þessu máli vitaverðan fyrir
dómsmálaráðherra og þá aðila
sem að þvi standa og væntir þess
að málinu verði komið i höfn hið
fyrsta.”
Undirskrifta-
söfnun i MA
60 nemendur og kennarar
Menntaskólans á Akureyri hafa
sent forsætisráðherra skeyti með
áskorun um að veita Patrick
Gervasoni landvistarleyfi á ts-
landi. Var safnað undirskriftum
undir skeytið í tvennum fri-
minútum i' skólanum á mánudag
og skeytið sent strax, en undir-
skriftasöfnuninni verður haldið
áfram.
skoðana eða annarra aðstæðna.
2. Það er ekkert sem bendir til
þess að Gervasoni sé velkominn
gestur i Danmörku. Þvert á móti
er hann talinn óæskilegur af þar-
lendum yfirvöldum, sbr. bréf sem
þau hafa sent honum. Danmörk
er þvi enginn griðastaður fyrir
hann og ekki óliklegt að honum
verði visað þaðan úr landi.
3. Vegna þess að Gervasoni
hefur neitað að sinna herkvaðn-
ingu og þvi verið úrskurðaður til
fangelsisvistar hefur hann aldrei
átt vegabréf. Hann er landlaus
maður. Griðastað á hann engan,
nema svarthol franska rikisins.
4. Verði Gervasoni visað frá
tslandi eins og nú er ljóst, er lik-
legt að hann muni innan tiðar
hrekjast til Frakklands og verða
Félag isl. iðnrekenda hélt f gær
fund til að itreka enn kröfur sínar
um framlengingu 3% aðlögunar-
gjaldsins og svara viðskiptaráð-
herra og rikisstjórninni.
t samþykkt fundarins eru
endurteknar aðvaranir frá blaða-
mannafundi sem sagt var frá i
Þjóðviljanum i gær, þ.e. að sam-
keppnisstaða iðnaðarins versni,
óvissutimar séu framundan og
atvinnuöryggi sé teflt i tvisýnu,
og segir svo að lokum.:
„Fundurinn krefst þess, að
Ef til vill verður islenska þjóöin
þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að
horfa á um það bil 80 glæsipíur
alls staðar að úr heiminum spóka
sig á sundbol um sviðið i Háskóla-
bió, hver veit. Hér á landi eru nií
staddir fulltrúar fyrirtækisins
Miss Universe Incorporated,og
eru þeir að kynna sér aðstæður á
tsiandi með það fyrir augum að
haida hér fegurðarsamkeppnina
Miss Universe.
A fundi með blaðamönnum
voru þeir mættir með kvikmynd
frá keppninni 1979 sem haldin var
i Pearth i Astraliu. Þeim til halds
og trausts voru fulltrúar Flug-
leiða og Ferðamálaráðs. Blaða-
menn fengu að horfa á myndina
frá keppninni, þar sem stúlk-
hnepptur i fangelsi þar, vegna
neitunar hans á að sinna kalli
hernaðarsinna.
5. t ljósi þessa fordæmir stjórn
SHt þá ákvörðun dómsmálaráð-
herra að visa Patrick Gervasoni
úrlandi. 1 þessari ákvörðun lokar
ráðherrann augunum fyrir
mannúðlegum þáttum málsins,
en einblinir á veika lagabókstafi
og reynir þannig að skjóta sjálf-
um sér undan ábyrgð i þessu
máli. Þetta ábyrgðarleysi og
þessi uppgjöf fyrir lagabókstaf
ber vott um þröngsýni og
ómannúð. Þarna eru mann-
réttindi virt að vettugi.”
Stúdentaráð samþykkti á
fundum sinum 6. júni 1980 og 24.
sept. 1980 ályktanir þar sem lýst
var yfir stuðningi við Gervasoni.
rikisstjórnin og Alþingi gripi til
aðgerða til að tryggja hagsmuni
islensks iðnaðar og minnir á, að
ekki er siður ástæða til að standa
við þau skriflegu loforð, sem
gefinhafa verið islensku þjóðinni,
en munnlegar yfirlýsingar i Genf
og Bruxelles. Tafarlaust verður
að leiðrétta starfsskily rði
iðnaðarins. Að öðrum kosti
verður að framlengja lög um
aðlögunargjald eða gera aðrar
sambærilegar neyðarráð-
stafanir.”
urnarstilltu sér upp á sundbolum
niðri á strönd, þeyttust um landið
til að lita á þau sérkenni sem það
hafði upp á að bjóða og loks var
keppnin sjálf sýnd. Eitt mikið og
skrautlegt „show” þar sem kven-
mannskroppar voru útmældir og -
pældir, hverjum til gagns og
ánægju???
