Þjóðviljinn - 10.12.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.12.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 10. desember 1980. Þing Bandalags háskólamanna. Umboðsmenn Happdrættis Þj óðvilj ans Happdrætti Þjóðviljans 1980. Skrá yfir umboðsmenn. Reykjaneskjördæmi: Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511 Kópavogur: Albvðubandalaesfélagið. Garðabær: Björg Helgadóttir,Faxatúni 3, simi 42998. Hafnarfjörður: Alþýðubandalagsfélagið. Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihlið, s. 54251 vs. 32414 Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurðsson Tjarnarbóli 6, s. 18986. Kefiavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450. Njarðvíkur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696 Gerðar: Sigurður Hallmansson, Heiðarbraut 1, s. 92-7042 Grindavik: Kagnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020. Sandgerði: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680. Vesturland: Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938 Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Böðvarsgötu 6. Simi 93-7355. Borgarfjörður: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011. Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd, Bárðarási 1, s. 93-6721. Ólafsvik: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395. Grundarfjörður: Matthildur Guömundsd. Grundargötu 26, s. 93-8715. Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastig 11, s. 93-8426. Búöardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs. 93- 4129. Vestfirðir. Patreksfjörður: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477. Tálknafjörður: Lúövík Th. Helgason, Miötúni 1, s. 94-2587. Bfldudaiur: Smári Jónsson, Lönguhlíð 29, Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117. Flateyri: Guðvarður Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs. 94- 7706 Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 94-6167. ísafjörður: Elisabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109. Bolungarvik:Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437. Hólmavik: Hörður Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123. Borðeyri.Strand: Guðbjörg Haraldsd. s. 95-1116. Norðurland vestra. Hvammstangi: örn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s. 95- 1467. Blönduós:Sturla Þórðarson, Hliðarbraut 24, s. 95-4357. Skagaströnd:Eðvarð Hallgrimsson, Fellsbraut l,s. 95-4685 Hofsós:GIsli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341. Sauðárkrókur: Friðrikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s. 95- 5245. Siglufjöröur: Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s. 96- 71271 vs. 96-71404 Norðurland eystra. Ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs. 96- 62168. DalvIk:Hjörleifur Jóhannsson,Stórhólsvegi 3, s. 96-61237. Akureyri:Haraldur Bogason, Noröurgötu 36, s. 96-24079. Hrlsey :Guöjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739. Húsavík:MarIa Kristjánsd. Arholti 8,s.96-41381. Mývatnssveit:Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33,s. 96-51125. Þórshöfn: Arnþór Karlsson. Austurland. Neskaupstaður: Guömundur Bjarnason, Melagötu 11, s. 97-7255, vs. 97-7500. Vopnafjörður: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstað. Egilsstaöir: Ófefgur Pálsson, Artröð 8, s. 97-1413. Seyöisfjörður: Guölaugur Sigmundsson, Austurvegi 3, 6. 97-2374. Reyðarfjöröur: Ingibjörg.Þórðard. Grlmsstöftum, s. 97-4149. Eskifjörður: Strandgötu 15, simi 97-6494. Fáskrúösf jörður: Þorsteinn Bjarnason, Skólavegi 138, simi 97- 5270. Stöðvarfjöröur: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894. Breiödalsvfk: Guðjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633. Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýði, s. 97-8913. Höfn i Hornafirði: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóð 6, s. 97- 8243. Suðurland. Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35. Simi 98-1864. Hveragerði: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235. Selfoss: Iðunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689. Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153. Þorlákshöfn:Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut5, s. 99-3745. Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388 Stokkseyri: Margrét Frimannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244. Hella: Guömundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909 vs. 99-5830. Vik I Mýrdal: Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs. 7173 Og 7176. Kirkjubæjarklaustur :Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028. Launafólk verji frjálsan samnings- rétt IV. þingi BHM lauk siðdegis á laugardag. A þinginu var kjörin stjórn bandalagsins til næstu tveggjaára.ValdimarK. Jónsson prdfessor var endurkjörinn for- maður og ómar Arnason mennta- skóiakennari var kjörinn vara- formaður. Aðrir i stjórn voru kjörnir Guðmundur Hjálmarsson tæknifræðingur, Kristin Indriða- dóttir bókasafnsfræöingur og Þorvaldur Veigar Guðmundsson læknir. t varastjórn voru kjörnir Már Pétursson lögfræðingur og Jafet ólafsson viðskipta- fræðingur. Frá þingi BHM á Hótel Loftleiðum, sem lauk sl. laugardag. (Mynd: — gel) A þinginu var fjallað um starfs- áætlun BHM næstu tvö ár. M.a. var samþykkt að vinna sérstak- lega að stefnumótun banda- lagsins i fjölskyldumálum. Þá var samþykkt að gera úttekt á áhrifum þeirra breytinga sem orðið hafa á húsnæðislánakerfi og halda sérstaka ráðstefnu um þau mál. Fjallað var um verkfallsrétt rikisstarfsmanna innan BHM. Þvi var beint til aðildarfélaga BHM að ræða þessi mál og var ákveðiðað halda fund i Kjararáði BHM i byrjun febrúar n.k. og er gert ráð fyrir að þar verði tekin ákvörðun um hvort teknar verða upp viðræður við rikisstjórnina um verkfallsrétt rikisstarfs- manna innan BHM. A þinginu flutti Kristinn Sigtryggsson erindi um skatta- mál Þau voru siðan rædd i sér- stökum vinnuhóp og samþykkt ályktun um þau. Loks var rætt um kjaramál og samþykkt ályktun, segir þar m .a. „IV. þing BHM haldið dagana 28.-29. nóvember 1980, krefst þess að hlutur háskólamanna sé ekki fyrir borð borinn, þegar stór- auknum fjármunum er varið til félagslegra úrbóta á kjörum launafólks. Þingið heitir á önnur samtök launafólks að sameinast i baráttu fyrir dagvinnutekjum er veiti afkomuöryggi. Þingið hvetur háskólamenn til að stuðla að skynsamlegri ráð- stöfun fjármuna og hagsýni i rekstri fyrirtækja. Þingið leggur áherslu á umbætur i fræðslukerfi landsins er miði að markvissari tengingu þarfa einstaklings og þjóðfélags i heimi tækni- og visindabyltingar. Samtök launa- fólks og atvinnurekenda kapp- kosti að mðta stefnu i atvinnu- og efnahagsmálum sem leiði til skynsamlegrar ráðstöfunar þjóðartekna, en ekki sé hlaupið eftir stundarhagsmunum ein- stakra hagsmunaaðila. 1 framhaldi af þvi mótmælir þingið þeirri viðleitni stjórnvalda að nota verðbætur á laun sem stjórntæki og hafa áhrif á visitölu framfærslukostnaðar með aðgerðum,sem eiga ekkert skylt við stjórnun efnahagsmála . Þess vegna tekur þingið undir kröfu ASI að Olafslög verði numin úr gildi. Þingið mótmælir afskiptum löggjafans af gerðum kjara- samningum og hvetur allt launa- fólk til að slá skjaldborg um frjálsan samningsrétt. Rikisvaldið neitar að verða við kröfum BHM um sambærileg laun og greidd eru á almennum vinnumarkaði. Þingið krefst leið- rétinga á kjörum rikisstarfs- manna innan BHM og skorar á þá að láta einskis ófreistað i' baráttu sinni fyrir bættum kjörum.” Eitthvað er það ekki gott Arásir þeirra Alþýðubanda- lagsmanna á Karl Steinar Guðna- son, formann Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavikur og vara- formann Verkamannasambands Islands hafa vakið undrun okkar og hneykslun. Og svo mun fleir- um farið i verkalýðshreyfingunni sem þekkja til Karls Steinars og starfa hans þar. Hvaðerþaðsem fer svona fyrir brjóstið á þeim Alþýðubanda- lagsmönnum og Þjóðviljaskrif- finnum? Er það sú virðing og það traust sem Karl Steinar nýtur i Verka- lýðs- og sjómannafélagi Kefla- vikur? Er orsökin kannski það traust og fylgi sem Karl Steinar á hjá láglaunafólkinu i Verkamanna- sambandi Islands, sem kemur m.a. fram iþvi, aðþaðhefur valið hann iyrir varaformann sam- bandsins um áraraðir? Ec orsökinef til villsú, að ágætt samstarf Karls Steinars við suma Alþýðubandalagsmenn i verka- lýðshreyfingunni er eins og þyrnir i holdi mestu öfgamanna i Alþýðubandalaginu, þyrnir sem þeir kveinka sér undan og veldur þeim sviða? Eða skyldu orsakir árásanna á Karl Steinar vera slæm samviska Alþýðubandalagsins vegna óværu I flatsænginni með ihaldinu i Al- þýðusambandi Islands? Eitthvað er þaö ekki gott, sem veldur þessum lúalegu árásum á Karl Steinar Guðnason. En það getum við sagt þessum ofsóknarmönnum Alþýðubanda- lagsins, að Karl Steinar stendur eftir sem áöur óhaggaður með traust allra sanngjarnra manna i og smá athugasemd viö varnarræöuna verkalýðshreyfingunni að baki sér. Svo lengi er hann búinn að starfa I íslenskri verkalýðshreyf- ingu, svo vel þekkjum við flest störf hans þar. Við erum lika full- vissarum það, að árásir af þessu tagi á forystumenn verkalýðs- hreyfingarinnar eru viðsfjarri vilja og skapi núverandi forseta ASl, Asmundar Stefánssonar. A siðasta ASl-þingi bauö Karl Steinar upp á samstarf verka- lýðsflokkanna i kosningum til miðstjórnar ASl eins og verið hefur undanfarin ár. Um það hafði hann samráö við okkur Al- þýðuflokksfólkið á Alþýðusam- bandsþinginu. Þetta þotti harðlinumönnum Alþyðubandalagsins ekki gott. Þeir höfðu löngu áður ákveðið samstarf við Sjálfstæöisflokkinn, framkvæmt það sem áður hét á þeirra máli „að ganga á mála hjá ihaldinu” eða „að gerast hækjur ihaldsins”. Þegar þeir neituðu til- boði Alþyðuflokksfólksins stóðu þeir eftir berstripaðir. Þeirra valkostur var Sjálfstæðisflokkur- inn. Er nema von að sumum bregði I herbúðum Alþýðubanda- lagsins og að þeir missi dóm- greindina, þegar þeir standa ber- skjaldaðir frammi fyrir þessari staðreynd? Karl Steinar naut yfirburða- stuðnings flokkssystkina sinn á Alþyðusambandsþingi til þess að verða fulltríri i miðstjórn ASl. En hann hafði skilning á þvi, að hvorki væri sanngjarnt né skyn- samlegt að ganga þar fram hjá konunum, en þær voru um einn þriðji hluti þingfulltrúa. Hann óskaði þess vegna eftir þvi að vera ekki i kjöri i miðstjórnina, en setja þar konu i sinn stað. Þetta hefur hann gert áöur. Það er kannski þetta, sem sumir Alþýðubandalagsmenn þola ekki hjá Karli Steinari. Þeir létu sig að minnstakosti ekki juna um það að fórna Bjamfriði Leós- dóttur á altari Ihaldssamvinn- unnar. Kannski er það bara for- smekkurinn af þvi sem koma skal i hinum nýju vinnubrögðum Al- þýðubandalagsins innan ASI? Það er að minnsta kosti stað- reynd, að Alþýðubandalagið sá enga ástæðu til að hafa konu úr sinum röðum i miðstjóm ASI. Kona frá þeim þar i hópi fyrir- finnst nú engin. Var Þjóðviljinn nokkuð að tala um jafnrétti kynj- anna? Nei, hann þagði þunnu hljóði um það. Þess i stað var hann önnum kafinn við að hamast á KarliSteinari. Kannski var það eðlilegt, þvi að Karl Steinar hafði þar önnur viðhorf en harðlinu- menn Alþýðubandalagsins og tryggði konu sæti i miðstjórn ASI með þvi að draga sig i' hlé i mið- stjórnarkosningunni. Þessi var munurinn og eftir honum hefur verið tekið. Guðriður Ellasdóttir Ragna Bergmann Athugasemd blaða- manns: Þar sem undirritaður var blaðamaðurÞjóðviljansá nvliðnu Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.