Þeirfélagar voru spurðir hvers
konar fyrirtæki það væri sem þeir
störfuðu við. Þeir sögðu að það
væri hluti af stórri samsteypu
sem m.a. er i samkrulli við kvik-
myndafyrirtækið Paramounth.
Þeir eru í tengslum við stóra
sjónvarpsstöð og þar er hver
minúta dýrt seld. Það er mikið
húllumhæ i kringum hverja
keppni. Skrifuð er sérstök tónlist
Iðnrekendur:
Kröfur ítrekadar
íslands (ógæfu) verður allt að vopni:
Miss Universe
Slysa-
gildra á
Raufarhöfn
Gamla trébryggjan á Raufarhöfn er sannköiluð slysagildra,
grautfúin og götótt. Yfir stærstu götin liggja lausar spýtur (sjá
litlu myndina). Fuliorðnir gætu hæglega dottið i gegnum stærstu
gloppurnar, en iðulega munu börn hafa verið þarna hætt komin.
(Ljósm. Asta R. Jóh.)
-keppnin hér?
sem á að m inna á sérkenni lands-
ins þar sem keppnin fer fram,
fjöldi blaðamanna er i för og það
er talið að keppni sem þessi dragi
að sér ferðamenn auk þess sem
kynning á landinu fylgir, m.a. i
sjónvarpsþætti sem gerður er. En
hvað fá þeir á móti? Ekki kom
það skýrt fram, en mikil
auglýsingastarfsemi fer fram við
slika keppni og rétturinn til að
sjónvarpa beint er dýrt seldur.
Talið er að um 600 milj. manna
fylgist með keppninni.
SiT»ast liðið sumar var keppt i
fegu.rð i S-Kóreu einmitt um það
bil sem þar áttu sér stað mikil
þjóðfélagsátök. Islenska stúlkan
sem tók þátt i keppninni lýsti þvi i
viðtali hvernig þeim var sýnt það
sem þeim vartalið hollt að sjá, en
mestum timanum eyddu þær
innan dyra hótelanna.
tslensku fulltrúarnir á blaða-
mannafundinum voru sammáia
um að verulegur akkúr væri i
þvi að fá keppnina til landsins og
sögðu að hún gæti haft
auglýsingagildi langt fram i
timann. Viðræður eru enn á
könnunarstigi, ekkert hefur verið
ákveðiðog engar tölur liggja fyrir
um kostnað við fyrirtækið.
Bandarikjamennirnir sögðust
ferðast um á ári hverju i leit að
góðum stað og þeim virtist tsland
hafa upp á margt aö bjóða!
—ká
Ásgeir Jakobsson:
GRÍMS SAGA TROLLARASKÁLDS
LOKSINS SJÓMANNABÓK, SEM SELTUBRAGÐ ER AF.
Hér er það' hásetinn, hinn óbreytti liðsmaður um borð í togara, sem segir sögu
sína. Sú saga er saga skáldsins, dárans og hausarans, þessara þriggja ólíku persóna,
sem í Grími bjuggu. En saga Gríms trollaraskálds er einnig saga stríðstogaranna
okkar, sem voru of gamlir, eins og „Kynbomban“, of hlaðnir, eins og „Dauðinn á
hnjánum", of valtir, eins og „Tunnu-Jarpur“, • saga um atvinnuhórur,
hjáverkahórur og stríðsdrykkinn tunnuromm, • saga um einangraðan heim á hafi úti,
framandi jafnvel eigin þjóð, • saga horfinna manna, togarajaxlanna gömlu,
manngerðar, sem aldrei framar verður til á þessum hnetti, • saga horfinna skipa,
tuttugu og tveggja kolakyntra ryðkláfa, sem aldrei framar sjást á sjó.
Það skrifar enginn íslenzkur höfundur um sjómenn, skip eða hafið eins og Ásgeir
Jakobsson, og Gríms saga trollaraskálds er engri annarrl bók lík.
SKUGGSJA
BÓKABÚÐ OL/VERS STEINS SFI